Anthony Davis mun framlengja við Lakers Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. október 2020 22:31 Davis fagnar sigurkörfu sinni í einum af fjórum sigurleikjum Lakers gegn Denver Nuggets í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Kevin C. Cox/Getty Images Anthony Davis, önnur af stórstjörnum NBA-meistara Los Angeles Lakers, mun framlengja samning sinn við liðið nú á næstu vikum. The Athletic eru meðal þeirra sem hafa fjallað um málið. Anthony Davis plans to re-sign with the Lakers. pic.twitter.com/pubjcMQseo— NBA TV (@NBATV) October 15, 2020 Davis gekk í raðir Lakers frá New Orleans Pelicans eins og frægt er orðið síðasta sumar. Hann gekk til liðs við Lakers-lið sem innihélt LeBron James og átti enn ein stjórstjarnan að vera á leiðinni. Þriðja stórstjarnan kom aldrei en það kom ekki að sök. Davis og Lebron fóru fyrir Lakers er félagið vann sinn 17. titil á ferlinum. Hinn magnaði LeBron vann þar með sinn fjórða á meðan hinn 27 ára gamli Davis vann sinn fyrsta NBA-meistaratitil. Þó það sé átta ára aldursmunur á þeim félögum þá hafa þeir náð einstaklega vel saman og spilar það – ásamt því að landa meistaratitlinum – eflaust inn í ákvörðun Davis að vera áfram í Englaborginni. Fari svo að þessir tveir fái aðra stórstjörnu til Lakers er ljóst að liðið er til alls líklegt að vinna tvö ár í röð.AP Photo/Mark J. Terrill Davis lék frábærlega í úrslitakeppninni, var með 27.7 stig að meðaltali í leik ásamt því að taka 9.7 fráköst og gefa 3.5 stoðsendingar. Þá setti hann niður stórar körfur á mikilvægum augnablikum ásamt því að taka leiki yfir þegar Lakers þurfti á því að halda. Samningur Davis er þannig að hann getur keypt sig út úr honum og samið við hvaða lið sem er nú á næstu vikum. Var talið að leikmaðurinn myndi mögulega gera það og sjá hvaða lið myndi bjóða honum stærsta samninginn. Nú herma fregnir hins vegar að Davis muni nýta sér ákvæði og segja upp samningnum en semja svo strax í kjölfarið við meistarana. Nokkrir valmöguleikar eru í boði, fara þeir allir eftir hversu langan samning Lakers og Davis gera. Það er allavega ljóst að hann mun eiga fyrir salti í grautinn á næstu árum. Körfubolti NBA Tengdar fréttir Fjórir óvæntir sem hjálpuðu Lakers að landa titlinum Þó LeBron James og Anthony Davis séu stærstu nöfnin í liði Los Angeles Lakers þó voru margir sem spiluðu stóran þátt í að tryggja liðinu sinn 17. titil frá upphafi. 13. október 2020 22:46 Fær meistarahring þrátt fyrir að hafa ekki spilað mínútu í úrslitakeppninni Los Angeles Lakers er ekki búið að gleyma framlagi Averys Bradley í vetur og hann fær meistarahring þótt hann hafi ekki spilað með liðinu í úrslitakeppninni. 13. október 2020 16:00 Barack Obama er stoltur af LeBron James LeBron James á sér öflugan stuðningsmann í Barack Obama, fyrrum Bandaríkjaforseta. 13. október 2020 14:46 Spilaði varla hjá Lakers en var kominn úr að ofan áður en leikurinn kláraðist J.R. Smith spilaði bara í örfáar mínútur í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í ár en var kominn úr að áður en leiktíminn rann út þegar NBA titilinn var í höfn hjá Lakers í nótt. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem skyrtuleysi J.R. Smith kemst í fréttirnar. 12. október 2020 16:31 LeBron sendi hælbítunum tóninn: „Ég vil mína helvítis virðingu“ LeBron James gaf efasemdarmönnum langt nef með frammistöðu sinni í úrslitakeppni NBA-deildarinnar sem lauk í nótt. 12. október 2020 09:31 Tileinkaði Kobe titilinn: „Veit að hann er stoltur af okkur“ Kobe Bryant var ofarlega í huga margra eftir að Los Angeles Lakers varð NBA-meistari í sautjánda sinn í nótt. 12. október 2020 08:31 LeBron James í þrennustuði þegar Lakers varð NBA-meistari í sautjánda sinn Los Angeles Lakers varð í nótt NBA-meistari í körfubolta eftir sannfærandi sigur í sjötta leiknum á móti Miami Heat í úrslitaeinvíginu um titilinn. Lakers endaði lengsta tímabil í sögu NBA með sínum fyrsta meistaratitli í tíu ár og þeim sautjánda í sögunni. 12. október 2020 02:25 Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Sjá meira
Anthony Davis, önnur af stórstjörnum NBA-meistara Los Angeles Lakers, mun framlengja samning sinn við liðið nú á næstu vikum. The Athletic eru meðal þeirra sem hafa fjallað um málið. Anthony Davis plans to re-sign with the Lakers. pic.twitter.com/pubjcMQseo— NBA TV (@NBATV) October 15, 2020 Davis gekk í raðir Lakers frá New Orleans Pelicans eins og frægt er orðið síðasta sumar. Hann gekk til liðs við Lakers-lið sem innihélt LeBron James og átti enn ein stjórstjarnan að vera á leiðinni. Þriðja stórstjarnan kom aldrei en það kom ekki að sök. Davis og Lebron fóru fyrir Lakers er félagið vann sinn 17. titil á ferlinum. Hinn magnaði LeBron vann þar með sinn fjórða á meðan hinn 27 ára gamli Davis vann sinn fyrsta NBA-meistaratitil. Þó það sé átta ára aldursmunur á þeim félögum þá hafa þeir náð einstaklega vel saman og spilar það – ásamt því að landa meistaratitlinum – eflaust inn í ákvörðun Davis að vera áfram í Englaborginni. Fari svo að þessir tveir fái aðra stórstjörnu til Lakers er ljóst að liðið er til alls líklegt að vinna tvö ár í röð.AP Photo/Mark J. Terrill Davis lék frábærlega í úrslitakeppninni, var með 27.7 stig að meðaltali í leik ásamt því að taka 9.7 fráköst og gefa 3.5 stoðsendingar. Þá setti hann niður stórar körfur á mikilvægum augnablikum ásamt því að taka leiki yfir þegar Lakers þurfti á því að halda. Samningur Davis er þannig að hann getur keypt sig út úr honum og samið við hvaða lið sem er nú á næstu vikum. Var talið að leikmaðurinn myndi mögulega gera það og sjá hvaða lið myndi bjóða honum stærsta samninginn. Nú herma fregnir hins vegar að Davis muni nýta sér ákvæði og segja upp samningnum en semja svo strax í kjölfarið við meistarana. Nokkrir valmöguleikar eru í boði, fara þeir allir eftir hversu langan samning Lakers og Davis gera. Það er allavega ljóst að hann mun eiga fyrir salti í grautinn á næstu árum.
Körfubolti NBA Tengdar fréttir Fjórir óvæntir sem hjálpuðu Lakers að landa titlinum Þó LeBron James og Anthony Davis séu stærstu nöfnin í liði Los Angeles Lakers þó voru margir sem spiluðu stóran þátt í að tryggja liðinu sinn 17. titil frá upphafi. 13. október 2020 22:46 Fær meistarahring þrátt fyrir að hafa ekki spilað mínútu í úrslitakeppninni Los Angeles Lakers er ekki búið að gleyma framlagi Averys Bradley í vetur og hann fær meistarahring þótt hann hafi ekki spilað með liðinu í úrslitakeppninni. 13. október 2020 16:00 Barack Obama er stoltur af LeBron James LeBron James á sér öflugan stuðningsmann í Barack Obama, fyrrum Bandaríkjaforseta. 13. október 2020 14:46 Spilaði varla hjá Lakers en var kominn úr að ofan áður en leikurinn kláraðist J.R. Smith spilaði bara í örfáar mínútur í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í ár en var kominn úr að áður en leiktíminn rann út þegar NBA titilinn var í höfn hjá Lakers í nótt. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem skyrtuleysi J.R. Smith kemst í fréttirnar. 12. október 2020 16:31 LeBron sendi hælbítunum tóninn: „Ég vil mína helvítis virðingu“ LeBron James gaf efasemdarmönnum langt nef með frammistöðu sinni í úrslitakeppni NBA-deildarinnar sem lauk í nótt. 12. október 2020 09:31 Tileinkaði Kobe titilinn: „Veit að hann er stoltur af okkur“ Kobe Bryant var ofarlega í huga margra eftir að Los Angeles Lakers varð NBA-meistari í sautjánda sinn í nótt. 12. október 2020 08:31 LeBron James í þrennustuði þegar Lakers varð NBA-meistari í sautjánda sinn Los Angeles Lakers varð í nótt NBA-meistari í körfubolta eftir sannfærandi sigur í sjötta leiknum á móti Miami Heat í úrslitaeinvíginu um titilinn. Lakers endaði lengsta tímabil í sögu NBA með sínum fyrsta meistaratitli í tíu ár og þeim sautjánda í sögunni. 12. október 2020 02:25 Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Sjá meira
Fjórir óvæntir sem hjálpuðu Lakers að landa titlinum Þó LeBron James og Anthony Davis séu stærstu nöfnin í liði Los Angeles Lakers þó voru margir sem spiluðu stóran þátt í að tryggja liðinu sinn 17. titil frá upphafi. 13. október 2020 22:46
Fær meistarahring þrátt fyrir að hafa ekki spilað mínútu í úrslitakeppninni Los Angeles Lakers er ekki búið að gleyma framlagi Averys Bradley í vetur og hann fær meistarahring þótt hann hafi ekki spilað með liðinu í úrslitakeppninni. 13. október 2020 16:00
Barack Obama er stoltur af LeBron James LeBron James á sér öflugan stuðningsmann í Barack Obama, fyrrum Bandaríkjaforseta. 13. október 2020 14:46
Spilaði varla hjá Lakers en var kominn úr að ofan áður en leikurinn kláraðist J.R. Smith spilaði bara í örfáar mínútur í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í ár en var kominn úr að áður en leiktíminn rann út þegar NBA titilinn var í höfn hjá Lakers í nótt. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem skyrtuleysi J.R. Smith kemst í fréttirnar. 12. október 2020 16:31
LeBron sendi hælbítunum tóninn: „Ég vil mína helvítis virðingu“ LeBron James gaf efasemdarmönnum langt nef með frammistöðu sinni í úrslitakeppni NBA-deildarinnar sem lauk í nótt. 12. október 2020 09:31
Tileinkaði Kobe titilinn: „Veit að hann er stoltur af okkur“ Kobe Bryant var ofarlega í huga margra eftir að Los Angeles Lakers varð NBA-meistari í sautjánda sinn í nótt. 12. október 2020 08:31
LeBron James í þrennustuði þegar Lakers varð NBA-meistari í sautjánda sinn Los Angeles Lakers varð í nótt NBA-meistari í körfubolta eftir sannfærandi sigur í sjötta leiknum á móti Miami Heat í úrslitaeinvíginu um titilinn. Lakers endaði lengsta tímabil í sögu NBA með sínum fyrsta meistaratitli í tíu ár og þeim sautjánda í sögunni. 12. október 2020 02:25