Körfubolti

Domino's Körfuboltakvöld: Haukar sýndu styrk sinn

Ingvi Þór Sæmundsson skrifar
Lovísa Björt Henningsdóttir og stöllur hennar í Hauka unnu Keflavík.
Lovísa Björt Henningsdóttir og stöllur hennar í Hauka unnu Keflavík. vísir/bára

Sextánda umferð Domino's deildar kvenna fór fram á miðvikudaginn. Farið var yfir umferðina í Domino's Körfuboltakvöldi.

Í sjónvarpsleiknum vann Hauka sjö stiga sigur á Keflavík, 80-73. Haukar hafa unnið öll lið deildarinnar og eru nú aðeins tveimur stigum á eftir Keflavík sem er í 3. sætinu.

Topplið Vals sigraði Snæfell örugglega, 93-54, og liðið í 2. sæti, KR, vann Breiðablik, 60-79.

Þá bar Skallagrímur sigurorð af Grindavík í miklum baráttuleik. 58-55.

Umfjöllum Domino's Körfuboltakvölds um 16. umferð Domino's deildar kvenna má sjá hér fyrir neðan.

Klippa: Dominos Körfuboltakvöld: Sextán umferð Dominos deildar kvenna

 Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.