Martin og Tryggvi frábærir í Íslendingaslag Anton Ingi Leifsson skrifar 24. október 2020 18:04 Martin átti virkilega góðan leik í sigrinum í kvöld en Valencia snéri við taflinu í fjórða leikhlutanum. Oscar J. Barroso / Europa Press Sports Martin Hermannsson og Tryggvi Snær Hlinason áttu báðir virkilega góðan leik er Valencia vann níu stiga sigur á Zaragoza, 93-84, í spænska boltanum í dag. Zaragoza hafði yfirhöndina í fyrri hálfleik og þeir voru sextán stigum yfir er liðin gengu til búningsherbergja í hálfleik, 55-39. Valencia náði hægt og rólega að vinna sig inn í leikinn en munurinn var enn tólf stig fyrir fjórða leikhlutann. Þá stigu hins vegar heimamenn í Valencia á bensíngjöfina. Hálfleikur. Tölfræði Tryggva:10 stig7 fráköst2 stoðsendingar1 varið skot12:46 mínútur5/5 í skotum.— Kjartan Atli (@kjartansson4) October 24, 2020 Þeir unnu síðasta leikhlutann 31-10 og leikinn að lokum með níu stiga mun. Lokatölur 93-84. Íslendingarnir báðir áttu góðan leik. Martin skoraði sextán stig, tók þrjú fráköst og gaf tvær stoðsendingar fyrir Valencia. Tryggvi Snær Hlinason skoraði ellefu stig, hitti úr öllum fimm skotum sínum í opnum leik og tók níu fráköst. Incredible Martin Hermannsson @hermannsson15 scored 16 points in 22 minutes with 4/5 FG to lead @valenciabasket to a massive come back win against @CasademontZGZ in @ACBCOM with an amazing +23 with him on the court @TangramSports— Christos Lazarou (@ChristosLazarou) October 24, 2020 Spænski körfuboltinn Mest lesið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Sjá meira
Martin Hermannsson og Tryggvi Snær Hlinason áttu báðir virkilega góðan leik er Valencia vann níu stiga sigur á Zaragoza, 93-84, í spænska boltanum í dag. Zaragoza hafði yfirhöndina í fyrri hálfleik og þeir voru sextán stigum yfir er liðin gengu til búningsherbergja í hálfleik, 55-39. Valencia náði hægt og rólega að vinna sig inn í leikinn en munurinn var enn tólf stig fyrir fjórða leikhlutann. Þá stigu hins vegar heimamenn í Valencia á bensíngjöfina. Hálfleikur. Tölfræði Tryggva:10 stig7 fráköst2 stoðsendingar1 varið skot12:46 mínútur5/5 í skotum.— Kjartan Atli (@kjartansson4) October 24, 2020 Þeir unnu síðasta leikhlutann 31-10 og leikinn að lokum með níu stiga mun. Lokatölur 93-84. Íslendingarnir báðir áttu góðan leik. Martin skoraði sextán stig, tók þrjú fráköst og gaf tvær stoðsendingar fyrir Valencia. Tryggvi Snær Hlinason skoraði ellefu stig, hitti úr öllum fimm skotum sínum í opnum leik og tók níu fráköst. Incredible Martin Hermannsson @hermannsson15 scored 16 points in 22 minutes with 4/5 FG to lead @valenciabasket to a massive come back win against @CasademontZGZ in @ACBCOM with an amazing +23 with him on the court @TangramSports— Christos Lazarou (@ChristosLazarou) October 24, 2020
Spænski körfuboltinn Mest lesið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Sjá meira