Brúðkaup að verða að skrípaleik? 23. febrúar 2005 00:01 Elísabet, Englandsdrottning, ætlar ekki að mæta í brúðkaup Karls Bretaprins og Camillu Parker Bowles. Þetta konunglega brúðkaup virðist vera að breytast í einn allsherjar skrípaleik með tilheyrandi vandræðagangi fyrir hjónaleysin. Tilkynning um að drottningin myndi ekki láta svo lítið að mæta í brúðkaupið barst frá Buckingham-höll í gærkvöldi og hefur sett þessi konunglegu brúðkaupsmál í algjört uppnám. Talsmenn drottningar harðneita því að með því að mæta ekki sýni hún hjónaleysunum einhverja lítilsvirðingu, hún sé þvert á móti aðeins að virða óskir þeirra um að athöfnin verði fábrotin og láti lítið yfir sér. Fréttaskýrendur segja hins vegar ljóst að þetta sé opinber niðurlæging fyrir Karl og Camillu enda hafi hafi það ekki gerst í 142 ár að breskur konungur eða drottning hafi misst af brúðkaupi barna sinna. En þetta er ekki eini vandræðagangurinn varðandi þetta brúðkaup. Í upphafi átti að gefa hjónaleysin saman í Windsor-kastala en nú er búið að færa brúðkaupið og þau verða gefin saman á skrifstofu sýslumanns í staðinn en hljóta kirkjulega blessun í veislu eftir athöfnina. Drottningin mun reyndar mæta í þá veislu og hún ætlar að borga fyrir herlegheitin. Þá hafa sérfræðingar í stjórnskipunarrétti stigið á stokk og efast um að brúðkaup ríkisarfa sem fram fer hjá sýslumanni standist stjórnskipunarlög. Búist er við yfirlýsingu um lögmæti þessa brúðkaups síðar í dag. Að öllu sögðu er ljóst að þetta brúðkaupið er að breytast í sneypulegt almannatengslaslys fyrir bresku konungsfjölskylduna sem virðist í seinni tíð ekki geta gert nokkurn skapaðan hlut án þess að úr verði hneykslismál. Menning Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið Fleiri fréttir Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Sjá meira
Elísabet, Englandsdrottning, ætlar ekki að mæta í brúðkaup Karls Bretaprins og Camillu Parker Bowles. Þetta konunglega brúðkaup virðist vera að breytast í einn allsherjar skrípaleik með tilheyrandi vandræðagangi fyrir hjónaleysin. Tilkynning um að drottningin myndi ekki láta svo lítið að mæta í brúðkaupið barst frá Buckingham-höll í gærkvöldi og hefur sett þessi konunglegu brúðkaupsmál í algjört uppnám. Talsmenn drottningar harðneita því að með því að mæta ekki sýni hún hjónaleysunum einhverja lítilsvirðingu, hún sé þvert á móti aðeins að virða óskir þeirra um að athöfnin verði fábrotin og láti lítið yfir sér. Fréttaskýrendur segja hins vegar ljóst að þetta sé opinber niðurlæging fyrir Karl og Camillu enda hafi hafi það ekki gerst í 142 ár að breskur konungur eða drottning hafi misst af brúðkaupi barna sinna. En þetta er ekki eini vandræðagangurinn varðandi þetta brúðkaup. Í upphafi átti að gefa hjónaleysin saman í Windsor-kastala en nú er búið að færa brúðkaupið og þau verða gefin saman á skrifstofu sýslumanns í staðinn en hljóta kirkjulega blessun í veislu eftir athöfnina. Drottningin mun reyndar mæta í þá veislu og hún ætlar að borga fyrir herlegheitin. Þá hafa sérfræðingar í stjórnskipunarrétti stigið á stokk og efast um að brúðkaup ríkisarfa sem fram fer hjá sýslumanni standist stjórnskipunarlög. Búist er við yfirlýsingu um lögmæti þessa brúðkaups síðar í dag. Að öllu sögðu er ljóst að þetta brúðkaupið er að breytast í sneypulegt almannatengslaslys fyrir bresku konungsfjölskylduna sem virðist í seinni tíð ekki geta gert nokkurn skapaðan hlut án þess að úr verði hneykslismál.
Menning Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið Fleiri fréttir Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Sjá meira