Fleiri fréttir Blackpool sigraði leikinn dýrmæta og tryggði sæti í úrvalsdeild Blackpool tryggði sér í dag sæti í ensku úrvalsdeildinni með 3-2 sigri gegn Cardiff en leikurinn fór fram á Wembley. 22.5.2010 15:48 West Ham reynir að fá Thierry Henry Enska úrvalsdeildarliðið West Ham hefur sett markið á Thierry Henry, leikmann Barcelona, en þessi 32 ára Frakki er líklegast á leið frá liðinu nú í sumar. Henry hefur verið sterklega orðaður við New York Red Bulls í Bandaríkjunum en nú virðist sem fleiri séu komnir í kapphlaupið um þennan magnaða framherja. 22.5.2010 11:00 Steven Gerrard: Hausinn á mér er stilltur á HM Steven Gerrard, leikmaður Liverpool og enska landsliðsins, ætlar ekki að láta sögusagnir um framtíð hans hjá Liverpool eyðileggja fyrir sér heimsmeistaramótið í sumar þar sem hann verður í eldlínunni með englendingum. 22.5.2010 10:00 Ferguson hrósar gömlu köllunum Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hrósar eldri leikmönnum liðsins en hann talar um að dýrmætir leikmenn innan liðsins sem spila enn með liðinu séu dæmi um það að hægt er að slá í gegn ungur á árum hjá Rauðu djöflunu 22.5.2010 09:00 Chamakh búinn að semja við Arsenal Arsenal tilkynnti seinni partinn í dag að félagið væri búið að gera langan samning við franska framherjann Marouane Chamakh. Leikmaðurinn kemur frá Bordeaux. 21.5.2010 17:10 Chelsea líka á eftir Milner Enska pressan heldur áfram að fjalla um meintan áhuga stóru liðanna í ensku úrvalsdeildinni á James Milner, leikmanni Aston Villa. 21.5.2010 15:15 Draumur að rætast hjá Hernandez „Allt í einu fæ ég að spila með leikmönnum sem ég þekki bara úr sjónvarpinu og Playstation-tölvuleikjum. Ég er að fá að upplifa drauminn og þakka guði fyrir það.“ 21.5.2010 14:45 Arnór: Tottenham vill halda Eiði Arnór Guðjohnsen, faðir og umboðsmaður Eiðs Smára Guðjohnsen, segir í samtali við breska fjölmiðla í dag að Tottenham vilji halda Eiði Smára fyrir næsta tímabil. 21.5.2010 12:15 Ferguson: Berbatov ekki að fara neitt Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segir það algjöra fásinnu að halda því fram að Dimitar Berbatov sé á leið frá félaginu nú í sumar. 21.5.2010 11:15 Arsenal ekkert heyrt frá Barcelona Forráðamenn Arsenal hafa ekkert heyrt frá Barcelona vegna fyrirliða félagsins, Cesc Fabregas, en hann mun vera áhugasamur um að ganga í raðir Börsunga í sumar. 21.5.2010 10:45 James gæti tekið við af Grant Til greina kemur að David James taki við af Avram Grant sem knattspyrnustjóri Portsmouth. Þetta segir skiptastjóri Portsmouth, Andrew Andronikou, en félagið er nú í greiðslustöðvun. 21.5.2010 10:15 Robinho vill vera áfram hjá Santos Brasilíumaðurinn Robinho er ekki spenntur fyrir því að snúa aftur til Manchester City og vill vera áfram hjá Santos í heimalandinu. 21.5.2010 09:45 Fullyrt að Grant sé á leið til West Ham Allt útlit er fyrir að Avram Grant verði næsti knattspyrnustjóri West Ham eftir því sem fram kemur í enskum fjölmiðlum í dag. 21.5.2010 09:30 Eiður orðaður við Aston Villa Enska götublaðið The Sun fullyrðir í dag að Aston Villa hafi áhuga á að fá Eið Smára Guðohnsen í sínar raðir. 21.5.2010 09:07 Dietmar Hamann orðinn spilandi þjálfari hjá Milton Keynes Dons Þjóðverjinn Dietmar Hamann, fyrrum leikmaður Liverpool og Manchester City, hefur ákveðið að taka skónna fram að nýju og gerast spilandi þjálfari hjá Milton Keynes Dons í ensku C-deildinni. 20.5.2010 17:15 Brynjar Björn búinn að gera nýjan samning við Reading Brynjar Björn Gunnarsson er búinn að gera nýjan eins árs samning við Reading og verður því áfram hjá liðinu eins og Ívar Ingimarsson. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. 20.5.2010 15:15 Patrick Vieira að fá nýjan tólf mánaða samning hjá Manchester City Manchester City ætlar að bjóða franska miðjumanninum Patrick Vieira nýjan tólf mánaða samning þótt að hinn 33 ára gamli Vieira hafi ekki verið alltof sannfærandi síðan að hann kom til City á miðju tímabilinu. 20.5.2010 14:45 Carrick í skiptum fyrir Milner? Ensku blöðin segja frá því í morgun að Manchester United hafi áhuga á að fá James Milner í sínar raðir og að bjóða þá Michael Carrick í skiptum fyrir hann. 20.5.2010 13:15 Boothroyd nýr stjóri Arons Einars Coventry heldur í dag blaðamannafund þar sem búist er við að Aidy Boothroyd verði kynntur til sögunnar sem nýr knattspyrnustjóri liðsins. 20.5.2010 11:30 Villa hafnaði boði City Aston Villa hefur hafnað 20 milljóna punda tilboði Manchester City í James Milner, að sögn talsmanns fyrrnefnda félagsins. 20.5.2010 10:00 City býður 20 milljónir punda í Milner Sky-fréttastofan greinir frá því í kvöld að Manchester City sé búið að bjóða Aston Villa 20 milljónir punda fyrir vængmanninn James Milner. 19.5.2010 21:40 Hermanni boðinn nýr samningur hjá Portsmouth Staðfest var á heimasíðu Portsmouth í dag að Hermanni Hreiðarssyni hefði verið boðinn nýr samningur hjá félaginu en núverandi samningur hans rennur út í sumar. 19.5.2010 20:30 Mikel Arteta kemur ekki í staðinn fyrir Fábregas hjá Arsenal Umboðsmaður Mikel Arteta segir leikmanninn sinn ekki vera á leiðinni til Arsenal eins og skrifað er um í enskum miðlum í dag. Arsenal er farið að leita að eftirmanni Cesc Fábregas sem er að öllum líkindum á leiðinni til spænska liðsins Barcelona. 19.5.2010 16:30 Ballack vill vera áfram hjá Chelsea Michael Ballack segir að það sé hans fyrsti kostur að vera áfram í herbúðum Englandsmeistara Chelsea. 19.5.2010 15:00 Benitez vill kaupa Breta Rafa Benitez, stjóri Liverpool, segir að stefna félagsins í leikmannakaupum hafi alltaf verið að leggja eigi áherslu á að kaupa breska leikmenn. 19.5.2010 14:00 Sunderland ætlar ekki að bjóða Benjani samning Steve Bruce, knattspyrnustjóri Sunderland, segir að félagið ætli ekki að bjóða Benjani samning nú í sumar. 19.5.2010 12:45 Bullard mögulega á leið til Celtic Forráðamenn Hull City eru sagðir reiðubúnir að íhuga að selja Jimmy Bullard eftir að félagið féll úr ensku úrvalsdeildinni í vor. 19.5.2010 12:15 Arsenal tregt til að sleppa Fabregas Peter Hill-Wood, stjórnarformaður Arsenal, segir að félagið hafi það ekki í hyggju að selja fyrirliðann Cesc Fabregas nú í sumar. 19.5.2010 10:45 Ferguson ætlar ekki að eyða miklu í sumar Ólíklegt er að Alex Ferguson, stjóri Manchester United, muni kaupa marga leikmenn til félagsins nú í sumar þó svo að honum standi til boða peningar til leikmannakaupa. 19.5.2010 09:30 Deco ákveður framtíðina eftir HM Deco segir að hann muni taka ákvörðun um framtíð sína hjá Chelsea eftir að heimsmeistarakeppninni í Suður-Afríku lýkur í sumar. 18.5.2010 22:45 Cahill gerði nýjan samning við Everton Tim Cahill hefur skrifað undir nýjan samning við Everton og er hann nú samningsbundinn félaginu til loka tímabilsins 2014. 18.5.2010 20:30 Fabregas sagði Wenger að hann vildi fara Enskir og spænskir fjölmiðlar greindu frá því síðdegis að Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, hafi gengið á fund Arsene Wenger knattspyrnustjóra og tilkynnt honum að hann vildi fara frá félaginu í sumar. 18.5.2010 19:45 Hermanni boðinn nýr samningur hjá Portsmouth Hermann Hreiðarsson hefur átt í viðræðum við Portsmouth um nýjan samning sem félagið hefur boðið honum. 18.5.2010 18:59 Cudicini áfram hjá Tottenham Markvörðurinn Carlo Cudicini hefur framlengt samning sinn við Tottenham um eitt ár til viðbótar. 18.5.2010 18:15 Stuðningsmenn Chelsea brutust inn í símkerfi Man. Utd Einhverjir hressir stuðningsmenn Chelsea gerðu sér lítið fyrir eftir sigur Chelsea í enska bikarnum og brutust inn í símkerfið hjá Man. Utd. 18.5.2010 17:30 Læt fjölmiðla ekki hrekja mig frá Manchester Búlgarinn Dimitar Berbatov er ákveðinn í því að vera áfram í herbúðum Man. Utd á næstu leiktíð og segir það ekki koma til greina að láta fjölmiðla hrekja sig frá félaginu. 18.5.2010 14:30 Ballack íhugar að fara í mál við Boateng Þýski landsliðsfyrirliðinn Michael Ballack, leikmaður Chelsea, mun ekki spila á HM í sumar en brot Kevin-Prince Boateng, leikmanns Portsmouth, í bikarúrslitaleiknum sá til þess að hann horfir á mótið í sjónvarpinu. 18.5.2010 13:33 Fabregas gæti ákveðið sig á næstu tveim dögum Cesc Fabregas flýgur til London í dag og mun samkvæmt heimildum goal.com ákveða sig á næstu tveim dögum hvort hann heldur áfram að spila með Arsenal eða fer til Barcelona. 18.5.2010 12:32 Roman krefst þess að við vinnum Meistaradeildina John Terry, fyrirliði Chelsea, segir að Roman Abramovich, eigandi Chelsea, krefjist þess að félagið vinni loksins Meistaradeildina á næstu leiktíð. 18.5.2010 10:30 Man. City sagt hafa gert tilboð í Milner Forráðamenn Man. City eru ekki farnir í sumarfrí því Sky-fréttastofan greinir frá því í kvöld að félagið sé búið að gera tilboð í enska landsliðsmanninn James Milner sem leikur með Aston Villa. 17.5.2010 22:52 Zenden áfram hjá Sunderland Boudewijn Zenden mun spila með Sunderland á næstu leiktíð en hann hefur skrifað undir nýjan samning við félagið. 17.5.2010 16:45 Fjórir orðaðir við stjórastöðuna hjá West Ham Samkvæmt enskum fjölmiðlum hafa forráðamenn West Ham óskað eftir því að fá að ræða við fjóra knattspyrnustjóra um að taka við liðinu nú í sumar. 17.5.2010 15:45 Portsmouth vill halda James Portsmouth hefur staðfest að félagið hafi gert David James markverði óformlegt tilboð um að vera áfram í herbúðum félagsins. 17.5.2010 15:15 Advocaat tekur við Rússum Hollendingurinn Dick Advocaat verður næsti landsliðsþjálfari Rússlands og tekur hann við starfinu af landa sínum, Guus Hiddink. 17.5.2010 12:45 Ancelotti vill vera hjá Chelsea næsta áratuginn Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Chelsea, vill fá nýjan samning við félagið og segist tilbúinn að vera hjá félaginu næsta áratuginn. 17.5.2010 11:15 Sjá næstu 50 fréttir
Blackpool sigraði leikinn dýrmæta og tryggði sæti í úrvalsdeild Blackpool tryggði sér í dag sæti í ensku úrvalsdeildinni með 3-2 sigri gegn Cardiff en leikurinn fór fram á Wembley. 22.5.2010 15:48
West Ham reynir að fá Thierry Henry Enska úrvalsdeildarliðið West Ham hefur sett markið á Thierry Henry, leikmann Barcelona, en þessi 32 ára Frakki er líklegast á leið frá liðinu nú í sumar. Henry hefur verið sterklega orðaður við New York Red Bulls í Bandaríkjunum en nú virðist sem fleiri séu komnir í kapphlaupið um þennan magnaða framherja. 22.5.2010 11:00
Steven Gerrard: Hausinn á mér er stilltur á HM Steven Gerrard, leikmaður Liverpool og enska landsliðsins, ætlar ekki að láta sögusagnir um framtíð hans hjá Liverpool eyðileggja fyrir sér heimsmeistaramótið í sumar þar sem hann verður í eldlínunni með englendingum. 22.5.2010 10:00
Ferguson hrósar gömlu köllunum Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hrósar eldri leikmönnum liðsins en hann talar um að dýrmætir leikmenn innan liðsins sem spila enn með liðinu séu dæmi um það að hægt er að slá í gegn ungur á árum hjá Rauðu djöflunu 22.5.2010 09:00
Chamakh búinn að semja við Arsenal Arsenal tilkynnti seinni partinn í dag að félagið væri búið að gera langan samning við franska framherjann Marouane Chamakh. Leikmaðurinn kemur frá Bordeaux. 21.5.2010 17:10
Chelsea líka á eftir Milner Enska pressan heldur áfram að fjalla um meintan áhuga stóru liðanna í ensku úrvalsdeildinni á James Milner, leikmanni Aston Villa. 21.5.2010 15:15
Draumur að rætast hjá Hernandez „Allt í einu fæ ég að spila með leikmönnum sem ég þekki bara úr sjónvarpinu og Playstation-tölvuleikjum. Ég er að fá að upplifa drauminn og þakka guði fyrir það.“ 21.5.2010 14:45
Arnór: Tottenham vill halda Eiði Arnór Guðjohnsen, faðir og umboðsmaður Eiðs Smára Guðjohnsen, segir í samtali við breska fjölmiðla í dag að Tottenham vilji halda Eiði Smára fyrir næsta tímabil. 21.5.2010 12:15
Ferguson: Berbatov ekki að fara neitt Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segir það algjöra fásinnu að halda því fram að Dimitar Berbatov sé á leið frá félaginu nú í sumar. 21.5.2010 11:15
Arsenal ekkert heyrt frá Barcelona Forráðamenn Arsenal hafa ekkert heyrt frá Barcelona vegna fyrirliða félagsins, Cesc Fabregas, en hann mun vera áhugasamur um að ganga í raðir Börsunga í sumar. 21.5.2010 10:45
James gæti tekið við af Grant Til greina kemur að David James taki við af Avram Grant sem knattspyrnustjóri Portsmouth. Þetta segir skiptastjóri Portsmouth, Andrew Andronikou, en félagið er nú í greiðslustöðvun. 21.5.2010 10:15
Robinho vill vera áfram hjá Santos Brasilíumaðurinn Robinho er ekki spenntur fyrir því að snúa aftur til Manchester City og vill vera áfram hjá Santos í heimalandinu. 21.5.2010 09:45
Fullyrt að Grant sé á leið til West Ham Allt útlit er fyrir að Avram Grant verði næsti knattspyrnustjóri West Ham eftir því sem fram kemur í enskum fjölmiðlum í dag. 21.5.2010 09:30
Eiður orðaður við Aston Villa Enska götublaðið The Sun fullyrðir í dag að Aston Villa hafi áhuga á að fá Eið Smára Guðohnsen í sínar raðir. 21.5.2010 09:07
Dietmar Hamann orðinn spilandi þjálfari hjá Milton Keynes Dons Þjóðverjinn Dietmar Hamann, fyrrum leikmaður Liverpool og Manchester City, hefur ákveðið að taka skónna fram að nýju og gerast spilandi þjálfari hjá Milton Keynes Dons í ensku C-deildinni. 20.5.2010 17:15
Brynjar Björn búinn að gera nýjan samning við Reading Brynjar Björn Gunnarsson er búinn að gera nýjan eins árs samning við Reading og verður því áfram hjá liðinu eins og Ívar Ingimarsson. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. 20.5.2010 15:15
Patrick Vieira að fá nýjan tólf mánaða samning hjá Manchester City Manchester City ætlar að bjóða franska miðjumanninum Patrick Vieira nýjan tólf mánaða samning þótt að hinn 33 ára gamli Vieira hafi ekki verið alltof sannfærandi síðan að hann kom til City á miðju tímabilinu. 20.5.2010 14:45
Carrick í skiptum fyrir Milner? Ensku blöðin segja frá því í morgun að Manchester United hafi áhuga á að fá James Milner í sínar raðir og að bjóða þá Michael Carrick í skiptum fyrir hann. 20.5.2010 13:15
Boothroyd nýr stjóri Arons Einars Coventry heldur í dag blaðamannafund þar sem búist er við að Aidy Boothroyd verði kynntur til sögunnar sem nýr knattspyrnustjóri liðsins. 20.5.2010 11:30
Villa hafnaði boði City Aston Villa hefur hafnað 20 milljóna punda tilboði Manchester City í James Milner, að sögn talsmanns fyrrnefnda félagsins. 20.5.2010 10:00
City býður 20 milljónir punda í Milner Sky-fréttastofan greinir frá því í kvöld að Manchester City sé búið að bjóða Aston Villa 20 milljónir punda fyrir vængmanninn James Milner. 19.5.2010 21:40
Hermanni boðinn nýr samningur hjá Portsmouth Staðfest var á heimasíðu Portsmouth í dag að Hermanni Hreiðarssyni hefði verið boðinn nýr samningur hjá félaginu en núverandi samningur hans rennur út í sumar. 19.5.2010 20:30
Mikel Arteta kemur ekki í staðinn fyrir Fábregas hjá Arsenal Umboðsmaður Mikel Arteta segir leikmanninn sinn ekki vera á leiðinni til Arsenal eins og skrifað er um í enskum miðlum í dag. Arsenal er farið að leita að eftirmanni Cesc Fábregas sem er að öllum líkindum á leiðinni til spænska liðsins Barcelona. 19.5.2010 16:30
Ballack vill vera áfram hjá Chelsea Michael Ballack segir að það sé hans fyrsti kostur að vera áfram í herbúðum Englandsmeistara Chelsea. 19.5.2010 15:00
Benitez vill kaupa Breta Rafa Benitez, stjóri Liverpool, segir að stefna félagsins í leikmannakaupum hafi alltaf verið að leggja eigi áherslu á að kaupa breska leikmenn. 19.5.2010 14:00
Sunderland ætlar ekki að bjóða Benjani samning Steve Bruce, knattspyrnustjóri Sunderland, segir að félagið ætli ekki að bjóða Benjani samning nú í sumar. 19.5.2010 12:45
Bullard mögulega á leið til Celtic Forráðamenn Hull City eru sagðir reiðubúnir að íhuga að selja Jimmy Bullard eftir að félagið féll úr ensku úrvalsdeildinni í vor. 19.5.2010 12:15
Arsenal tregt til að sleppa Fabregas Peter Hill-Wood, stjórnarformaður Arsenal, segir að félagið hafi það ekki í hyggju að selja fyrirliðann Cesc Fabregas nú í sumar. 19.5.2010 10:45
Ferguson ætlar ekki að eyða miklu í sumar Ólíklegt er að Alex Ferguson, stjóri Manchester United, muni kaupa marga leikmenn til félagsins nú í sumar þó svo að honum standi til boða peningar til leikmannakaupa. 19.5.2010 09:30
Deco ákveður framtíðina eftir HM Deco segir að hann muni taka ákvörðun um framtíð sína hjá Chelsea eftir að heimsmeistarakeppninni í Suður-Afríku lýkur í sumar. 18.5.2010 22:45
Cahill gerði nýjan samning við Everton Tim Cahill hefur skrifað undir nýjan samning við Everton og er hann nú samningsbundinn félaginu til loka tímabilsins 2014. 18.5.2010 20:30
Fabregas sagði Wenger að hann vildi fara Enskir og spænskir fjölmiðlar greindu frá því síðdegis að Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, hafi gengið á fund Arsene Wenger knattspyrnustjóra og tilkynnt honum að hann vildi fara frá félaginu í sumar. 18.5.2010 19:45
Hermanni boðinn nýr samningur hjá Portsmouth Hermann Hreiðarsson hefur átt í viðræðum við Portsmouth um nýjan samning sem félagið hefur boðið honum. 18.5.2010 18:59
Cudicini áfram hjá Tottenham Markvörðurinn Carlo Cudicini hefur framlengt samning sinn við Tottenham um eitt ár til viðbótar. 18.5.2010 18:15
Stuðningsmenn Chelsea brutust inn í símkerfi Man. Utd Einhverjir hressir stuðningsmenn Chelsea gerðu sér lítið fyrir eftir sigur Chelsea í enska bikarnum og brutust inn í símkerfið hjá Man. Utd. 18.5.2010 17:30
Læt fjölmiðla ekki hrekja mig frá Manchester Búlgarinn Dimitar Berbatov er ákveðinn í því að vera áfram í herbúðum Man. Utd á næstu leiktíð og segir það ekki koma til greina að láta fjölmiðla hrekja sig frá félaginu. 18.5.2010 14:30
Ballack íhugar að fara í mál við Boateng Þýski landsliðsfyrirliðinn Michael Ballack, leikmaður Chelsea, mun ekki spila á HM í sumar en brot Kevin-Prince Boateng, leikmanns Portsmouth, í bikarúrslitaleiknum sá til þess að hann horfir á mótið í sjónvarpinu. 18.5.2010 13:33
Fabregas gæti ákveðið sig á næstu tveim dögum Cesc Fabregas flýgur til London í dag og mun samkvæmt heimildum goal.com ákveða sig á næstu tveim dögum hvort hann heldur áfram að spila með Arsenal eða fer til Barcelona. 18.5.2010 12:32
Roman krefst þess að við vinnum Meistaradeildina John Terry, fyrirliði Chelsea, segir að Roman Abramovich, eigandi Chelsea, krefjist þess að félagið vinni loksins Meistaradeildina á næstu leiktíð. 18.5.2010 10:30
Man. City sagt hafa gert tilboð í Milner Forráðamenn Man. City eru ekki farnir í sumarfrí því Sky-fréttastofan greinir frá því í kvöld að félagið sé búið að gera tilboð í enska landsliðsmanninn James Milner sem leikur með Aston Villa. 17.5.2010 22:52
Zenden áfram hjá Sunderland Boudewijn Zenden mun spila með Sunderland á næstu leiktíð en hann hefur skrifað undir nýjan samning við félagið. 17.5.2010 16:45
Fjórir orðaðir við stjórastöðuna hjá West Ham Samkvæmt enskum fjölmiðlum hafa forráðamenn West Ham óskað eftir því að fá að ræða við fjóra knattspyrnustjóra um að taka við liðinu nú í sumar. 17.5.2010 15:45
Portsmouth vill halda James Portsmouth hefur staðfest að félagið hafi gert David James markverði óformlegt tilboð um að vera áfram í herbúðum félagsins. 17.5.2010 15:15
Advocaat tekur við Rússum Hollendingurinn Dick Advocaat verður næsti landsliðsþjálfari Rússlands og tekur hann við starfinu af landa sínum, Guus Hiddink. 17.5.2010 12:45
Ancelotti vill vera hjá Chelsea næsta áratuginn Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Chelsea, vill fá nýjan samning við félagið og segist tilbúinn að vera hjá félaginu næsta áratuginn. 17.5.2010 11:15