Fleiri fréttir Million Dollar Baby best Kvikmynd Clints Eastwoods, <em>Million Dollar Baby</em>, var í nótt valin besta kvikmynd ársins á Óskarsverðlaunahátíðinni í Los Angeles. Myndin hlaut fern verðlaun og var óumdeildur sigurvegari kvöldsins. Sjálfur vann Eastwood til verðlauna sem besti leikstjórinn og Hillary Swank, sem lék aðalhlutverkið í myndinni, var valin besta leikkonan. 28.2.2005 00:01 Góður tími til runnaklippinga "Það er nauðsynlegt að klippa limgerði bæði að vetri og sumri. Grófklippa að vetrinum en fínklippa á sumrin," eru fyrstu heilræðin hjá Guðlaugu. Hún kveðst klippa sem næst því sem áður hafi verið gert til að halda löguninni en suma víðirunna taki hún alveg niðri við jörð til að láta þá endurnýja sig. 28.2.2005 00:01 Með lýríkina í ljóranum 28.2.2005 00:01 Eastwood kom, sá og sigraði Gamla kempan Clint Eastwood kom, sá og sigraði á Óskarsverðlaunahátíðinni síðastliðna nótt, en mynd hans <em>Million Dollar Baby</em> vann til fernra verðlauna, þar með talin verðlaun sem besta myndin. 28.2.2005 00:01 Helgi fær ekki að stjórna þætti Helgi Þór Arason, keppandi í Idol - Stjörnuleit, fær ekki að taka að sér Djúpu laugina á Skjá einum þar sem hann samningsbundinn Idol-keppninni fram í apríl. Líklega ólölegleg skerðing á atvinnufrelsi Helga, segja lögmenn. 28.2.2005 00:01 Flutt inn með kærustunni Sex and the City stjarnan Cynthia Nixon er flutt inn ásamt lesbískri ástkonu sinni. Nixon hætti með fyrrverandi kærasta sínum, Danny Mozes í nóvember á síðasta ári og byrjaði með Christine Marinoni. 28.2.2005 00:01 Orðinn pabbi Duncan James í hljómsveitinni Blue er orðinn pabbi. 28.2.2005 00:01 Flytur aftur til Ástralíu Cate Blanchett hefur sett hús sitt í Brighton á sölu. 28.2.2005 00:01 Travolta leikur dragdrottningu John Travolta leikur dragdrottningu sem þjáist af offitu í nýrri kvikmyndaútgáfu af Hairspray. 28.2.2005 00:01 Langar í börn Halle Berry hefur viðurkennt að vilja ólm eignast börn. Hún segist vona að það sé ekki of seint fyrir hana þó hún sé orðin 36 ára. 28.2.2005 00:01 Braveheart versta Óskarsmyndin Kvikmyndin Braveheart eftir Mel Gibson hefur verið valin versta Óskarsverðlaunamynd allra tíma. Kvikmyndatímaritið Empire stóð fyrir valinu. 28.2.2005 00:01 Heldur áfram að hjálpa Strákunum Hugi Halldórsson, sem margir þekkja sem Ofur-Huga úr 70 mínútum, hætti nýverið sem stjórnandi spurningaþáttarins Jing Jang sem hefur verið sýndur á Popptíví. 28.2.2005 00:01 Sjóvá kaupir hugverk Bubba Sjóvá hefur keypt hugverk Bubba Morthens. Samningurinn, sem er hinn fyrsti sinnar tegundar á Íslandi, veitir tryggingafélaginu allar tekjur af útvarpsspilun laga Bubba og tekjur af plötusölu hans. 28.2.2005 00:01 Bush og Berry verstu leikararnir George Bush Bandaríkjaforseti og Halle Berry voru valin verstu leikarar ársins á <em>Razzie-hátíðinni</em> í gær. Gullna hindberið er veitt árlega kvöldið fyrir Óskarsverðlaunahátíðina sem verður í kvöld. Bush hlaut verðlaunin fyrir frammistöðu sína í mynd Michaels Moore, <em>Fahrenheit 9/11</em>, og Berry fyrir ógleymanlega frammistöðu í kvikmyndinni <em>Kattarkonan</em>. 27.2.2005 00:01 Uppselt á Idol á 25 mínútum Átta hundruð miðar á úrslitakvöld Idol-keppninnar seldust upp á 25 mínútum í Smáralindinni í dag. Miðasalan hófst klukkan hálf tvö en hörðustu Idol-aðdáendurnir biðu fyrir utan Smáralindina klukkan hálf níu í morgun til að tryggja sér stað framarlega í röðinni. 27.2.2005 00:01 Óskarsverðlaunin handan við hornið Fræga og fallega fólkið er komið á stjá í Hollywood og lætur nú sjálfsagt púðra á sér nefið og laga hárið í ofboði því eftir fáeinar klukkustundir hefst glæsilegasta kvikmyndaverðlaunahátíð ársins: Óskarsverðlaunin. 27.2.2005 00:01 Josh Homme fárveikur Hljómsveitin Queens Of The Stone Age neyðist til að hætta við þá tónleika sem eru eftir af Evróputúr þeirra vegna veikinda söngvarans, Josh Homme. 25.2.2005 00:01 Westlife til eilífðarnóns Westlife hafa heitið að halda hljómsveitinni saman á meðan aðdáendur kaupa plöturnar þeirra. 25.2.2005 00:01 Næsti James Bond? Leikarinn Julian McMahon sem leikur í þáttunum Nip/Tuck og lék einnig í hinum vinsælu þáttum Charmed, segist koma til greina sem hinn næsti James Bond. 25.2.2005 00:01 Þriðja barnið á leiðinni Ronan Keating mun eignast sitt þriðja barn í september. 25.2.2005 00:01 Blue eru hættir Hljómsveitin Blue neyðist til að hætta við tólf daga Bretlandstúr. 25.2.2005 00:01 Whitney fékk matareitrun Whitney Houston var nýlega flutt í flýti á spítala í París vegna matareitrunar. 25.2.2005 00:01 Hafa verið gift í átta mánuði Jennifer Lopez hefur loksins viðurkennt hjónaband sitt og söngvarans Marc Anthonys, átta mánuðum eftir að parið gekk í hjónaband. 25.2.2005 00:01 Alltaf legið eitthvað á hjarta "Núna ætla ég að snúa mér að ritstörfum mínum," segir Gerður Kristný Guðjónsdóttir aðspurð um hvað hún muni aðhafast nú þegar hún hefur hætt störfum sem ritstjóri Mannlífs eftir sex ára setu. 25.2.2005 00:01 Sjón hreppir hnossið í ár Mikið var um dýrðir í bókaforlaginu Bjarti á Bræðraborgarstíg í gær eftir að tilkynnt var í gær að Sigurjón Birgir Sigurðsson, jafnan nefndur Sjón, hlyti bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs í ár. Efnt var til blaðamannafundar þar sem boðið var upp á kökur og kampavín. Blómasendingar bárust og heillaóskum rigndi yfir skáldið og útgefendurna. 24.2.2005 00:01 Kviðdómur valinn í máli Jacksons Búið er að velja kviðdóm í máli poppkóngsins Michaels Jacksons. Kviðdómurinn samanstendur af fjórum karlmönum og átta konum á aldrinum 20 til 79 ára. Valið tók mun skemmri tíma en búist hafði verið við, eða einungis fimm daga. 24.2.2005 00:01 Brúðkaup ekki í Windsor-kapellu Einn eitt klúðrið er nú komið upp varðandi fyrirhugað brúðkaup Karls bretaprins og Camillu Parker Bowles. Ekki er hægt að halda það í kapellunni í Windsor-kastala því þá má allur almenningur láta gifta sig þar framvegis. 24.2.2005 00:01 Eins og páskaungi á fermingadaginn "Ég var rosalega ánægð með þennan dag," segir Ellen Kristjánsdóttir söngkona þegar hún rifjar upp fermingadaginn sinn en Ellen fermdist árið 1973. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir <strong>DV</strong> á fimmtudögum. 24.2.2005 00:01 Í tísku að trúa á Guð "Mér líkar afskaplega vel og þetta er algjörlega draumastarfið mitt," segir Lena Rós Matthíasdóttir prestur í Grafavogskirkju. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir <strong>DV</strong> í dag. 24.2.2005 00:01 Sirrý fermir son sinn "Ég var bara þannig gerð og fannst þetta svo mikið veraldlegt stress sem ég var ekki að finna mig í," segir sjónvarpskonan Sigríður Arnardóttir betur þekkt sem Sirrý þegar hún er spurð af hverju hún hafi ekki látið ferma sig. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir <strong>DV</strong> á fimmtudögum. 24.2.2005 00:01 Elva Ósk fermir dóttur sína "Ég er ekki að skilja öll þessi læti," segir Elva Ósk Ólafsdóttir leikkona þegar hún er spurð hvort hún sé búin að öllu fyrir fermingu dóttur sinnar en hún fermist 19. mars næstkomandi. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir <strong>DV</strong> á fimmtudögum. 24.2.2005 00:01 Líður best með mörg járn í eldinum 24.2.2005 00:01 Dáleiðir Eyjamenn og Akureyringa Gengið hefur verið frá tveimur sýningum gríndávaldsins Sailesh í Vestmannaeyjum og á Akureyri. Sailesh mun dáleiða og skemmta Eyjapeyjum og -pæjum þann 20. apríl í Höllinni og daginn eftir verður hann í Sjallanum. 24.2.2005 00:01 Pétur hvæsti á Will Smith Strákarnir á Stöð 2 voru staddir í London á dögunum þar sem þeir tóku einkaviðtöl við stjörnurnar úr gamanmyndinni Hitch, með Will Smith í aðalhlutverki. 24.2.2005 00:01 Hætt komin vegna kókaínneyslu Ofurfyrirsætan Naomi Campell segist næstum hafa eyðilagt sjálfa sig með kókaínotkun sinni. Segist hún hæstánægð með að hafa losnað við fíkniefnadjöfulinn en hún hái þó enn erfiða baráttu við fíknina. 24.2.2005 00:01 Hefur selt 30 þúsund bíla um ævina Guðfinnur Halldórsson hefur selt bíla í 35 ár. Hann segir að bílasalar séu almennt heiðarleg stétt en vandar verðbréfamiðlurum og lögfræðingum ekki kveðjurnar. Guðfinnur rekur líka bílaþvottastöð og hefur lent í ýmsu. Dolli, hundurinn hans, nýtur trausts í bankanum. </font /></b /> 24.2.2005 00:01 Elísabet mætir ekki í brúðkaupið Elísabet Bretadrottning ætlar ekki að mæta í brúðkaup Karls Bretaprins og Camillu Parker Bowles. Tilkynning þessa efnis barst frá Buckingham-höll í gærkvöldi og hefur sett hin konunglegu brúðkaupsmál í algjört uppnám. 23.2.2005 00:01 Brúðkaup að verða að skrípaleik? Elísabet Englandsdrottning ætlar ekki að mæta í brúðkaup Karls Bretaprins og Camillu Parker Bowles. Þetta konunglega brúðkaup virðist vera að breytast í einn allsherjarskrípaleik með tilheyrandi vandræðagangi fyrir hjónaleysin. 23.2.2005 00:01 Páfagaukur kostar hálfa milljón Tígulegur páfagauksungi býr í Dýraríkinu við Grensásveg og bíður nýs eiganda. Unginn sem er af hinni sjaldgæfu tegund, Cockatoo, kostar litlar 442 þúsund krónur. 23.2.2005 00:01 Will Smith setti heimsmet Will Smith hefur unnið sér inn stað í Guinnes heimsmetabókinni með því að mæta á þrjár frumsýningar á einum degi. 23.2.2005 00:01 Robbie og Scissor Sisters saman Robbie Williams mun vinna með Scissor Sisters að lagi fyrir næstu plötu sína. Platan á að koma út seinna á árinu og verður dúettaplata. 23.2.2005 00:01 Beckham hjónin í ilmvatnsbransann Beckham hjónin hafa skrifað undir margra milljón punda ilmvatnssamning. 23.2.2005 00:01 Liz ræður til sín þjóna Liz Hurley hefur ákveðið að ráða til sín þjóna. Hún hefur gert plön um að breyta átta svefnherbergja setri sínu í gistiheimili fyrir starfsfólk og gesti. 23.2.2005 00:01 Segja ákvörðun niðurlægjandi Lítilsvirðing. Niðurlæging. Þetta eru orðin sem notuð eru til að lýsa þeirri ákvörðun Elísabetar Bretlandsdrottningar að mæta ekki í brúðkaup sonar síns, Karls Bretaprins, og heitkonu hans, Camillu Parker Bowles. Þetta konunglega brúðkaup virðist vera að breytast í vandræðalegan skrípaleik. 23.2.2005 00:01 Níu barna faðir vann 25 milljónir Baldur Sigurðsson á Sauðárkróki var einn með fimm rétta í Lottó síðasta laugardag. 23.2.2005 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Million Dollar Baby best Kvikmynd Clints Eastwoods, <em>Million Dollar Baby</em>, var í nótt valin besta kvikmynd ársins á Óskarsverðlaunahátíðinni í Los Angeles. Myndin hlaut fern verðlaun og var óumdeildur sigurvegari kvöldsins. Sjálfur vann Eastwood til verðlauna sem besti leikstjórinn og Hillary Swank, sem lék aðalhlutverkið í myndinni, var valin besta leikkonan. 28.2.2005 00:01
Góður tími til runnaklippinga "Það er nauðsynlegt að klippa limgerði bæði að vetri og sumri. Grófklippa að vetrinum en fínklippa á sumrin," eru fyrstu heilræðin hjá Guðlaugu. Hún kveðst klippa sem næst því sem áður hafi verið gert til að halda löguninni en suma víðirunna taki hún alveg niðri við jörð til að láta þá endurnýja sig. 28.2.2005 00:01
Eastwood kom, sá og sigraði Gamla kempan Clint Eastwood kom, sá og sigraði á Óskarsverðlaunahátíðinni síðastliðna nótt, en mynd hans <em>Million Dollar Baby</em> vann til fernra verðlauna, þar með talin verðlaun sem besta myndin. 28.2.2005 00:01
Helgi fær ekki að stjórna þætti Helgi Þór Arason, keppandi í Idol - Stjörnuleit, fær ekki að taka að sér Djúpu laugina á Skjá einum þar sem hann samningsbundinn Idol-keppninni fram í apríl. Líklega ólölegleg skerðing á atvinnufrelsi Helga, segja lögmenn. 28.2.2005 00:01
Flutt inn með kærustunni Sex and the City stjarnan Cynthia Nixon er flutt inn ásamt lesbískri ástkonu sinni. Nixon hætti með fyrrverandi kærasta sínum, Danny Mozes í nóvember á síðasta ári og byrjaði með Christine Marinoni. 28.2.2005 00:01
Travolta leikur dragdrottningu John Travolta leikur dragdrottningu sem þjáist af offitu í nýrri kvikmyndaútgáfu af Hairspray. 28.2.2005 00:01
Langar í börn Halle Berry hefur viðurkennt að vilja ólm eignast börn. Hún segist vona að það sé ekki of seint fyrir hana þó hún sé orðin 36 ára. 28.2.2005 00:01
Braveheart versta Óskarsmyndin Kvikmyndin Braveheart eftir Mel Gibson hefur verið valin versta Óskarsverðlaunamynd allra tíma. Kvikmyndatímaritið Empire stóð fyrir valinu. 28.2.2005 00:01
Heldur áfram að hjálpa Strákunum Hugi Halldórsson, sem margir þekkja sem Ofur-Huga úr 70 mínútum, hætti nýverið sem stjórnandi spurningaþáttarins Jing Jang sem hefur verið sýndur á Popptíví. 28.2.2005 00:01
Sjóvá kaupir hugverk Bubba Sjóvá hefur keypt hugverk Bubba Morthens. Samningurinn, sem er hinn fyrsti sinnar tegundar á Íslandi, veitir tryggingafélaginu allar tekjur af útvarpsspilun laga Bubba og tekjur af plötusölu hans. 28.2.2005 00:01
Bush og Berry verstu leikararnir George Bush Bandaríkjaforseti og Halle Berry voru valin verstu leikarar ársins á <em>Razzie-hátíðinni</em> í gær. Gullna hindberið er veitt árlega kvöldið fyrir Óskarsverðlaunahátíðina sem verður í kvöld. Bush hlaut verðlaunin fyrir frammistöðu sína í mynd Michaels Moore, <em>Fahrenheit 9/11</em>, og Berry fyrir ógleymanlega frammistöðu í kvikmyndinni <em>Kattarkonan</em>. 27.2.2005 00:01
Uppselt á Idol á 25 mínútum Átta hundruð miðar á úrslitakvöld Idol-keppninnar seldust upp á 25 mínútum í Smáralindinni í dag. Miðasalan hófst klukkan hálf tvö en hörðustu Idol-aðdáendurnir biðu fyrir utan Smáralindina klukkan hálf níu í morgun til að tryggja sér stað framarlega í röðinni. 27.2.2005 00:01
Óskarsverðlaunin handan við hornið Fræga og fallega fólkið er komið á stjá í Hollywood og lætur nú sjálfsagt púðra á sér nefið og laga hárið í ofboði því eftir fáeinar klukkustundir hefst glæsilegasta kvikmyndaverðlaunahátíð ársins: Óskarsverðlaunin. 27.2.2005 00:01
Josh Homme fárveikur Hljómsveitin Queens Of The Stone Age neyðist til að hætta við þá tónleika sem eru eftir af Evróputúr þeirra vegna veikinda söngvarans, Josh Homme. 25.2.2005 00:01
Westlife til eilífðarnóns Westlife hafa heitið að halda hljómsveitinni saman á meðan aðdáendur kaupa plöturnar þeirra. 25.2.2005 00:01
Næsti James Bond? Leikarinn Julian McMahon sem leikur í þáttunum Nip/Tuck og lék einnig í hinum vinsælu þáttum Charmed, segist koma til greina sem hinn næsti James Bond. 25.2.2005 00:01
Whitney fékk matareitrun Whitney Houston var nýlega flutt í flýti á spítala í París vegna matareitrunar. 25.2.2005 00:01
Hafa verið gift í átta mánuði Jennifer Lopez hefur loksins viðurkennt hjónaband sitt og söngvarans Marc Anthonys, átta mánuðum eftir að parið gekk í hjónaband. 25.2.2005 00:01
Alltaf legið eitthvað á hjarta "Núna ætla ég að snúa mér að ritstörfum mínum," segir Gerður Kristný Guðjónsdóttir aðspurð um hvað hún muni aðhafast nú þegar hún hefur hætt störfum sem ritstjóri Mannlífs eftir sex ára setu. 25.2.2005 00:01
Sjón hreppir hnossið í ár Mikið var um dýrðir í bókaforlaginu Bjarti á Bræðraborgarstíg í gær eftir að tilkynnt var í gær að Sigurjón Birgir Sigurðsson, jafnan nefndur Sjón, hlyti bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs í ár. Efnt var til blaðamannafundar þar sem boðið var upp á kökur og kampavín. Blómasendingar bárust og heillaóskum rigndi yfir skáldið og útgefendurna. 24.2.2005 00:01
Kviðdómur valinn í máli Jacksons Búið er að velja kviðdóm í máli poppkóngsins Michaels Jacksons. Kviðdómurinn samanstendur af fjórum karlmönum og átta konum á aldrinum 20 til 79 ára. Valið tók mun skemmri tíma en búist hafði verið við, eða einungis fimm daga. 24.2.2005 00:01
Brúðkaup ekki í Windsor-kapellu Einn eitt klúðrið er nú komið upp varðandi fyrirhugað brúðkaup Karls bretaprins og Camillu Parker Bowles. Ekki er hægt að halda það í kapellunni í Windsor-kastala því þá má allur almenningur láta gifta sig þar framvegis. 24.2.2005 00:01
Eins og páskaungi á fermingadaginn "Ég var rosalega ánægð með þennan dag," segir Ellen Kristjánsdóttir söngkona þegar hún rifjar upp fermingadaginn sinn en Ellen fermdist árið 1973. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir <strong>DV</strong> á fimmtudögum. 24.2.2005 00:01
Í tísku að trúa á Guð "Mér líkar afskaplega vel og þetta er algjörlega draumastarfið mitt," segir Lena Rós Matthíasdóttir prestur í Grafavogskirkju. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir <strong>DV</strong> í dag. 24.2.2005 00:01
Sirrý fermir son sinn "Ég var bara þannig gerð og fannst þetta svo mikið veraldlegt stress sem ég var ekki að finna mig í," segir sjónvarpskonan Sigríður Arnardóttir betur þekkt sem Sirrý þegar hún er spurð af hverju hún hafi ekki látið ferma sig. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir <strong>DV</strong> á fimmtudögum. 24.2.2005 00:01
Elva Ósk fermir dóttur sína "Ég er ekki að skilja öll þessi læti," segir Elva Ósk Ólafsdóttir leikkona þegar hún er spurð hvort hún sé búin að öllu fyrir fermingu dóttur sinnar en hún fermist 19. mars næstkomandi. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir <strong>DV</strong> á fimmtudögum. 24.2.2005 00:01
Dáleiðir Eyjamenn og Akureyringa Gengið hefur verið frá tveimur sýningum gríndávaldsins Sailesh í Vestmannaeyjum og á Akureyri. Sailesh mun dáleiða og skemmta Eyjapeyjum og -pæjum þann 20. apríl í Höllinni og daginn eftir verður hann í Sjallanum. 24.2.2005 00:01
Pétur hvæsti á Will Smith Strákarnir á Stöð 2 voru staddir í London á dögunum þar sem þeir tóku einkaviðtöl við stjörnurnar úr gamanmyndinni Hitch, með Will Smith í aðalhlutverki. 24.2.2005 00:01
Hætt komin vegna kókaínneyslu Ofurfyrirsætan Naomi Campell segist næstum hafa eyðilagt sjálfa sig með kókaínotkun sinni. Segist hún hæstánægð með að hafa losnað við fíkniefnadjöfulinn en hún hái þó enn erfiða baráttu við fíknina. 24.2.2005 00:01
Hefur selt 30 þúsund bíla um ævina Guðfinnur Halldórsson hefur selt bíla í 35 ár. Hann segir að bílasalar séu almennt heiðarleg stétt en vandar verðbréfamiðlurum og lögfræðingum ekki kveðjurnar. Guðfinnur rekur líka bílaþvottastöð og hefur lent í ýmsu. Dolli, hundurinn hans, nýtur trausts í bankanum. </font /></b /> 24.2.2005 00:01
Elísabet mætir ekki í brúðkaupið Elísabet Bretadrottning ætlar ekki að mæta í brúðkaup Karls Bretaprins og Camillu Parker Bowles. Tilkynning þessa efnis barst frá Buckingham-höll í gærkvöldi og hefur sett hin konunglegu brúðkaupsmál í algjört uppnám. 23.2.2005 00:01
Brúðkaup að verða að skrípaleik? Elísabet Englandsdrottning ætlar ekki að mæta í brúðkaup Karls Bretaprins og Camillu Parker Bowles. Þetta konunglega brúðkaup virðist vera að breytast í einn allsherjarskrípaleik með tilheyrandi vandræðagangi fyrir hjónaleysin. 23.2.2005 00:01
Páfagaukur kostar hálfa milljón Tígulegur páfagauksungi býr í Dýraríkinu við Grensásveg og bíður nýs eiganda. Unginn sem er af hinni sjaldgæfu tegund, Cockatoo, kostar litlar 442 þúsund krónur. 23.2.2005 00:01
Will Smith setti heimsmet Will Smith hefur unnið sér inn stað í Guinnes heimsmetabókinni með því að mæta á þrjár frumsýningar á einum degi. 23.2.2005 00:01
Robbie og Scissor Sisters saman Robbie Williams mun vinna með Scissor Sisters að lagi fyrir næstu plötu sína. Platan á að koma út seinna á árinu og verður dúettaplata. 23.2.2005 00:01
Beckham hjónin í ilmvatnsbransann Beckham hjónin hafa skrifað undir margra milljón punda ilmvatnssamning. 23.2.2005 00:01
Liz ræður til sín þjóna Liz Hurley hefur ákveðið að ráða til sín þjóna. Hún hefur gert plön um að breyta átta svefnherbergja setri sínu í gistiheimili fyrir starfsfólk og gesti. 23.2.2005 00:01
Segja ákvörðun niðurlægjandi Lítilsvirðing. Niðurlæging. Þetta eru orðin sem notuð eru til að lýsa þeirri ákvörðun Elísabetar Bretlandsdrottningar að mæta ekki í brúðkaup sonar síns, Karls Bretaprins, og heitkonu hans, Camillu Parker Bowles. Þetta konunglega brúðkaup virðist vera að breytast í vandræðalegan skrípaleik. 23.2.2005 00:01
Níu barna faðir vann 25 milljónir Baldur Sigurðsson á Sauðárkróki var einn með fimm rétta í Lottó síðasta laugardag. 23.2.2005 00:01