Rúnar kom að tólf mörkum og heitur Teitur í sjöunda deildarsigri Kristanstad í röð Anton Ingi Leifsson skrifar 16. desember 2019 19:34 Rúnar Kárason. vísir/getty Rúnar Kárason skoraði fjögur mörk og gaf átta stoðsendingar er Ribe Esbjerg gerði jafntefli, 28-28, við Fredericia á heimavell í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Staðan var jöfn í hálfleik 12-12 en Ribe-Esbjerg jafnaði svo metin er tæp ein og hálf mínúta var eftir af leiknum. Rúnar lagði upp það mark. Rúnar kom að tólf mörkum eins og áður segir en Gunnar Steinn Jónsson skoraði þrjú mörk og gaf fjórar stoðsendingar. Daníel Þór Ingason komst ekki á blað. Ribe Esbjerg er í 5. sæti deildarinnar með 19 stig en þrjú lið eru með nítján í 4. til 6. sætinu. Ny uafgjort kamp mellem Ribe-Esbjerg og Fredericia. 28-28. Hjemmeholdet må ærgre sig gevaldigt over de to pointtab mod oprykkeren - særligt hvis slutspillet skulle glippe igen. Mere på https://t.co/0DA3BcGN7m inden længe #hndbld— Kim Mikkelsen (@KimMikkelsenJV) December 16, 2019 Kristianstad vann sjöunda leik í röð er liðið vann fjögurra marka sigur á Ystads, 31-27, á heimavelli eftir að hafa verið 18-14 yfir í hálfleik. Teitur Örn Einarson skoraði sjö mörk fyrir heimamenn og Ólafur Guðmundsson bætti við fjórum mörkum en Teitur var ekki valinn í æfingahóp landsliðsins sem valinn var í dag. Island har gott ställt på höger nio. Finns tydligen två som är bättre än Teitur Einarsson. Bara att gratulera— Glenn Göransson (@bolltroll) December 16, 2019 Kristianstad er í 3. sætinu með 26 stig, fjórum stigum á eftir toppliði Alingsås, en á leik til góða. Danski handboltinn Sænski handboltinn Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Sjá meira
Rúnar Kárason skoraði fjögur mörk og gaf átta stoðsendingar er Ribe Esbjerg gerði jafntefli, 28-28, við Fredericia á heimavell í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Staðan var jöfn í hálfleik 12-12 en Ribe-Esbjerg jafnaði svo metin er tæp ein og hálf mínúta var eftir af leiknum. Rúnar lagði upp það mark. Rúnar kom að tólf mörkum eins og áður segir en Gunnar Steinn Jónsson skoraði þrjú mörk og gaf fjórar stoðsendingar. Daníel Þór Ingason komst ekki á blað. Ribe Esbjerg er í 5. sæti deildarinnar með 19 stig en þrjú lið eru með nítján í 4. til 6. sætinu. Ny uafgjort kamp mellem Ribe-Esbjerg og Fredericia. 28-28. Hjemmeholdet må ærgre sig gevaldigt over de to pointtab mod oprykkeren - særligt hvis slutspillet skulle glippe igen. Mere på https://t.co/0DA3BcGN7m inden længe #hndbld— Kim Mikkelsen (@KimMikkelsenJV) December 16, 2019 Kristianstad vann sjöunda leik í röð er liðið vann fjögurra marka sigur á Ystads, 31-27, á heimavelli eftir að hafa verið 18-14 yfir í hálfleik. Teitur Örn Einarson skoraði sjö mörk fyrir heimamenn og Ólafur Guðmundsson bætti við fjórum mörkum en Teitur var ekki valinn í æfingahóp landsliðsins sem valinn var í dag. Island har gott ställt på höger nio. Finns tydligen två som är bättre än Teitur Einarsson. Bara att gratulera— Glenn Göransson (@bolltroll) December 16, 2019 Kristianstad er í 3. sætinu með 26 stig, fjórum stigum á eftir toppliði Alingsås, en á leik til góða.
Danski handboltinn Sænski handboltinn Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Sjá meira