Fleiri fréttir Kata Jakobs og eiginmaður skrifuðu um uppeldi fyrir umhverfið Uppeldi fyrir umhverfið er titill á nýrri bók sem Katrín Jakobsdóttir þingmaður þýddi ásamt eiginmanni sínum, Gunnari Sigvaldasyni. Bókin kom út í desember. 2.1.2009 15:45 2008 besta árið hingað til hjá Manuelu Fyrrverandi Ungfrú Ísland, Manuela Ósk Harðardóttir og landsliðsmaðurinn Grétar Rafn Steinsson búa í Bolton. Vísir hafði samband við Manuelu til að forvitnast um hennar persónulegu áramótaheit. „Nýja árið leggst afskaplega vel í mig enda varla annað hægt þar sem árið 2008 var það allra besta hingað til," svarar Manuela. 2.1.2009 15:18 Fílaði að vera fíflaður í Skaupinu Vísir hafði samband við söngvarann Hlyn Áskelsson, betur þekktur sem Ceres 4, og spurði hvernig honum fannst áramótaskaupið í ár. „Ég var að fíla það alla leið að vera fíflaður í skaupinu. Hey það var gert grín að mér, Merzedes Club og Páli Óskari sem að segir okkur að þetta eru heitustu listamennirnir í dag og þeir eftirminnilegustu frá árinu sem leið. Ekki slæmur árangur hjá Merzedes Club sem er rétt búinn að klára sitt fyrsta starfsár í bransanum," segir Hlynur. 2.1.2009 14:19 Finnur stuðning vegna ástandsins á Íslandi „Þetta hefur aldrei verið gert áður og verður mjög spennandi því bleikjan hefur aðallega verið seld í veitingahús hingað til. Allar verslanir þeirra verða skreyttar með fallegu auglýsingaefni um land vort og þjóð, sem sett verður upp í búðunum og mun verða uppi í nokkra mánuði en kynningin sjálf stendur yfir í fjórar vikur," segir Baldvin. 2.1.2009 09:50 Loksins gift eftir 20 ára samband Leikarinn Woody Harrelson gifti sig síðastliðinn sunnudag 28. desember 2008. 2.1.2009 09:28 Frægðarfólk sem kvaddi á liðnu ári Margt erlent frægðarfólk kvaddi þennan heim á nýliðnu ári. Fréttablaðið tók saman pistil þá helstu. 2.1.2009 06:00 Fengið góð viðbrögð við Skaupinu Silja Hauksdóttir, leikstjóri Áramótaskaupsins, segir að hún hafi fengið betri viðbrögð við Skaupinu en hún hafi þorað að vona. ,,Fólk er almennt sátt. Allavega í mínu eyru." 1.1.2009 20:27 Lífsstílsþátturinn Innlit / útlit hættur í bili Hönnunar- og lífsstílsþátturinn Innlit/útlit sem hefur fylgt SkjáEinum frá fyrstu tíð verður hvíldur eftir áramót að sögn Nadiu Banine sem stjórnaði þættinum ásamt Arnari Gauta en hann opnaði fyrir stuttu glæsilega GK verslun í Smáralind. „Já það á að hvíla þáttinn núna eftir áramót. Skjárinn tók þá ákvörðun með tilliti til efnahagsumhverfisins. Þetta er nýskeð en ég hélt í vonina að hann yrði áfram," segir Nadia. 1.1.2009 15:18 Enn til miðar á nýársfagnaðinn á Hótel Sögu í kvöld Nýársfagnaður verður haldinn í Súlnasal Hótel Sögu í kvöld. Mikil stemmning er yfirleitt fyrir nýársfögnuðum og er engin breyting þar á í ár. Uppselt er í matinn og búið er að selja um 100 miða í forsölu á ballið. Miðasala verður við innganginn í kvöld. 1.1.2009 14:27 Silfurdrengirnir menn ársins á Stöð 2 Fréttastofa Stöðvar tvö valdi handboltalandslið karla Menn ársins 2008. Handboltalandsliðið vann sem kunnugt er til silfurverðlauna á Ólympíuleikunum í Peking í sumar og var þetta í fyrsta sinn sem Íslendingar komust á verðlaunapall í hópíþrótt á Ólympíuleikum. 1.1.2009 13:44 „Ég er miklu flottari sem Geir Haarde“ Örn Árnason leikari segist þurfa að horfa betur á Skaupið til þess að geta fellt endanlegan dóm yfir frammistöðu þeirra sem að því stóðu. Örn hefur tekið þátt í mörgum Skaupunum og fannst margt í Skaupi gærkvöldsins mjög vel gert. Hann bíður Kjartan Guðjónsson velkominn í hóp hinna útvöldu sem leikið hafa Davíð Oddsson og segist sjálfur miklu flottari en Jóhannes Haukur sem Geir H. Haarde. 1.1.2009 11:31 Ætlar að rækta betur sambandið við vini og fjölskyldu „Ég er á Akureyri hjá tengdafjölskyldunni minni. Við ætlum að hafa það notalegt í kvöld, borða kalkún, horfa á skaupið, skjóta upp nokkrum rakettum og spila Íslandsspilið fram undir morgun," svarar Kolbrún Björnsdóttir annar stjórnanda dægurmálaþáttarins „Í Bítið" sem er á dagskrá Bylgjunnar alla virka morgna. 31.12.2008 17:06 Heldur glæsilega flugeldasýningu við Litla Hraun í kvöld Vísir sagði frá Róberti Guðmundssyni íbúa á Eyrarbakka sem ætlar að skjóta upp flugeldum fyrir fangana á Litla Hrauni í kvöld. Þá var hann búinn að fá gefins 9 tertur. Nú eru þær orðnar 20. Hann hvetur fólk í nágrenninu til þess að mæta og horfa á. 31.12.2008 16:39 Hverfur af skjánum á nýju ári Lovísa Árnadóttir íþróttafréttamaður hjá Rúv hættir þar störfum innan tíðar. Hún mun starfa út janúar 2009 á íþróttadeild Sjónvarpsins. 31.12.2008 13:19 ÓL silfrið stendur upp úr og að flytja heim til guttans Ein mesta gleðifrétt ársins var þegar handboltalandsliðið tók sig til og vann til silfurverðlauna á Ólympíuleikunum í Peking. Af því tilefni hafði Vísir samband við varnarjaxlinn Sigfús Sigurðsson og spurði hvað stendur upp úr hjá honum árið 2008. „Það er tvennt sem stendur upp úr. Það er ÓL silfrið að sjálfsögðu og að flytja heim til guttans," svarar Sigfús. 31.12.2008 11:34 Barnabarn Palin þénar vel á frægð ömmu sinnar Tímaritið People ætlar að greiða Bristol Palin, dóttur Söruh Palin fyrrverandi varaforsetaefnis í Bandaríkjunum, og kærastanum hennar, 30.12.2008 21:35 Herbert Guðmunds: Hættur að reykja og drekka „Ég er að byggja upp og gera jákvæða og góða hluti," svarar Herbert Guðmundsson söngvari þegar Vísir spyr hann út í áramótaheitin hans í ár og tilveruna yfirleitt. 30.12.2008 14:34 Kastljóssstjarna flýr í sveitina yfir áramótin Vísir hafði samband við fjölmiðlakonuna Þóru Tómasdóttur og spurði hana hvort hún væri ein af þeim sem halda vinnunni og hvernig hún og maðurinn hennar Sigmar Guðmundsson fjölmiðlamaður ætla að eyða áramótunum í ár. 30.12.2008 13:26 Áramótaheit Selmu Björns Sýningar á barnaleikritinu Kardemommubærinn hefjast á nýju ári í Þjóðleikhúsinu. Vísir hafði samband við Selmu Björnsdóttur leikstjóra verksins. 29.12.2008 15:35 40 kíló fokin Vísir hafði samband við söngvarann og líkamsræktarþjálfarann Davíð Smári Harðarson sem tók eftirminnilega þátt í Idol stjörnuleit á Stöð 2 árið 2005 og spurði hann út í Idolið og þyngdartapið. 29.12.2008 14:33 Myndband Bjarkar flottast Myndbandið við Wanderlust, lag Bjarkar Guðmundsdóttur, var valið besta myndband ársins 2008 af tónlistartímaritinu Spin. Spin gerði lista yfir tuttugu bestu myndböndin á árinu 2008. 29.12.2008 08:00 Iceland = Í djúpum skít Orðið „Iceland“ hefur verið áberandi á vefsíðum veraldarvefjarins undanfarna þrjá mánuði eða síðan íslensku bankarnir fóru á annan endann. Freyr Gígja Gunnarsson rannsakaði málið á leitarsíðunni google og komst að því að Ísland hefur náð að troða sér inn í málvitund erlendra blaðamannna. 29.12.2008 06:30 Skemmir líf Lindsay Michael Lohan, pabbi leikkonunnar Lindsay Lohan, er æfur út í kærustu hennar, Samönthu Ronson, og segir hana hafa slæm áhrif á dóttur sína. Segir Michael Lohan að hann hafi undir höndum mikið magn gagna sem sanni hversu slæm Ronson sé og hótar að gera gögnin opinber. „Hvaða alvöru vinnu hefur Lindsay fengið síðan hún byrjaði með Sam? Hún ætti kannski að fylgja fordæmi Britney og Drew og koma úr svartnættinu inn í ljósið," segir hann. 29.12.2008 06:00 Saman yfir hátíðarnar Guy Ritchie og Madonna grófu stríðsaxirnar yfir hátíðarnar og héldu saman jól. Reyndar eyddu þau bara öðrum degi jóla saman en á jóladag var Guy með strákunum sínum David Banda og Rocco á heimili sínu í Wiltskíri. Mæðgurnar Madonna og Lourdes opnuðu hins vegar pakkana saman í glæsilegri íbúð í London sem hún og Guy áttu saman fyrir skilnaðinn. 29.12.2008 05:00 Erfiðasti annáll frá upphafi „Þetta er ekkert erfitt, nánast tíðindalaust ár,“ segir Björn Malmquist og hlær nokkuð taugaveikluðum hlátri. Enda ekki nema von. Björn sér um að ritstýra innlendum svipmyndum á RÚV þar sem farið er yfir atburði ársins 2008 í máli og myndum. Yfirleitt hefur verið af nógu að taka þegar farið er yfir fréttir hvers árs fyrir sig en segja má að 2008 hafi breyst í hálfgerða matröð fyrir annálshöfunda. „Ég er kannski ekki að naga á mér neglurnar af hræðslu yfir því að eitthvað stórvægilegt gerist eftir daginn í dag. En þetta er vissulega taugatrekkjandi starf og hver veit nema maður gæti hreinlega skúbbað í annál, það er ef eitthvað stórfenglegt gerist á gamlársdag,“ bætir Björn við og augljóst að hann er við öllu búinn. 29.12.2008 04:30 Draumasmiðju veittur styrkur Menning Draumasmiðjan hefur fengið styrk frá Norræna menningarsjóðnum til að halda alþjóðlega döff leiklistarhátíðina DRAUMAR 2009. 29.12.2008 04:30 Snúruflækjurnar úr sögunni „Magneat er lítil græja sem er hugsuð til að halda utan um snúrur á heyrnartólum fyrir iPoda, mp3-spilara, farsíma og allt þetta sem fólk er að nota í dag,“ segir Pétur Guðmundsson hönnuður. „Þetta er segull sem þú vindur snúrunni upp á og smellir svo á þig græjunni. Snúruflækjur eru úr sögunni.“ Pétur segir Magneat vera sniðuga lausn á vandamáli sem margir glími við. Snúrur séu hannaðar fyrir þá stærstu og þvælist því fyrir þeim sem minni eru. 29.12.2008 04:00 Bjórkippa undir í Áramótaskaupinu Það er mál þeirra sem til þekkja að leikararnir Jói og Gói – Jóhannes Haukur Jóhannesson og Guðjón Davíð Karlsson – verði helstu spútnikar Skaupsins í ár. Þeir leika nú báðir í fyrsta skipti í þessum vinsælasta sjónvarpsþætti þjóðarinnar. 29.12.2008 03:30 ABBA-sýning á fimm ára túr Gagnvirk sýning á sviðsbúningum, hljóðfærum og minnisverðum hlutum úr sögu ABBA-söngflokksins ástsæla fer í fimm ára langa heimsreisu á næsta ári. Þetta tilkynntu sænskir skipuleggjendur sýningarinnar fyrir skömmu. 29.12.2008 03:00 Bláberjavindlar í Drekasjoppu „Það eru engar ýkjur að sala á vafningstóbaki hefur þrefaldast síðustu mánuðina,“ segir Snorri Guðmundsson í söluturninum Drekanum á Njálsgötu. „Ég veit ekki hvernig þetta er annars staðar, en hér í 101 er fólk vant að vefja sér jónur. Tóbakið hefur hækkað svo gríðarlega á stuttu tímabili og þetta kemur lítið á óvart. Það er mikill sparnaður í að vefja sjálfur.“ 29.12.2008 03:00 Créme brulée 29.12.2008 11:43 Mangó og salvíumarineruð kalkúnabringa Mangó og salvíumarineruð kalkúnabringa með sítrus-heslihnetu gremolata og smjörsteiktu grænmeti ásamt bordelaise-sósu og sætum kartöflum. 29.12.2008 11:40 Villisveppahjúpað nauta tataky með japanskri soya og wasabi Villisveppahjúpað nauta tataky með japanskri soya og wasabi. 29.12.2008 11:33 Ellen og KK á tónleikum í Fríkirkjunni Fríkirkjan og velunnarar hennar standa fyrir síðbúnum jólatónleikum í kirkjunni klukkan 20:30 í kvöld. Systkinin KK og Ellen Kristjánsdóttir spila jólalög í bland við eigið efni. Ókeypis er á tónleikana sem eru opnir öllum á meðan húsrúm leyfir. 28.12.2008 17:57 Aron Pálmi ætlar að vinna Idol Um 1.600 manns hafa skráð sig í Idol-stjörnuleit Stöðvar 2. Þetta mun vera metfjöldi í sögu íslenska Idolsins en þetta er í fjórða sinn sem keppnin er haldin. Meðal þessara 1.600 eru gamlar Idolstjörnur sem ekki hlutu náð fyrir augum dómnefndarinnar í síðustu keppnum og hyggjast reyna að klófesta titilinn og þær tvær milljónir sem honum fylgja. 28.12.2008 09:00 2,5 milljón söfnuðust á tíundu styrktartónleikunum Styrktartónleikar fyrir krabbameinssjúk börn voru haldnir í tíunda sinn í dag. Yfir 25 milljónir hafa safnast á þessum tíu árum. 27.12.2008 19:45 Skandalar ársins sem er að líða Það er af mörgu að taka þegar kemur að skandölum ársins 2008 hjá fræga fólkinu. Fréttablaðið tók saman nokkur dæmi um það sem vakti athygli á árinu sem er að líða. 27.12.2008 09:00 Seldu fyrir um 250 milljónir króna Laddi, Páll Óskar og Arnaldur Indriðason eru sölukóngar ársins með tæplega áttatíu þúsund eintaka sölu. Miðað við útreikninga Fréttablaðsins þýðir þetta að Íslendingar hafa greitt rúmlega 250 milljónir króna fyrir verk þeirra á árinu sem er að líða. Mun það væntanlega tryggja þremenningum og útgefendum þeirra drjúgan skilding í vasann á þessum síðustu og verstu tímum. 27.12.2008 07:00 Erpur rappaði grimmt í Danmörku „Ég var að koma frá Danmörku. Djöfull var fínt að losna úr þessum sjálfstæðisbrunarústum,“ segir rapparinn Erpur sem er nýkominn frá Kaupmannahöfn. Gerði góða ferð þar sem hann heimsótti danska, íslenska og færeyska vini sína. Og tróð upp sjálfur. 27.12.2008 06:30 Sest ekki í helgan stein Leikarinn Dustin Hoffman segist aldrei ætla að setjast í helgan stein. Hann óttast þó að fá ekki eins góð hlutverk og áður eftir því sem aldurinn færist yfir hann. 27.12.2008 06:00 Bjuggu til jólagjafir Brad Pitt, Angelina Jolie og börnin þeirra bjuggu til að minnsta kosti eina jólagjöf og gáfu einhverjum innan fjölskyldunnar. Nauðsynlegt er að vinna sé lögð í gjafirnar. Þessu sagði Brad frá í samtali við OK, og bætti því við að það væri mjög fallegt að sjá börnin gefa hvert öðru. 27.12.2008 05:00 Nýtt umslag hjá Retro Stefson Annað upplag af fyrstu plötu Retro Stefson, Montaña, er komið í búðir. Nýtt umslag er á nýja upplaginu. Fyrsta umslagið, með grámyglulegum kassa og pýramída, þótti hálf misheppnað, að minnsta kosti kaus dómnefnd Fréttablaðsins það þriðja ljótasta umslag ársins á dögunum. 27.12.2008 05:00 Kirsten Dunst fær nálgunarbann Leikkonan Kirsten Dunst hefur fengið nálgunarbann á náunga að nafni Christopher Smith. Sá hafði gerst ansi nærgöngull á heimili leikkonunnar og bankað þar upp á eins og ekkert væri sjálfsagðara þrátt fyrir að aðstoðarmaður Dunst hefði útskýrt að hún væri ekki heima. Smith þessi virðist hafa þróað með sér sérstakt dálæti á leikkonunni og var ekkert á þeim buxunum að gefast upp við að ná í skottið á henni. Hann var síðan handtekinn og færður til skýrslutöku eftir þetta atvik. 27.12.2008 04:00 Einar Bárðar heldur Idol-námskeið „Fólk hefur leitað mikið til mín, sérstaklega krakkar sem eru reiðubúnir að leggja allt í sölurnar. Ég er því svona að spá í að slá upp skyndinámskeiði í Idol-fræðum í kringum inntökuprófin,“ segir Einar Bárðarson, fyrrum dómari í Idol-stjörnuleit Stöðvar 2 og umboðsmaður Íslands. Einar þekkir inntökupróf út og inn, skipulagði tvö slík sjálfur, fyrir Nylon og Luxor, og sat eins og áður segir í Idol-dómnefndinni fyrir tveimur árum. 27.12.2008 03:00 Uppselt á styrktartónleikana tíunda árið í röð Uppselt er á árlega tónleika til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna í Háskólabíói sem haldnir verða á morgun, laugardag. Það er athafnamaðurinn Einar Bárðarson sem skipuleggur tónleikana ásamt vinum sínum og vandamönnum úr tónlistarbransanum. Tónleikarnir voru fyrst haldnir árið 1998 og alltaf hefur Einari og félögum tekist að fylla Háskólabíó. 26.12.2008 17:20 Sjá næstu 50 fréttir
Kata Jakobs og eiginmaður skrifuðu um uppeldi fyrir umhverfið Uppeldi fyrir umhverfið er titill á nýrri bók sem Katrín Jakobsdóttir þingmaður þýddi ásamt eiginmanni sínum, Gunnari Sigvaldasyni. Bókin kom út í desember. 2.1.2009 15:45
2008 besta árið hingað til hjá Manuelu Fyrrverandi Ungfrú Ísland, Manuela Ósk Harðardóttir og landsliðsmaðurinn Grétar Rafn Steinsson búa í Bolton. Vísir hafði samband við Manuelu til að forvitnast um hennar persónulegu áramótaheit. „Nýja árið leggst afskaplega vel í mig enda varla annað hægt þar sem árið 2008 var það allra besta hingað til," svarar Manuela. 2.1.2009 15:18
Fílaði að vera fíflaður í Skaupinu Vísir hafði samband við söngvarann Hlyn Áskelsson, betur þekktur sem Ceres 4, og spurði hvernig honum fannst áramótaskaupið í ár. „Ég var að fíla það alla leið að vera fíflaður í skaupinu. Hey það var gert grín að mér, Merzedes Club og Páli Óskari sem að segir okkur að þetta eru heitustu listamennirnir í dag og þeir eftirminnilegustu frá árinu sem leið. Ekki slæmur árangur hjá Merzedes Club sem er rétt búinn að klára sitt fyrsta starfsár í bransanum," segir Hlynur. 2.1.2009 14:19
Finnur stuðning vegna ástandsins á Íslandi „Þetta hefur aldrei verið gert áður og verður mjög spennandi því bleikjan hefur aðallega verið seld í veitingahús hingað til. Allar verslanir þeirra verða skreyttar með fallegu auglýsingaefni um land vort og þjóð, sem sett verður upp í búðunum og mun verða uppi í nokkra mánuði en kynningin sjálf stendur yfir í fjórar vikur," segir Baldvin. 2.1.2009 09:50
Loksins gift eftir 20 ára samband Leikarinn Woody Harrelson gifti sig síðastliðinn sunnudag 28. desember 2008. 2.1.2009 09:28
Frægðarfólk sem kvaddi á liðnu ári Margt erlent frægðarfólk kvaddi þennan heim á nýliðnu ári. Fréttablaðið tók saman pistil þá helstu. 2.1.2009 06:00
Fengið góð viðbrögð við Skaupinu Silja Hauksdóttir, leikstjóri Áramótaskaupsins, segir að hún hafi fengið betri viðbrögð við Skaupinu en hún hafi þorað að vona. ,,Fólk er almennt sátt. Allavega í mínu eyru." 1.1.2009 20:27
Lífsstílsþátturinn Innlit / útlit hættur í bili Hönnunar- og lífsstílsþátturinn Innlit/útlit sem hefur fylgt SkjáEinum frá fyrstu tíð verður hvíldur eftir áramót að sögn Nadiu Banine sem stjórnaði þættinum ásamt Arnari Gauta en hann opnaði fyrir stuttu glæsilega GK verslun í Smáralind. „Já það á að hvíla þáttinn núna eftir áramót. Skjárinn tók þá ákvörðun með tilliti til efnahagsumhverfisins. Þetta er nýskeð en ég hélt í vonina að hann yrði áfram," segir Nadia. 1.1.2009 15:18
Enn til miðar á nýársfagnaðinn á Hótel Sögu í kvöld Nýársfagnaður verður haldinn í Súlnasal Hótel Sögu í kvöld. Mikil stemmning er yfirleitt fyrir nýársfögnuðum og er engin breyting þar á í ár. Uppselt er í matinn og búið er að selja um 100 miða í forsölu á ballið. Miðasala verður við innganginn í kvöld. 1.1.2009 14:27
Silfurdrengirnir menn ársins á Stöð 2 Fréttastofa Stöðvar tvö valdi handboltalandslið karla Menn ársins 2008. Handboltalandsliðið vann sem kunnugt er til silfurverðlauna á Ólympíuleikunum í Peking í sumar og var þetta í fyrsta sinn sem Íslendingar komust á verðlaunapall í hópíþrótt á Ólympíuleikum. 1.1.2009 13:44
„Ég er miklu flottari sem Geir Haarde“ Örn Árnason leikari segist þurfa að horfa betur á Skaupið til þess að geta fellt endanlegan dóm yfir frammistöðu þeirra sem að því stóðu. Örn hefur tekið þátt í mörgum Skaupunum og fannst margt í Skaupi gærkvöldsins mjög vel gert. Hann bíður Kjartan Guðjónsson velkominn í hóp hinna útvöldu sem leikið hafa Davíð Oddsson og segist sjálfur miklu flottari en Jóhannes Haukur sem Geir H. Haarde. 1.1.2009 11:31
Ætlar að rækta betur sambandið við vini og fjölskyldu „Ég er á Akureyri hjá tengdafjölskyldunni minni. Við ætlum að hafa það notalegt í kvöld, borða kalkún, horfa á skaupið, skjóta upp nokkrum rakettum og spila Íslandsspilið fram undir morgun," svarar Kolbrún Björnsdóttir annar stjórnanda dægurmálaþáttarins „Í Bítið" sem er á dagskrá Bylgjunnar alla virka morgna. 31.12.2008 17:06
Heldur glæsilega flugeldasýningu við Litla Hraun í kvöld Vísir sagði frá Róberti Guðmundssyni íbúa á Eyrarbakka sem ætlar að skjóta upp flugeldum fyrir fangana á Litla Hrauni í kvöld. Þá var hann búinn að fá gefins 9 tertur. Nú eru þær orðnar 20. Hann hvetur fólk í nágrenninu til þess að mæta og horfa á. 31.12.2008 16:39
Hverfur af skjánum á nýju ári Lovísa Árnadóttir íþróttafréttamaður hjá Rúv hættir þar störfum innan tíðar. Hún mun starfa út janúar 2009 á íþróttadeild Sjónvarpsins. 31.12.2008 13:19
ÓL silfrið stendur upp úr og að flytja heim til guttans Ein mesta gleðifrétt ársins var þegar handboltalandsliðið tók sig til og vann til silfurverðlauna á Ólympíuleikunum í Peking. Af því tilefni hafði Vísir samband við varnarjaxlinn Sigfús Sigurðsson og spurði hvað stendur upp úr hjá honum árið 2008. „Það er tvennt sem stendur upp úr. Það er ÓL silfrið að sjálfsögðu og að flytja heim til guttans," svarar Sigfús. 31.12.2008 11:34
Barnabarn Palin þénar vel á frægð ömmu sinnar Tímaritið People ætlar að greiða Bristol Palin, dóttur Söruh Palin fyrrverandi varaforsetaefnis í Bandaríkjunum, og kærastanum hennar, 30.12.2008 21:35
Herbert Guðmunds: Hættur að reykja og drekka „Ég er að byggja upp og gera jákvæða og góða hluti," svarar Herbert Guðmundsson söngvari þegar Vísir spyr hann út í áramótaheitin hans í ár og tilveruna yfirleitt. 30.12.2008 14:34
Kastljóssstjarna flýr í sveitina yfir áramótin Vísir hafði samband við fjölmiðlakonuna Þóru Tómasdóttur og spurði hana hvort hún væri ein af þeim sem halda vinnunni og hvernig hún og maðurinn hennar Sigmar Guðmundsson fjölmiðlamaður ætla að eyða áramótunum í ár. 30.12.2008 13:26
Áramótaheit Selmu Björns Sýningar á barnaleikritinu Kardemommubærinn hefjast á nýju ári í Þjóðleikhúsinu. Vísir hafði samband við Selmu Björnsdóttur leikstjóra verksins. 29.12.2008 15:35
40 kíló fokin Vísir hafði samband við söngvarann og líkamsræktarþjálfarann Davíð Smári Harðarson sem tók eftirminnilega þátt í Idol stjörnuleit á Stöð 2 árið 2005 og spurði hann út í Idolið og þyngdartapið. 29.12.2008 14:33
Myndband Bjarkar flottast Myndbandið við Wanderlust, lag Bjarkar Guðmundsdóttur, var valið besta myndband ársins 2008 af tónlistartímaritinu Spin. Spin gerði lista yfir tuttugu bestu myndböndin á árinu 2008. 29.12.2008 08:00
Iceland = Í djúpum skít Orðið „Iceland“ hefur verið áberandi á vefsíðum veraldarvefjarins undanfarna þrjá mánuði eða síðan íslensku bankarnir fóru á annan endann. Freyr Gígja Gunnarsson rannsakaði málið á leitarsíðunni google og komst að því að Ísland hefur náð að troða sér inn í málvitund erlendra blaðamannna. 29.12.2008 06:30
Skemmir líf Lindsay Michael Lohan, pabbi leikkonunnar Lindsay Lohan, er æfur út í kærustu hennar, Samönthu Ronson, og segir hana hafa slæm áhrif á dóttur sína. Segir Michael Lohan að hann hafi undir höndum mikið magn gagna sem sanni hversu slæm Ronson sé og hótar að gera gögnin opinber. „Hvaða alvöru vinnu hefur Lindsay fengið síðan hún byrjaði með Sam? Hún ætti kannski að fylgja fordæmi Britney og Drew og koma úr svartnættinu inn í ljósið," segir hann. 29.12.2008 06:00
Saman yfir hátíðarnar Guy Ritchie og Madonna grófu stríðsaxirnar yfir hátíðarnar og héldu saman jól. Reyndar eyddu þau bara öðrum degi jóla saman en á jóladag var Guy með strákunum sínum David Banda og Rocco á heimili sínu í Wiltskíri. Mæðgurnar Madonna og Lourdes opnuðu hins vegar pakkana saman í glæsilegri íbúð í London sem hún og Guy áttu saman fyrir skilnaðinn. 29.12.2008 05:00
Erfiðasti annáll frá upphafi „Þetta er ekkert erfitt, nánast tíðindalaust ár,“ segir Björn Malmquist og hlær nokkuð taugaveikluðum hlátri. Enda ekki nema von. Björn sér um að ritstýra innlendum svipmyndum á RÚV þar sem farið er yfir atburði ársins 2008 í máli og myndum. Yfirleitt hefur verið af nógu að taka þegar farið er yfir fréttir hvers árs fyrir sig en segja má að 2008 hafi breyst í hálfgerða matröð fyrir annálshöfunda. „Ég er kannski ekki að naga á mér neglurnar af hræðslu yfir því að eitthvað stórvægilegt gerist eftir daginn í dag. En þetta er vissulega taugatrekkjandi starf og hver veit nema maður gæti hreinlega skúbbað í annál, það er ef eitthvað stórfenglegt gerist á gamlársdag,“ bætir Björn við og augljóst að hann er við öllu búinn. 29.12.2008 04:30
Draumasmiðju veittur styrkur Menning Draumasmiðjan hefur fengið styrk frá Norræna menningarsjóðnum til að halda alþjóðlega döff leiklistarhátíðina DRAUMAR 2009. 29.12.2008 04:30
Snúruflækjurnar úr sögunni „Magneat er lítil græja sem er hugsuð til að halda utan um snúrur á heyrnartólum fyrir iPoda, mp3-spilara, farsíma og allt þetta sem fólk er að nota í dag,“ segir Pétur Guðmundsson hönnuður. „Þetta er segull sem þú vindur snúrunni upp á og smellir svo á þig græjunni. Snúruflækjur eru úr sögunni.“ Pétur segir Magneat vera sniðuga lausn á vandamáli sem margir glími við. Snúrur séu hannaðar fyrir þá stærstu og þvælist því fyrir þeim sem minni eru. 29.12.2008 04:00
Bjórkippa undir í Áramótaskaupinu Það er mál þeirra sem til þekkja að leikararnir Jói og Gói – Jóhannes Haukur Jóhannesson og Guðjón Davíð Karlsson – verði helstu spútnikar Skaupsins í ár. Þeir leika nú báðir í fyrsta skipti í þessum vinsælasta sjónvarpsþætti þjóðarinnar. 29.12.2008 03:30
ABBA-sýning á fimm ára túr Gagnvirk sýning á sviðsbúningum, hljóðfærum og minnisverðum hlutum úr sögu ABBA-söngflokksins ástsæla fer í fimm ára langa heimsreisu á næsta ári. Þetta tilkynntu sænskir skipuleggjendur sýningarinnar fyrir skömmu. 29.12.2008 03:00
Bláberjavindlar í Drekasjoppu „Það eru engar ýkjur að sala á vafningstóbaki hefur þrefaldast síðustu mánuðina,“ segir Snorri Guðmundsson í söluturninum Drekanum á Njálsgötu. „Ég veit ekki hvernig þetta er annars staðar, en hér í 101 er fólk vant að vefja sér jónur. Tóbakið hefur hækkað svo gríðarlega á stuttu tímabili og þetta kemur lítið á óvart. Það er mikill sparnaður í að vefja sjálfur.“ 29.12.2008 03:00
Mangó og salvíumarineruð kalkúnabringa Mangó og salvíumarineruð kalkúnabringa með sítrus-heslihnetu gremolata og smjörsteiktu grænmeti ásamt bordelaise-sósu og sætum kartöflum. 29.12.2008 11:40
Villisveppahjúpað nauta tataky með japanskri soya og wasabi Villisveppahjúpað nauta tataky með japanskri soya og wasabi. 29.12.2008 11:33
Ellen og KK á tónleikum í Fríkirkjunni Fríkirkjan og velunnarar hennar standa fyrir síðbúnum jólatónleikum í kirkjunni klukkan 20:30 í kvöld. Systkinin KK og Ellen Kristjánsdóttir spila jólalög í bland við eigið efni. Ókeypis er á tónleikana sem eru opnir öllum á meðan húsrúm leyfir. 28.12.2008 17:57
Aron Pálmi ætlar að vinna Idol Um 1.600 manns hafa skráð sig í Idol-stjörnuleit Stöðvar 2. Þetta mun vera metfjöldi í sögu íslenska Idolsins en þetta er í fjórða sinn sem keppnin er haldin. Meðal þessara 1.600 eru gamlar Idolstjörnur sem ekki hlutu náð fyrir augum dómnefndarinnar í síðustu keppnum og hyggjast reyna að klófesta titilinn og þær tvær milljónir sem honum fylgja. 28.12.2008 09:00
2,5 milljón söfnuðust á tíundu styrktartónleikunum Styrktartónleikar fyrir krabbameinssjúk börn voru haldnir í tíunda sinn í dag. Yfir 25 milljónir hafa safnast á þessum tíu árum. 27.12.2008 19:45
Skandalar ársins sem er að líða Það er af mörgu að taka þegar kemur að skandölum ársins 2008 hjá fræga fólkinu. Fréttablaðið tók saman nokkur dæmi um það sem vakti athygli á árinu sem er að líða. 27.12.2008 09:00
Seldu fyrir um 250 milljónir króna Laddi, Páll Óskar og Arnaldur Indriðason eru sölukóngar ársins með tæplega áttatíu þúsund eintaka sölu. Miðað við útreikninga Fréttablaðsins þýðir þetta að Íslendingar hafa greitt rúmlega 250 milljónir króna fyrir verk þeirra á árinu sem er að líða. Mun það væntanlega tryggja þremenningum og útgefendum þeirra drjúgan skilding í vasann á þessum síðustu og verstu tímum. 27.12.2008 07:00
Erpur rappaði grimmt í Danmörku „Ég var að koma frá Danmörku. Djöfull var fínt að losna úr þessum sjálfstæðisbrunarústum,“ segir rapparinn Erpur sem er nýkominn frá Kaupmannahöfn. Gerði góða ferð þar sem hann heimsótti danska, íslenska og færeyska vini sína. Og tróð upp sjálfur. 27.12.2008 06:30
Sest ekki í helgan stein Leikarinn Dustin Hoffman segist aldrei ætla að setjast í helgan stein. Hann óttast þó að fá ekki eins góð hlutverk og áður eftir því sem aldurinn færist yfir hann. 27.12.2008 06:00
Bjuggu til jólagjafir Brad Pitt, Angelina Jolie og börnin þeirra bjuggu til að minnsta kosti eina jólagjöf og gáfu einhverjum innan fjölskyldunnar. Nauðsynlegt er að vinna sé lögð í gjafirnar. Þessu sagði Brad frá í samtali við OK, og bætti því við að það væri mjög fallegt að sjá börnin gefa hvert öðru. 27.12.2008 05:00
Nýtt umslag hjá Retro Stefson Annað upplag af fyrstu plötu Retro Stefson, Montaña, er komið í búðir. Nýtt umslag er á nýja upplaginu. Fyrsta umslagið, með grámyglulegum kassa og pýramída, þótti hálf misheppnað, að minnsta kosti kaus dómnefnd Fréttablaðsins það þriðja ljótasta umslag ársins á dögunum. 27.12.2008 05:00
Kirsten Dunst fær nálgunarbann Leikkonan Kirsten Dunst hefur fengið nálgunarbann á náunga að nafni Christopher Smith. Sá hafði gerst ansi nærgöngull á heimili leikkonunnar og bankað þar upp á eins og ekkert væri sjálfsagðara þrátt fyrir að aðstoðarmaður Dunst hefði útskýrt að hún væri ekki heima. Smith þessi virðist hafa þróað með sér sérstakt dálæti á leikkonunni og var ekkert á þeim buxunum að gefast upp við að ná í skottið á henni. Hann var síðan handtekinn og færður til skýrslutöku eftir þetta atvik. 27.12.2008 04:00
Einar Bárðar heldur Idol-námskeið „Fólk hefur leitað mikið til mín, sérstaklega krakkar sem eru reiðubúnir að leggja allt í sölurnar. Ég er því svona að spá í að slá upp skyndinámskeiði í Idol-fræðum í kringum inntökuprófin,“ segir Einar Bárðarson, fyrrum dómari í Idol-stjörnuleit Stöðvar 2 og umboðsmaður Íslands. Einar þekkir inntökupróf út og inn, skipulagði tvö slík sjálfur, fyrir Nylon og Luxor, og sat eins og áður segir í Idol-dómnefndinni fyrir tveimur árum. 27.12.2008 03:00
Uppselt á styrktartónleikana tíunda árið í röð Uppselt er á árlega tónleika til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna í Háskólabíói sem haldnir verða á morgun, laugardag. Það er athafnamaðurinn Einar Bárðarson sem skipuleggur tónleikana ásamt vinum sínum og vandamönnum úr tónlistarbransanum. Tónleikarnir voru fyrst haldnir árið 1998 og alltaf hefur Einari og félögum tekist að fylla Háskólabíó. 26.12.2008 17:20