Körfubolti

Sjáðu tíu bestu tilþrif umferðarinnar í Domino's deildunum

Ingvi Þór Sæmundsson skrifar
Valnefnd Domino's Körfuboltakvölds hefur valið tíu bestu tilþrif síðustu umferða Domino's deildanna í körfubolta.Sá leikmaður sem á tilþrif umferðarinnar fær verðlaun frá Margt & Mikið.Af nógu var að taka að þessu sinni enda sáust fjölmörg falleg tilþrif í leikjum síðustu viku.Sjá má tíu bestu tilþrif 5. umferða Domino's deildanna í spilaranum hér fyrir ofan.

Tengd skjöl
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.