Lífið

Brúðkaup ekki í Windsor-kapellu

Einn eitt klúðrið er nú komið upp varðandi fyrirhugað brúðkaup Karls bretaprins og Camillu Parker Bowles. Ekki er hægt að halda það í kapellunni í Windsor-kastala því þá má allur almenningur láta gifta sig þar framvegis. Elísabet drottning , móðir brúðgumans, ætlar ekki að mæta í brúðkaupið og ef um borgaralegt brúðkaup verður að ræða hjá fógeta, sem átti að vera lausn, má allur almenningur lögum samkvæmt sækja brúðkaupið en það gæti endað með ósköpum.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.