Fleiri fréttir

Laugardalshöllin okkar næstelst allra hallanna í undankeppni EM

Laugardalshöllin er orðin mjög gömul og allir sammála um að handbolta- og körfuboltalandsliðin þurfi nýja íþróttahöll. Höllin okkar kemur ekki vel út þegar skoðaður er aldur allra íþróttahallanna þar sem leikir voru spilaðir í undankeppni síðustu EM í handbolta.

GOG henti meisturunum úr keppni

Ríkjandi bikarmeistarar Álaborgar eru úr leik í dönsku bikarkeppninni í handbolta eftir tap fyrir GOG í stórleik í 8-liða úrslitum.

Holland heimsmeistari eftir hádramatík

Holland er heimsmeistari kvenna í handbolta eftir sigur á Spánverjum með minnsta mun þar sem mjög umdeild ákvörðun dómaranna á lokasekúndunum gerði út um leikinn.

Sjá næstu 50 fréttir