Fleiri fréttir Jelavic segir að United vilji fá sig Nikica Jelavic, leikmaður Glasgow Rangers, segir að Manchester United hafi áhuga á sér og ætli að kaupa hann nú í sumar. 13.5.2011 11:30 Ferguson kærður fyrir að hrósa dómara Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur enn á ný verið kærður fyrir ummæli sem hann hafði um knattspyrnudómara. Í þetta sinn fyrir að hrósa einum þeirra - Howard Webb. 13.5.2011 10:45 Stuðningsmaður Arsenal tryllist Stuðningsmenn Arsenal gleyma því eflaust seint er þeirra menn misstu niður unninn leik gegn Newcastle í vetur niður í jafntefli. 12.5.2011 23:30 Adebayor spenntur fyrir Spurs Framtíð framherjans Emmanuel Adebayor er enn í óvissu og hann virðist vera opinn fyrir flestu öðru en að fara aftur til Man. City. 12.5.2011 22:00 Peter Reid spáir Stoke sigri á Man City í bikarúrslitaleiknum Peter Reid fyrrum stjóri Manchester City og aðstoðarstjóri hjá Stoke, hefur trú á því að Stoke vinni lið Manchester City í bikarúrslitaleiknum um helgina. 12.5.2011 19:00 Simpson ætlar að aðstoða Man. Utd í titilbarátunni Varnarmaður Newcastle, Danny Simpson, vill aðstoða Manchester United við að tryggja sér enska meistaratitilinn, en Newcastle leikur gegn Chelsea á sunnudaginn. 12.5.2011 16:45 Dalglish: Ég ætla að eyða skynsamlega í sumar Kenny Dalglish skrifaði í dag undir þriggja ára samning við Liverpool og getur nú farið að huga að því að setja saman leikmannahóp liðsins fyrir næsta tímabil. Dalglish tók við liðinu tímabundið í janúar en fékk nýjan samning eftir að hafa gerbreytt spilamennsku og gengi liðsins. 12.5.2011 15:30 Kevin Nolan í aðgerð á ökkla Kevin Nolan, fyrirliði Newcastle, mun fara í aðgerð á ökkla í vikunni og því missir hann af síðustu tveimur leikjum Newcastle á tímabilinu. 12.5.2011 14:45 Kenny Dalglish skrifar undir þriggja ára samning við Liverpool Kenny Dalglish hefur skrifað undir þriggja ára samning við enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool, en samningaviðræður hafa verið milli hans og eiganda klúbbsins undanfarna daga. 12.5.2011 12:45 Ferguson: Fletcher byrjar gegn Barca ef hann verður klár 11.5.2011 15:30 Ben Foster tekur sér frí frá landsliðinu Ben Foster, markvörður Birmingham, hefur ákveðið að taka sér ótímabundið frí frá landsliðsverkefnum Englendinga. 11.5.2011 14:45 Stendur Warnock við orð sín og lætur Heiðar fá nýjan samning? London Evening Standard skrifar um mál Heiðars Helgusonar í dag en Heiðar vill gera nýjan samning við Queens Park Rangers sem vann sér sæti í ensku úrvalsdeildinni fyrir næsta tímabil. Blaðið veltir því fyrir sér hvort stjórinn Neil Warnock standi við orð sín frá því í mars en þá sagði hann að Heiðar myndi fá nýjan samning. 11.5.2011 14:15 Micky Adams rekinn frá Sheffield United Í morgun tók enska Championship-liðið Sheffield United þá ákvörðun að reka Micky Adams úr starfi sem framkvæmdarstjóra liðsins. 11.5.2011 12:15 Roberts: Það verður ekkert partý hér Jason Roberts, leikmaður Blackburn Rovers, ætlar sér stóra hluti gegn Manchester United næstkomandi laugardag, en þá getur Man. Utd. tryggt sér enska meistaratitilinn í 19. sinn í sögu félagsins. 11.5.2011 11:00 Kaka hugsanlega á leið til Chelsea í skiptum fyrir Drogba Brasilíski miðjumaðurinn, Kaka, hefur verið sterklega orðaður við Chelsea að undanförnu og nú þegar móðir hans hefur einnig tjáð sig um málið á Twitter þá telja breskir fjölmiðlar það aðeins vera tímaspursmál hvenær Roman Abramovich, eigandi félagsins, gangi frá kaupum á þessum snjalla leikmanni. 11.5.2011 09:30 Þolandi karatesparks Cantona réðst á þjálfara sonar síns Matthew Simmons, stuðningsmaður Crystal Palace, varð heimsfrægur á einni nóttu í janúar 1995, þegar hann reitti Frakkann Eric Cantona svo til reiði að Cantona réðst að honum með karatesparki. 10.5.2011 22:45 Hart: Nú þurfum við að vinna bikar Joe Hart og félagar í Man. City voru að vonum himinlifandi eftir sigurinn á Tottenham í kvöld enda er City með sigrinum búið að tryggja sér þáttökurétt í Meistaradeildinni að ári. 10.5.2011 21:41 Man. City leikur í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Man. City tryggði sér í kvöld sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. City lagði þá Spurs, 1-0, og gulltryggði um leið fjórða sætið í deildinni. 10.5.2011 18:37 Redknapp: Við þurfum kraftaverk til þess að ná fjórða sætinu Harry Redknapp, stjóri Tottenham, hefur viðurkennt að það þurfi mikið að gerast ætli liðið að komast aftur í Meistaradeildina. Tottenham er sex stigum á eftir Manchester City þegar þrjár umferðir eru eftir en liðin mætast einmitt í Manchester í kvöld. 10.5.2011 18:15 Gabbidon sektaður fyrir twitterfærslu Danny Gabbidon, leikmaður West Ham United, hefur verið sektaður af enska knattspyrnusambandinu eftir harða twitter færslu sem leikmaðurinn setti inn í apríl. 10.5.2011 17:30 Adam og DJ Campbell héldu áfram að rífast á heimleiðinni Það vakti athygli í leik Tottenham og Blackpool í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi þegar Blackpool-mennirnir Charlie Adam og DJ Campbell vildu báðir fá að taka vítaspyrnu í seinni hálfleik. Það leyndi sér ekki að þeir voru mjög ósáttir og nú hefur komið í ljós að þeir héldu áfram að karpa um þetta á heimleiðinni norður til Blackpool. 10.5.2011 16:38 Beckham gæti spilað með Man. Utd. í kveðjuleik Gary Neville Svo gæti farið að David Beckham, núverandi leikmaður LA Galaxy og fyrrverandi leikmaður Man. Utd., leiki með Manchester United í kveðjuleik Gary Neville gegn Juventus þann 24. maí, en sérstakur leikur hefur verið settur upp honum til heiðurs 10.5.2011 14:45 Redknapp ætlar að losa sig við Gomes Hinn margreyndi framkvæmdarstjóri Tottenham, Harry Redknapp, er búin að missa alla þolinmæði gagnvart Heurelho Gomes, markverði liðsins, og hefur sett markmiðið á að klófesta annaðhvort Shay Given frá Manchester City eða Maarten Stekelenburg frá Ajax. 10.5.2011 14:15 Vidic: Barcelona er sigurstranglegra liðið Nemanja Vidic, leikmaður Man. Utd., segir að Barcelona sé sigurstranglegra liðið í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu sem fram fer á Wembley Stadium þann 28. maí næstkomandi. 10.5.2011 12:15 Gerrard: Förum aftur framúr United á næstu árum Steven Gerrard, leikmaður Liverpool, tjáði sig um árangur Manchester United í enskum fjölmiðlum í gær, en hann telur að Liverpool eigi eftir að komast framúr Man. Utd. í baráttunni um fjölda meistaratitla. 10.5.2011 10:30 Eltihrellir Rios dæmdur í fangelsi Konan sem hefur verið að gera Rio Ferdinand og fjölskyldu hans lífið leitt undanfarnar vikur var í dag dæmd í tíu daga fangelsi. Hún má heldur ekki koma nálægt Rio og fjölskyldu næstu tíu árin. 9.5.2011 23:30 Carragher: Ætlum að halda áfram á þessari braut "Við höfum verið að spila vel upp á síðkastið. Sjálfstraust leikmanna er gott og leikmenn hlakkar til að spila," sagði Jamie Carragher, fyrirliði Liverpool, eftir 2-5 sigur liðsins á Fulham í kvöld. Hann var að spila sinn 666. leik fyrir félagið. 9.5.2011 21:27 Mancini örvæntir ekki Roberto Mancini, stjóri Manchester City, óttast ekki að missa fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar til Tottenham en þessi lið mætast einmitt á morgun. 9.5.2011 18:15 Giggs: Chicharito á skilið það lof sem hann fær Ryan Giggs, hinn þaulreyndi leikmaður Manchester United, hrósaði Javier Hernandez í hástert eftir leikinn gegn Chelsea í gær. 9.5.2011 17:30 Ég ætlaði ekki að meiða Bale Charlie Adam, leikmaður Blackpool, segir að það hafi ekki verið ætlunin hjá sér að slasa Gareth Bale, leikmann Tottenham, í leik liðanna um helgina. 9.5.2011 16:45 Liverpool lék sér að Fulham Leikmenn Liverpool fóru á kostum á Craven Cottage í kvöld er þeir kjöldrógu heimamenn í Fulham. Maxi Rodriguez í fantaformi og skoraði þrennu í 2-5 sigri Liverpool. Rodriguez er nú kominn með sjö mörk í síðustu þremur leikjum Liverpool. Magnaður árangur. 9.5.2011 15:59 Bale með sködduð liðbönd í ökkla - tímabilið búið Tottenham hefur nú staðfest að Gareth Bale muni ekki spila meira á leiktíðinni en hann er með sködduð liðbönd í ökkla. 9.5.2011 15:51 Dalglish ánægður með fjölbreytnina Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, er ánægður með að liðið sé ekki lengur háð einum eða tveimur leikmönnum eins og hefur viljað loða við liðið undanfarin misseri. 9.5.2011 15:30 Warnock þarf ekki að hafa áhyggjur af starfinu Gianni Paldini, stjórnarformaður QPR, segir að Neil Warnock þurfi ekki að hafa áhyggjur af því að missa starfið sitt í sumar. 9.5.2011 13:30 Heiðar vill fá nýjan samning við QPR Heiðar Helguson segist í samtali við enska fjölmiðla vonast að fá nýjan samning við QPR nú í sumar. 9.5.2011 12:15 Öll mörk helgarinnar úr enska boltanum Eins og ávallt má sjá hér á Vísi samantekt úr öllum leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni, þar á meðal úr titilslag Manchester United og Chelsea. 9.5.2011 10:02 Bale missir af leiknum gegn City Gareth Bale mun missa af leik Tottenham gegn Manchester City á morgun vegna meiðsla og þeir Luka Modric og Peter Crouch eru mjög tæpir. 9.5.2011 09:48 Ancelotti: Við töpuðum leiknum á fyrstu mínútunni Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hrósaði liði Manchester United eftir leik liðanna á Old Trafford í dag en United lagði grunninn að 19. meistaratitlinum með því að vinna 2-1 sigur í þessum leik og ná sex stiga forskoti á toppnum. 8.5.2011 18:03 Ferguson: Við áttum að skora sex mörk í fyrri hálfleik Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var í skýjunum eftir sigurinn á Chelsea í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Hann leyndi ekki gleði sinni í viðtölum eftir leikinn. 8.5.2011 17:51 Giggs: Það hefði enginn trúað þesu fyrir 15 til 20 árum Ryan Giggs er á góðri leið með að vinna enska meistaratitilinn með Manchester United í tólfta sinn á ferlinum eftir að liðið vann 2-1 sigur á Chelsea í toppslagnum á Old Trafford í dag. Giggs lagði upp seinna mark United á glæsilegan hátt. 8.5.2011 17:43 Fernando Torres á bekknum hjá Chelsea á móti United Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United og Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hafa tilkynnt byrjunarliðin sín fyrir stórleik liðanna á Old Trafford á eftir. United getur nánast tryggt sér meistaratitilinn með sigri en Chelsea getur aftur á móti komist á toppinn á markatölu vinni þeir leikinn. 8.5.2011 14:21 19. meistaratitillinn á leiðinni á Old Trafford - United vann Chelsea Manchester United á Englandsmeistaratitilinn vísan eftir 2-1 sigur á Chelsea í hálfgerðum úrslitaleik milli tveggja efstu liða ensku úrvalsdeildarinnar á Old Trafford í dag. United skoraði strax á fyrstu mínútu leiksins og yfirspilaði Chelsea-menn stóran hluta fyrri hálfleiksins en Chelsea setti smá spennu í leikinn með því að minnka muninn í seinni hálfleik. 8.5.2011 14:15 Ferguson ætlar að halda áfram þó að United vinni tvennuna Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, sem verður sjötugur í lok ársins er ekkert farinn að hugsa um það að hætta með liðið þótt að United vinni bæði ensku úrvalsdeildina og meistaradeildina í vor. 8.5.2011 14:00 Stoke vann seinheppið Arsenal-lið Stoke hélt áfram frábæru gengi á heimavelli sínum á árinu 2011 þegar liðið vann 3-1 sigur á seinheppnu Arsenal-liði í ensku úrvalsdeildinni í dag. Tvö marka Stoke-liðsins komu í fyrri hálfleik þar sem varnarleikur lærisveina Arsene Wenger var ekki til að hrópa húrra fyrir og þriðja mark Stoke kom í næstu sókn eftir að Arsenal hafði minnkað muninn. 8.5.2011 12:30 Ancelotti býst ekki við neinu óvæntu á Old Trafford í dag Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segir að Chelsea og Manchester United geti ekki komið hvoru öðru á óvart þegar þau mætast í hálfgerðum úrslitaleik í ensku úrvalsdeildinni á Old Trafford í dag. 8.5.2011 12:00 Sjá næstu 50 fréttir
Jelavic segir að United vilji fá sig Nikica Jelavic, leikmaður Glasgow Rangers, segir að Manchester United hafi áhuga á sér og ætli að kaupa hann nú í sumar. 13.5.2011 11:30
Ferguson kærður fyrir að hrósa dómara Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur enn á ný verið kærður fyrir ummæli sem hann hafði um knattspyrnudómara. Í þetta sinn fyrir að hrósa einum þeirra - Howard Webb. 13.5.2011 10:45
Stuðningsmaður Arsenal tryllist Stuðningsmenn Arsenal gleyma því eflaust seint er þeirra menn misstu niður unninn leik gegn Newcastle í vetur niður í jafntefli. 12.5.2011 23:30
Adebayor spenntur fyrir Spurs Framtíð framherjans Emmanuel Adebayor er enn í óvissu og hann virðist vera opinn fyrir flestu öðru en að fara aftur til Man. City. 12.5.2011 22:00
Peter Reid spáir Stoke sigri á Man City í bikarúrslitaleiknum Peter Reid fyrrum stjóri Manchester City og aðstoðarstjóri hjá Stoke, hefur trú á því að Stoke vinni lið Manchester City í bikarúrslitaleiknum um helgina. 12.5.2011 19:00
Simpson ætlar að aðstoða Man. Utd í titilbarátunni Varnarmaður Newcastle, Danny Simpson, vill aðstoða Manchester United við að tryggja sér enska meistaratitilinn, en Newcastle leikur gegn Chelsea á sunnudaginn. 12.5.2011 16:45
Dalglish: Ég ætla að eyða skynsamlega í sumar Kenny Dalglish skrifaði í dag undir þriggja ára samning við Liverpool og getur nú farið að huga að því að setja saman leikmannahóp liðsins fyrir næsta tímabil. Dalglish tók við liðinu tímabundið í janúar en fékk nýjan samning eftir að hafa gerbreytt spilamennsku og gengi liðsins. 12.5.2011 15:30
Kevin Nolan í aðgerð á ökkla Kevin Nolan, fyrirliði Newcastle, mun fara í aðgerð á ökkla í vikunni og því missir hann af síðustu tveimur leikjum Newcastle á tímabilinu. 12.5.2011 14:45
Kenny Dalglish skrifar undir þriggja ára samning við Liverpool Kenny Dalglish hefur skrifað undir þriggja ára samning við enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool, en samningaviðræður hafa verið milli hans og eiganda klúbbsins undanfarna daga. 12.5.2011 12:45
Ben Foster tekur sér frí frá landsliðinu Ben Foster, markvörður Birmingham, hefur ákveðið að taka sér ótímabundið frí frá landsliðsverkefnum Englendinga. 11.5.2011 14:45
Stendur Warnock við orð sín og lætur Heiðar fá nýjan samning? London Evening Standard skrifar um mál Heiðars Helgusonar í dag en Heiðar vill gera nýjan samning við Queens Park Rangers sem vann sér sæti í ensku úrvalsdeildinni fyrir næsta tímabil. Blaðið veltir því fyrir sér hvort stjórinn Neil Warnock standi við orð sín frá því í mars en þá sagði hann að Heiðar myndi fá nýjan samning. 11.5.2011 14:15
Micky Adams rekinn frá Sheffield United Í morgun tók enska Championship-liðið Sheffield United þá ákvörðun að reka Micky Adams úr starfi sem framkvæmdarstjóra liðsins. 11.5.2011 12:15
Roberts: Það verður ekkert partý hér Jason Roberts, leikmaður Blackburn Rovers, ætlar sér stóra hluti gegn Manchester United næstkomandi laugardag, en þá getur Man. Utd. tryggt sér enska meistaratitilinn í 19. sinn í sögu félagsins. 11.5.2011 11:00
Kaka hugsanlega á leið til Chelsea í skiptum fyrir Drogba Brasilíski miðjumaðurinn, Kaka, hefur verið sterklega orðaður við Chelsea að undanförnu og nú þegar móðir hans hefur einnig tjáð sig um málið á Twitter þá telja breskir fjölmiðlar það aðeins vera tímaspursmál hvenær Roman Abramovich, eigandi félagsins, gangi frá kaupum á þessum snjalla leikmanni. 11.5.2011 09:30
Þolandi karatesparks Cantona réðst á þjálfara sonar síns Matthew Simmons, stuðningsmaður Crystal Palace, varð heimsfrægur á einni nóttu í janúar 1995, þegar hann reitti Frakkann Eric Cantona svo til reiði að Cantona réðst að honum með karatesparki. 10.5.2011 22:45
Hart: Nú þurfum við að vinna bikar Joe Hart og félagar í Man. City voru að vonum himinlifandi eftir sigurinn á Tottenham í kvöld enda er City með sigrinum búið að tryggja sér þáttökurétt í Meistaradeildinni að ári. 10.5.2011 21:41
Man. City leikur í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Man. City tryggði sér í kvöld sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. City lagði þá Spurs, 1-0, og gulltryggði um leið fjórða sætið í deildinni. 10.5.2011 18:37
Redknapp: Við þurfum kraftaverk til þess að ná fjórða sætinu Harry Redknapp, stjóri Tottenham, hefur viðurkennt að það þurfi mikið að gerast ætli liðið að komast aftur í Meistaradeildina. Tottenham er sex stigum á eftir Manchester City þegar þrjár umferðir eru eftir en liðin mætast einmitt í Manchester í kvöld. 10.5.2011 18:15
Gabbidon sektaður fyrir twitterfærslu Danny Gabbidon, leikmaður West Ham United, hefur verið sektaður af enska knattspyrnusambandinu eftir harða twitter færslu sem leikmaðurinn setti inn í apríl. 10.5.2011 17:30
Adam og DJ Campbell héldu áfram að rífast á heimleiðinni Það vakti athygli í leik Tottenham og Blackpool í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi þegar Blackpool-mennirnir Charlie Adam og DJ Campbell vildu báðir fá að taka vítaspyrnu í seinni hálfleik. Það leyndi sér ekki að þeir voru mjög ósáttir og nú hefur komið í ljós að þeir héldu áfram að karpa um þetta á heimleiðinni norður til Blackpool. 10.5.2011 16:38
Beckham gæti spilað með Man. Utd. í kveðjuleik Gary Neville Svo gæti farið að David Beckham, núverandi leikmaður LA Galaxy og fyrrverandi leikmaður Man. Utd., leiki með Manchester United í kveðjuleik Gary Neville gegn Juventus þann 24. maí, en sérstakur leikur hefur verið settur upp honum til heiðurs 10.5.2011 14:45
Redknapp ætlar að losa sig við Gomes Hinn margreyndi framkvæmdarstjóri Tottenham, Harry Redknapp, er búin að missa alla þolinmæði gagnvart Heurelho Gomes, markverði liðsins, og hefur sett markmiðið á að klófesta annaðhvort Shay Given frá Manchester City eða Maarten Stekelenburg frá Ajax. 10.5.2011 14:15
Vidic: Barcelona er sigurstranglegra liðið Nemanja Vidic, leikmaður Man. Utd., segir að Barcelona sé sigurstranglegra liðið í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu sem fram fer á Wembley Stadium þann 28. maí næstkomandi. 10.5.2011 12:15
Gerrard: Förum aftur framúr United á næstu árum Steven Gerrard, leikmaður Liverpool, tjáði sig um árangur Manchester United í enskum fjölmiðlum í gær, en hann telur að Liverpool eigi eftir að komast framúr Man. Utd. í baráttunni um fjölda meistaratitla. 10.5.2011 10:30
Eltihrellir Rios dæmdur í fangelsi Konan sem hefur verið að gera Rio Ferdinand og fjölskyldu hans lífið leitt undanfarnar vikur var í dag dæmd í tíu daga fangelsi. Hún má heldur ekki koma nálægt Rio og fjölskyldu næstu tíu árin. 9.5.2011 23:30
Carragher: Ætlum að halda áfram á þessari braut "Við höfum verið að spila vel upp á síðkastið. Sjálfstraust leikmanna er gott og leikmenn hlakkar til að spila," sagði Jamie Carragher, fyrirliði Liverpool, eftir 2-5 sigur liðsins á Fulham í kvöld. Hann var að spila sinn 666. leik fyrir félagið. 9.5.2011 21:27
Mancini örvæntir ekki Roberto Mancini, stjóri Manchester City, óttast ekki að missa fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar til Tottenham en þessi lið mætast einmitt á morgun. 9.5.2011 18:15
Giggs: Chicharito á skilið það lof sem hann fær Ryan Giggs, hinn þaulreyndi leikmaður Manchester United, hrósaði Javier Hernandez í hástert eftir leikinn gegn Chelsea í gær. 9.5.2011 17:30
Ég ætlaði ekki að meiða Bale Charlie Adam, leikmaður Blackpool, segir að það hafi ekki verið ætlunin hjá sér að slasa Gareth Bale, leikmann Tottenham, í leik liðanna um helgina. 9.5.2011 16:45
Liverpool lék sér að Fulham Leikmenn Liverpool fóru á kostum á Craven Cottage í kvöld er þeir kjöldrógu heimamenn í Fulham. Maxi Rodriguez í fantaformi og skoraði þrennu í 2-5 sigri Liverpool. Rodriguez er nú kominn með sjö mörk í síðustu þremur leikjum Liverpool. Magnaður árangur. 9.5.2011 15:59
Bale með sködduð liðbönd í ökkla - tímabilið búið Tottenham hefur nú staðfest að Gareth Bale muni ekki spila meira á leiktíðinni en hann er með sködduð liðbönd í ökkla. 9.5.2011 15:51
Dalglish ánægður með fjölbreytnina Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, er ánægður með að liðið sé ekki lengur háð einum eða tveimur leikmönnum eins og hefur viljað loða við liðið undanfarin misseri. 9.5.2011 15:30
Warnock þarf ekki að hafa áhyggjur af starfinu Gianni Paldini, stjórnarformaður QPR, segir að Neil Warnock þurfi ekki að hafa áhyggjur af því að missa starfið sitt í sumar. 9.5.2011 13:30
Heiðar vill fá nýjan samning við QPR Heiðar Helguson segist í samtali við enska fjölmiðla vonast að fá nýjan samning við QPR nú í sumar. 9.5.2011 12:15
Öll mörk helgarinnar úr enska boltanum Eins og ávallt má sjá hér á Vísi samantekt úr öllum leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni, þar á meðal úr titilslag Manchester United og Chelsea. 9.5.2011 10:02
Bale missir af leiknum gegn City Gareth Bale mun missa af leik Tottenham gegn Manchester City á morgun vegna meiðsla og þeir Luka Modric og Peter Crouch eru mjög tæpir. 9.5.2011 09:48
Ancelotti: Við töpuðum leiknum á fyrstu mínútunni Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hrósaði liði Manchester United eftir leik liðanna á Old Trafford í dag en United lagði grunninn að 19. meistaratitlinum með því að vinna 2-1 sigur í þessum leik og ná sex stiga forskoti á toppnum. 8.5.2011 18:03
Ferguson: Við áttum að skora sex mörk í fyrri hálfleik Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var í skýjunum eftir sigurinn á Chelsea í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Hann leyndi ekki gleði sinni í viðtölum eftir leikinn. 8.5.2011 17:51
Giggs: Það hefði enginn trúað þesu fyrir 15 til 20 árum Ryan Giggs er á góðri leið með að vinna enska meistaratitilinn með Manchester United í tólfta sinn á ferlinum eftir að liðið vann 2-1 sigur á Chelsea í toppslagnum á Old Trafford í dag. Giggs lagði upp seinna mark United á glæsilegan hátt. 8.5.2011 17:43
Fernando Torres á bekknum hjá Chelsea á móti United Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United og Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hafa tilkynnt byrjunarliðin sín fyrir stórleik liðanna á Old Trafford á eftir. United getur nánast tryggt sér meistaratitilinn með sigri en Chelsea getur aftur á móti komist á toppinn á markatölu vinni þeir leikinn. 8.5.2011 14:21
19. meistaratitillinn á leiðinni á Old Trafford - United vann Chelsea Manchester United á Englandsmeistaratitilinn vísan eftir 2-1 sigur á Chelsea í hálfgerðum úrslitaleik milli tveggja efstu liða ensku úrvalsdeildarinnar á Old Trafford í dag. United skoraði strax á fyrstu mínútu leiksins og yfirspilaði Chelsea-menn stóran hluta fyrri hálfleiksins en Chelsea setti smá spennu í leikinn með því að minnka muninn í seinni hálfleik. 8.5.2011 14:15
Ferguson ætlar að halda áfram þó að United vinni tvennuna Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, sem verður sjötugur í lok ársins er ekkert farinn að hugsa um það að hætta með liðið þótt að United vinni bæði ensku úrvalsdeildina og meistaradeildina í vor. 8.5.2011 14:00
Stoke vann seinheppið Arsenal-lið Stoke hélt áfram frábæru gengi á heimavelli sínum á árinu 2011 þegar liðið vann 3-1 sigur á seinheppnu Arsenal-liði í ensku úrvalsdeildinni í dag. Tvö marka Stoke-liðsins komu í fyrri hálfleik þar sem varnarleikur lærisveina Arsene Wenger var ekki til að hrópa húrra fyrir og þriðja mark Stoke kom í næstu sókn eftir að Arsenal hafði minnkað muninn. 8.5.2011 12:30
Ancelotti býst ekki við neinu óvæntu á Old Trafford í dag Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segir að Chelsea og Manchester United geti ekki komið hvoru öðru á óvart þegar þau mætast í hálfgerðum úrslitaleik í ensku úrvalsdeildinni á Old Trafford í dag. 8.5.2011 12:00