Handbolti

Einar: „Það var alltaf skemmtilegast að vinna Guðmund þjálfara“

Einar Þorvarðarson framkvæmdastjóri HSÍ vonast til þess að Ísland leiki í Malmö á lokastigum keppninnar um „almennilegt" sæti eins og hann orðar það í viðtali við Hörð Magnússon á Stöð 2 sport.

Einar segir að það hafi verið rétt ákvörðun að hvíla Ólaf Stefánsson í leiknum gegn Brasilíu en hann vonast til þess að Ólafur verði með í næstu leikjum Íslands. Viðtalið, sem var birt í heild sinni í þættinum Þorsteinn J. & gestir, má skoða með því að smella á hnappinn hér fyrir ofan.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×