LeBron James með þrennu í þriðja leiknum í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. nóvember 2019 07:30 LeBron James mætir einbeittur og hungraður inn í þetta tímabil. Hér reynir Finninn Lauri Markkanen að hægja á honum í nótt. Getty/Stacy Revere Los Angeles Lakers hélt sigurgöngu sinni áfram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar liðið vann endurkomusigur á Chicago Bulls. Þetta var sjötti sigur Lakers í röð eftir tapið í fyrsta leik tímabilsins. LeBron James var með þriðju þrennuna í röð í 118-112 útisigri Los Angeles Lakers á Chicago Bulls. James bauð upp á 30 stig, 11 stoðsendingar og 10 fráköst í nótt.First Laker with three straight triple-doubles in 32 years. All hail the King pic.twitter.com/2W9IatY7CK — Los Angeles Lakers (@Lakers) November 6, 2019 Með þessu varð LeBron James fyrsti leikmaður Los Angeles Lakers til að ná þrennu í þremur leikjum í röð síðan að Magic Johnson var með fjórar þrennur í röð árið 1987. Kyle Kuzma stimplaði sig inn í tímabilið í endurkomu Lakers-liðsins í fjórða leikhlutanum en Kuzma var þá með 11 af 15 stigum sínum. Lakers menn unnu fjórða leikhlutann 38-19 og tryggðu sér sigurinn.30 PTS | 11 AST | 10 REB@KingJames puts up his third-straight TRIPLE-DOUBLE in the @Lakers' sixth-straight win! #LakeShowpic.twitter.com/ORB3AX72SZ — NBA (@NBA) November 6, 2019 Kuzma meiddist með bandaríska landsliðinu í sumar og var bara að spila sinn þriðja leik. Hann hrökk í gang á lokakaflanum við mikið fögnuð liðsfélaga sinna en bæði LeBron James og Anthony Davis voru þá á bekknum. Kyle Kuzma hefur allt til alls til að verða þriðja stórstjarna Lakers liðsins og þess vegna gefur framganga hans í nótt góð fyrirheit.39 PTS | 17-20 FGM | 7 REB | 8 AST@gordonhayward ties a career-high in scoring and lifts the @Celtics on the road! #Celticspic.twitter.com/rytASTmPK6 — NBA (@NBA) November 6, 2019 Gordon Hayward skoraði 39 stig í nótt þegar Boston Celtics vann 119-113 útisigur á Cleveland Cavaliers en Hayward hitti meðal annars úr öllum sextán tveggja stiga skotum sínum í leiknum og alls 17 af 20 skotum utan af velli. Kemba Walker var með 25 stig sem hefur eins og Lakers ekki tapað síðan í fyrsta leik tímabilsins.@Devonte4Graham comes off the bench and scores a career-high 35 PTS (including 18 in the 4Q and OT) to lead the @hornets to victory! #AllFlypic.twitter.com/tNnehmn7VG — NBA (@NBA) November 6, 2019the updated #NBA standings through Nov. 5! pic.twitter.com/KSH2OJJffq — NBA (@NBA) November 6, 2019Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Denver Nuggets - Miami Heat 109-89 Chicago Bulls - Los Angeles Lakers 112-118 Oklahoma City Thunder - Orlando Magic 102-94 Atlanta Hawks - San Antonio Spurs 108-100 Charlotte Hornets - Indiana Pacers 122-120 (113-113) Cleveland Cavaliers - Boston Celtics 113-119Backcourt tandem @shaiglalex (24 PTS) and @CP3 (20 PTS) combine for 44 PTS in the @okcthunder win! #ThunderUppic.twitter.com/6pE9HbPUQB — NBA (@NBA) November 6, 2019 NBA Mest lesið Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti „Virkilega galið tap“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Sjá meira
Los Angeles Lakers hélt sigurgöngu sinni áfram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar liðið vann endurkomusigur á Chicago Bulls. Þetta var sjötti sigur Lakers í röð eftir tapið í fyrsta leik tímabilsins. LeBron James var með þriðju þrennuna í röð í 118-112 útisigri Los Angeles Lakers á Chicago Bulls. James bauð upp á 30 stig, 11 stoðsendingar og 10 fráköst í nótt.First Laker with three straight triple-doubles in 32 years. All hail the King pic.twitter.com/2W9IatY7CK — Los Angeles Lakers (@Lakers) November 6, 2019 Með þessu varð LeBron James fyrsti leikmaður Los Angeles Lakers til að ná þrennu í þremur leikjum í röð síðan að Magic Johnson var með fjórar þrennur í röð árið 1987. Kyle Kuzma stimplaði sig inn í tímabilið í endurkomu Lakers-liðsins í fjórða leikhlutanum en Kuzma var þá með 11 af 15 stigum sínum. Lakers menn unnu fjórða leikhlutann 38-19 og tryggðu sér sigurinn.30 PTS | 11 AST | 10 REB@KingJames puts up his third-straight TRIPLE-DOUBLE in the @Lakers' sixth-straight win! #LakeShowpic.twitter.com/ORB3AX72SZ — NBA (@NBA) November 6, 2019 Kuzma meiddist með bandaríska landsliðinu í sumar og var bara að spila sinn þriðja leik. Hann hrökk í gang á lokakaflanum við mikið fögnuð liðsfélaga sinna en bæði LeBron James og Anthony Davis voru þá á bekknum. Kyle Kuzma hefur allt til alls til að verða þriðja stórstjarna Lakers liðsins og þess vegna gefur framganga hans í nótt góð fyrirheit.39 PTS | 17-20 FGM | 7 REB | 8 AST@gordonhayward ties a career-high in scoring and lifts the @Celtics on the road! #Celticspic.twitter.com/rytASTmPK6 — NBA (@NBA) November 6, 2019 Gordon Hayward skoraði 39 stig í nótt þegar Boston Celtics vann 119-113 útisigur á Cleveland Cavaliers en Hayward hitti meðal annars úr öllum sextán tveggja stiga skotum sínum í leiknum og alls 17 af 20 skotum utan af velli. Kemba Walker var með 25 stig sem hefur eins og Lakers ekki tapað síðan í fyrsta leik tímabilsins.@Devonte4Graham comes off the bench and scores a career-high 35 PTS (including 18 in the 4Q and OT) to lead the @hornets to victory! #AllFlypic.twitter.com/tNnehmn7VG — NBA (@NBA) November 6, 2019the updated #NBA standings through Nov. 5! pic.twitter.com/KSH2OJJffq — NBA (@NBA) November 6, 2019Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Denver Nuggets - Miami Heat 109-89 Chicago Bulls - Los Angeles Lakers 112-118 Oklahoma City Thunder - Orlando Magic 102-94 Atlanta Hawks - San Antonio Spurs 108-100 Charlotte Hornets - Indiana Pacers 122-120 (113-113) Cleveland Cavaliers - Boston Celtics 113-119Backcourt tandem @shaiglalex (24 PTS) and @CP3 (20 PTS) combine for 44 PTS in the @okcthunder win! #ThunderUppic.twitter.com/6pE9HbPUQB — NBA (@NBA) November 6, 2019
NBA Mest lesið Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti „Virkilega galið tap“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Sjá meira