Heldur áfram að hjálpa Strákunum 28. febrúar 2005 00:01 Hugi Halldórsson, sem margir þekkja sem Ofur-Huga úr 70 mínútum, hætti nýverið sem stjórnandi spurningaþáttarins Jing Jang sem hefur verið sýndur á Popptíví. Í hans stað hafa þeir Svali og Bjarni, úr útvarpsþættinum Zúber á FM957, stýrt þættinum. Hugi segir það erfitt að vera einn með sjónvarpsþátt á hverju kvöldi. "Ég var einn með þáttinn algjörlega. Ég byrjaði með samstarfsfélaga, Eyvind Karlsson, sem hætti og það kom enginn annar í staðinn. Við vorum sammála um það ég og Steinn Kári dagskrárstjóri að þetta væri komið gott hjá okkur." Hugi segir að vinnan við þáttinn hafi engu að síður verið mjög skemmtileg. "Popptíví er frábær vinnustaður og mjög góður skóli. Það er aldrei að vita nema ég geri eitthvað meira í sjónvarpi." Hugi er þó ekki með öllu horfinn úr sjónvarpsgeiranum því hann fór nýverið til Boston til að taka upp liðinn Fríkað úti með Strákunum á Stöð 2. "Þetta var þetta hefðbundna glens og grín. Sumir tóku því vel en aðrir ekki. Ætli ég verði ekki eitthvað að dunda með þeim og fá einhverjar hugmyndir. Ég mun hjálpa þeim eins og forðum." Menning Mest lesið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Birta og Króli eiga von á dreng Lífið Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Tíska og hönnun Connie Francis er látin Lífið Fleiri fréttir Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Sjá meira
Hugi Halldórsson, sem margir þekkja sem Ofur-Huga úr 70 mínútum, hætti nýverið sem stjórnandi spurningaþáttarins Jing Jang sem hefur verið sýndur á Popptíví. Í hans stað hafa þeir Svali og Bjarni, úr útvarpsþættinum Zúber á FM957, stýrt þættinum. Hugi segir það erfitt að vera einn með sjónvarpsþátt á hverju kvöldi. "Ég var einn með þáttinn algjörlega. Ég byrjaði með samstarfsfélaga, Eyvind Karlsson, sem hætti og það kom enginn annar í staðinn. Við vorum sammála um það ég og Steinn Kári dagskrárstjóri að þetta væri komið gott hjá okkur." Hugi segir að vinnan við þáttinn hafi engu að síður verið mjög skemmtileg. "Popptíví er frábær vinnustaður og mjög góður skóli. Það er aldrei að vita nema ég geri eitthvað meira í sjónvarpi." Hugi er þó ekki með öllu horfinn úr sjónvarpsgeiranum því hann fór nýverið til Boston til að taka upp liðinn Fríkað úti með Strákunum á Stöð 2. "Þetta var þetta hefðbundna glens og grín. Sumir tóku því vel en aðrir ekki. Ætli ég verði ekki eitthvað að dunda með þeim og fá einhverjar hugmyndir. Ég mun hjálpa þeim eins og forðum."
Menning Mest lesið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Birta og Króli eiga von á dreng Lífið Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Tíska og hönnun Connie Francis er látin Lífið Fleiri fréttir Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Sjá meira