Fleiri fréttir Phil Jones fer líklega til United eftir allt Salan á enska U-21 landsliðsmanninum, Phil Jones, til Manchester United virðist ætla dragast eitthvað á langinn, en erkifjendurnir í Liverpool buðu óvænt 22 milljónir punda í leikmanninn á laugardaginn. 13.6.2011 06:00 McLeish hættur hjá Birmingham - sagði upp með tölvupósti Alex McLeish, fyrrverandi knattspyrnustjóri Birmingham, sagði starfi sínu lausi í dag en breskir fjölmiðlar telja að hann sé að taka við Aston Villa á allra næstu dögum. 12.6.2011 23:15 Nær Aston Villa að klófesta Coyle? Phil Gartside, Formaður enska úrvalsdeildar liðsins Bolton Wanderers, er hræddur um að Aston Villa sé að undirbúa risaboð í Owen Coyle, knattspyrnustjóra Bolton. 12.6.2011 14:45 Van Persie: Enskir leikmenn skemmta sér of mikið Hollendingurinn Robin van Persie, leikmaður Arsenal, talar ófögrum orðum um líferni enskra kollega sinna og telur að þeir hugsi of mikið um að skemmta sér og þá beinir hann orðum sínum aðallega til enskra landsliðsmanna. 12.6.2011 13:30 Comolli: Liverpool mun kaupa fleiri leikmenn Damien Comolli yfirmaður knattspyrnumála hjá Liverpool segir að félagið muni kaupa fleiri leikmenn á næstunni. Um leið staðfesti Comolli við breska fjölmiðla að David N'gog ætti í viðræðum við Sunderland. 12.6.2011 10:00 Tilboði Tottenham í Gervinho hafnað Breskir fjölmiðlar greina frá því að tilboði Tottenham í sóknarmann Lille, Gervinho. Talið er að tilboð enska liðsins hafi hljóðað upp á 10.6 milljónir punda. 12.6.2011 08:00 Marcos Senna orðaður við Swansea Spænski miðjumaðurinn Marcos Senna er nú orðaður við nýliða Swansea í ensku úrvalsdeildinni. Senna sem er af brasilískum uppruna hefur spilað með Villareal á Spáni undanfarin ár. Samningur hans við félagið rann nýverið út og verður ekki endurnýjaður. 12.6.2011 07:00 Bebe á leið frá United Portúgalski knattspyrnumaðurinn Bebe sem er á mála hjá Manchester United gæti verið á leiðinni til Besiktas. Tyrkneska félagið staðfesti að það ætti í viðræðum við Englandsmeistarana um vistaskipti leikmannsins. 12.6.2011 06:00 Cabaye til Newcastle á 4.3 milljónir punda Newcastle hefur fest kaup á franska landsliðsmanninum Yohan Cabaye frá Frakklandsmeisturum Lille. Cabaye sem er miðjumaður skrifaði undir fimm ára samning. Kaupverðið er talið vera 4.3 milljónir punda. 11.6.2011 21:45 Gibson tilbúinn að yfirgefa United Darron Gibson, miðvallarleikmaður Manchester United, segist reiðubúinn að yfirgefa herbúðir félagsins fái hann ekki nægan spilatíma. Sunderland gerði fyrr í vikunni boð í þrjá leikmenn Manhcester United þá Wes Brown, John O'Shea auk Gibson. 11.6.2011 12:30 Cantona snýr aftur á Old Trafford Eric Cantona mun snúa aftur á Old Trafford í ágúst og taka þátt í kveðjuleik Paul Scholes. Scholes sem lagði skóna á hilluna fyrir skemmstu spilaði við hlið Cantona á sínum tíma í framlínu Manchester United. 11.6.2011 06:00 Chelsea greiðir hæstu launin - laun fara hækkandi Í nýrri skýrslu endurskoðunarfyrirtækisins Deloitte kemur fram að laun í ensku úrvalsdeildinni fari hækkandi. Tekjur félaganna fara einnig hækkandi en þó ekki jafnhratt og launakostnaður. Það er áhyggjuefni fyrir félögin en launakostnaður étur upp 68 prósent af tekjum félaganna. 10.6.2011 23:30 Keppnisbann Kolo Toure - ekki við lækninn að sakast Enska knattspyrnusambandið hefur hreinsað Jamie Butler, lækni hjá Manchester City, af ásökunum Kolo Toure. Toure, sem dæmdur var í keppnisbann vegna lyfjanotkunar í mars síðastliðnum sagðist hafa borið töflurnar undir Butler og fengið grænt ljós. 10.6.2011 21:00 Ashley Young búinn að semja við Manchester United Enski landsliðsmaður Ashley Young hefur samið um persónuleg kjör við Englandsmeistara Manchester United. Sky fréttastofan greinir frá því að Young hafi gengist undir bráðabirgða læknisskoðun og skrifi undir þegar hann kemur heim úr sumarfríi sínu. 10.6.2011 17:00 Martinez tekur ekki við Aston Villa Roberto Martinez hefur ákveðið að virða samning sinn við Wigan Athletic þrátt fyrir áhuga Aston Villa. Leit Villa að nýjum knattspyrnustjóra heldur því áfram. 10.6.2011 14:00 Liverpool gerir tilboð í Gaël Clichy Enska úrvaldeildarliðið Liverpool hefur gert 5 milljóna punda tilboð í franska landsliðsmanninn Gaël Clichy hjá Arsenal. Clichy á aðeins 12 mánuði eftir af samningi sínum. Hann hefur neitað að skrifa undir nýjan samning við Lundúnarliðið. 10.6.2011 11:00 Usain Bolt segist nógu góður fyrir Manchester United „Ég vil prófa knattspyrnu eftir að ég legg hlaupaskóna á hilluna því ég hef fylgst með fótbolta í gegnum árin. Ég held ég gæti gert góða hluti,“ segir Usain Bolt hraðasti hlaupari heims í viðtali við BBC. 9.6.2011 16:30 Bryan Robson segir upp hjá Tælandi Bryan Robson hefur sagt starfi sínu lausu sem landsliðsþjálfari Tælands. Robson sem tók við liðinu árið 2009 er að ná sér eftir uppskurð en landsliðsfyrirliðinn fyrrverandi hafði greinst með krabbamein í hálsi. 9.6.2011 16:00 Chelsea og Anderlecht funda vegna Lukaku Roman Lukaku vonast til þess að gengið verði frá félagsskiptum hans til Chelsea um helgina. Umboðsmaður Lukaku munu þá hitta forsvarsmenn Anderlecht og Chelsea í Mónakó. 9.6.2011 15:00 Elmohamady keyptur til Sunderland Sunderland hafa gengið frá kaupum á egypska landsliðsmanninum Ahmed Elmohamady frá ENPPI í Egyptalandi. Leikmaðurinn var á mála hjá svörtu köttunum í vetur og stóð sig vel að mati Steve Bruce knattspyrnustjóra félagsins. 9.6.2011 14:00 Martinez má ræða við Aston Villa David Whelan stjórnarformaður Wigan hefur gefið Aston Villa grænt ljós á að ræða við knattspyrnustjórann spænska Roberto Martinez. Hingað til hafa Englendingurinn Steve McClaren og Spánverjinn Rafa Benitez þótt líklegastir í starfið. Ef marka má breska fjölmiðla eru þeir úr myndinni. 9.6.2011 09:30 Ferguson kaupir táning á 16 milljónir punda Alex Ferguson hefur opnað veskið í fyrsta sinn síðan félagsskiptaglugginn opnaði á nýjan leik. Um er að ræða miðvörðinn Phil Jones sem verið hefur á mála hjá Blackburn Rovers. Kaupverðið er talið um 16 milljónir punda. Fréttasíðan Guardian greinir frá þessu í dag. 8.6.2011 14:30 Henderson heldur til Liverpool Liverpool og Sunderland hafa komist að samkomulagi um kaupverð á enska miðvallarleikmanninum Jordan Henderson. Henderson heldur í bítlaborgina í dag til þess að semja um persónuleg kjör og gangast undir læknisskoðun. 8.6.2011 10:30 Markakóngur til Swansea Welska knattspyrnuliðið Swansea sem nýverið tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni hefur fest kaup á Danny Graham frá Watford. Kaupverðið er 3.5 milljónir punda. Graham varð markakóngur Championship-deildarinnar á síðasta ári og hafði verið orðaður við brotthvarf frá Watford. 7.6.2011 18:30 Crouch: Mun ekki leggja landsliðsskóna á hilluna Enski landsliðsmaðurinn Peter Crouch gefur lítið fyrir sögusagnir þess efnis að hann ætli að hætta að gefa kost á sér í landsliðið. Crouch segist hafa orðið pirraður að hafa ekki verið í hópnum gegn Sviss um helgina. Hann elski þó að spila fyrir þjóð sína og muni halda því áfram. 7.6.2011 17:45 Henderson og Doni orðaðir við Liverpool Enski landsliðsmaðurinn Jordan Henderson er sterklega orðaður við Liverpool. Liverpool eru sagðir hafa gert tvö tilboð, síðast upp á 16 milljón pund en báðum tilboðum var hafnað af Sunderland. Talið er að Sunderland vilji 20 milljón pund fyrir leikmanninn. 7.6.2011 16:30 Heiðar og Brynjar Björn framlengja samninga sína Heiðar Helguson skrifaði í morgun undir eins árs samning við QPR. Liðið mun leika í ensku úrvalsdeildinni á næsta ári eftir að hafa sigrað Championship-deildina með nokkrum yfirburðum. Heiðar þótti spila mjög vel á tímabilinu og legið í loftinu að samningur hans yrði framlengdur. 7.6.2011 14:00 Hiddink vill fá Sneijder til Chelsea Guus Hiddink hefur enn ekki verið ráðinn sem knattspyrnustjóri Chelsea en flest bendir til þess að hann taki við liðinu. Enskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Hiddink hafi nú þegar óskað eftir því að forráðamenn Chelsea reyni að fá hollenska landsliðsmanninn Wesley Sneijder frá Inter á Ítalíu. Er talið að Chelsea sé tilbúið að greiða um 30 milljónir punda fyrir Sneijder – eða um 5,6 milljarða kr. 7.6.2011 13:30 Ashley Young líklega á leiðinni til Man Utd Ashley Young leikmaður Aston Villa mun að öllum líkindum ganga í raðir enska meistaraliðsins Manchester United í sumar. Samkvæmt frétt DailyMail er Sir Alex Ferguson knattspyrnustjóri Man Utd tilbúinn að borga 20 milljónir punda fyrir enska landsliðsmanninn eða sem nemur um 3,7 milljarða kr. 7.6.2011 10:15 Martin Jol tekur við Fulham Enska úrvalsdeildarliðið Fulham sem Eiður Smári Guðjohnsen lék með á síðustu leiktíð hefur ráðið Hollendinginn Martin Jol sem knattspyrnustjóra og tekur hann við af Mark Hughes. Jol gerir tveggja ára samning við Fulham en hann þekkir ensku úrvalsdeildina vel eftir að hafa verið knattspyrnustjóri hjá Tottenham. Jol, sem er 55 ára gamall, gerir tveggja ára samning við félagið. 7.6.2011 09:00 Ancelotti ætlar að læra af öðrum þjálfurum Carlo Ancelotti fyrrverandi þjálfari Chelsea ætlar að taka sér ársleyfi frá þjálfarastörfum. Hann ætlar að nota tímann til þess að heimsækja aðra knattspyrnuþjálfara. 6.6.2011 17:45 O'Hara til Wolves fyrir 5 milljónir punda Enski miðvallarleikmaðurinn Jamie O'Hara hefur gengið til liðs við enska úrvalsdeildarliðið Wolves frá Tottenham. O'Hara skrifaði undir fjögurra ára samning við Wolves en hann var á láni hjá liðinu í vetur. Kaupverðið er fimm miljónir punda. 6.6.2011 17:15 Bayern vill kaupa Boateng Svo gæti farið að Jerome Boateng snúi aftur í þýska boltann eftir skamma viðveru í enska boltanum hjá Man. City. Forráðamenn FC Bayern eru bjartsýnir á að geta keypt leikmanninn þó svo City sé ekkert allt of æst í að selja. 6.6.2011 14:30 Emerton hugar að heimför Ástralinn Brett Emerton hefur ákveðið að enda feril sinn í heimalandinu. Hann á eitt ár eftir af samningi sínum við Blackburn Rovers. Hinn 32 ára gamli Emerton er sterklega orðaður við FC Sydney. 6.6.2011 13:15 Young vill spila með þeim bestu Það er afar fátt sem bendir til þess að vængmaðurinn Ashley Young verði áfram í herbúðum Aston Villa á næstu leiktíð. Young sjálfur segist vilja spila með þeim bestu. 6.6.2011 12:45 Allt annað að sjá Rooney eftir hárígræðsluna Það verður ekki annað sagt um Wayne Rooney en að hann taki á skallavandamálum sínum af auðmýkt. Rooney fór í hárígræðslumeðferð í síðustu viku og skammast sín ekkert fyrir það. 6.6.2011 11:07 Bendtner ætlar að yfirgefa Arsenal Danski framherjinn Nicklas Bendtner hefur staðfest að hann sé meira en tilbúinn að yfirgefa herbúðir Arsenal í sumar. 6.6.2011 10:45 Hiddink nálgast Chelsea Knattspyrnusamband Tyrklands staðfesti í morgun að Hollendingurinn Guus Hiddink væri væntanlega á förum frá þeim til þess að taka við Chelsea. 6.6.2011 10:15 Giggs sakaður um annað framhjáhald Ryan Giggs var í enskum fjölmiðlum í dag sakaður um að hafa haldið framhjá eiginkonu sinni með eiginkonu bróður síns. 5.6.2011 23:15 Nasri vill kanna hvort United hafi áhuga Frakkinn Samir Nasri gæti verið búinn að koma sér í vandræði hjá félagi sínu, Arsenal, eftir að hann neitaði að útiloka þann möguleika að ganga til liðs við Manchester United. 5.6.2011 22:45 Tevez: Framtíðin í mínum höndum Carlos Tevez, leikmaður Manchester City, segir að hann hafi fengið þau skilaboð frá eigendum félagsins að hann gæti sjálfur ráðið framtíð sinni hjá félaginu. 5.6.2011 22:00 Birgir Leifur hafnaði í 62.-65. sæti Birgir Leifur Hafþórsson náði sér ekki á strik á lokadeginum á móti í Austurríki sem var hluti af Áskorendamótaröðinni í golfi. 5.6.2011 21:22 Benitez vill komast aftur til Englands Rafa Benitez, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool og Inter, hefur áhuga á því að komast aftur að hjá knattspyrnuliði í ensku úrvalsdeildinni. 5.6.2011 20:30 Hughes of metnaðarfullur fyrir Fulham Kia Joorabchian, umboðsmaður Mark Hughes, segir að metnaður Fulham hafi ekki verið nægilega mikill fyrir skjólstæðing sinn sem hætti skyndilega hjá félaginu í vikunni. 5.6.2011 10:00 Terry: Gott að Wilhsere fer ekki til Danmerkur John Terry segir að það hafi verið rétt ákvörðun hjá Jack Wilshere að gefa ekki kost á sér í enska U-21 landsliðið fyrir EM sem hefst í Danmörku í næstu viku. 5.6.2011 08:00 Sjá næstu 50 fréttir
Phil Jones fer líklega til United eftir allt Salan á enska U-21 landsliðsmanninum, Phil Jones, til Manchester United virðist ætla dragast eitthvað á langinn, en erkifjendurnir í Liverpool buðu óvænt 22 milljónir punda í leikmanninn á laugardaginn. 13.6.2011 06:00
McLeish hættur hjá Birmingham - sagði upp með tölvupósti Alex McLeish, fyrrverandi knattspyrnustjóri Birmingham, sagði starfi sínu lausi í dag en breskir fjölmiðlar telja að hann sé að taka við Aston Villa á allra næstu dögum. 12.6.2011 23:15
Nær Aston Villa að klófesta Coyle? Phil Gartside, Formaður enska úrvalsdeildar liðsins Bolton Wanderers, er hræddur um að Aston Villa sé að undirbúa risaboð í Owen Coyle, knattspyrnustjóra Bolton. 12.6.2011 14:45
Van Persie: Enskir leikmenn skemmta sér of mikið Hollendingurinn Robin van Persie, leikmaður Arsenal, talar ófögrum orðum um líferni enskra kollega sinna og telur að þeir hugsi of mikið um að skemmta sér og þá beinir hann orðum sínum aðallega til enskra landsliðsmanna. 12.6.2011 13:30
Comolli: Liverpool mun kaupa fleiri leikmenn Damien Comolli yfirmaður knattspyrnumála hjá Liverpool segir að félagið muni kaupa fleiri leikmenn á næstunni. Um leið staðfesti Comolli við breska fjölmiðla að David N'gog ætti í viðræðum við Sunderland. 12.6.2011 10:00
Tilboði Tottenham í Gervinho hafnað Breskir fjölmiðlar greina frá því að tilboði Tottenham í sóknarmann Lille, Gervinho. Talið er að tilboð enska liðsins hafi hljóðað upp á 10.6 milljónir punda. 12.6.2011 08:00
Marcos Senna orðaður við Swansea Spænski miðjumaðurinn Marcos Senna er nú orðaður við nýliða Swansea í ensku úrvalsdeildinni. Senna sem er af brasilískum uppruna hefur spilað með Villareal á Spáni undanfarin ár. Samningur hans við félagið rann nýverið út og verður ekki endurnýjaður. 12.6.2011 07:00
Bebe á leið frá United Portúgalski knattspyrnumaðurinn Bebe sem er á mála hjá Manchester United gæti verið á leiðinni til Besiktas. Tyrkneska félagið staðfesti að það ætti í viðræðum við Englandsmeistarana um vistaskipti leikmannsins. 12.6.2011 06:00
Cabaye til Newcastle á 4.3 milljónir punda Newcastle hefur fest kaup á franska landsliðsmanninum Yohan Cabaye frá Frakklandsmeisturum Lille. Cabaye sem er miðjumaður skrifaði undir fimm ára samning. Kaupverðið er talið vera 4.3 milljónir punda. 11.6.2011 21:45
Gibson tilbúinn að yfirgefa United Darron Gibson, miðvallarleikmaður Manchester United, segist reiðubúinn að yfirgefa herbúðir félagsins fái hann ekki nægan spilatíma. Sunderland gerði fyrr í vikunni boð í þrjá leikmenn Manhcester United þá Wes Brown, John O'Shea auk Gibson. 11.6.2011 12:30
Cantona snýr aftur á Old Trafford Eric Cantona mun snúa aftur á Old Trafford í ágúst og taka þátt í kveðjuleik Paul Scholes. Scholes sem lagði skóna á hilluna fyrir skemmstu spilaði við hlið Cantona á sínum tíma í framlínu Manchester United. 11.6.2011 06:00
Chelsea greiðir hæstu launin - laun fara hækkandi Í nýrri skýrslu endurskoðunarfyrirtækisins Deloitte kemur fram að laun í ensku úrvalsdeildinni fari hækkandi. Tekjur félaganna fara einnig hækkandi en þó ekki jafnhratt og launakostnaður. Það er áhyggjuefni fyrir félögin en launakostnaður étur upp 68 prósent af tekjum félaganna. 10.6.2011 23:30
Keppnisbann Kolo Toure - ekki við lækninn að sakast Enska knattspyrnusambandið hefur hreinsað Jamie Butler, lækni hjá Manchester City, af ásökunum Kolo Toure. Toure, sem dæmdur var í keppnisbann vegna lyfjanotkunar í mars síðastliðnum sagðist hafa borið töflurnar undir Butler og fengið grænt ljós. 10.6.2011 21:00
Ashley Young búinn að semja við Manchester United Enski landsliðsmaður Ashley Young hefur samið um persónuleg kjör við Englandsmeistara Manchester United. Sky fréttastofan greinir frá því að Young hafi gengist undir bráðabirgða læknisskoðun og skrifi undir þegar hann kemur heim úr sumarfríi sínu. 10.6.2011 17:00
Martinez tekur ekki við Aston Villa Roberto Martinez hefur ákveðið að virða samning sinn við Wigan Athletic þrátt fyrir áhuga Aston Villa. Leit Villa að nýjum knattspyrnustjóra heldur því áfram. 10.6.2011 14:00
Liverpool gerir tilboð í Gaël Clichy Enska úrvaldeildarliðið Liverpool hefur gert 5 milljóna punda tilboð í franska landsliðsmanninn Gaël Clichy hjá Arsenal. Clichy á aðeins 12 mánuði eftir af samningi sínum. Hann hefur neitað að skrifa undir nýjan samning við Lundúnarliðið. 10.6.2011 11:00
Usain Bolt segist nógu góður fyrir Manchester United „Ég vil prófa knattspyrnu eftir að ég legg hlaupaskóna á hilluna því ég hef fylgst með fótbolta í gegnum árin. Ég held ég gæti gert góða hluti,“ segir Usain Bolt hraðasti hlaupari heims í viðtali við BBC. 9.6.2011 16:30
Bryan Robson segir upp hjá Tælandi Bryan Robson hefur sagt starfi sínu lausu sem landsliðsþjálfari Tælands. Robson sem tók við liðinu árið 2009 er að ná sér eftir uppskurð en landsliðsfyrirliðinn fyrrverandi hafði greinst með krabbamein í hálsi. 9.6.2011 16:00
Chelsea og Anderlecht funda vegna Lukaku Roman Lukaku vonast til þess að gengið verði frá félagsskiptum hans til Chelsea um helgina. Umboðsmaður Lukaku munu þá hitta forsvarsmenn Anderlecht og Chelsea í Mónakó. 9.6.2011 15:00
Elmohamady keyptur til Sunderland Sunderland hafa gengið frá kaupum á egypska landsliðsmanninum Ahmed Elmohamady frá ENPPI í Egyptalandi. Leikmaðurinn var á mála hjá svörtu köttunum í vetur og stóð sig vel að mati Steve Bruce knattspyrnustjóra félagsins. 9.6.2011 14:00
Martinez má ræða við Aston Villa David Whelan stjórnarformaður Wigan hefur gefið Aston Villa grænt ljós á að ræða við knattspyrnustjórann spænska Roberto Martinez. Hingað til hafa Englendingurinn Steve McClaren og Spánverjinn Rafa Benitez þótt líklegastir í starfið. Ef marka má breska fjölmiðla eru þeir úr myndinni. 9.6.2011 09:30
Ferguson kaupir táning á 16 milljónir punda Alex Ferguson hefur opnað veskið í fyrsta sinn síðan félagsskiptaglugginn opnaði á nýjan leik. Um er að ræða miðvörðinn Phil Jones sem verið hefur á mála hjá Blackburn Rovers. Kaupverðið er talið um 16 milljónir punda. Fréttasíðan Guardian greinir frá þessu í dag. 8.6.2011 14:30
Henderson heldur til Liverpool Liverpool og Sunderland hafa komist að samkomulagi um kaupverð á enska miðvallarleikmanninum Jordan Henderson. Henderson heldur í bítlaborgina í dag til þess að semja um persónuleg kjör og gangast undir læknisskoðun. 8.6.2011 10:30
Markakóngur til Swansea Welska knattspyrnuliðið Swansea sem nýverið tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni hefur fest kaup á Danny Graham frá Watford. Kaupverðið er 3.5 milljónir punda. Graham varð markakóngur Championship-deildarinnar á síðasta ári og hafði verið orðaður við brotthvarf frá Watford. 7.6.2011 18:30
Crouch: Mun ekki leggja landsliðsskóna á hilluna Enski landsliðsmaðurinn Peter Crouch gefur lítið fyrir sögusagnir þess efnis að hann ætli að hætta að gefa kost á sér í landsliðið. Crouch segist hafa orðið pirraður að hafa ekki verið í hópnum gegn Sviss um helgina. Hann elski þó að spila fyrir þjóð sína og muni halda því áfram. 7.6.2011 17:45
Henderson og Doni orðaðir við Liverpool Enski landsliðsmaðurinn Jordan Henderson er sterklega orðaður við Liverpool. Liverpool eru sagðir hafa gert tvö tilboð, síðast upp á 16 milljón pund en báðum tilboðum var hafnað af Sunderland. Talið er að Sunderland vilji 20 milljón pund fyrir leikmanninn. 7.6.2011 16:30
Heiðar og Brynjar Björn framlengja samninga sína Heiðar Helguson skrifaði í morgun undir eins árs samning við QPR. Liðið mun leika í ensku úrvalsdeildinni á næsta ári eftir að hafa sigrað Championship-deildina með nokkrum yfirburðum. Heiðar þótti spila mjög vel á tímabilinu og legið í loftinu að samningur hans yrði framlengdur. 7.6.2011 14:00
Hiddink vill fá Sneijder til Chelsea Guus Hiddink hefur enn ekki verið ráðinn sem knattspyrnustjóri Chelsea en flest bendir til þess að hann taki við liðinu. Enskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Hiddink hafi nú þegar óskað eftir því að forráðamenn Chelsea reyni að fá hollenska landsliðsmanninn Wesley Sneijder frá Inter á Ítalíu. Er talið að Chelsea sé tilbúið að greiða um 30 milljónir punda fyrir Sneijder – eða um 5,6 milljarða kr. 7.6.2011 13:30
Ashley Young líklega á leiðinni til Man Utd Ashley Young leikmaður Aston Villa mun að öllum líkindum ganga í raðir enska meistaraliðsins Manchester United í sumar. Samkvæmt frétt DailyMail er Sir Alex Ferguson knattspyrnustjóri Man Utd tilbúinn að borga 20 milljónir punda fyrir enska landsliðsmanninn eða sem nemur um 3,7 milljarða kr. 7.6.2011 10:15
Martin Jol tekur við Fulham Enska úrvalsdeildarliðið Fulham sem Eiður Smári Guðjohnsen lék með á síðustu leiktíð hefur ráðið Hollendinginn Martin Jol sem knattspyrnustjóra og tekur hann við af Mark Hughes. Jol gerir tveggja ára samning við Fulham en hann þekkir ensku úrvalsdeildina vel eftir að hafa verið knattspyrnustjóri hjá Tottenham. Jol, sem er 55 ára gamall, gerir tveggja ára samning við félagið. 7.6.2011 09:00
Ancelotti ætlar að læra af öðrum þjálfurum Carlo Ancelotti fyrrverandi þjálfari Chelsea ætlar að taka sér ársleyfi frá þjálfarastörfum. Hann ætlar að nota tímann til þess að heimsækja aðra knattspyrnuþjálfara. 6.6.2011 17:45
O'Hara til Wolves fyrir 5 milljónir punda Enski miðvallarleikmaðurinn Jamie O'Hara hefur gengið til liðs við enska úrvalsdeildarliðið Wolves frá Tottenham. O'Hara skrifaði undir fjögurra ára samning við Wolves en hann var á láni hjá liðinu í vetur. Kaupverðið er fimm miljónir punda. 6.6.2011 17:15
Bayern vill kaupa Boateng Svo gæti farið að Jerome Boateng snúi aftur í þýska boltann eftir skamma viðveru í enska boltanum hjá Man. City. Forráðamenn FC Bayern eru bjartsýnir á að geta keypt leikmanninn þó svo City sé ekkert allt of æst í að selja. 6.6.2011 14:30
Emerton hugar að heimför Ástralinn Brett Emerton hefur ákveðið að enda feril sinn í heimalandinu. Hann á eitt ár eftir af samningi sínum við Blackburn Rovers. Hinn 32 ára gamli Emerton er sterklega orðaður við FC Sydney. 6.6.2011 13:15
Young vill spila með þeim bestu Það er afar fátt sem bendir til þess að vængmaðurinn Ashley Young verði áfram í herbúðum Aston Villa á næstu leiktíð. Young sjálfur segist vilja spila með þeim bestu. 6.6.2011 12:45
Allt annað að sjá Rooney eftir hárígræðsluna Það verður ekki annað sagt um Wayne Rooney en að hann taki á skallavandamálum sínum af auðmýkt. Rooney fór í hárígræðslumeðferð í síðustu viku og skammast sín ekkert fyrir það. 6.6.2011 11:07
Bendtner ætlar að yfirgefa Arsenal Danski framherjinn Nicklas Bendtner hefur staðfest að hann sé meira en tilbúinn að yfirgefa herbúðir Arsenal í sumar. 6.6.2011 10:45
Hiddink nálgast Chelsea Knattspyrnusamband Tyrklands staðfesti í morgun að Hollendingurinn Guus Hiddink væri væntanlega á förum frá þeim til þess að taka við Chelsea. 6.6.2011 10:15
Giggs sakaður um annað framhjáhald Ryan Giggs var í enskum fjölmiðlum í dag sakaður um að hafa haldið framhjá eiginkonu sinni með eiginkonu bróður síns. 5.6.2011 23:15
Nasri vill kanna hvort United hafi áhuga Frakkinn Samir Nasri gæti verið búinn að koma sér í vandræði hjá félagi sínu, Arsenal, eftir að hann neitaði að útiloka þann möguleika að ganga til liðs við Manchester United. 5.6.2011 22:45
Tevez: Framtíðin í mínum höndum Carlos Tevez, leikmaður Manchester City, segir að hann hafi fengið þau skilaboð frá eigendum félagsins að hann gæti sjálfur ráðið framtíð sinni hjá félaginu. 5.6.2011 22:00
Birgir Leifur hafnaði í 62.-65. sæti Birgir Leifur Hafþórsson náði sér ekki á strik á lokadeginum á móti í Austurríki sem var hluti af Áskorendamótaröðinni í golfi. 5.6.2011 21:22
Benitez vill komast aftur til Englands Rafa Benitez, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool og Inter, hefur áhuga á því að komast aftur að hjá knattspyrnuliði í ensku úrvalsdeildinni. 5.6.2011 20:30
Hughes of metnaðarfullur fyrir Fulham Kia Joorabchian, umboðsmaður Mark Hughes, segir að metnaður Fulham hafi ekki verið nægilega mikill fyrir skjólstæðing sinn sem hætti skyndilega hjá félaginu í vikunni. 5.6.2011 10:00
Terry: Gott að Wilhsere fer ekki til Danmerkur John Terry segir að það hafi verið rétt ákvörðun hjá Jack Wilshere að gefa ekki kost á sér í enska U-21 landsliðið fyrir EM sem hefst í Danmörku í næstu viku. 5.6.2011 08:00