Fleiri fréttir Frábær sigur gegn Ungverjum, 32-26 Íslendingar lögðu Ungverja með sex marka mun á heimsmeistaramótinu í handknattleik, 32-26 í kvöld. Þetta er í fyrsta sinn í sögunni sem Íslendingar leggja Evrópuþjóð í fyrsta leik á HM. Staðan var 14-11 í hálfleik. Aron Pálmarsson var markahæstur í liði Íslands með 8 mörk og Alexander Petersson skoraði 5. s 14.1.2011 15:52 HM 2011: Ellefu leikir á dagskrá í dag Það verður nóg um að vera á heimsmeistaramótinu í handbolta í dag en alls eru 11 leikir á dagskrá. Ísland leikur gegn Ungverjum í B-riðli og hefst sá leikur kl. 16.00 og verður hann í beinni útsendingu á Stöð 2 sport. Einnig verður fylgst með gangi mála í textalýsingu á Boltavaktinni á visir.is. 14.1.2011 14:57 Strákarnir byrjaðir að hita upp Það er nú aðeins klukkutími þar til leikur Íslands og Ungverjalands hefst á HM. Þetta er fyrsti leikur þjóðanna í keppninni og fyrsti leikur dagsins í B-riðli. 14.1.2011 14:56 Guðmundur: Hlakka til að byrja Það hefur mikið mætt á Guðmundi Guðmundssyni landsliðsþjálfara síðustu daga enda undirbúningur fyrir HM stuttur og margt sem þarf að gera á þessum stutta tíma. 14.1.2011 14:15 Þórir að braggast og spilar í dag Hornamaðurinn Þórir Ólafsson mun taka þátt í leiknum gegn Ungverjum í dag en óttast var um þáttöku hans í gær þar sem hann var að veikjast. 14.1.2011 14:06 Búist við um 3.000 manns á leik Íslands og Ungverjalands Leikur Íslands og Ungverjalands i dag fer fram í Himmelstalundshallen í Norrköping. Þetta er nokkuð gömul höll en hún var byggð árið 1977. 14.1.2011 13:54 Sturla: Hef trú á sigri Sturla Ásgeirsson er einn þriggja sérfræðinga Vísis um HM í handbolta en Ísland leikur í dag sinn fyrsta leik á mótinu, gegn Ungverjum. 14.1.2011 13:30 Björgvin: Ekki nóg að vera góður í æfingaleikjunum Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska landsliðsins, segist hafa góða tilfinningu fyrir HM í Svíþjóð. 14.1.2011 13:15 Hreiðar: Kallinn er ógleymanlegur Hreiðar Levý Guðmundsson markvörður kann vel við sig í Svíþjóð enda spilaði hann þar á sínum tíma við góðan orðstír áður en hann ákvað að færa sig yfir til Þýskalands. 14.1.2011 12:15 Er sænska landsliðið eins og unglingalið Sävehof? Sænskir fjölmiðlar setja stórt spurningamerki við handboltalandslið sitt sem sýndi ekki meistaratakta gegn slöku liði Síle í opnunarleik heimsmeistaramótsins í Gautaborg í gær. 14.1.2011 11:15 Guðjón Valur: Finnur að ballið er að byrja Ísland hefur leik á HM í Svíþjóð í dag eftir stuttan undirbúning hjá íslenska landsliðinu. Ísland mætir Ungverjalandi klukkan 16.00 í dag. 14.1.2011 10:45 Guðmundur: Trúi að við séum með réttu lausnirnar fyrir þeirra varnarleik Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari segir að Ísland þurfi að spila mjög vel til að vinna sigur á Ungverjum á HM í Svíþjóð í kvöld. 14.1.2011 09:19 Snorri Steinn: Menn eru mjög hungraðir Snorri Steinn Guðjónsson, miðjumaður íslenska landsliðsins, var einbeittur á æfingu íslenska landsliðsins í dag og er klár í slaginn á morgun líkt og aðrir leikmenn íslenska laandsliðsins. 13.1.2011 21:00 Svíar unnu tíu marka sigur á Síle í fyrsta leik Svíar unnu öruggan tíu marka sigur á Síle, 28-18, í opnunarleik HM í handbolta í Gautaborg í kvöld. Svíar voru 15-8 yfir í hálfleik og náðu mest tólf marka forustu í leiknum. Þetta var eini leikur dagsins á HM í Svíþjóð en fyrsti leikur Íslands er síðan á móti Ungverjum á morgun. 13.1.2011 20:43 Guðmundur búinn að tilkynna inn 16 menn - Oddur í stúkunni á morgun Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska handboltalandsliðsins, tilkynnti í kvöld inn sextán manna hóp á HM en Ísland fór út með sautján menn til Svíþjóðar. 13.1.2011 20:12 Óskar Bjarni: Verðum að vera brjálaðir Það var gott hljóðið í Óskari Bjarna Óskarssyni aðstoðarlandsliðsþjálfara þegar Vísir hitti hann í dag á lokaæfingu landsliðsins fyrir HM. 13.1.2011 19:30 HM boltavaktin: Svíþjóð - Chile Heimsmeistaramótið í handbolta hefst í kvöld með leik Svía og Chile í D-riðlinum sem fram fer í Gautaborg. Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 sport en hægt er að fylgjast með gangi mála á boltavaktinni á visir.is 13.1.2011 19:05 Neagu og Jicha bestu leikmennirnir í handboltanum Cristina Neagu frá Rúmeníu er handboltakona ársins 2010 og Filip Jicha frá Tékklandi er handboltamaður ársins 2010. Hassan Moustafa forseti Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, greindi frá úrslitum kjörsins í dag á fundi með fréttamönnum í Gautaborg í Svíþjóð. 13.1.2011 18:14 Þórir að veikjast Guðmundur Guðmundsson mun tilkynna í kvöld hvaða leikmenn hann tilkynnir til leiks á HM. Guðmundur er með 17 manns hér í Svíþjóð en má nota 16 hverju sinni. 13.1.2011 16:39 Lövgren með áhugavert viðtal við Ólaf Stefánsson - myndband Stefan Lövgren hefur á undanförnum vikum rætt við marga þekkta handboltamenn í aðdraganda heimsmeistaramótsins sem hefst í kvöld. Lövgren starfar á sjónvarpsstöðinni TV4 í Svíþjóð og í dag var birt ítarlegt viðtal við Ólaf Stefánsson. 13.1.2011 15:30 Sænskur landsliðsmaður í einangrun Jonas Larholm, leikmaður sænska landsliðsins, mun ekki spila með Svíum gegn Síle í opnunarleik HM í handbolta í dag. 13.1.2011 15:05 Leikjadagskrá HM í Svíþjóð Hér má nálgast leikjadagskrá fyrir heimsmeistarakeppnina í handbolta sem hefst í Svíþjóð í dag. 13.1.2011 14:32 HM í Svíþjóð hefst í kvöld Heimsmeistarakeppnin í handbolta hefst í Svíþjóð í kvöld en heimamenn mæta Síle í opnunarleik keppninnar. 13.1.2011 13:45 Strákarnir æfðu í myrkri Íslenska landsliðið í handbolta er núna á sinni síðustu æfingu fyrir opnunarleik sinn á HM. Æfingin fer fram í Himmestalundshallen í Norrköping en þar mun íslenska liðið spila fyrstu tvo leiki sína í keppninni. 13.1.2011 13:06 Ivano Balic í viðtali hjá Stefan Lövgren - myndband Króatinn Ivano Balic er af mörgum talinn einn allra besti handknattleiksmaður heims en hann verður í eldlínunni á HM í Svíþjóð sem hefst í dag. 13.1.2011 12:45 Umfjöllun: Valsstúlkur keyrðu yfir andlausa Framara í seinni hálfleik Valur bar sigur úr býtum gegn toppliði Fram ,23-16, í níundu umferð N1-deild kvenna í kvöld en leikurinn fór fram í Safamýrinni. Heimastúlkur voru með yfirhöndina í fyrri hálfleik en í síðari hálfleiknum var aðeins eitt lið á vellinum. Gestirnir í Val lokuðu vörninni og spiluðu skynsaman sóknarleik sem skilaði þeim öruggum sigri. 12.1.2011 22:44 Kristín: Máttum alls ekki við tapa í kvöld. „Þessi sigur var svakalega mikilvægur fyrir okkur,“ sagði Kristín Guðmundsdóttir, leikmaður Vals, eftir sigurinn í kvöld. Valur vann toppslaginn gegn Fram ,23-16, í Safamýrinni en leikurinn var hluti af níundu umferð N1-deild kvenna. 12.1.2011 22:40 Einar: Sóknarleikur okkar hrundi í seinni hálfleik „Það er fátt hægt að segja eftir leik þar sem við skorum aðeins þrjú mörk í seinni hálfleik,“ sagði Einar Jónsson, þjálfari Fram, svekktur eftir tapið gegn Val í kvöld. 12.1.2011 22:21 Stefán:Frábær varnarleikur skilaði sigrinum Stefán Arnarsson, þjálfari Vals, var mjög svo sáttur með sigurinn í kvöld og sérstaklega spilamennsku sinna manna í síðari hálfleik. Valur vann virkilega mikilvægan sigur á toppliði Fram 23-16 í níundu umferð N1-deildar kvenna. 12.1.2011 22:19 Valskonur halda áfram taki sínu á Fram - unnu sjö marka stórsigur Valur varð í kvöld fyrsta liðið til þess að vinna Fram í N1 deild kvenna á þessu tímabili en Íslandsmeistarnir unnu sjö marka sigur á Fram, 23-16 í Safamýrinni. Valskonur tryggðu sér sigurinn með frábærum seinni hálfleik sem liðið vann 12-3. 12.1.2011 21:03 Þorsteinn J. er bjartsýnn fyrir hönd handboltans Stöð 2 sport verður með mikinn viðbúnað vegna heimsmeistaramótsins í handknattleik en það verða gestgjafarnir í Svíþjóð sem leika opnunarleikinn gegn Síle á morgun, fimmtudag. 12.1.2011 20:52 Danir stefna ekki á gullið á HM Ulrik Wilbek þjálfari danska landsliðsins í handknattleik kom Dönum verulega á óvart í gær þegar hann gaf það út að Danir væru ekki með lið sem geti stefnt á það að verða heimsmeistari á HM í Svíþjóð. 12.1.2011 19:00 Ferð á úrslitaleikinn í verðlaun í HM-leik Keflavíkurvallar Keflavíkurvöllur býður upp á einn skemmtilegasta leikinn um HM í handbolta á heimasíðu sinni, kefairport.is. Allir geta tekið þátt með því að tengjast síðunni í gegnum Facebook og hafa fjölmargir þegar skráð sig. 12.1.2011 17:06 Faxi og Olsson skildu Beutler eftir í kuldanum Staffan Olsson og Ola Lindgren eru í stóru hlutverki á HM í Svíþjóð en þeir stýra liði gestgjafanna á heimsmeistaramótinu. „Faxi“ og Lindgren hafa tilkynnt 16 manna leikmannahóp sinn og vekur athygli að markvörðurinn Dan Beutler frá þýskala liðinu Flensburg var ekki valinn. 12.1.2011 13:45 „Öldungurinn“ Ege er mikilvægasti leikmaður Noregs Ólafur Stefánsson verður ekki aldursforsetinn í B-riðlinum á HM í Svíþjóð því norski landsliðsmarkvörðurinn Steinar Ege er 38 ára og hefur sjaldan verið betri. Íslendingar mæta Norðmönnum í lokaleiknum í riðlakeppninni og má búast við því að sá leikur verði einn af úrslitaleikjum Íslands í keppninni. 12.1.2011 11:45 Eyjakonur unnu eins marks sigur í Kaplakrika ÍBV vann 25-24 sigur á FH í N1 deild kvenna í handbolta í kvöld en leikurinn fór fram á heimavelli FH í Kaplakrika. ÍBV komst með þessu upp fyrir FH og alla leið upp í sjötta sæti deildarinnar. 11.1.2011 21:06 Gummi Gumm með augu í hnakkanum Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, fylgist vel með öllu í undirbúning íslenska handboltalandsliðsins fyrir HM í Svíþjóð sem er að hefjast á föstudaginn. Guðmudnur er með allt á hreinu og það mætti halda að hann sé með augu í hnakkanum ef fólk skoðar myndbandið hér fyrir ofan. 11.1.2011 20:00 Chile er ekki að fara að gera neinar rósir á HM Opnunarleikur HM í handbolta verður viðureign Svía og Chile. Suður-Ameríkanarnir hafa ekki getið sér gott orð á handboltavellinum hingað til og munu tæplega slá í gegn í Svíþjóð. 10.1.2011 23:15 Guðmundur má tvisvar sinnum breyta hópnum á HM Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands, valdi í kvöld þá 17 leikmenn sem fara til Svíþjóðar á HM í handbolta sem hefst á föstudaginn. Guðmundur hafði í huga við valið að nýjar reglur gilda núna um leikmannahópanna í keppninni. 10.1.2011 20:30 Ferðalag HM-boltans frá Pakistan til Svíþjóðar Það verður spilað með Select-bolta á HM og hefur boltinn mikið verið auglýstur á síðustu vikum. 10.1.2011 19:30 HM-hópurinn klár: Sveinbjörn og Sturla detta út Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, tilkynnti leikmönnum það á æfingu nú rétt áðan hvaða sautján leikmenn fá að fara með á HM í handbolta í Svíþjóð. 10.1.2011 18:11 Wilbek búinn að velja 15 manna hóp Ulrik Wilbek, landsliðsþjálfari Dana í handknattleik, hefur valið 15 manna hóp fyrir HM í Svíþjóð sem hefst í þessari viku. 10.1.2011 13:30 Höfum ekkert unnið enn á HM Óhætt er að segja að íslenska landsliðið í handbolta líti vel út fyrir HM í Svíþjóð sem hefst nú á fimmtudaginn. Ísland vann sterkt lið Þýskalands í báðum æfingaleikjum liðanna í Laugardalshöll um helgina, þann síðari á laugardaginn, 31-27. 10.1.2011 08:00 Veit á gott fyrir Þjóðverja að tapa á Íslandi Þó svo að Þýskaland hafi tapað báðum æfingaleikjunum sínum gegn Íslandi í Laugardalshöllinni um helgina þarf það ekki endilega að þýða að liðið sé í slæmum málum. Þvert á móti segir sagan að þá sé von á góðu hjá Þjóðverjum á HM í Svíþjóð sem hefst á fimmtudaginn. 10.1.2011 07:00 Strákarnir í U-21 landsliðinu komust ekki á HM Ísland verður ekki meðal þátttökuþjóða á HM U-21 liða í Grikklandi næsta sumar eftir að liðið tapaði fyrir Serbíu í dag. 9.1.2011 15:57 Sjá næstu 50 fréttir
Frábær sigur gegn Ungverjum, 32-26 Íslendingar lögðu Ungverja með sex marka mun á heimsmeistaramótinu í handknattleik, 32-26 í kvöld. Þetta er í fyrsta sinn í sögunni sem Íslendingar leggja Evrópuþjóð í fyrsta leik á HM. Staðan var 14-11 í hálfleik. Aron Pálmarsson var markahæstur í liði Íslands með 8 mörk og Alexander Petersson skoraði 5. s 14.1.2011 15:52
HM 2011: Ellefu leikir á dagskrá í dag Það verður nóg um að vera á heimsmeistaramótinu í handbolta í dag en alls eru 11 leikir á dagskrá. Ísland leikur gegn Ungverjum í B-riðli og hefst sá leikur kl. 16.00 og verður hann í beinni útsendingu á Stöð 2 sport. Einnig verður fylgst með gangi mála í textalýsingu á Boltavaktinni á visir.is. 14.1.2011 14:57
Strákarnir byrjaðir að hita upp Það er nú aðeins klukkutími þar til leikur Íslands og Ungverjalands hefst á HM. Þetta er fyrsti leikur þjóðanna í keppninni og fyrsti leikur dagsins í B-riðli. 14.1.2011 14:56
Guðmundur: Hlakka til að byrja Það hefur mikið mætt á Guðmundi Guðmundssyni landsliðsþjálfara síðustu daga enda undirbúningur fyrir HM stuttur og margt sem þarf að gera á þessum stutta tíma. 14.1.2011 14:15
Þórir að braggast og spilar í dag Hornamaðurinn Þórir Ólafsson mun taka þátt í leiknum gegn Ungverjum í dag en óttast var um þáttöku hans í gær þar sem hann var að veikjast. 14.1.2011 14:06
Búist við um 3.000 manns á leik Íslands og Ungverjalands Leikur Íslands og Ungverjalands i dag fer fram í Himmelstalundshallen í Norrköping. Þetta er nokkuð gömul höll en hún var byggð árið 1977. 14.1.2011 13:54
Sturla: Hef trú á sigri Sturla Ásgeirsson er einn þriggja sérfræðinga Vísis um HM í handbolta en Ísland leikur í dag sinn fyrsta leik á mótinu, gegn Ungverjum. 14.1.2011 13:30
Björgvin: Ekki nóg að vera góður í æfingaleikjunum Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska landsliðsins, segist hafa góða tilfinningu fyrir HM í Svíþjóð. 14.1.2011 13:15
Hreiðar: Kallinn er ógleymanlegur Hreiðar Levý Guðmundsson markvörður kann vel við sig í Svíþjóð enda spilaði hann þar á sínum tíma við góðan orðstír áður en hann ákvað að færa sig yfir til Þýskalands. 14.1.2011 12:15
Er sænska landsliðið eins og unglingalið Sävehof? Sænskir fjölmiðlar setja stórt spurningamerki við handboltalandslið sitt sem sýndi ekki meistaratakta gegn slöku liði Síle í opnunarleik heimsmeistaramótsins í Gautaborg í gær. 14.1.2011 11:15
Guðjón Valur: Finnur að ballið er að byrja Ísland hefur leik á HM í Svíþjóð í dag eftir stuttan undirbúning hjá íslenska landsliðinu. Ísland mætir Ungverjalandi klukkan 16.00 í dag. 14.1.2011 10:45
Guðmundur: Trúi að við séum með réttu lausnirnar fyrir þeirra varnarleik Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari segir að Ísland þurfi að spila mjög vel til að vinna sigur á Ungverjum á HM í Svíþjóð í kvöld. 14.1.2011 09:19
Snorri Steinn: Menn eru mjög hungraðir Snorri Steinn Guðjónsson, miðjumaður íslenska landsliðsins, var einbeittur á æfingu íslenska landsliðsins í dag og er klár í slaginn á morgun líkt og aðrir leikmenn íslenska laandsliðsins. 13.1.2011 21:00
Svíar unnu tíu marka sigur á Síle í fyrsta leik Svíar unnu öruggan tíu marka sigur á Síle, 28-18, í opnunarleik HM í handbolta í Gautaborg í kvöld. Svíar voru 15-8 yfir í hálfleik og náðu mest tólf marka forustu í leiknum. Þetta var eini leikur dagsins á HM í Svíþjóð en fyrsti leikur Íslands er síðan á móti Ungverjum á morgun. 13.1.2011 20:43
Guðmundur búinn að tilkynna inn 16 menn - Oddur í stúkunni á morgun Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska handboltalandsliðsins, tilkynnti í kvöld inn sextán manna hóp á HM en Ísland fór út með sautján menn til Svíþjóðar. 13.1.2011 20:12
Óskar Bjarni: Verðum að vera brjálaðir Það var gott hljóðið í Óskari Bjarna Óskarssyni aðstoðarlandsliðsþjálfara þegar Vísir hitti hann í dag á lokaæfingu landsliðsins fyrir HM. 13.1.2011 19:30
HM boltavaktin: Svíþjóð - Chile Heimsmeistaramótið í handbolta hefst í kvöld með leik Svía og Chile í D-riðlinum sem fram fer í Gautaborg. Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 sport en hægt er að fylgjast með gangi mála á boltavaktinni á visir.is 13.1.2011 19:05
Neagu og Jicha bestu leikmennirnir í handboltanum Cristina Neagu frá Rúmeníu er handboltakona ársins 2010 og Filip Jicha frá Tékklandi er handboltamaður ársins 2010. Hassan Moustafa forseti Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, greindi frá úrslitum kjörsins í dag á fundi með fréttamönnum í Gautaborg í Svíþjóð. 13.1.2011 18:14
Þórir að veikjast Guðmundur Guðmundsson mun tilkynna í kvöld hvaða leikmenn hann tilkynnir til leiks á HM. Guðmundur er með 17 manns hér í Svíþjóð en má nota 16 hverju sinni. 13.1.2011 16:39
Lövgren með áhugavert viðtal við Ólaf Stefánsson - myndband Stefan Lövgren hefur á undanförnum vikum rætt við marga þekkta handboltamenn í aðdraganda heimsmeistaramótsins sem hefst í kvöld. Lövgren starfar á sjónvarpsstöðinni TV4 í Svíþjóð og í dag var birt ítarlegt viðtal við Ólaf Stefánsson. 13.1.2011 15:30
Sænskur landsliðsmaður í einangrun Jonas Larholm, leikmaður sænska landsliðsins, mun ekki spila með Svíum gegn Síle í opnunarleik HM í handbolta í dag. 13.1.2011 15:05
Leikjadagskrá HM í Svíþjóð Hér má nálgast leikjadagskrá fyrir heimsmeistarakeppnina í handbolta sem hefst í Svíþjóð í dag. 13.1.2011 14:32
HM í Svíþjóð hefst í kvöld Heimsmeistarakeppnin í handbolta hefst í Svíþjóð í kvöld en heimamenn mæta Síle í opnunarleik keppninnar. 13.1.2011 13:45
Strákarnir æfðu í myrkri Íslenska landsliðið í handbolta er núna á sinni síðustu æfingu fyrir opnunarleik sinn á HM. Æfingin fer fram í Himmestalundshallen í Norrköping en þar mun íslenska liðið spila fyrstu tvo leiki sína í keppninni. 13.1.2011 13:06
Ivano Balic í viðtali hjá Stefan Lövgren - myndband Króatinn Ivano Balic er af mörgum talinn einn allra besti handknattleiksmaður heims en hann verður í eldlínunni á HM í Svíþjóð sem hefst í dag. 13.1.2011 12:45
Umfjöllun: Valsstúlkur keyrðu yfir andlausa Framara í seinni hálfleik Valur bar sigur úr býtum gegn toppliði Fram ,23-16, í níundu umferð N1-deild kvenna í kvöld en leikurinn fór fram í Safamýrinni. Heimastúlkur voru með yfirhöndina í fyrri hálfleik en í síðari hálfleiknum var aðeins eitt lið á vellinum. Gestirnir í Val lokuðu vörninni og spiluðu skynsaman sóknarleik sem skilaði þeim öruggum sigri. 12.1.2011 22:44
Kristín: Máttum alls ekki við tapa í kvöld. „Þessi sigur var svakalega mikilvægur fyrir okkur,“ sagði Kristín Guðmundsdóttir, leikmaður Vals, eftir sigurinn í kvöld. Valur vann toppslaginn gegn Fram ,23-16, í Safamýrinni en leikurinn var hluti af níundu umferð N1-deild kvenna. 12.1.2011 22:40
Einar: Sóknarleikur okkar hrundi í seinni hálfleik „Það er fátt hægt að segja eftir leik þar sem við skorum aðeins þrjú mörk í seinni hálfleik,“ sagði Einar Jónsson, þjálfari Fram, svekktur eftir tapið gegn Val í kvöld. 12.1.2011 22:21
Stefán:Frábær varnarleikur skilaði sigrinum Stefán Arnarsson, þjálfari Vals, var mjög svo sáttur með sigurinn í kvöld og sérstaklega spilamennsku sinna manna í síðari hálfleik. Valur vann virkilega mikilvægan sigur á toppliði Fram 23-16 í níundu umferð N1-deildar kvenna. 12.1.2011 22:19
Valskonur halda áfram taki sínu á Fram - unnu sjö marka stórsigur Valur varð í kvöld fyrsta liðið til þess að vinna Fram í N1 deild kvenna á þessu tímabili en Íslandsmeistarnir unnu sjö marka sigur á Fram, 23-16 í Safamýrinni. Valskonur tryggðu sér sigurinn með frábærum seinni hálfleik sem liðið vann 12-3. 12.1.2011 21:03
Þorsteinn J. er bjartsýnn fyrir hönd handboltans Stöð 2 sport verður með mikinn viðbúnað vegna heimsmeistaramótsins í handknattleik en það verða gestgjafarnir í Svíþjóð sem leika opnunarleikinn gegn Síle á morgun, fimmtudag. 12.1.2011 20:52
Danir stefna ekki á gullið á HM Ulrik Wilbek þjálfari danska landsliðsins í handknattleik kom Dönum verulega á óvart í gær þegar hann gaf það út að Danir væru ekki með lið sem geti stefnt á það að verða heimsmeistari á HM í Svíþjóð. 12.1.2011 19:00
Ferð á úrslitaleikinn í verðlaun í HM-leik Keflavíkurvallar Keflavíkurvöllur býður upp á einn skemmtilegasta leikinn um HM í handbolta á heimasíðu sinni, kefairport.is. Allir geta tekið þátt með því að tengjast síðunni í gegnum Facebook og hafa fjölmargir þegar skráð sig. 12.1.2011 17:06
Faxi og Olsson skildu Beutler eftir í kuldanum Staffan Olsson og Ola Lindgren eru í stóru hlutverki á HM í Svíþjóð en þeir stýra liði gestgjafanna á heimsmeistaramótinu. „Faxi“ og Lindgren hafa tilkynnt 16 manna leikmannahóp sinn og vekur athygli að markvörðurinn Dan Beutler frá þýskala liðinu Flensburg var ekki valinn. 12.1.2011 13:45
„Öldungurinn“ Ege er mikilvægasti leikmaður Noregs Ólafur Stefánsson verður ekki aldursforsetinn í B-riðlinum á HM í Svíþjóð því norski landsliðsmarkvörðurinn Steinar Ege er 38 ára og hefur sjaldan verið betri. Íslendingar mæta Norðmönnum í lokaleiknum í riðlakeppninni og má búast við því að sá leikur verði einn af úrslitaleikjum Íslands í keppninni. 12.1.2011 11:45
Eyjakonur unnu eins marks sigur í Kaplakrika ÍBV vann 25-24 sigur á FH í N1 deild kvenna í handbolta í kvöld en leikurinn fór fram á heimavelli FH í Kaplakrika. ÍBV komst með þessu upp fyrir FH og alla leið upp í sjötta sæti deildarinnar. 11.1.2011 21:06
Gummi Gumm með augu í hnakkanum Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, fylgist vel með öllu í undirbúning íslenska handboltalandsliðsins fyrir HM í Svíþjóð sem er að hefjast á föstudaginn. Guðmudnur er með allt á hreinu og það mætti halda að hann sé með augu í hnakkanum ef fólk skoðar myndbandið hér fyrir ofan. 11.1.2011 20:00
Chile er ekki að fara að gera neinar rósir á HM Opnunarleikur HM í handbolta verður viðureign Svía og Chile. Suður-Ameríkanarnir hafa ekki getið sér gott orð á handboltavellinum hingað til og munu tæplega slá í gegn í Svíþjóð. 10.1.2011 23:15
Guðmundur má tvisvar sinnum breyta hópnum á HM Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands, valdi í kvöld þá 17 leikmenn sem fara til Svíþjóðar á HM í handbolta sem hefst á föstudaginn. Guðmundur hafði í huga við valið að nýjar reglur gilda núna um leikmannahópanna í keppninni. 10.1.2011 20:30
Ferðalag HM-boltans frá Pakistan til Svíþjóðar Það verður spilað með Select-bolta á HM og hefur boltinn mikið verið auglýstur á síðustu vikum. 10.1.2011 19:30
HM-hópurinn klár: Sveinbjörn og Sturla detta út Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, tilkynnti leikmönnum það á æfingu nú rétt áðan hvaða sautján leikmenn fá að fara með á HM í handbolta í Svíþjóð. 10.1.2011 18:11
Wilbek búinn að velja 15 manna hóp Ulrik Wilbek, landsliðsþjálfari Dana í handknattleik, hefur valið 15 manna hóp fyrir HM í Svíþjóð sem hefst í þessari viku. 10.1.2011 13:30
Höfum ekkert unnið enn á HM Óhætt er að segja að íslenska landsliðið í handbolta líti vel út fyrir HM í Svíþjóð sem hefst nú á fimmtudaginn. Ísland vann sterkt lið Þýskalands í báðum æfingaleikjum liðanna í Laugardalshöll um helgina, þann síðari á laugardaginn, 31-27. 10.1.2011 08:00
Veit á gott fyrir Þjóðverja að tapa á Íslandi Þó svo að Þýskaland hafi tapað báðum æfingaleikjunum sínum gegn Íslandi í Laugardalshöllinni um helgina þarf það ekki endilega að þýða að liðið sé í slæmum málum. Þvert á móti segir sagan að þá sé von á góðu hjá Þjóðverjum á HM í Svíþjóð sem hefst á fimmtudaginn. 10.1.2011 07:00
Strákarnir í U-21 landsliðinu komust ekki á HM Ísland verður ekki meðal þátttökuþjóða á HM U-21 liða í Grikklandi næsta sumar eftir að liðið tapaði fyrir Serbíu í dag. 9.1.2011 15:57