Fleiri fréttir Gosling spilar ekki aftur fótbolta á þessu ári Miðjumaðurinn Dan Gosling hjá Everton spilar ekki fótbolta næstu níu mánuði. Hann sleit liðbönd í hné á laugardag eftir samstuð við Marcus Hahnemann, markvörð Wolves. 31.3.2010 23:30 Mikil varnarvandræði hjá Portsmouth Varnarleikurinn er áhyggjuefni fyrir Avram Grant og félaga í Portsmouth sem mæta Tottenham í undanúrslitum ensku bikarkeppninna þann 11. apríl. 31.3.2010 18:30 Aquilani flaug ekki með til Lissabon - Aftur meiddur Alberto Aquilani, miðjumaður Liverpool, flaug ekki með liðinu til Lissabon í Portúgal. Liverpool mætir Benfica í fyrri viðureign liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar á morgun. 31.3.2010 16:45 Rafael Benitez: Gerrard verður að spila fleiri en eina stöðu fyrir okkur Rafael Benitez, stjóri Liverpool, hefur talað um það að fyrirliðinn Steven Gerrard, megi ekki festa sig á miðri miðjunni þótt að hann hafi sýnt styrk sinn í þeirri stöðu í 3-0 sigri á Sunderland um síðustu helgi. 31.3.2010 13:15 Rooney frá í tvær til fjórar vikur - myndband Wayne Rooney verður líklega frá keppni í tvær til fjórar vikur. Sky fréttastofan hefur greint frá þessu. Rooney meiddist á ökkla í tapi Manchester United gegn Bayern München í gær. 31.3.2010 12:06 Allir bíða eftir niðurstöðunni úr myndatökunni af ökkla Rooney Stuðningsmenn Manchester United og enska landsliðsins bíða nú frétta af myndatökunni af ökkla Wayne Rooney sem meiddist á lokasekúndunni í 1-2 tapi á móti Bayern Munchen í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær. 31.3.2010 09:30 Jafntefli í Íslendingaslag Þrjú Íslendingalið voru á ferðinni í ensku B-deildinni í kvöld og þar af mættust tvö þeirra innbyrðis. Það voru Plymouth og Barnsley en þeim leik lauk með markalausu jafntefli. 30.3.2010 23:30 Rafael Benitez vonast til þess að halda Torres ánægðum hjá Liverpool Rafael Benitez, stjóri Liverpool, er sannfærður um það að félagið haldi spænska framherjanum Fernando Torres hjá sér ef að liðið nær að tryggja sér fjórða sætið í ensku úrvalsdeildinni og þar með sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili. 30.3.2010 18:30 Talsmaður Mónakó: Hlustum ekki á tilboð í Eið Eiður Smári Guðjohnsen hefur látið hafa það eftir sér í viðtölum við enska fjölmiðla að hann njóti lífsins í Englandi og að hann vilju halda áfram að spila með Tottenham á næsta tímabili. Það hinsvegar ljóst að Mónakó ætlar ekki að sleppa honum svo auðveldlega. 30.3.2010 11:00 Carlos Tevez skorar og skorar - sjáið þrennuna hans í gær á Vísi Carlos Tevez var allt í öllu í 3-0 sigri Manchester City á Wigan í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann fiskaði varnarmanninn Gary Caldwell útaf með rautt spjald á 55. mínútu og skoraði síðan þrennu á tólf mínútum undir lok leiksins. 30.3.2010 09:30 Roberto Mancini: Rauða spjaldið breytti leiknum Roberto Mancini, stjóri Manchester City, var ánægður eftir 3-0 sigur liðsins á Wigan í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en liðið endurheimti fimmta sætið af Liverpool með þessum sigri. 29.3.2010 23:00 Arshavin: Wenger var brjálaður Hinn rússneski framherji Arsenal, Andrei Arshavin, greinir frá því á heimasíðu sinni að stjóri liðsins, Arsene Wenger, hafi orðið brjálaður þegar Gunners fékk á sig jöfnunarmark gegn Birmingham. 29.3.2010 19:00 Carlos Tevez með þrennu á tólf mínútum - City aftur í 5. sætið Argentínumaðurinn Carlos Tevez tryggði Manchester City 3-0 sigur á Wigan í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta með því að skora öll þrjú mörk leiksins á aðeins tólf mínútna kafla undir lok leiksins. 29.3.2010 18:12 Keane óttast ekki að verða rekinn Roy Keane, stjóri Ipswich Town, segir ekkert vera hæft í þeim sögusögnum að félagið sé við það að reka hann sem knattspyrnustjóra félagsins. 29.3.2010 15:00 Gazza keyrði drukkinn og próflaus Búið er að gefa út ákæru á hendur Paul Gascoigne fyrir að keyra undir áhrifum áfengis. Gazza var handtekinn í síðasta mánuði. 29.3.2010 14:00 Rafa Benítez: Bæði mörkin frá Torres voru góð Rafa Benítez, knattspyrnustjóri Liverpool, gat ekki annað en glaðst yfir frammistöðu síns liðs gegn Sunderland. Liverpool vann 3-0 sigur og sýndi sóknartilþrif sem hafa ekki sést frá liðinu allt tímabilið. 28.3.2010 23:45 Laws: Hallaði á okkur í dómgæslunni - myndband Brian Laws, knattspyrnustjóri Burnley, ásakar Martin Olsson um leikaraskap þegar hann krækti í vítaspyrnu fyrir Blackburn í dag. Blackburn skoraði úr vítinu og vann 1-0. 28.3.2010 20:15 Eitt af mörkum ársins hjá Torres - myndband Fernando Torres skoraði sannkallað draumamark gegn Sunderland í dag. Hann var annars sjóðheitur í leiknum og skoraði tvö af þremur mörkum Liverpool gegn Sunderland. 28.3.2010 18:09 Torres sá um Sunderland Liverpool komst í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar í dag með öruggum 3-0 sigri á Sunderland. Fernando Torres skorað tvö af mörkum Liverpool. 28.3.2010 16:51 Burnley á hraðferð niður - Tap á heimavelli fyrir Blackburn Falldraugurinn virðist hafa hreiðrað vel um sig á Turf Moor. Burnley tapaði 0-1 fyrir Blackburn í ensku úrvalsdeildinni í dag. Liðið er í 19. sæti deildarinnar, þremur stigum á eftir Hull og West Ham. 28.3.2010 12:53 Eiður áfram hjá Tottenham næsta tímabil? Daily Mail greinir frá því að Eiður Smári Guðjohnsen sé með klásúlu í samningi sínum sem gefur Tottenham færi á að hafa hann á láni út næsta tímabil óski félagið þess. 28.3.2010 12:03 Skiptastjóri Portsmouth vill halda Grant Andrew Andronikou, skiptastjóri Portsmouth, hefur beðið knattspyrnustjórann Avram Grant um að vera áfram hjá félaginu á næstu leiktíð. Andronikou er hæstráðandi hjá Portsmouth meðan það er í greiðslustöðvun. 28.3.2010 10:00 Happa-vettlingarnir hjálpa Rooney Samkvæmt frétt The Sun er Wayne Rooney, sóknarmaður Manchester United, ansi hjátrúarfullur varðandi svörtu vettlingana sína. Hann telur happa-vettlingana hafa hjálpað sér að raða inn mörkum. 28.3.2010 08:30 Bolur Adebayor ekki talinn við hæfi Emmanuel Adebayor, sóknarmaður Manchester City, skellti sér á tónleika með rapparanum 50 Cent sem fram fóru í Manchester á fimmtudagskvöld. Hann hefur verið gagnrýndur talsvert fyrir bolinn sem hann klæddist. 27.3.2010 23:00 Sir Alex hrósar markverði sínum í hástert - myndband Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, er í skýjunum með frammistöðu markvarðarins Edwin van der Sar í 4-0 sigri liðsins á Bolton. 27.3.2010 22:00 Berbatov með tvö í sigri Man Utd gegn Bolton Dimitar Berbatov átti stjörnuleik fyrir Manchester United þegar liðið vann 4-0 útisigur á Bolton í kvöld. 27.3.2010 19:10 Wilkins: Frank Lampard ómetanlegur Frank Lampard skoraði fjögur mörk fyrir Chelsea í 7-1 bursti gegn Aston Villa í dag. Þetta var hans 151. mark fyrir félagið og er hann nú þriðji markahæsti leikmaður þess frá upphafi. 27.3.2010 18:33 Sjáðu mörkin átta frá Stamford Bridge - myndband Vísir bíður upp á þá þjónustu að á síðunni er hægt að sjá öll mörkin sem skoruð eru í ensku úrvalsdeildinni. 27.3.2010 18:07 Zola vildi ekki ræða framtíð sína eftir tapið gegn Stoke West Ham tapaði fyrir Stoke í dag en þetta var sjötti ósigur liðsins í röð í deildinni. Liðið er í sautjánda sæti deildarinnar með betri markatölu en Hull sem á hinsvegar leik inni. 27.3.2010 17:54 Talið að Hermann hafi slitið hásin Tímabilinu er líklega lokið hjá Hermanni Hreiðarssyni. Talið er að hann hafi slitið hásin í dag þegar lið hans Portsmouth lá fyrir Tottenham. 27.3.2010 17:42 Gylfi skoraði í jafntefli Reading Gylfi Sigurðsson kom Reading yfir gegn West Brom í ensku 1. deildinni í dag. Fjórum mínútum fyrir leikslok jöfnuðu gestirnir og úrslitin urðu jafntefli 1-1. 27.3.2010 17:12 Chelsea slátraði Villa - Jafnt hjá Birmingham og Arsenal Frank Lampard skoraði fernu fyrir Chelsea sem slátraði Aston Villa 7-1 í ensku úrvalsdeildinni í dag. Tvö af mörkum hans komu úr vítaspyrnum. 27.3.2010 17:00 Hermann fór alvarlega meiddur af velli Nú stendur yfir leikur Tottenham og Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni. Þegar um tíu mínútur voru liðnar af seinni hálfleik var Hermann Hreiðarsson borinn meiddur af velli. 27.3.2010 16:27 Terry var búinn að afskrifa Arsenal John Terry segir Arsenal hafa komið sér á óvart á leiktíðinni. Hann var búinn að afskrifa liðið fyrir áramót en nú er það í harðri baráttu um Englandsmeistaratitilinn. 27.3.2010 14:58 Eiður og Hermann byrja báðir Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Tottenham sem tekur á móti Portsmouth nú klukkan 15. Hermann Hreiðarsson er í byrjunarliði Portsmouth. 27.3.2010 14:16 Sundboltinn fer með á Anfield Steve Bruce, knattspyrnustjóri Sunderland, grínaðist með það á blaðamannafundi fyrir leik Liverpool og Sunderland að sundboltinn frægi myndi fylgja þeim á Anfield. 27.3.2010 13:15 Zola verður ekki rekinn þó West Ham tapi í dag David Gold, annar eiganda West Ham, var spurður að því hvort Gianfranco Zola yrði áfram við stjórnvölinn ef liðið myndi tapa fyrir Stoke í ensku úrvalsdeildinni í dag. 27.3.2010 12:30 Sir Alex: Líklegt að úrslit ráðist á markatölu Venjan er sú í ensku úrvalsdeildinni að það lið sem hefur flest stig að loknu tímabilinu stendur uppi sem sigurvegari. 26.3.2010 20:30 Ekki væntanlegt tilboð strax frá Rauðu riddurunum Rauðu riddararnir er hópur fjárfesta sem hyggst gera tilraun til að bjarga Manchester United úr greipum Glazer-fjölskyldunnar. 26.3.2010 20:00 Man City vill fá Hleb frá Barcelona Manchester City hefur áhuga á að fá miðjumanninn Alexander Hleb frá spænska stórliðinu Barcelona. Hleb mun snúa aftur til Börsunga í sumar eftir lánsdvöl hjá Stuttgart í Þýskalandi. 26.3.2010 19:15 Gerrard ekki sáttur við sína spilamennsku Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, viðurkennir að hann hafi ekki spilað eins vel á tímabilinu og hann vildi. Hann segist þurfa að bæta leik sinn svo Liverpool nái fjórða sætinu og komist í úrslitaleik Evrópudeildarinnar. 26.3.2010 17:30 Drogba: Klárlega mitt besta tímabil hjá Chelsea Didier Drogba, sóknarmaður Chelsea, segir að það muni ekkert gefa sér að hann vinni gullskóinn á tímabilinu ef lið hans verður ekki Englandsmeistari. 26.3.2010 15:00 Mancini ákærður en Moyes sleppur Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hefur verið ákærður af enska knattspyrnusambandinu. Hegðun Mancini þótti ekki til fyrirmyndar þegar City lék gegn Everton á dögunum. 26.3.2010 14:00 Nani: Hlakka til að vinna fleiri titla með Man Utd „Þjálfaraliðið hér hefur kennt mér svo mikið og ég er að spila í kringum marga af bestu leikmönnum heims," segir hinn portúgalski Nani sem skrifaði undir nýjan samning við Englandsmeistara Manchester United í morgun. 26.3.2010 13:30 Mun Giggs leysa Ramsey af? Ryan Giggs segist vera tilbúinn að skoða þann möguleika að spila aftur fyrir landslið Wales. Giggs er orðinn 36 ára og hafði lagt landsliðsskóna á hilluna 2007. 26.3.2010 12:30 Sjá næstu 50 fréttir
Gosling spilar ekki aftur fótbolta á þessu ári Miðjumaðurinn Dan Gosling hjá Everton spilar ekki fótbolta næstu níu mánuði. Hann sleit liðbönd í hné á laugardag eftir samstuð við Marcus Hahnemann, markvörð Wolves. 31.3.2010 23:30
Mikil varnarvandræði hjá Portsmouth Varnarleikurinn er áhyggjuefni fyrir Avram Grant og félaga í Portsmouth sem mæta Tottenham í undanúrslitum ensku bikarkeppninna þann 11. apríl. 31.3.2010 18:30
Aquilani flaug ekki með til Lissabon - Aftur meiddur Alberto Aquilani, miðjumaður Liverpool, flaug ekki með liðinu til Lissabon í Portúgal. Liverpool mætir Benfica í fyrri viðureign liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar á morgun. 31.3.2010 16:45
Rafael Benitez: Gerrard verður að spila fleiri en eina stöðu fyrir okkur Rafael Benitez, stjóri Liverpool, hefur talað um það að fyrirliðinn Steven Gerrard, megi ekki festa sig á miðri miðjunni þótt að hann hafi sýnt styrk sinn í þeirri stöðu í 3-0 sigri á Sunderland um síðustu helgi. 31.3.2010 13:15
Rooney frá í tvær til fjórar vikur - myndband Wayne Rooney verður líklega frá keppni í tvær til fjórar vikur. Sky fréttastofan hefur greint frá þessu. Rooney meiddist á ökkla í tapi Manchester United gegn Bayern München í gær. 31.3.2010 12:06
Allir bíða eftir niðurstöðunni úr myndatökunni af ökkla Rooney Stuðningsmenn Manchester United og enska landsliðsins bíða nú frétta af myndatökunni af ökkla Wayne Rooney sem meiddist á lokasekúndunni í 1-2 tapi á móti Bayern Munchen í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær. 31.3.2010 09:30
Jafntefli í Íslendingaslag Þrjú Íslendingalið voru á ferðinni í ensku B-deildinni í kvöld og þar af mættust tvö þeirra innbyrðis. Það voru Plymouth og Barnsley en þeim leik lauk með markalausu jafntefli. 30.3.2010 23:30
Rafael Benitez vonast til þess að halda Torres ánægðum hjá Liverpool Rafael Benitez, stjóri Liverpool, er sannfærður um það að félagið haldi spænska framherjanum Fernando Torres hjá sér ef að liðið nær að tryggja sér fjórða sætið í ensku úrvalsdeildinni og þar með sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili. 30.3.2010 18:30
Talsmaður Mónakó: Hlustum ekki á tilboð í Eið Eiður Smári Guðjohnsen hefur látið hafa það eftir sér í viðtölum við enska fjölmiðla að hann njóti lífsins í Englandi og að hann vilju halda áfram að spila með Tottenham á næsta tímabili. Það hinsvegar ljóst að Mónakó ætlar ekki að sleppa honum svo auðveldlega. 30.3.2010 11:00
Carlos Tevez skorar og skorar - sjáið þrennuna hans í gær á Vísi Carlos Tevez var allt í öllu í 3-0 sigri Manchester City á Wigan í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann fiskaði varnarmanninn Gary Caldwell útaf með rautt spjald á 55. mínútu og skoraði síðan þrennu á tólf mínútum undir lok leiksins. 30.3.2010 09:30
Roberto Mancini: Rauða spjaldið breytti leiknum Roberto Mancini, stjóri Manchester City, var ánægður eftir 3-0 sigur liðsins á Wigan í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en liðið endurheimti fimmta sætið af Liverpool með þessum sigri. 29.3.2010 23:00
Arshavin: Wenger var brjálaður Hinn rússneski framherji Arsenal, Andrei Arshavin, greinir frá því á heimasíðu sinni að stjóri liðsins, Arsene Wenger, hafi orðið brjálaður þegar Gunners fékk á sig jöfnunarmark gegn Birmingham. 29.3.2010 19:00
Carlos Tevez með þrennu á tólf mínútum - City aftur í 5. sætið Argentínumaðurinn Carlos Tevez tryggði Manchester City 3-0 sigur á Wigan í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta með því að skora öll þrjú mörk leiksins á aðeins tólf mínútna kafla undir lok leiksins. 29.3.2010 18:12
Keane óttast ekki að verða rekinn Roy Keane, stjóri Ipswich Town, segir ekkert vera hæft í þeim sögusögnum að félagið sé við það að reka hann sem knattspyrnustjóra félagsins. 29.3.2010 15:00
Gazza keyrði drukkinn og próflaus Búið er að gefa út ákæru á hendur Paul Gascoigne fyrir að keyra undir áhrifum áfengis. Gazza var handtekinn í síðasta mánuði. 29.3.2010 14:00
Rafa Benítez: Bæði mörkin frá Torres voru góð Rafa Benítez, knattspyrnustjóri Liverpool, gat ekki annað en glaðst yfir frammistöðu síns liðs gegn Sunderland. Liverpool vann 3-0 sigur og sýndi sóknartilþrif sem hafa ekki sést frá liðinu allt tímabilið. 28.3.2010 23:45
Laws: Hallaði á okkur í dómgæslunni - myndband Brian Laws, knattspyrnustjóri Burnley, ásakar Martin Olsson um leikaraskap þegar hann krækti í vítaspyrnu fyrir Blackburn í dag. Blackburn skoraði úr vítinu og vann 1-0. 28.3.2010 20:15
Eitt af mörkum ársins hjá Torres - myndband Fernando Torres skoraði sannkallað draumamark gegn Sunderland í dag. Hann var annars sjóðheitur í leiknum og skoraði tvö af þremur mörkum Liverpool gegn Sunderland. 28.3.2010 18:09
Torres sá um Sunderland Liverpool komst í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar í dag með öruggum 3-0 sigri á Sunderland. Fernando Torres skorað tvö af mörkum Liverpool. 28.3.2010 16:51
Burnley á hraðferð niður - Tap á heimavelli fyrir Blackburn Falldraugurinn virðist hafa hreiðrað vel um sig á Turf Moor. Burnley tapaði 0-1 fyrir Blackburn í ensku úrvalsdeildinni í dag. Liðið er í 19. sæti deildarinnar, þremur stigum á eftir Hull og West Ham. 28.3.2010 12:53
Eiður áfram hjá Tottenham næsta tímabil? Daily Mail greinir frá því að Eiður Smári Guðjohnsen sé með klásúlu í samningi sínum sem gefur Tottenham færi á að hafa hann á láni út næsta tímabil óski félagið þess. 28.3.2010 12:03
Skiptastjóri Portsmouth vill halda Grant Andrew Andronikou, skiptastjóri Portsmouth, hefur beðið knattspyrnustjórann Avram Grant um að vera áfram hjá félaginu á næstu leiktíð. Andronikou er hæstráðandi hjá Portsmouth meðan það er í greiðslustöðvun. 28.3.2010 10:00
Happa-vettlingarnir hjálpa Rooney Samkvæmt frétt The Sun er Wayne Rooney, sóknarmaður Manchester United, ansi hjátrúarfullur varðandi svörtu vettlingana sína. Hann telur happa-vettlingana hafa hjálpað sér að raða inn mörkum. 28.3.2010 08:30
Bolur Adebayor ekki talinn við hæfi Emmanuel Adebayor, sóknarmaður Manchester City, skellti sér á tónleika með rapparanum 50 Cent sem fram fóru í Manchester á fimmtudagskvöld. Hann hefur verið gagnrýndur talsvert fyrir bolinn sem hann klæddist. 27.3.2010 23:00
Sir Alex hrósar markverði sínum í hástert - myndband Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, er í skýjunum með frammistöðu markvarðarins Edwin van der Sar í 4-0 sigri liðsins á Bolton. 27.3.2010 22:00
Berbatov með tvö í sigri Man Utd gegn Bolton Dimitar Berbatov átti stjörnuleik fyrir Manchester United þegar liðið vann 4-0 útisigur á Bolton í kvöld. 27.3.2010 19:10
Wilkins: Frank Lampard ómetanlegur Frank Lampard skoraði fjögur mörk fyrir Chelsea í 7-1 bursti gegn Aston Villa í dag. Þetta var hans 151. mark fyrir félagið og er hann nú þriðji markahæsti leikmaður þess frá upphafi. 27.3.2010 18:33
Sjáðu mörkin átta frá Stamford Bridge - myndband Vísir bíður upp á þá þjónustu að á síðunni er hægt að sjá öll mörkin sem skoruð eru í ensku úrvalsdeildinni. 27.3.2010 18:07
Zola vildi ekki ræða framtíð sína eftir tapið gegn Stoke West Ham tapaði fyrir Stoke í dag en þetta var sjötti ósigur liðsins í röð í deildinni. Liðið er í sautjánda sæti deildarinnar með betri markatölu en Hull sem á hinsvegar leik inni. 27.3.2010 17:54
Talið að Hermann hafi slitið hásin Tímabilinu er líklega lokið hjá Hermanni Hreiðarssyni. Talið er að hann hafi slitið hásin í dag þegar lið hans Portsmouth lá fyrir Tottenham. 27.3.2010 17:42
Gylfi skoraði í jafntefli Reading Gylfi Sigurðsson kom Reading yfir gegn West Brom í ensku 1. deildinni í dag. Fjórum mínútum fyrir leikslok jöfnuðu gestirnir og úrslitin urðu jafntefli 1-1. 27.3.2010 17:12
Chelsea slátraði Villa - Jafnt hjá Birmingham og Arsenal Frank Lampard skoraði fernu fyrir Chelsea sem slátraði Aston Villa 7-1 í ensku úrvalsdeildinni í dag. Tvö af mörkum hans komu úr vítaspyrnum. 27.3.2010 17:00
Hermann fór alvarlega meiddur af velli Nú stendur yfir leikur Tottenham og Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni. Þegar um tíu mínútur voru liðnar af seinni hálfleik var Hermann Hreiðarsson borinn meiddur af velli. 27.3.2010 16:27
Terry var búinn að afskrifa Arsenal John Terry segir Arsenal hafa komið sér á óvart á leiktíðinni. Hann var búinn að afskrifa liðið fyrir áramót en nú er það í harðri baráttu um Englandsmeistaratitilinn. 27.3.2010 14:58
Eiður og Hermann byrja báðir Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Tottenham sem tekur á móti Portsmouth nú klukkan 15. Hermann Hreiðarsson er í byrjunarliði Portsmouth. 27.3.2010 14:16
Sundboltinn fer með á Anfield Steve Bruce, knattspyrnustjóri Sunderland, grínaðist með það á blaðamannafundi fyrir leik Liverpool og Sunderland að sundboltinn frægi myndi fylgja þeim á Anfield. 27.3.2010 13:15
Zola verður ekki rekinn þó West Ham tapi í dag David Gold, annar eiganda West Ham, var spurður að því hvort Gianfranco Zola yrði áfram við stjórnvölinn ef liðið myndi tapa fyrir Stoke í ensku úrvalsdeildinni í dag. 27.3.2010 12:30
Sir Alex: Líklegt að úrslit ráðist á markatölu Venjan er sú í ensku úrvalsdeildinni að það lið sem hefur flest stig að loknu tímabilinu stendur uppi sem sigurvegari. 26.3.2010 20:30
Ekki væntanlegt tilboð strax frá Rauðu riddurunum Rauðu riddararnir er hópur fjárfesta sem hyggst gera tilraun til að bjarga Manchester United úr greipum Glazer-fjölskyldunnar. 26.3.2010 20:00
Man City vill fá Hleb frá Barcelona Manchester City hefur áhuga á að fá miðjumanninn Alexander Hleb frá spænska stórliðinu Barcelona. Hleb mun snúa aftur til Börsunga í sumar eftir lánsdvöl hjá Stuttgart í Þýskalandi. 26.3.2010 19:15
Gerrard ekki sáttur við sína spilamennsku Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, viðurkennir að hann hafi ekki spilað eins vel á tímabilinu og hann vildi. Hann segist þurfa að bæta leik sinn svo Liverpool nái fjórða sætinu og komist í úrslitaleik Evrópudeildarinnar. 26.3.2010 17:30
Drogba: Klárlega mitt besta tímabil hjá Chelsea Didier Drogba, sóknarmaður Chelsea, segir að það muni ekkert gefa sér að hann vinni gullskóinn á tímabilinu ef lið hans verður ekki Englandsmeistari. 26.3.2010 15:00
Mancini ákærður en Moyes sleppur Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hefur verið ákærður af enska knattspyrnusambandinu. Hegðun Mancini þótti ekki til fyrirmyndar þegar City lék gegn Everton á dögunum. 26.3.2010 14:00
Nani: Hlakka til að vinna fleiri titla með Man Utd „Þjálfaraliðið hér hefur kennt mér svo mikið og ég er að spila í kringum marga af bestu leikmönnum heims," segir hinn portúgalski Nani sem skrifaði undir nýjan samning við Englandsmeistara Manchester United í morgun. 26.3.2010 13:30
Mun Giggs leysa Ramsey af? Ryan Giggs segist vera tilbúinn að skoða þann möguleika að spila aftur fyrir landslið Wales. Giggs er orðinn 36 ára og hafði lagt landsliðsskóna á hilluna 2007. 26.3.2010 12:30