Lífið

Elísabet mætir ekki í brúðkaupið

Elísabet Bretadrottning ætlar ekki að mæta í brúðkaup Karls Bretaprins og Camillu Parker Bowles. Tilkynning þessa efnis barst frá Buckingham-höll í gærkvöldi og hefur sett hin konunglegu brúðkaupsmál í algjört uppnám. Talsmenn drottningar harðneita því að með því að mæta ekki sýni hún hjónaleysunum einhverja lítilsvirðingu en fréttaskýrendur segja ljóst að þetta sé opinber niðurlæging fyrir Karl og Camillu.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.