Tryggvi kominn á toppinn í allri ACB deildinnni í tveimur tölfræðiþáttum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. október 2020 14:00 Tryggvi Snær Hlinason í leik með Casademont Zaragoza í Evrópukeppninni í vetur. EPA-EFE/Wojtek Jargilo Íslenski miðherjinn Tryggvi Snær Hlinason er með bestu skotnýtinguna í fyrstu sjö umferðunum í spænsku ACB-deildinni í körfubolta. Tryggvi Snær Hlinason skoraði 11 stig og nýtti öll fimm skotin sín á móti Valencia um helgina en Casademont Zaragoza varð reyndar að sætta sig við níu stiga tap á móti Martin Hermannssyni og félögum. Tryggvi Snær Hlinason hækkaði þar með skotnýtinguna sína á tímabilinu upp í 83,7 prósent og þar með komst hann í efsta sætið yfur bestu skotnýtinguna í deildinni. @RodSanMi00 asiste a Tryggvi Hlinason para que castigue con su . ¡Esta es la "Conexión @Embou_MasMovil" de la séptima jornada!#VBCCZA #LigaEndesa | #MásUnidosQueNunca pic.twitter.com/JsLFwHPIkh— Casademont Zaragoza (@CasademontZGZ) October 26, 2020 Tryggvi hefur nýtt öll tíu skotin sín í síðustu tveimur leikjum Zaragoza liðsins í spænsku deildinni. Hann hefur enn fremur nýtt 17 af 18 skotum sínum í síðustu fjórum leikjum eða 94 prósent skotanna. Af þessum 36 körfum sem Tryggvi hefur skorað til þess í deildinni á tímabilinu hafa átján þeirra, eða helmingur, komið með troðslum. Tryggvi er áfram sá leikmaður sem hefur troðið boltanum oftast í körfuna í ACB í vetur. Tryggvi hefur skorað tíu stig eða meira í öllum sjö deildarleikjum tímabilsins og er með 11,7 stig og 7,0 fráköst að meðaltali á 21,3 mínútum í leik. Tryggvi er inn á topp tíu í fráköstum (7,0 - 4. sæti) og framlagi (17,3 í leik - 9. sæti) og þá deilir hann tíunda sæti í vörðum skotum. Doble ración en el "Jugadón @AnaganSeguros", gracias a la magia de @LukaRupnik5 #VBCCZA #LigaEndesa | #MásUnidosQueNunca pic.twitter.com/pEkUmwvBWJ— Casademont Zaragoza (@CasademontZGZ) October 26, 2020 Spænski körfuboltinn Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Sjá meira
Íslenski miðherjinn Tryggvi Snær Hlinason er með bestu skotnýtinguna í fyrstu sjö umferðunum í spænsku ACB-deildinni í körfubolta. Tryggvi Snær Hlinason skoraði 11 stig og nýtti öll fimm skotin sín á móti Valencia um helgina en Casademont Zaragoza varð reyndar að sætta sig við níu stiga tap á móti Martin Hermannssyni og félögum. Tryggvi Snær Hlinason hækkaði þar með skotnýtinguna sína á tímabilinu upp í 83,7 prósent og þar með komst hann í efsta sætið yfur bestu skotnýtinguna í deildinni. @RodSanMi00 asiste a Tryggvi Hlinason para que castigue con su . ¡Esta es la "Conexión @Embou_MasMovil" de la séptima jornada!#VBCCZA #LigaEndesa | #MásUnidosQueNunca pic.twitter.com/JsLFwHPIkh— Casademont Zaragoza (@CasademontZGZ) October 26, 2020 Tryggvi hefur nýtt öll tíu skotin sín í síðustu tveimur leikjum Zaragoza liðsins í spænsku deildinni. Hann hefur enn fremur nýtt 17 af 18 skotum sínum í síðustu fjórum leikjum eða 94 prósent skotanna. Af þessum 36 körfum sem Tryggvi hefur skorað til þess í deildinni á tímabilinu hafa átján þeirra, eða helmingur, komið með troðslum. Tryggvi er áfram sá leikmaður sem hefur troðið boltanum oftast í körfuna í ACB í vetur. Tryggvi hefur skorað tíu stig eða meira í öllum sjö deildarleikjum tímabilsins og er með 11,7 stig og 7,0 fráköst að meðaltali á 21,3 mínútum í leik. Tryggvi er inn á topp tíu í fráköstum (7,0 - 4. sæti) og framlagi (17,3 í leik - 9. sæti) og þá deilir hann tíunda sæti í vörðum skotum. Doble ración en el "Jugadón @AnaganSeguros", gracias a la magia de @LukaRupnik5 #VBCCZA #LigaEndesa | #MásUnidosQueNunca pic.twitter.com/pEkUmwvBWJ— Casademont Zaragoza (@CasademontZGZ) October 26, 2020
Spænski körfuboltinn Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti