Bush og Berry verstu leikararnir 27. febrúar 2005 00:01 George Bush Bandaríkjaforseti og Halle Berry voru valin verstu leikarar ársins á Razzie-hátíðinni í gær. Gullna hindberið er veitt árlega kvöldið fyrir Óskarsverðlaunahátíðina sem verður í kvöld. Bush hlaut verðlaunin fyrir frammistöðu sína í mynd Michaels Moore, Fahrenheit 9/11, og Berry fyrir ógleymanlega frammistöðu í kvikmyndinni Kattarkonan. Töluvert minna er um glys og glamur á Razzie-hátíðinni en á Óskarnum en athyglin sem verðlaunin hljóta er engu að síður töluverð, enda er verið að verðlauna þá sem stóðu sig allra, allra verst í kvikmyndaiðnaðinum þetta árið. Það vakti athygli þegar Berry mætti á svæðið með óskarsstyttuna sína í höndunum og tók við Gullna hindberinu. Hún gerði raunar stólpagrín að sjálfri sér, lék eftir óskarsverðlaunaræðuna sína frá því í hitteðfyrra og þakkaði svo öllum sem komu að gerð myndarinnar um Kattarkonuna fyrir að gera sér kleift að komast frá toppi kvikmyndaiðnaðarins á botninn á innan við tveimur árum. Því næst dró hún umboðsmanninn sinn upp á svið og skipaði honum að lesa handritið yfir áður en hann mælti með næstu mynd. Berry tókst aðeins með naumindum að skyggja á Bush forseta með þessu atriði, því að þó að hann væri ekki á staðnum, og raunar ekki leikari heldur, fékk hann líka verðlaun sem helmingur versta kvikmyndaparsins. Hinn helmingurinn var Condoleezza Rice. Donald Rumsfeld var valinn versti leikari í aukahlutverki og Britney Spears versta leikkona í aukahlutverki fyrir stuðningsyfirlýsingu við Bush forseta á meðan hún tuggði tyggjó í gríð og erg. Óskarsverðlaunahátíðin verður sýnd í beinni útsendingu á Stöð 2 í nótt. Erlent Menning Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Sjá meira
George Bush Bandaríkjaforseti og Halle Berry voru valin verstu leikarar ársins á Razzie-hátíðinni í gær. Gullna hindberið er veitt árlega kvöldið fyrir Óskarsverðlaunahátíðina sem verður í kvöld. Bush hlaut verðlaunin fyrir frammistöðu sína í mynd Michaels Moore, Fahrenheit 9/11, og Berry fyrir ógleymanlega frammistöðu í kvikmyndinni Kattarkonan. Töluvert minna er um glys og glamur á Razzie-hátíðinni en á Óskarnum en athyglin sem verðlaunin hljóta er engu að síður töluverð, enda er verið að verðlauna þá sem stóðu sig allra, allra verst í kvikmyndaiðnaðinum þetta árið. Það vakti athygli þegar Berry mætti á svæðið með óskarsstyttuna sína í höndunum og tók við Gullna hindberinu. Hún gerði raunar stólpagrín að sjálfri sér, lék eftir óskarsverðlaunaræðuna sína frá því í hitteðfyrra og þakkaði svo öllum sem komu að gerð myndarinnar um Kattarkonuna fyrir að gera sér kleift að komast frá toppi kvikmyndaiðnaðarins á botninn á innan við tveimur árum. Því næst dró hún umboðsmanninn sinn upp á svið og skipaði honum að lesa handritið yfir áður en hann mælti með næstu mynd. Berry tókst aðeins með naumindum að skyggja á Bush forseta með þessu atriði, því að þó að hann væri ekki á staðnum, og raunar ekki leikari heldur, fékk hann líka verðlaun sem helmingur versta kvikmyndaparsins. Hinn helmingurinn var Condoleezza Rice. Donald Rumsfeld var valinn versti leikari í aukahlutverki og Britney Spears versta leikkona í aukahlutverki fyrir stuðningsyfirlýsingu við Bush forseta á meðan hún tuggði tyggjó í gríð og erg. Óskarsverðlaunahátíðin verður sýnd í beinni útsendingu á Stöð 2 í nótt.
Erlent Menning Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Sjá meira