Enski boltinn

Happa-vettlingarnir hjálpa Rooney

Elvar Geir Magnússon skrifar
Rooney finnst gott að spila með vettlinga og er það farið að snúast upp í hjátrú.
Rooney finnst gott að spila með vettlinga og er það farið að snúast upp í hjátrú.

Samkvæmt frétt The Sun er Wayne Rooney, sóknarmaður Manchester United, ansi hjátrúarfullur varðandi svörtu vettlingana sína. Hann telur happa-vettlingana hafa hjálpað sér að raða inn mörkum.

„Ef hann heldur áfram á þessari braut gæti hann haldið áfram að klæðast þessum vettlingum á heitum dögum í maí," sagði innanbúðarmaður á Old Trafford í samtali við The Sun. „Eftir að hann fór að klæðast þeim fór hann að skora fullt af skallamörkum. Eitthvað sem hann var ekki þekktur fyrir áður."










Fleiri fréttir

Sjá meira


×