Fleiri fréttir

Bannað að leka mörkum

Manchester United hefur fjórtán varnarmenn á sínum snærum sem kostuðu félagið 323 milljónir punda. Það eru ansi margar íslenskar krónur. Sé markvörðurinn tekinn með og sá sem á að verja vörnina þá er upphæðin mun hærri.

Enn beinist athyglin að Woodward

Ed Woodward er ekki sá vinsælasti í Manchester eftir gærdaginn. Þá varð eitt vinsælasta myllumerki Twitter #Woodward­Out en stuðningsmenn Manchest­er United gjörsamlega gengu af göflunum á tímabili á samskiptamiðlinum þegar ljóst var að það var enginn að koma á lokadegi félagaskiptagluggans.

Leroy Sane sleit krossband á móti Liverpool

Manchester City hefur staðfest það að þýski landsliðsmaðurinn Leroy Sane hafi slitið krossband í leiknum á móti Liverpool þegar liðin léku um Samfélagsskjöldinn á sunnudaginn var.

Carroll kominn aftur heim

Andy Carroll hefur skrifað undir eins árs samning við Newcastle United, félagið þar sem hann hóf ferilinn.

Tottenham kaupir Sessegnon

Ryan Sessegonon er genginn í raðir Tottenham. Hann skrifaði undir langtíma samning við félagið.

Sjá næstu 50 fréttir