Körfubolti

Í beinni í dag: Meistararnir í Þórlákshöfn og þrjú golfmót

Ingvi Þór Sæmundsson skrifar
Michael Craion er stiga-, frákasta- og stoðsendingahæsti leikmaður KR í vetur.
Michael Craion er stiga-, frákasta- og stoðsendingahæsti leikmaður KR í vetur. vísir/vilhelm

Fimmtánda umferð Domino's deildar karla í körfubolta hefst í kvöld. Leikur Þórs Þ. og Íslandsmeistara KR verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.Þórsarar hafa verið erfiðir heim að sækja í vetur og unnið fimm af sjö leikjum sínum í Iceland Glacial-höllinni í Þorlákshöfn.Þór er í 8. sæti með tólf stig en KR í því fimmta með 16 stig.Þá verður sýnt beint beint frá þremur golfmótum á Stöð 2 Golf í dag.Þetta eru Omega Dubai Desert Classic á Evrópumótaröðinni, Gainbridge LPGA at Boca Rio á LPGA-mótaröðinni og Farmers Insurance Open á PGA-mótaröðinni.Lista yfir beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 má sjá með því að smella hér.Beinar útsendingar dagsins:

04:00 Omega Dubai Desert Classic, Stöð 2 Golf

11:30 Omega Dubai Desert Classic, Stöð 2 Golf

16:30 Gainbridge LPGA at Boca Rio, Stöð 2 Golf

19:05 Þór Þ. - KR, Stöð 2 Sport

20:00 Farmers Insurance Open, Stöð 2 Golf
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.