Handbolti

Guðjón Valur og Jae-Woo markahæstir á HM

Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar
Guðjón Valur Sigurðsson skorar hér eitt af mörkum sínum gegn Brasilíu.
Guðjón Valur Sigurðsson skorar hér eitt af mörkum sínum gegn Brasilíu. Mynd/Valli

Guðjón Valur Sigurðsson er markahæsti leikmaður HM ásamt Lee Jae-Woo frá Suður-Kóreu en þeir hafa báðir skorað 15 mörk í tveimur leikjum. Guðjón skoraði 11 mörk gegn Brasilíu. Alexander Petersson er á meðal 10 efstu en hann er með 12 mörk, Aron Pálmarsson er með 9.

Markahæstir á HM að loknum 2 leikjum:

Lee Jae-Woo, Suður-Kórea 15

Gudjón Valur Sigurdsson, Ísland 15

Lars Christiansen, Danmörk 14

Konrad Wilczynski, Austurríki 14

Viktor Szilagyi, Austurríki 13

Marko Vujin, Serbía 13

Emil Feutchmann, Síle 12

Aurel Gabriel Florea, Rúmenía 12

Hans Lindberg, Danmörk 12

Alexander Petersson, Ísland 12

Tetsuya Kadoyama, Japan 12

Daisuke Miyazaki, Japan 11

Uwe Gensheimer, Þýskaland 11

Messaoud Berkous, Alsír 11

Niclas Ekkberg, Svíþjóð 11

Oscar Carlén, Svíþjóð 10

Christian Sprenger, Þýskaland 10

Kenji Toyoda, Japan 10

Martin Stranovsky, Slóvakíu 10

Ahmed El Ahmar, Egyptaland 10

Jonas Källman, Svíþjóð 10

Ivano Balic, Króatíu 10

Heykel Megannem, Túnis 10

Mörk Íslands:

Aron Pálmarsson, Ísland 9

Arnór Atlason, Ísland 6

Þórir Ólafsson, Ísland 6

Róbert Gunnarsson, Ísland 4

Ólafur Stefánsson, Ísland 4

Snorri Steinn Guðjónsson, Ísland 3

Ásgeir Hallgrímsson, Ísland 3

Vignir Svavarsson, Ísland 1










Fleiri fréttir

Sjá meira


×