Útsending frá Live8 hafin 2. júlí 2005 00:01 Fyrstu Live8 tónleikarnir hófust í Tókýó um klukkan fimm í nótt að íslenskum tíma og standa til klukkan eitt. Hinir níu tónleikarnir hefjast síðan hverjir af öðrum, eftir því sem líður á daginn. Um tíu þúsund manns eru á Makuhari Messe leikvanginum í Tókýó að fylgjast með Björk Guðmundsdóttur, strákabandinu McFly og bandarísku sveitinni Good Charlotte meðal annarra en farið er að styttast í annan endann á dagskránni sem lýkur klukkan eitt. Jóhannesarborg í Suður-Afríku var önnur í röðinni, þar hófust tónleikarnir klukkan korter fyrir ellefu í morgun og standa fram eftir degi. Tónleikarnir í London, París, Berlín og Róm byrjuðu ýmist klukkan tólf eða eitt en útsending á sjónvarpsstöðinni Sirkusi hófst á hádegi. Þar verður sýnt beint frá Live8 tónleikum um víða veröld auk þess sem völdum atriðum sem lokið er verður skotið inn í dagskrána. Atriði Bjarkar Guðmundsdóttur í Tókýó verður þar á meðal. Áhorfendur voru farnir að streyma á tónleikastaðina í Evrópu snemma í morgun en búist er við hundruðum þúsunda áhorfenda. Samtals verða tónleikarnir tíu í fjórum heimsálfum, allt frá Tókýó í austri til Toronto í vestri. Þúsundir mótmælenda eru einnig saman komnar í Edinborg í Skotlandi en þar verður marserað í gegnum borgina undir yfirskriftinni „Látum fátækt heyra sögunni til“. Skipuleggjendur vonast til að hundrað þúsund manns taki þátt í mótmælagöngunni og myndi saman risastórt, hvítt band en það er tákn Live8 framtaksins. Leiðtogar átta stærstu iðnríkja heims koma saman til fundar í Edinborg í næstu viku og er markmiðið að þrýsta á þá um að auka þróunaraðstoð og fella niður skuldir fátækustu ríkja heims. Og íslensku tónleikarnir „ÁttaLíf“, sem haldnir voru í Hljómskálagarðinum í gærkvöldi, heppnuðust vel. Þar léku tíu íslenskar hljómsveitir fyrir troðfullan Hljómskálagarð af fólki til að lýsa yfir stuðningi við málstað Live8. Erlent Menning Mest lesið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Fyrstu Live8 tónleikarnir hófust í Tókýó um klukkan fimm í nótt að íslenskum tíma og standa til klukkan eitt. Hinir níu tónleikarnir hefjast síðan hverjir af öðrum, eftir því sem líður á daginn. Um tíu þúsund manns eru á Makuhari Messe leikvanginum í Tókýó að fylgjast með Björk Guðmundsdóttur, strákabandinu McFly og bandarísku sveitinni Good Charlotte meðal annarra en farið er að styttast í annan endann á dagskránni sem lýkur klukkan eitt. Jóhannesarborg í Suður-Afríku var önnur í röðinni, þar hófust tónleikarnir klukkan korter fyrir ellefu í morgun og standa fram eftir degi. Tónleikarnir í London, París, Berlín og Róm byrjuðu ýmist klukkan tólf eða eitt en útsending á sjónvarpsstöðinni Sirkusi hófst á hádegi. Þar verður sýnt beint frá Live8 tónleikum um víða veröld auk þess sem völdum atriðum sem lokið er verður skotið inn í dagskrána. Atriði Bjarkar Guðmundsdóttur í Tókýó verður þar á meðal. Áhorfendur voru farnir að streyma á tónleikastaðina í Evrópu snemma í morgun en búist er við hundruðum þúsunda áhorfenda. Samtals verða tónleikarnir tíu í fjórum heimsálfum, allt frá Tókýó í austri til Toronto í vestri. Þúsundir mótmælenda eru einnig saman komnar í Edinborg í Skotlandi en þar verður marserað í gegnum borgina undir yfirskriftinni „Látum fátækt heyra sögunni til“. Skipuleggjendur vonast til að hundrað þúsund manns taki þátt í mótmælagöngunni og myndi saman risastórt, hvítt band en það er tákn Live8 framtaksins. Leiðtogar átta stærstu iðnríkja heims koma saman til fundar í Edinborg í næstu viku og er markmiðið að þrýsta á þá um að auka þróunaraðstoð og fella niður skuldir fátækustu ríkja heims. Og íslensku tónleikarnir „ÁttaLíf“, sem haldnir voru í Hljómskálagarðinum í gærkvöldi, heppnuðust vel. Þar léku tíu íslenskar hljómsveitir fyrir troðfullan Hljómskálagarð af fólki til að lýsa yfir stuðningi við málstað Live8.
Erlent Menning Mest lesið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira