Fleiri fréttir Björgvin og Hreiðar ekki ánægðir með matinn Það mun mikið mæða á markvörðunum okkar, þeim Björgvini Páli Gústavssyni og Hreiðari Levý Guðmundssyni, er Ísland mætir Japan á HM í kvöld. 17.1.2011 10:58 Guðjón Valur: Eins gott að við verðum á tánum Guðjón Valur Sigurðsson stimplaði sig inn á HM með stæl gegn Brasilíu og það mun mikið mæða á honum gegn Japan í kvöld enda þurfa hornamenn íslenska liðsins að vera klókir gegn framliggjandi vörn Japana og Guðjón mun eflaust vera duglegur að hlaupa inn á línuna. 17.1.2011 10:30 Guðmundur: Verðum vonandi með réttu svörin Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari fagnar því að hafa fengið heilan aukadag til þess að undirbúa lið sitt fyrir leikinn gegn Japan í kvöld. Japanar hafa komið skemmtilega á óvart á HM og hreinlega pökkuðu Austurríki saman á laugardag. Það gerir ekki hvaða lið sem er. 17.1.2011 09:00 Tólf leikir á HM í dag – tveir stórleikir í beinni útsendingu á Stöð 2 sport Það er nóg um að vera á HM í handbolta í dag þegar þriðja umferðin í riðlakeppninni fer fram. Alls fara fram 12 leikir í dag og þar á meðal er leikur Íslands og Japan í B-riðli sem hefst kl. 20.30 og verður hann í beinni útsendingu á Stöð 2 sport. Leikur Spánverja og Þjóðverja verður einnig sýndur og hefst hann 17.30 en þau eru bæði taplaus í A-riðli. 17.1.2011 08:00 Guðjón Valur og Jae-Woo markahæstir á HM Guðjón Valur Sigurðsson er markahæsti leikmaður HM ásamt Lee Jae-Woo frá Suður-Kóreu en þeir hafa báðir skorað 15 mörk í tveimur leikjum. Guðjón skoraði 11 mörk gegn Brasilíu. Alexander Petersson er á meðal 10 efstu en hann er með 12 mörk, Aron Pálmarsson er með 9. 17.1.2011 07:48 Einar: „Það var alltaf skemmtilegast að vinna Guðmund þjálfara“ Einar Þorvarðarson framkvæmdastjóri HSÍ vonast til þess að Ísland leiki í Malmö á lokastigum keppninnar um „almennilegt“ sæti eins og hann orðar það í viðtali við Hörð Magnússon á Stöð 2 sport. 17.1.2011 07:45 Hans Lindberg: „Ég get ekki talað við þig á íslensku" „Ég get ekki talað við þig á íslensku,“ sagði Hans Lindberg, leikmaður danska landsliðsins, á ágætri íslensku þegar blaðamaður Vísis náði tali af honum eftir níu marka sigur Dana gegn Rúmenum á Heimsmeistaramótinu í handbolta í gærkvöldi. Eins og margir vita er Hans af íslenskum ættum en hefur þó ávallt spilað fyrir danska landsliðið í handknattleik. Hann var nokkuð ánægður með leik danska liðsins í gær. 17.1.2011 06:00 Ólafur: Var miklu betri í morgun Það lá vel á landsliðsfyrirliðanum Ólafi Stefánssyni þegar Vísir hitti á hann á hóteli íslenska landsliðsins í Linköping í dag. 16.1.2011 19:05 Bestu atriðin úr þætti Þorsteins J., sunnudagur Það var margt í umræðunni í þættinum Þorsteinn J. & gestir í kvöld á Stöð 2 sport þrátt fyrir að Íslandi hafi ekki átt leik á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð. Í samantekt þáttarins má finna viðtal við Kára Kristjánsson línumann en nýliðinn fann líklega upp nýyrði í handboltamálið þegar hann lýsti austurrísku vörninni í leiknum gegn Japan. „Pödduflatir,“ sagði Kári. 16.1.2011 23:26 Hlynur vill að strákarnir vinni gull HM-teymi Vísis í Svíþjóð skellti sér á körfuboltaleik í Norrköping í dag og sá þá Hlyn Bæringsson og Jakob Örn Sigurðarson spila með Sundsvall Dragons gegn Norrköping Dolphins. 16.1.2011 20:15 Danir lögðu Rúmena sem sprungu aftur á limminu Danir unnu góðan sigur á Rúmenum í C-riðli Heimsmeistarakeppninnar í Svíþjóð í kvöld. Danir lentu í miklu basli en lönduðu fínum sigri, 39-30. 16.1.2011 20:45 Naumur sigur Spánverja á Túnis Spánverjar unnu ósannfærandi sigur á Túnis á HM í handbolta í dag. Þeir voru lengi að slíta ferska Túnusmenn frá sér og voru undir um miðjan seinni hálfleik. Lokatölur voru 18-21. 16.1.2011 17:58 Léttleikandi Japanar bíða strákanna okkar annað kvöld (myndband) Næsti leikur Íslands á HM er annað kvöld gegn Japan. Ísland er efst í riðlinum og er svo gott sem komið áfram með sigri annað kvöld. 16.1.2011 17:30 Ólafur æfir í kvöld Ólafur Stefánsson segist vera orðinn betri í hnénu og það kemur líklega í ljós í kvöld hvort hann geti spilað gegn Japan á morgun. 16.1.2011 12:45 Stöð 2 sport: Samantekt úr leik Íslands og Brasilíu Íslendingar eru efstir í B-riðli heimsmeistaramótsins í handbolta eftir að hafa unnið fyrstu tvo leikina gegn Ungverjum og Brasilíu. Byrjunin lofar góðu en á morgun, mánudag, verður leikið gegn Japan sem kom á óvart með 33-30 sigri gegn Austurríki í gær. Á Stöð 2 sport er ítarleg umfjöllun bæði fyrir og eftir leik í þætti Þorsteins J. & gestir og í myndbandinu er samantekt úr leiknum gegn Brasilíu. Góða skemmtun. 16.1.2011 11:45 Sex leikir á HM í dag - Tveir í beinni Sex leikir fara fram á HM í handbolta í dag. Leikið er í A og C-riðlum. Tveir leikir verða sýndir beint á Stöð 2 Sport. 16.1.2011 11:45 Guðmundur: Vonum það besta með Ólaf Guðmundur Guðmundsson var ánægður að hafa landað tveimur stigum gegn Brasilíu en honum finnst alltaf erfitt að glíma við þessu svokölluðu skylduverkefni. 16.1.2011 00:01 Kári: Tónlistin í húsinu er ömurleg Eyjamaðurinn Kári Kristján Kristjánsson er að spila á sínu fyrsta stórmóti í Svíþjóð og hefur fengið tækifæri í fyrstu leikjunum. 15.1.2011 23:57 Guðjón: Brassarnir gerðu okkur erfitt fyrir Guðjón Valur Sigurðsson sýndi gamalkunna takta í kvöld er hann skoraði 11 mörk gegn Brasilíu. Þar af skoraði hann sjö mörk úr hraðaupphlaupum. 15.1.2011 22:48 Arnór: Skíthræddur við leikinn gegn Japan Arnór Atlason, stórskytta með meiru, var í fínu skapi eftir leikinn gegn Brasilíu þegar blaðamaður Vísis hitti á hann. 15.1.2011 22:38 Þórir: Náðum að gíra okkur upp Hornamaðurinn Þórir Ólafsson átti fínan leik gegn Brasilíu í kvöld og skoraði fimm góð mörk. Þórir hefur verið að glíma við létt veikindi síðan hann kom til Svíþjóðar en hann virkaði frískur í gær. 15.1.2011 22:29 Ísland - Brasilía - myndsyrpa Ísland lagði Brasilíu á heimsmeistaramótinu í handbolta í kvöld í Norrköping. Valgarður Gíslason ljósmyndari Fréttablaðsis/visir.is er á svæðinu og í myndasyrpunni er brot af þeim myndum sem hann tók í kvöld. 15.1.2011 22:16 Hrafnhildur: Maður varð aldrei stressaður Hrafnhildur Skúladóttir var ánægð með sigurinn gegn Brasilíumönnum í dag, þá sérstaklega Guðjón Val Sigurðsson sem hún hafði raunar tippað á að yrði besti maður leiksins. 15.1.2011 21:50 Svíar slátruðu Slóvenum Slóvakar skoruðu aðeins átta mörk í síðari hálfleik gegn Svíum og töpuðu stórt. Gestgjafarnir sýndu sitt rétta andlit eftir að hafa verið gagnrýndir nokkuð fyrir fyrsta leik mótsins. 15.1.2011 21:00 Sögufrægur sigur hjá Japan gegn Austurríki Japan sprengdi riðil Íslands á HM í loft upp í dag er það kom skemmtilega á óvart með því að vinna sögufrægan sigur á Austurríki, 33-30. 15.1.2011 19:22 Umfjöllun: Guðjón Valur skaut Brasilíu í kaf Ísland vann fínan átta marka skyldusigur á Brasilíu á HM í kvöld. Lokatölur 34-26 en Ísland leiddi með sjö mörkum í hálfleik, 19-12. Ísland er því með fullt hús eftir tvær umferðir og mætir Japan næst á mánudag. 15.1.2011 19:15 Ólafur: Þetta er löng keppni Ólafur Stefánsson landsliðsfyrirliði er mættur í stúkuna í Himmelstalundshallen í Norrköping en þaðan mun hann fylgjast með leik Íslands og Brasilíu í kvöld vegna meiðsla. 15.1.2011 19:08 Ólafur hvíldur í kvöld en er ekki alvarlega meiddur Ólafur Stefánsson landsliðsfyrirliði verður ekki í leikmannahópi íslenska landsliðsins í kvöld gegn Brasilíu vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leiknum gegn Ungverjum í gær. 15.1.2011 17:45 Ótrúlegur sigur Ungverja á Norðmönnum Norðmenn eru í slæmum málum í riðli okkar Íslendinga eftir tap gegn Ungverjum í dag. Norðmenn geta sjálfum sér um kennt en þeir gerðu mörg mistök í leiknum. 15.1.2011 16:58 Bónorð í hálfleik Það var skemmtileg uppákoma í hálfleik á leik Noregs og Ungverjalands. Þá mætti niður í gólfið í Himmelstalundshallen ungur Norðmaður ásamt fiðluleikurum. 15.1.2011 16:27 Ólafur Stefánsson meiddist í leiknum í gær Íslenska landsliðið í handknattleik varð fyrir áfalli í leiknum gegn Ungverjum í gær þegar landsliðsfyrirliðinn Ólafur Stefánsson meiddist á hné. 15.1.2011 16:20 Sigurður: Formsatriði nema Ronaldinho mæti Sigurður Bjarnason segir að Ísland eigi að vinna Brasilíu nokkuð örugglega í kvöld. Hann vill sjá Ísland byrja af krafti og koma sér í þægilega stöðu en vera svo með smá tilraunastarfsemi í seinni hálfleik. 15.1.2011 15:48 Svona spiluðu Brassar í gær (myndband) Ísland tekur á Brasilíumönnum á HM í handbolta í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 20 en leikir liðanna í gær voru ólíkir. Ísland vann góðan sigur en Brassar töpuðu illa. 15.1.2011 15:00 HM 2011 beint í símann HM 2011 í Svíþjóð má fylgjast með á ýmsan máta. Einn þeirra er í gegnum snjallsíma á borð við iPhone en nú er hægt að ná í sérstakt forrit til þess. 15.1.2011 14:30 Sex leikir á HM í dag Sex leikir fara fram á Heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð í dag. Leikur Íslands og Brasilíu er klukkan 20 í kvöld. 15.1.2011 13:30 Ísland mætir Brasilíu í kvöld Ísland mætir Brasilíu í næsta leik sínum á HM í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 20 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport eftir veglega upphitun. 15.1.2011 13:00 HM byrjaði glæsilega hjá Íslandi Íslenska landsliðið fékk glæsilega byrjun á heimsmeistaramótinu í handknattleik sem nú er haldið í Svíþjóð. Strákarnir okkar unnu góðan sigur á Ungverjum í gær, 32-26. 15.1.2011 12:15 Alexander með nýja klippingu Alexander Petersson átti frábæran leik eins og svo margir aðrir í íslenska landsliðinu í handbolta þegar að liðið vann Ungverja á HM í Svíþjóð í gær. 15.1.2011 11:30 HM 2011: Aron fer á kostum - klippa úr þætti Þorsteins J. á Stöð 2 sport Aron Pálmarsson fór á kostum í kvöld og skoraði 8 mörk í 32-26 sigri Íslands gegn Ungverjum í fyrstu umferð heimsmeistaramótsins í handbolta í Norrköping í Svíþjóð. Stöð 2 sport var með beina útsendingu frá leiknum og þrátt fyrir ýmsa tæknilega örðugleika náðu Íslendingar að sýna hvað í þeim býr. 14.1.2011 20:49 HM 2011 Stöð 2: Viðtöl við Sverre, Róbert og Hreiðar Levý Hörður Magnússson ræðir við Sverre Jakobsson, Róbert Gunnarsson og Hreiðar Guðmundssin eftir góðan 32-26 sigur gegn Ungverjum í fyrsta leiknum á heimsmeistaramótinu í handbolta. Klippurnar eru allar úr þætti Þorsteins J & gestir á Stöð 2 Sport. 14.1.2011 22:03 Austurríkismenn stungu af í seinni hálfleik Austurríki vann tíu marka sigur á Brasilíu, 34-24, í síðasta leik kvöldsins í íslenska riðlinum á HM í handbolta í Svíþjóð. Brasilíumenn verða mótherjar íslenska landsliðsins annað kvöld. 14.1.2011 21:56 Danir unnu Ástrali með 35 marka mun í kvöld Danir hófu HM í Svíþjóð á sannkallaðri skotsýningu á móti Áströlum en danska landsliðið vann leikinn með 35 marka mun, 47-12, eftir að hafa verið 21-8 yfir í hálfleik. Átta leikmenn Dana skoruðu fjögur mörk eða fleiri í leiknum. 14.1.2011 21:42 Norðmenn unnu Japana með sex mörkum Norðmenn komust upp fyrir Ísland á toppi B-riðils með sex marka sigri á Japan, 35-29, í kvöld í fyrsta leik sínum á HM í handbolta í Svíþjóð. Ísland vann Ungverja líka með sex marka mun fyrr í dag en er nú komið niður í annað sætið í riðlinum á færri mörkum skoruðum. 14.1.2011 20:20 Aron: Byssan var heit í kvöld Þeir Aron Pálmarsson og Róbert Gunnarsson voru afar hressir eftir sigurinn á Ungverjum í kvöld. Aron var valinn maður leiksins og fékk að launum forláta úr frá Adidas. 14.1.2011 20:11 Sigurður Bjarnason: Aron er í heimsklassa Ég var bjartsýnn fyrir heimsmeistaramótið og eftir að hafa séð báða leikina gegn Þjóðverjum í Laugardalshöllinni um s.l. helgi þá var ég sannfærður um að við munum ná góðum úrslitum í fyrsta leiknum á HM,“ segir Sigurður Bjarnason sem var einn af lykilmönnum íslenska landsliðsins í handbolta og er einn af þremur handbolta sérfræðingum visir.is. 14.1.2011 20:00 Sjá næstu 50 fréttir
Björgvin og Hreiðar ekki ánægðir með matinn Það mun mikið mæða á markvörðunum okkar, þeim Björgvini Páli Gústavssyni og Hreiðari Levý Guðmundssyni, er Ísland mætir Japan á HM í kvöld. 17.1.2011 10:58
Guðjón Valur: Eins gott að við verðum á tánum Guðjón Valur Sigurðsson stimplaði sig inn á HM með stæl gegn Brasilíu og það mun mikið mæða á honum gegn Japan í kvöld enda þurfa hornamenn íslenska liðsins að vera klókir gegn framliggjandi vörn Japana og Guðjón mun eflaust vera duglegur að hlaupa inn á línuna. 17.1.2011 10:30
Guðmundur: Verðum vonandi með réttu svörin Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari fagnar því að hafa fengið heilan aukadag til þess að undirbúa lið sitt fyrir leikinn gegn Japan í kvöld. Japanar hafa komið skemmtilega á óvart á HM og hreinlega pökkuðu Austurríki saman á laugardag. Það gerir ekki hvaða lið sem er. 17.1.2011 09:00
Tólf leikir á HM í dag – tveir stórleikir í beinni útsendingu á Stöð 2 sport Það er nóg um að vera á HM í handbolta í dag þegar þriðja umferðin í riðlakeppninni fer fram. Alls fara fram 12 leikir í dag og þar á meðal er leikur Íslands og Japan í B-riðli sem hefst kl. 20.30 og verður hann í beinni útsendingu á Stöð 2 sport. Leikur Spánverja og Þjóðverja verður einnig sýndur og hefst hann 17.30 en þau eru bæði taplaus í A-riðli. 17.1.2011 08:00
Guðjón Valur og Jae-Woo markahæstir á HM Guðjón Valur Sigurðsson er markahæsti leikmaður HM ásamt Lee Jae-Woo frá Suður-Kóreu en þeir hafa báðir skorað 15 mörk í tveimur leikjum. Guðjón skoraði 11 mörk gegn Brasilíu. Alexander Petersson er á meðal 10 efstu en hann er með 12 mörk, Aron Pálmarsson er með 9. 17.1.2011 07:48
Einar: „Það var alltaf skemmtilegast að vinna Guðmund þjálfara“ Einar Þorvarðarson framkvæmdastjóri HSÍ vonast til þess að Ísland leiki í Malmö á lokastigum keppninnar um „almennilegt“ sæti eins og hann orðar það í viðtali við Hörð Magnússon á Stöð 2 sport. 17.1.2011 07:45
Hans Lindberg: „Ég get ekki talað við þig á íslensku" „Ég get ekki talað við þig á íslensku,“ sagði Hans Lindberg, leikmaður danska landsliðsins, á ágætri íslensku þegar blaðamaður Vísis náði tali af honum eftir níu marka sigur Dana gegn Rúmenum á Heimsmeistaramótinu í handbolta í gærkvöldi. Eins og margir vita er Hans af íslenskum ættum en hefur þó ávallt spilað fyrir danska landsliðið í handknattleik. Hann var nokkuð ánægður með leik danska liðsins í gær. 17.1.2011 06:00
Ólafur: Var miklu betri í morgun Það lá vel á landsliðsfyrirliðanum Ólafi Stefánssyni þegar Vísir hitti á hann á hóteli íslenska landsliðsins í Linköping í dag. 16.1.2011 19:05
Bestu atriðin úr þætti Þorsteins J., sunnudagur Það var margt í umræðunni í þættinum Þorsteinn J. & gestir í kvöld á Stöð 2 sport þrátt fyrir að Íslandi hafi ekki átt leik á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð. Í samantekt þáttarins má finna viðtal við Kára Kristjánsson línumann en nýliðinn fann líklega upp nýyrði í handboltamálið þegar hann lýsti austurrísku vörninni í leiknum gegn Japan. „Pödduflatir,“ sagði Kári. 16.1.2011 23:26
Hlynur vill að strákarnir vinni gull HM-teymi Vísis í Svíþjóð skellti sér á körfuboltaleik í Norrköping í dag og sá þá Hlyn Bæringsson og Jakob Örn Sigurðarson spila með Sundsvall Dragons gegn Norrköping Dolphins. 16.1.2011 20:15
Danir lögðu Rúmena sem sprungu aftur á limminu Danir unnu góðan sigur á Rúmenum í C-riðli Heimsmeistarakeppninnar í Svíþjóð í kvöld. Danir lentu í miklu basli en lönduðu fínum sigri, 39-30. 16.1.2011 20:45
Naumur sigur Spánverja á Túnis Spánverjar unnu ósannfærandi sigur á Túnis á HM í handbolta í dag. Þeir voru lengi að slíta ferska Túnusmenn frá sér og voru undir um miðjan seinni hálfleik. Lokatölur voru 18-21. 16.1.2011 17:58
Léttleikandi Japanar bíða strákanna okkar annað kvöld (myndband) Næsti leikur Íslands á HM er annað kvöld gegn Japan. Ísland er efst í riðlinum og er svo gott sem komið áfram með sigri annað kvöld. 16.1.2011 17:30
Ólafur æfir í kvöld Ólafur Stefánsson segist vera orðinn betri í hnénu og það kemur líklega í ljós í kvöld hvort hann geti spilað gegn Japan á morgun. 16.1.2011 12:45
Stöð 2 sport: Samantekt úr leik Íslands og Brasilíu Íslendingar eru efstir í B-riðli heimsmeistaramótsins í handbolta eftir að hafa unnið fyrstu tvo leikina gegn Ungverjum og Brasilíu. Byrjunin lofar góðu en á morgun, mánudag, verður leikið gegn Japan sem kom á óvart með 33-30 sigri gegn Austurríki í gær. Á Stöð 2 sport er ítarleg umfjöllun bæði fyrir og eftir leik í þætti Þorsteins J. & gestir og í myndbandinu er samantekt úr leiknum gegn Brasilíu. Góða skemmtun. 16.1.2011 11:45
Sex leikir á HM í dag - Tveir í beinni Sex leikir fara fram á HM í handbolta í dag. Leikið er í A og C-riðlum. Tveir leikir verða sýndir beint á Stöð 2 Sport. 16.1.2011 11:45
Guðmundur: Vonum það besta með Ólaf Guðmundur Guðmundsson var ánægður að hafa landað tveimur stigum gegn Brasilíu en honum finnst alltaf erfitt að glíma við þessu svokölluðu skylduverkefni. 16.1.2011 00:01
Kári: Tónlistin í húsinu er ömurleg Eyjamaðurinn Kári Kristján Kristjánsson er að spila á sínu fyrsta stórmóti í Svíþjóð og hefur fengið tækifæri í fyrstu leikjunum. 15.1.2011 23:57
Guðjón: Brassarnir gerðu okkur erfitt fyrir Guðjón Valur Sigurðsson sýndi gamalkunna takta í kvöld er hann skoraði 11 mörk gegn Brasilíu. Þar af skoraði hann sjö mörk úr hraðaupphlaupum. 15.1.2011 22:48
Arnór: Skíthræddur við leikinn gegn Japan Arnór Atlason, stórskytta með meiru, var í fínu skapi eftir leikinn gegn Brasilíu þegar blaðamaður Vísis hitti á hann. 15.1.2011 22:38
Þórir: Náðum að gíra okkur upp Hornamaðurinn Þórir Ólafsson átti fínan leik gegn Brasilíu í kvöld og skoraði fimm góð mörk. Þórir hefur verið að glíma við létt veikindi síðan hann kom til Svíþjóðar en hann virkaði frískur í gær. 15.1.2011 22:29
Ísland - Brasilía - myndsyrpa Ísland lagði Brasilíu á heimsmeistaramótinu í handbolta í kvöld í Norrköping. Valgarður Gíslason ljósmyndari Fréttablaðsis/visir.is er á svæðinu og í myndasyrpunni er brot af þeim myndum sem hann tók í kvöld. 15.1.2011 22:16
Hrafnhildur: Maður varð aldrei stressaður Hrafnhildur Skúladóttir var ánægð með sigurinn gegn Brasilíumönnum í dag, þá sérstaklega Guðjón Val Sigurðsson sem hún hafði raunar tippað á að yrði besti maður leiksins. 15.1.2011 21:50
Svíar slátruðu Slóvenum Slóvakar skoruðu aðeins átta mörk í síðari hálfleik gegn Svíum og töpuðu stórt. Gestgjafarnir sýndu sitt rétta andlit eftir að hafa verið gagnrýndir nokkuð fyrir fyrsta leik mótsins. 15.1.2011 21:00
Sögufrægur sigur hjá Japan gegn Austurríki Japan sprengdi riðil Íslands á HM í loft upp í dag er það kom skemmtilega á óvart með því að vinna sögufrægan sigur á Austurríki, 33-30. 15.1.2011 19:22
Umfjöllun: Guðjón Valur skaut Brasilíu í kaf Ísland vann fínan átta marka skyldusigur á Brasilíu á HM í kvöld. Lokatölur 34-26 en Ísland leiddi með sjö mörkum í hálfleik, 19-12. Ísland er því með fullt hús eftir tvær umferðir og mætir Japan næst á mánudag. 15.1.2011 19:15
Ólafur: Þetta er löng keppni Ólafur Stefánsson landsliðsfyrirliði er mættur í stúkuna í Himmelstalundshallen í Norrköping en þaðan mun hann fylgjast með leik Íslands og Brasilíu í kvöld vegna meiðsla. 15.1.2011 19:08
Ólafur hvíldur í kvöld en er ekki alvarlega meiddur Ólafur Stefánsson landsliðsfyrirliði verður ekki í leikmannahópi íslenska landsliðsins í kvöld gegn Brasilíu vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leiknum gegn Ungverjum í gær. 15.1.2011 17:45
Ótrúlegur sigur Ungverja á Norðmönnum Norðmenn eru í slæmum málum í riðli okkar Íslendinga eftir tap gegn Ungverjum í dag. Norðmenn geta sjálfum sér um kennt en þeir gerðu mörg mistök í leiknum. 15.1.2011 16:58
Bónorð í hálfleik Það var skemmtileg uppákoma í hálfleik á leik Noregs og Ungverjalands. Þá mætti niður í gólfið í Himmelstalundshallen ungur Norðmaður ásamt fiðluleikurum. 15.1.2011 16:27
Ólafur Stefánsson meiddist í leiknum í gær Íslenska landsliðið í handknattleik varð fyrir áfalli í leiknum gegn Ungverjum í gær þegar landsliðsfyrirliðinn Ólafur Stefánsson meiddist á hné. 15.1.2011 16:20
Sigurður: Formsatriði nema Ronaldinho mæti Sigurður Bjarnason segir að Ísland eigi að vinna Brasilíu nokkuð örugglega í kvöld. Hann vill sjá Ísland byrja af krafti og koma sér í þægilega stöðu en vera svo með smá tilraunastarfsemi í seinni hálfleik. 15.1.2011 15:48
Svona spiluðu Brassar í gær (myndband) Ísland tekur á Brasilíumönnum á HM í handbolta í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 20 en leikir liðanna í gær voru ólíkir. Ísland vann góðan sigur en Brassar töpuðu illa. 15.1.2011 15:00
HM 2011 beint í símann HM 2011 í Svíþjóð má fylgjast með á ýmsan máta. Einn þeirra er í gegnum snjallsíma á borð við iPhone en nú er hægt að ná í sérstakt forrit til þess. 15.1.2011 14:30
Sex leikir á HM í dag Sex leikir fara fram á Heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð í dag. Leikur Íslands og Brasilíu er klukkan 20 í kvöld. 15.1.2011 13:30
Ísland mætir Brasilíu í kvöld Ísland mætir Brasilíu í næsta leik sínum á HM í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 20 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport eftir veglega upphitun. 15.1.2011 13:00
HM byrjaði glæsilega hjá Íslandi Íslenska landsliðið fékk glæsilega byrjun á heimsmeistaramótinu í handknattleik sem nú er haldið í Svíþjóð. Strákarnir okkar unnu góðan sigur á Ungverjum í gær, 32-26. 15.1.2011 12:15
Alexander með nýja klippingu Alexander Petersson átti frábæran leik eins og svo margir aðrir í íslenska landsliðinu í handbolta þegar að liðið vann Ungverja á HM í Svíþjóð í gær. 15.1.2011 11:30
HM 2011: Aron fer á kostum - klippa úr þætti Þorsteins J. á Stöð 2 sport Aron Pálmarsson fór á kostum í kvöld og skoraði 8 mörk í 32-26 sigri Íslands gegn Ungverjum í fyrstu umferð heimsmeistaramótsins í handbolta í Norrköping í Svíþjóð. Stöð 2 sport var með beina útsendingu frá leiknum og þrátt fyrir ýmsa tæknilega örðugleika náðu Íslendingar að sýna hvað í þeim býr. 14.1.2011 20:49
HM 2011 Stöð 2: Viðtöl við Sverre, Róbert og Hreiðar Levý Hörður Magnússson ræðir við Sverre Jakobsson, Róbert Gunnarsson og Hreiðar Guðmundssin eftir góðan 32-26 sigur gegn Ungverjum í fyrsta leiknum á heimsmeistaramótinu í handbolta. Klippurnar eru allar úr þætti Þorsteins J & gestir á Stöð 2 Sport. 14.1.2011 22:03
Austurríkismenn stungu af í seinni hálfleik Austurríki vann tíu marka sigur á Brasilíu, 34-24, í síðasta leik kvöldsins í íslenska riðlinum á HM í handbolta í Svíþjóð. Brasilíumenn verða mótherjar íslenska landsliðsins annað kvöld. 14.1.2011 21:56
Danir unnu Ástrali með 35 marka mun í kvöld Danir hófu HM í Svíþjóð á sannkallaðri skotsýningu á móti Áströlum en danska landsliðið vann leikinn með 35 marka mun, 47-12, eftir að hafa verið 21-8 yfir í hálfleik. Átta leikmenn Dana skoruðu fjögur mörk eða fleiri í leiknum. 14.1.2011 21:42
Norðmenn unnu Japana með sex mörkum Norðmenn komust upp fyrir Ísland á toppi B-riðils með sex marka sigri á Japan, 35-29, í kvöld í fyrsta leik sínum á HM í handbolta í Svíþjóð. Ísland vann Ungverja líka með sex marka mun fyrr í dag en er nú komið niður í annað sætið í riðlinum á færri mörkum skoruðum. 14.1.2011 20:20
Aron: Byssan var heit í kvöld Þeir Aron Pálmarsson og Róbert Gunnarsson voru afar hressir eftir sigurinn á Ungverjum í kvöld. Aron var valinn maður leiksins og fékk að launum forláta úr frá Adidas. 14.1.2011 20:11
Sigurður Bjarnason: Aron er í heimsklassa Ég var bjartsýnn fyrir heimsmeistaramótið og eftir að hafa séð báða leikina gegn Þjóðverjum í Laugardalshöllinni um s.l. helgi þá var ég sannfærður um að við munum ná góðum úrslitum í fyrsta leiknum á HM,“ segir Sigurður Bjarnason sem var einn af lykilmönnum íslenska landsliðsins í handbolta og er einn af þremur handbolta sérfræðingum visir.is. 14.1.2011 20:00