Fleiri fréttir

Tevez stakk af til Argentínu í leyfisleysi

Carlos Tevez á von á frekari sektum frá Manchester City eftir að hann stakk af til Argentínu í leyfisleysi. Tevez flaug til Argentínu í gær eftir að hafa ákveðið að sætta sig við sekt upp á tveggja vikna laun fyrir að neita að hita upp í Meistaradeildarleik í München.

Fórnarlamb Rooney: Ég sendi ekkert bréf til UEFA

Miodrag Dzudovic, sá sem Wayne Rooney sparkaði niður í Svartfjallandi og fékk rautt spjald fyrir, segir ekkert vera til í þeim fréttum að hann hafi sent bréf til UEFA þar sem að hann hafi talað máli Rooney.

Sunnudagsmessan: Búið spil hjá Grétari Rafni?

Grétar Rafn Steinsson var ekki í liði Bolton í 5-0 sigri liðsins gegn Stoke. Í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport veltu menn upp þeirri kenningu að Grétar Rafn verði ekki aftur í liði Bolton á þessari leiktíð.

Vorm: Liverpool treystir um of á Suarez

Michael Vorm, markvöðurinn öflugi hjá nýliðum Swansea í ensku úrvalsdeildinni, segir að Liverpool stóli of mikið á sóknarmanninn Luis Suarez. Vorm hélt hreinu í leik liðanna á Anfield um helgina.

Tevez ætlar ekki að andmæla refsingunni

Enskir fjölmiðlar greina frá því í kvöld að Carlos Tevez ætli að sætta sig þá refsingu sem Manchester City veitti honum fyrir að neita að spila með félaginu í leik í Meistaradeildinni fyrr í haust.

Toure þarf að greiða 137 milljónir í sekt

Forráðamenn Manchester City hafa ákveðið að sekta Kolo Toure um sex vikna laun fyrir að falla á lyfjaprófi, samkvæmt enskum fjölmiðlum. Toure er sagður ekki ætla að andmæla refsingunni.

Sunderland sektaði Bramble

Sunderland hefur sektað varnarmanninn Titus Bramble fyrir sverta nafn félagsins eins og það var orðað í yfirlýsingu.

Jack Wilshere lofar því að klára ferilinn hjá Arsenal

Jack Wilshere hefur ekkert spilað með Arsenal á þessu tímabili en þessi 19 ára miðjumaður sló í gegn á síðustu leiktíð en er enn að ná sér eftir erfið ökklameiðsli. Wilshere segist ekki geta hugsað sér að spila fyrir annað félag en Arsenal.

Aguero: Tevez-málið er skömm fyrir alla

Sergio Aguero segist vera mjög leiður yfir því að liðsfélagi hans og landi, Carlos Tevez, geti ekki náð sáttum við stjórann Roberto Mancini. Tevez neitaði að hlýða Mancini í Meistaradeildarleik á móti Bayern München í lok september og engin lausn er enn fundin í málinu.

Tomasz Kuszczak: Ég er orðinn þræll Manchester United

Pólski markvörðurinn Tomasz Kuszczak sem fær ekki mörg tækifæri hjá Manchester United þessa dagana og hann hefur nú kvartað opinberlega undan meðferð sinni hjá félaginu. Kuszczak vill fara frá United og var mjög óhress með að Manchester United kom í veg fyrir að hann færi á láni til Leeds.

Chelsea ætlar að selja nafnið á Stamford Bridge

Chelsea hefur ákveðið að ná sér í aukatekjur með því að selja nafnið á Stamford Bridge leikvanginum sínum og mun félagið tilkynna um nýjan styrktaraðila og nýtt nafn á vellinum á nýja árinu.

Luis Suárez: Ég kallaði Evra bara það sem liðsfélagarnir kalla hann

Liverpool-maðurinn Luis Suárez tjáði sig um ásakanirnar á hendur honum við komuna til Úrúgvæ þar sem hann er að fara að spila með landsliðinu. Manchester United maðurinn Patrice Evra sakaði Suárez um kynþáttafordóma gagnvart sér í leik Liverpool og Manchester United 15.október síðastliðinn.

Yaya Toure: Man. City liðið fullorðnaðist eftir kvöldið í München

Yaya Toure og félagar í Manchester City hafa verið í miklum ham síðustu vikur og eru búnir að vinna átta leiki í röð síðan að liðið fór til München í lok september. Toure segir Meistaradeildarleikinn í München og atburðina eftir hann hafa verið þroskandi fyrir liðið.

Agger: Leikmenn Liverpool eru stundum eins og hauslausir kjúklingar

Daniel Agger, varnarmaður Liverpool og danska landsliðsins, kallar eftir betri frammistöðu Liverpool-liðsins ætli það ekki að missa af Meistaradeildarfótbolta enn eitt árið. Liverpool náði aðeins markalausu jafntefli á heimavelli á móti Swansea City um helgina.

Bara 8 af 660 starfmönnum Man. United vissu um stúkuskírnina

Sir Alex Ferguson, var heiðraður um helgina þegar hann hélt upp á 25 ára afmæli sitt sem stjóri Manchester United. Félagið ákvað að endurskíra Norðurstúku Old Trafford „Sir Alex Ferguson Stand" í tilefni dagsins og skoski stjórinn hafði ekki hugmynd um hvað var í gangi.

Petr Cech: Ég myndi líta út eins og Leðurblökumaðurinn

Petr Cech, markvörður Chelsea, varð fyrir því óláni að nefbrotna í leiknum á móti Blackburn Rovers í ensku úrvalsdeildinni um helgina og það er því óvíst með þáttöku hans með tékkneska landsliðinu í umspilsleikjunum um sæti á Evrópumótinu næsta sumar.

Capello: Terry saklaus þar til sekt hans er sönnuð

Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, segir að John Terry verði í landsliðshópi Englands fyrir æfingaleikina gegn Spáni og Svíum. Að hans mati er Terry saklaus af ásökunum um kynþáttafordóma uns sekt hans er sönnuð. Reuters fréttastofan greinir frá þessu.

Spurs slapp með skrekkinn

Tottenham er komið upp að hlið Chelsea í ensku úrvalsdeildinni eftir sterkan útisigur á Fulham, 1-3, á Craven Cottage.

Bolton valtaði yfir Stoke

Bolton er enn í fallsæti þrátt fyrir stórsigur, 5-0, gegn Stoke í dag. Ekki á hverjum degi sem Stoke fær svona mörg mörk á sig í leik.

Enn eitt tapið hjá Wigan

Wigan situr sem fyrr eitt og yfirgefið á botni ensku úrvalsdeildarinnar. Í dag lá liðið fyrir Úlfunum, 3-1.

Ronaldo: Á Ferguson mikið að þakka

Menn hafa keppst við að mæra Sir Alex Ferguson, stjóra Man. Utd, síðustu daga en Ferguson fagnar 25 ára starfsafmæli hjá Man. Utd sem er einstakt í nútíma knattspyrnu.

Dalglish tekur upp hanskann fyrir Suarez

Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, er ekki sáttur við þá umræðu að Luis Suarez sé svokallaður raðdýfari. Suarez er gagnrýndur fyrir að láta sig falla við hvert tækifæri í teignum.

Villas-Boas ætlar aðeins að þjálfa í 15 ár

Þó svo Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, sé aðeins 34 ára gamall er hann þegar farinn að huga að því hvenær sé best að hætta. Hann ætlar ekki að láta starfið ganga af sér dauðum.

Ferguson hrærður yfir móttökunum

Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var að vonum sáttur við hafa fengið sigur í leiknum í dag sem markaði 25 ára veru hans hjá félaginu.

Man. Utd að landa efnilegum Belga

Sky Sports greinir frá því í dag að Man. Utd sé að ganga frá samningi við ungstirnið Andreas Pereira sem leikur með PSV Eindhoven.

Heiðar skoraði í tapleik gegn Man. City

Heiðar Helguson og félagar í QPR létu topplið Man. City heldur betur hafa fyrir hlutunum er þeir komu í heimsókn á Loftus Road. Lokatölur 2-3 í hörkuleik.

Newcastle komið í annað sætið

Ótrúlegt gengi Newcastle í ensku úrvalsdeildinni hélt áfram í dag er liðið vann 2-1 heimasigur á Everton. Newcastle er þar með komið upp í annað sæti deildarinnar.

Moyes ætlar að reyna að fá Donovan aftur

David Moyes, stjóri Everton, er aftur á höttunum eftir Bandaríkjamanninum Landon Donovan sem spilar með LA Galaxy. Moyes vill fá hann til félagsins í janúar.

Wenger: Það mun enginn endurtaka afrek Ferguson

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, tjáði sig um starfsferil Sir Alex Ferguson, stjóra Manchester United, í tilefni því að skoski stjórinn heldur um helgina upp á 25 ára starfsafmæli sitt á Old Trafford.

Sjá næstu 50 fréttir