Körfubolti

Sjáðu tíu bestu tilþrif umferðarinnar í Domino's deildunum

Ingvi Þór Sæmundsson skrifar

Valnefnd Domino's Körfuboltakvölds hefur valið tíu bestu tilþrif síðustu umferða Domino's deildanna í körfubolta.

Sá leikmaður sem á tilþrif umferðarinnar fær verðlaun frá Margt & Mikið.

Af nógu var að taka að þessu sinni enda sáust fjölmörg falleg tilþrif í leikjum síðustu viku.

Sjá má tíu bestu tilþrif 5. umferða Domino's deildanna í spilaranum hér fyrir ofan.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.