Fleiri fréttir

Fjárfestir Klopp í Thiago gegn sannfæringu sinni?

Svo virðist sem miðjumaðurinn Thiago Alcântara sé á förum frá Bayern Munich í sumar. Ef hann fengi að ráða færi hann til Liverpool en forráðamenn félagsins eru óvissir hvort hann sé rétti leikmaðurinn fyrir félagið.

Hvað gera stjörnur Liverpool í sumar?

Liverpool varð á dögunum Englandsmeistari eftir þriggja áratuga bið. Stóra spurningin er hvort allar stórstjörnur liðsins verði í herbúðum liðsins þegar þeir hefja titilvörn sína í haust.

Moyes vill kaupa tvo leikmenn frá Man Utd

David Moyes, knattspyrnustjóri West Ham, er sagður hafa áhuga á að fá í sínar raðir tvo leikmenn frá Manchester United, þá Jesse Lingard og Phil Jones.

Mourin­ho skaut föstum skotum að Arsenal

Jose Mourinho, stjóri Tottenham, gefur lítið fyrir færslu Arsenal sem liðið setti á samfélagsmiðla sína eftir tapið gegn Sheffield United í síðustu viku.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.