Fleiri fréttir

Segir Tryggva Snæ orðið fullþroskað kvikindi | Martin stýrði endurkomunni
Rýnt var í leik Zaragoza og Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í síðasta þætti Domino´s Körfuboltakvölds. Þar mættust landsliðsmennirnir Tryggvi Snær Hlinason og Martin Hermannsson.

Hömpuðu einum merkasta leikmanni Íslandssögunnar í Körfuboltakvöldi
Farið yfir magnaðan feril Pétur Guðmundssonar í Domino´s Körfuboltakvöldi á föstudag enda Pétur að fagna 62 árs afmæli sínu þann sama dag.

Haukar senda erlenda leikmenn sína heim á leið
Lið Hauka í Domino´s deild karla og kvenna í körfuknattleik hafa sent erlenda leikmenn sína heim í ljósi þess að ekki verður spilaður körfubolti hér á landi næstu vikurnar.

„Hryllilega slæmt fyrir okkar landsliðsfólk“
Landsliðsfólk Íslands í körfubolta, sem búsett er hér á landi, leikur í undankeppnum stórmóta í nóvember án þess að hafa getað æft íþrótt sína í drjúgan tíma.

Næstu leikjum í Domino's deild kvenna frestað
Ekki verður leikið í Domino's deild kvenna um helgina né eftir viku.

Ætla byrja nýja NBA tímabilið fyrir jól
Leikmenn í NBA deildinni fá sumir ekki langan tíma til að jafna sig eftir búbbluna því deildin á að fara aftur af stað tveimur dögum fyrir jól.

Martin með góða innkomu í naumum sigri
Martin Hermansson kom inn af bekk Valencia er liðið marði eins stigs sigur á Monbus Obradoiro í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld, lokatölur 79-78 Valencia í vil.

Haukur Helgi átti góðan leik er Andorra vann loks Evrópuleik
Haukur Helgi Pálsson spilaði sinn þátt í fyrsta Evrópusigri MB Andorra á leiktíðinni í kvöld. Þá átti Elvar Már Friðriksson frábæran leik er lið hans Siauliai tapaði í litháensku bikarkeppninni.

Búinn að fá 252 milljónir fyrir hvern leik undanfarin tvö tímabil
Meiðsli hafa farið illa með NBA-leikmanninn John Wall undanfarin tvö ár en hann þarf ekki mikið að kvarta yfir launum.

Tryggvi kominn á toppinn í allri ACB deildinnni í tveimur tölfræðiþáttum
Tryggvi Snær Hlinason hefur nýtt 94 prósent skota sinna í síðustu fjórum leikjum Casademont Zaragoza í spænsku deildinni.

Þrír nýliðar í hópnum sem fer til Krítar
Benedikt Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur valið þrettán leikmenn í Grikklandsför kvennalandsliðsins í körfubolta í nóvember.

Haukur Helgi stigahæstur í tapi gegn Barcelona
Íslenski landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Pálsson var í eldlínunni í spænska körfuboltanum í kvöld þegar lið hans, Morabanc Andorra, heimsótti Katalóníustórveldið Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni.

Trúir ekki öðru að ríkið aðstoði KKÍ
Teitur Örlygsson og Sævar Sævarsson, körfuboltaspekingar í Domino's Körfuboltakvöldi, segja að ríkisvaldið þurfi að stíga inn í og hjálpa KKÍ á erfiðum tíðum.

Skoðaðu tölfræði Tryggva í samanburði við aðra miðherja sem hafa fengið tækifærið í NBA
Tryggvi Snær Hlinason, leikmaður Zaragoza á Spáni, er „100% prósent“ kominn á radarinn hjá NBA-liðum. Þetta segir Teitur Örlygsson, körfuboltaspekingur og fyrrum landsliðsmaður.

Martin og Tryggvi frábærir í Íslendingaslag
Martin Hermannsson og Tryggvi Snær Hlinason áttu báðir virkilega góðan leik er Valencia vann níu stiga sigur á Zaragoza, 93-84, í spænska boltanum í dag.

Portúgalskur landsliðsmaður í Val
Valsarar ætla sér þann stóra í Dominos deild karla í ár.

Þórsarar fundið arftaka Andrew
Bjarki Ármann Oddsson er tekinn við Þór Akureyri í Domino's deild karla en hann tekur við starfinu af Andrew Johnston.

Leikið á Þorláksmessu og breytingar á bikarkeppninni
Búið er að gefa út nýtt keppnisdagatal fyrir Íslandsmótin í körfubolta auk þess sem fyrirkomulagi bikarkeppni karla hefur verið breytt.

Haukur frábær í tapi og spennutryllir hjá Tryggva
Haukur Helgi Pálsson átti virkilega góðan leik fyrir Morabanc Andorra er liðið tapaði fyrir Lokomotiv Kuban Krasnodar á útivelli í Evrópudeildinni í körfubolta, 76-61.

„Ekki borin virðing fyrir fjölmennustu fjöldahreyfingu landsins“
Formaður Körfuknattleikssambands Íslands segir að ekki sé borin virðing fyrir íþróttahreyfingunni í baráttunni við kórónuveirufaraldurinn. Hann kallar eftir betra samtali við yfirvöld.

Treystu sér ekki að standa við gerða samninga við Andrew og eru nú þjálfaralausir
Andrew Johnston er ekki lengur þjálfari Þórs í Domino's deild karla en þetta staðfesti félagið á heimasíðu sinni í kvöld.

KKÍ frestar öllu mótahaldi til 3. nóvember: Gera ráð fyrir að leika í Domino's deildunum milli jóla og nýárs
KKÍ hefur ákveði að fresta mótahaldi til og með 3. nóvember en þetta var tilkynnt í yfirlýsingu frá sambandinu nú í kvöld.

Ísland í ruslflokk og bann ef KKÍ neitaði að spila landsleikina í nóvember
Landslið Íslands í körfubolta verða ekki í sínu besta ástandi þegar þau leika í undankeppnum stórmóta í nóvember. FIBA neitaði að fresta leikjunum.

Tryggvi með rétt tæplega 82 prósent skotnýtingu í spænsku deildinni
Þjálfari Casademont Zaragoza ætti kannski að fara að spila meira inn á íslenska landsliðsmiðherjann á næstunni.

Fótboltastelpur fái meiri athygli því þær séu hvítar, litlar og sætar
Sue Bird segir körfubolta kvenna ekki njóta sömu fjölmiðlaathygli og vinsælda í Bandaríkjunum eins og fótboltann vegna þess hvaða samfélagshópar spili íþróttirnar.

Góðar mínútur hjá Tryggva í sigri
Tryggvi Hlinason átti góðan leik fyrir Zaragoza í heimasigri gegn Murcia í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Lokatölur leiksins 98-86 fyrir Zaragoza.

Jón Axel frábær í stóru tapi hjá Skyliners
Landsliðsmaðurinn Jón Axel Guðmundsson fer vel af stað með liði sínu Fraport Skyliners þó svo að liðið hafi tapað hans fyrsta er það mætti Göttingen heim í þýska bikarnum í dag.

Haukur lék lykilhlutverk í sigri
Haukur Helgi Pálsson átti góðan leik þegar Andorra sigraði San Pablo Burgos á heimavelli, 87-82, í framlengdum leik í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Dwyane Wade boðið í brúðkaup eftir að hann varð óvænt hluti af bónorði pars
Fá pör geta toppað bónorðssögu þeirra Ryans Basch og Katie Ryan en körfuboltastjarnan fyrrverandi, Dwyane Wade, setti svip sinn á bónorðið.

Anthony Davis mun framlengja við Lakers
Það virðist nær öruggt að Anthony Davis mun framlengja við meistara Los Angeles Lakers á næstu vikum.

Einn af lykilmönnum Miami Heat var í æfingabúðum hér á landi árið 2015
Hinn 26 ára gamli Duncan Robinson fór mikinn með liði Miami Heat í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í ár þar sem liðið fór alla leið í úrslit. Robinson var staddur hér á landi í körfuboltabúðum fyrir fimm árum síðan.

Fjórir óvæntir sem hjálpuðu Lakers að landa titlinum
Þó LeBron James og Anthony Davis séu stærstu nöfnin í liði Los Angeles Lakers þó voru margir sem spiluðu stóran þátt í að tryggja liðinu sinn 17. titil frá upphafi.

Fór lítið fyrir Martin í fyrsta tapi Valencia
Martin Hermannsson og félagar í Valencia máttu þola fimm stiga tap gegn Barcelona í EuroLeague í kvöld. Lokatölur 71-66 gestunum frá Katalóníu í vil. Var þetta fyrsta tap Valencia í keppninni á tímabilinu.

Mun ekki leika með Dresden Titans í vetur
Grindvíkingurinn Ingvi Þór Guðmundsson mun ekki leika með körfuboltaliðinu Dresden Titans frá Þýskalandi í vetur.

Fær meistarahring þrátt fyrir að hafa ekki spilað mínútu í úrslitakeppninni
Los Angeles Lakers er ekki búið að gleyma framlagi Averys Bradley í vetur og hann fær meistarahring þótt hann hafi ekki spilað með liðinu í úrslitakeppninni.

Barack Obama er stoltur af LeBron James
LeBron James á sér öflugan stuðningsmann í Barack Obama, fyrrum Bandaríkjaforseta.

Brady sendi LeBron hamingjuóskir
Hamingjuóskum hefur rignt yfir lið Los Angeles Lakers eftir að þeir urðu NBA-meistarar í nótt og þá sérstaklega LeBron James.

Spilaði varla hjá Lakers en var kominn úr að ofan áður en leikurinn kláraðist
J.R. Smith spilaði bara í örfáar mínútur í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í ár en var kominn úr að áður en leiktíminn rann út þegar NBA titilinn var í höfn hjá Lakers í nótt. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem skyrtuleysi J.R. Smith kemst í fréttirnar.

Tryggvi búinn að troða oftast af öllum leikmönnum spænsku deildarinnar
Íslenski miðherjinn Tryggvi Snær Hlinason er troðslukóngur spænsku deildarinnar til þessa á tímabilinu.

Ferðin í Hrútafjörð ekki á vegum Stjörnunnar
Stjarnan hefur sent frá sér tilkynningu til að árétta að æfingaferð körfuboltaliðs félagsins í Hrútafjörð, þvert á tilmæli sóttvarnayfirvalda, hafi ekki verið skipulögð af félaginu.

LeBron sendi hælbítunum tóninn: „Ég vil mína helvítis virðingu“
LeBron James gaf efasemdarmönnum langt nef með frammistöðu sinni í úrslitakeppni NBA-deildarinnar sem lauk í nótt.

Tileinkaði Kobe titilinn: „Veit að hann er stoltur af okkur“
Kobe Bryant var ofarlega í huga margra eftir að Los Angeles Lakers varð NBA-meistari í sautjánda sinn í nótt.

Segir að LeBron sé besti leikmaður allra tíma
Þjálfari Los Angeles Lakers hrósaði LeBron James í hástert eftir að liðið varð NBA-meistari í sautjánda sinn í nótt.

LeBron James í þrennustuði þegar Lakers varð NBA-meistari í sautjánda sinn
Los Angeles Lakers varð í nótt NBA-meistari í körfubolta eftir sannfærandi sigur í sjötta leiknum á móti Miami Heat í úrslitaeinvíginu um titilinn. Lakers endaði lengsta tímabil í sögu NBA með sínum fyrsta meistaratitli í tíu ár og þeim sautjánda í sögunni.

Martin spilaði í tapi
Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson var í eldlínunni með liði sínu, Valencia, í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.