Sigurður: Formsatriði nema Ronaldinho mæti Hjalti Þór Hreinsson skrifar 15. janúar 2011 15:48 Íslenska liðið í gær. AFP Sigurður Bjarnason segir að Ísland eigi að vinna Brasilíu nokkuð örugglega í kvöld. Hann vill sjá Ísland byrja af krafti og koma sér í þægilega stöðu en vera svo með smá tilraunastarfsemi í seinni hálfleik. Sigurður er einn af sérfræðingum Vísis um HM í handbolta. "Fyrir mér á þetta að vera formsatriði. Nema þá að þeir komi með Ronaldinho og Pelé með sér," sagði Sigurður og hló við. "En að öllu gamni slepptu eigum við að taka þennan leik frekar auðveldlega. Leikmennirnir eiga að njóta þess að spila hann. ´Ég vona að Guðmundur leyfi mörgum að spreyta sig, þetta er leikurinn til þess að hvíla menn og vera með tilraunastarfsemi. Að sjálfsögðu ekki of snemma, við þurfum að byrja vel og draga tennurnar aðeins úr þeim. Það vill oft verða þannig að þá gefast andstæðingarnir frekar upp. Menn eins og Óli Stef, Alexander og Guðjón ættu að vera hvíldir aðeins ef vel gengur og það er fínt að fá menn eins og Ásgeir, Sigurberg inn. Ég hef líka trú á því að ef Kári Kristján fær tækifæri muni hann standa sig virkilega vel. Það væri líka gott að fá Hreiðar aðeins í markið. Ég vil að Aron spili áfram, hann á bara að vera funheitur út keppnina. Við erum með frábært lið og það á að vera hægt að rúlla vel á því. Brassarnir koma eflaust dýrvitlausir til leiks en við eigum að vinna þetta. Brassar komast væntanlega ekki áfram en við þurfum að vinna þó að það þurfi ekki að vera með 15-20 mörkum. Það fer ekkert úr leiknum með í milliriðil, ólíkt því sem gæti gerst með Ungverjana," sagði Sigurður sem beið spenntur eftir leiknum. Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Sjá meira
Sigurður Bjarnason segir að Ísland eigi að vinna Brasilíu nokkuð örugglega í kvöld. Hann vill sjá Ísland byrja af krafti og koma sér í þægilega stöðu en vera svo með smá tilraunastarfsemi í seinni hálfleik. Sigurður er einn af sérfræðingum Vísis um HM í handbolta. "Fyrir mér á þetta að vera formsatriði. Nema þá að þeir komi með Ronaldinho og Pelé með sér," sagði Sigurður og hló við. "En að öllu gamni slepptu eigum við að taka þennan leik frekar auðveldlega. Leikmennirnir eiga að njóta þess að spila hann. ´Ég vona að Guðmundur leyfi mörgum að spreyta sig, þetta er leikurinn til þess að hvíla menn og vera með tilraunastarfsemi. Að sjálfsögðu ekki of snemma, við þurfum að byrja vel og draga tennurnar aðeins úr þeim. Það vill oft verða þannig að þá gefast andstæðingarnir frekar upp. Menn eins og Óli Stef, Alexander og Guðjón ættu að vera hvíldir aðeins ef vel gengur og það er fínt að fá menn eins og Ásgeir, Sigurberg inn. Ég hef líka trú á því að ef Kári Kristján fær tækifæri muni hann standa sig virkilega vel. Það væri líka gott að fá Hreiðar aðeins í markið. Ég vil að Aron spili áfram, hann á bara að vera funheitur út keppnina. Við erum með frábært lið og það á að vera hægt að rúlla vel á því. Brassarnir koma eflaust dýrvitlausir til leiks en við eigum að vinna þetta. Brassar komast væntanlega ekki áfram en við þurfum að vinna þó að það þurfi ekki að vera með 15-20 mörkum. Það fer ekkert úr leiknum með í milliriðil, ólíkt því sem gæti gerst með Ungverjana," sagði Sigurður sem beið spenntur eftir leiknum.
Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Sjá meira