Lífið

Robbie og Scissor Sisters saman

Robbie Williams mun vinna með Scissor Sisters að lagi fyrir næstu plötu sína. Platan á að koma út seinna á árinu og verður dúettaplata. "Robbie er svo hrifinn af þeim að hann spurði söngvarann Jake Shears hvernig sánd hann ætti að hafa á næstu plötu og nú hafa þau gert með sér samning. Þau ætla að hittast eins fljótt og þau geta í New York," sagði heimildarmaður.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.