Fleiri fréttir

Tevez: Hundleiðinlegt að búa í Manchester

Carlos Tevez ætlar aldrei aftur að koma til Manchester þegar hann verður laus frá Man. City. Hann segir að það sé nákvæmlega ekki neitt að gera í borginni sem sé leiðinleg.

Capello hefur trú á Bent

Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, hefur trú á því að framherjinn Darren Bent geti orðið lykilmaður hjá enska landsliðinu.

Rio og Capello hafa samið frið

Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, og varnarmaðurinn Rio Ferdinand hafa samið frið en afar kalt hefur verið á milli þeirra síðan Capello ákvað að taka fyrirliðabandið af Rio.

Bolton vill halda Sturridge

Bolton ætlar að leggja allt í sölurnar til þess að tryggja sér þjónustu framherjans Daniel Sturridge en hann sló í gegn hjá félaginu eftir áramót. Hann kom þá að láni frá Chelsea.

Sunderland vill fá Brown og Gibson

Það er búist við nokkrum breytingum á leikmannahópi Man. Utd í sumar og einhverjir leikmenn fá að róa frá félaginu. Í dag er greint frá því að Sunderland sé á eftir tveimur leikmönnum félagsins.

Brad Friedel samdi við Tottenham

Bandaríski markvörðurinn Brad Friedel hefur gengið til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham en samningur hans við Aston Villa rann út nú í lok leiktíðarinnar.

McLeish orðaður við Fulham

Alex McLeish, knattspyrnustjóri Birmingham, hefur verið orðaður við stjórastöðuna hjá Fulham sem losnaði skyndilega í gær.

Van Persie: Leikmenn á Spáni og í Chelsea alltaf að betla gul spjöld

Arsenal-maðurinn Robin van Persie er allt annað en sáttur með hegðun leikmanna spænskra liða sem og leikmanna nágrannanna Arsenal í Chelsea. Hollenski framherjinn segir það óþolandi að leikmenn liða eins og Barcelona og Chelsea fái að setja svona mikla pressu á dómara sinna leikja með því að hópast að honum og heimta spjöld.

Aston Villa ætlar ekki að ráða Mark Hughes

Mark Hughes verður ekki næsti stjóri Aston Villa og er Hughes því atvinnulaus eftir að hann hætti sem stjóri Fulham fyrr í dag. Enskir miðlar höfðu skrifað mikið um að Hughes yrði eftirmaður Gérard Houllier hjá Villa en í kvöld varð ljóst að forráðamenn Aston Villa ætla að leita annað.

Ekkert tilboð komið í Neymar

Umboðsmaður Brasilíumannsins Neymar segir að það sé rangt sem hefur verið haldið fram í enskum fjölmiðlum að Chelsea hafi lagt fram nýtt tilboð í kappann.

Palacios á leið til Ítalíu

Wilson Palacios segir að viðræður séu komnar langt á veg á milli Tottenham og Napoli um kaup síðarnefnda félagsins á sér.

Park vill vera áfram hjá United

Enska dagblaðið The Telegraph segir að Ji-Sung Park muni hefja viðræður um nýjan samning við Manchester United áður en næsta keppnistímabil hefst.

Mark Hughes hættur sem stjóri Fulham

Mark Hughes hefur sagt upp störfum hjá Fulham eftir aðeins ellefu mánuði í starfi á Craven Cottage. Hughes hefur verið sterklega orðaður við Aston Villa og þessar fréttir ýta undir þær sögusagnir að hann sé að taka við starfi Gérard Houllier á Villa Park.

Sunderland hafnaði Liverpool

Samkvæmt enskum fjölmiðlum hefur Sunderland hafnað beiðni Liverpool um viðræður vegna Jordan Henderson sem átti frábæra leiktíð með Sunderland í vetur.

Ívar fer frá Reading en Brynjar fékk samningstilboð

Ívar Ingimarsson hefur leikið sinn síðasta leik með enska B-deildarfélaginu Reading en hann mun ekki gera nýjan samning við félagið. Brynjar Björn Gunnarsson er hins vegar að skoða samningstilboð frá Reading.

Sóknarmaður Monaco orðaður við Liverpool

Enskir fjölmiðlar greina frá því að Liverpool sé nú að fylgjast vel með Benjamin Moukandjo, sóknarmanni Monaco sem féll úr frönsku úrvalsdeildinni á dögunum.

Reina: Ég vildi aldrei fara frá Liverpool

Pepe Reina, markvörður Liverpool, segir að hann hafi aldrei íhugað að fara frá félaginu eins og margoft hefur verið gefið í skyn í enskum fjölmiðlum.

Houllier hættur með Villa

Aston Villa staðfesti í kvöld að Frakkinn Gerard Houllier væri hættur sem stjóri liðsins. Houllier hættir af heilsufarsástæðum.

Jacobsen íhugar að snúa heim til Danmerkur

Danski landsliðsmaðurinn Lars Jacobsen segir að til greina komi að hann muni snúa aftur í danska boltann nú þegar að samningur hans við West Ham er að renna út.

Berbatov skammaðist sín en verður áfram hjá United

Dimitar Berbatov sagði í viðtali við fjölmiðla í heimalandinu að hann hefði skammast sín fyrir að hafa ekki komist á skýrslu hjá Manchester United fyrir úrslitaleikinn gegn Barcelona í Meistaradeild Evrópu um helgina.

Mancienne samdi við Hamburg

Michael Mancienne, leikmaður Chelsea, hefur verið seldur til þýska úrvalsdeildarfélagsins Hamburg fyrir 1,75 milljónir punda.

Owen verður áfram hjá United

Michael Owen verður áfram hjá Manchester United en hann hefur gert nýjan samning til félagið sem gildir til loka næsta tímabils.

Sjá næstu 50 fréttir