Fleiri fréttir

Dwight Howard vill fá hjálp frá Kobe Bryant

Dwight Howard er kominn aftur til Los Angeles Lakers og er að gera fína hluti af bekknum. Hann ætlar líka að koma sér aðeins í sviðsljósið á Stjörnuhelginni í Chicago með því að taka aftur þátt í troðslukeppninni.

Keflavík og Haukar með góða sigra

Kvennalið Hauka er komið í 4.sæti Dominos-deildar kvenna í körfuknattleik eftir sigur á Grindavík í framlengdum leik í kvöld. Þá vann Keflavík 30 stiga sigur á Breiðabliki.

Tindastóll síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Geysisbikarsins

Tindastóll varð í kvöld fjórða liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Geysisbikars karla með einkar öruggum 30 stiga sigri gegn Þór Akureyri, lokatölur leiksins 99-69 Stólunum í vil. Leikurinn átti upprunalega að fara fram í gær en hafði verið frestað vegna veðurs. Ljóst var fyrir leik að sigurvegari rimmu kvöldsins myndi mæta ríkjandi bikarmeisturum Stjörnunnar í undanúrslitum.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.