Fleiri fréttir

Brynjar Þór: Jón er náttúrulega bara tekinn út

Brynjar Þór Björnsson, leikmaður KR og fyrrum leikmaður Tindastóls, var vægast sagt ósáttur eftir sjö stiga tap KR gegn Stólunum í Dominos deild karla í kvöld. Lokatölur 92-85 Tindastól í vil og sexfaldir Íslandsmeistarar KR hafa nú tapað tveimur leikjum í röð.

Luka Doncic hreinskilinn eftir leik: Þeir björguðu mér

Philadelphia 76ers vann fyrstu fimm leiki sína á nýju tímabili í NBA-deildinni en hefur nú tapað tveimur þeim síðustu. Luka Doncic og félagar í Dallas Mavericks hafa unnið fimm af fyrstu sjö leikjum sínum.

Sjö leikir búnir og Kawhi Leonard fær aftur frí

Kawhi Leonard sleppur við þráðbeinan samanburð við Giannis Antetokounmpo í kvöld því Los Angeles Clippers hefur ákveðið að gefa honum frí frá leik LA Clippers og Milwaukee Bucks.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.