Sportpakkinn: „Það eru tveir möguleikar, leggjast í fósturstellingu og grenja eða halda áfram“ Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 21. janúar 2020 16:11 Falur og Fjölnisstrákarnir hans mæta Grindvíkingum í undanúrslitum Geysisbikarsins. vísir/bára Dregið var í undanúrslitin fyrir Geysisbikar karla og kvenna í körfubolta í dag, og það verður boðið uppá stórleiki í Höllinni á bikarhelginni sem fram fer 12.-16. febrúar. Það er sannkallaður stórleikur hjá stelpunum þegar bikarmeistarar Vals mæta KR í undanúrslitunum. Í hinum leiknum tekur Skallagrímur á móti Haukum. Guðbjörg Sverrisdóttir, fyrirliði Vals, segir hafa búist við því að fá KR í undanúrslitum. Valur er besta lið landsins í dag en þær voru þó að bæta við sig erlendum leikmanni í von um að styrkja liðið enn frekar. Bandaríski framherjinn Micheline Mercelita leikur með liðinu út þetta tímabil. En óvænt úrslit voru í karlaflokki í gær þegar Fjölnir sló Keflavík úr keppni, Falur Harðarson þjálfari Fjölnis, segir þetta hafa verið gríðarlega mikilvægan sigur fyrir liðið eftir erfitt gengi í vetur og hlakka til þess að mæta í Höllina þar sem þeir mæta Grindavík í undanúrslitum. Að lokum þá eigast við Tindastóll og Þór Akureyri í kvöld í 8-liða úrslitum en leiknum var frestað vegna veðurs í gær, sigurvegari leiksins mætir svo bikarmeisturum Stjörnunnar í undanúrslitum. Arnþór Freyr Guðmundsson, leikmaður Stjörnunnar segir það ekki skipta máli hvoru liðinu þeir mæti, markmiðið er alltaf það sama í Garðabænum. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Dregið í undanúrslit Geysisbikarsins Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Sportpakkinn Tengdar fréttir Valur og KR drógust saman hjá stelpunum Dregið var í undanúrslit í Geysisbikars karla og kvenna í körfubolta í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal í dag. 21. janúar 2020 12:20 Topplið Vals bætir við sig bandarískum framherja með hollenskt vegabréf Íslands- og bikarmeistarar Vals í kvennakörfunni hafa bætt við sig leikmanni fyrir lokaátökin í vetur. 21. janúar 2020 14:00 Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Fleiri fréttir Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf Sjá meira
Dregið var í undanúrslitin fyrir Geysisbikar karla og kvenna í körfubolta í dag, og það verður boðið uppá stórleiki í Höllinni á bikarhelginni sem fram fer 12.-16. febrúar. Það er sannkallaður stórleikur hjá stelpunum þegar bikarmeistarar Vals mæta KR í undanúrslitunum. Í hinum leiknum tekur Skallagrímur á móti Haukum. Guðbjörg Sverrisdóttir, fyrirliði Vals, segir hafa búist við því að fá KR í undanúrslitum. Valur er besta lið landsins í dag en þær voru þó að bæta við sig erlendum leikmanni í von um að styrkja liðið enn frekar. Bandaríski framherjinn Micheline Mercelita leikur með liðinu út þetta tímabil. En óvænt úrslit voru í karlaflokki í gær þegar Fjölnir sló Keflavík úr keppni, Falur Harðarson þjálfari Fjölnis, segir þetta hafa verið gríðarlega mikilvægan sigur fyrir liðið eftir erfitt gengi í vetur og hlakka til þess að mæta í Höllina þar sem þeir mæta Grindavík í undanúrslitum. Að lokum þá eigast við Tindastóll og Þór Akureyri í kvöld í 8-liða úrslitum en leiknum var frestað vegna veðurs í gær, sigurvegari leiksins mætir svo bikarmeisturum Stjörnunnar í undanúrslitum. Arnþór Freyr Guðmundsson, leikmaður Stjörnunnar segir það ekki skipta máli hvoru liðinu þeir mæti, markmiðið er alltaf það sama í Garðabænum. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Dregið í undanúrslit Geysisbikarsins
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Sportpakkinn Tengdar fréttir Valur og KR drógust saman hjá stelpunum Dregið var í undanúrslit í Geysisbikars karla og kvenna í körfubolta í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal í dag. 21. janúar 2020 12:20 Topplið Vals bætir við sig bandarískum framherja með hollenskt vegabréf Íslands- og bikarmeistarar Vals í kvennakörfunni hafa bætt við sig leikmanni fyrir lokaátökin í vetur. 21. janúar 2020 14:00 Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Fleiri fréttir Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf Sjá meira
Valur og KR drógust saman hjá stelpunum Dregið var í undanúrslit í Geysisbikars karla og kvenna í körfubolta í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal í dag. 21. janúar 2020 12:20
Topplið Vals bætir við sig bandarískum framherja með hollenskt vegabréf Íslands- og bikarmeistarar Vals í kvennakörfunni hafa bætt við sig leikmanni fyrir lokaátökin í vetur. 21. janúar 2020 14:00