Fleiri fréttir

Fundað vegna tapreksturs Laugardalsvallarins

Tekjur KSÍ fyrstu sex mánuði ársins eru á pari við áætlanir. Tap á Laugardalsvelli vegna fækkunar á leikjum á vellinum. Sambandið fundar með Reykjavíkurborg vegna vallarins. Ekkert bruðl í landsliðsferðum. Yngri flokka leikir í boði á erlendum veðmálasíðum.

Tufa: Neyðumst til að breyta leikkerfinu því við höfum ekki menn í allar stöður

„Ég er sáttur með stigið miðað við að stóran hluta leiksins erum við undir, að elta og reyna að jafna. Við sýnum karakter og uppskárum markið eftir baráttuna sem við lögðum í þetta“, sagði Srdjan Tufegdzig þjálfari Grindavíkur eftir 1-1 jafnteflið við HK í 17.umferð Pepsi Max-deildarinnar í knattspyrnu í dag.

Elfar á í hættu að missa af bikarsumrinu 2020

Elfar Freyr Helgason gæti misst af allri bikarkeppninni á næsta ári fari svo að aga- og úrskurðarnefnd KSÍ dæmi hann í nokkurra leikja bann fyrir hegðun sína í undanúrslitum Mjólkurbikarsins í gær.

Alfreð: Við munum nota reynsluna í Hólmfríði

Alfreð Elías Jóhannsson getur orðið fyrstur til þess að stýra liði Selfoss til bikarmeistaratitils þegar hann mætir með sínar stúlkur gegn KR í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna á morgun, laugardag.

Sjá næstu 50 fréttir