Handbolti

HM 2011 beint í símann

Hjalti Þór Hreinsson skrifar
Skjámynd af fréttum í iPhone síma.
Skjámynd af fréttum í iPhone síma.
HM 2011 í Svíþjóð má fylgjast með á ýmsan máta. Einn þeirra er í gegnum snjallsíma á borð við iPhone en nú er hægt að ná í sérstakt forrit til þess.

Hér má nálgast forritið, eða "appið" eins og það er gjarnan kallað á ensku.

Í gegnum það má sjá alla leikina í beinni textalýsingu, upplýsingar um liðin, leikafyrirkomulag, stöðuna, upplýsingar um leikmenn og ýmislegt fleira.

Nýjustu fréttir frá HM eru einnig í boði.

Smelltu hér til að ná í forritið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×