Fleiri fréttir

Lúkas: Mættum ekki tilbúnir

Lúkas Kostic, þjálfari Grindavíkur, var vonsvikinn eftir leikinn við ÍBV í kvöld en hans menn áttu arfaslakan leik. “Við mættum ekki tilbúnir í leikinn í kvöld, við vorum ekki tilbúnir til að berjast eins og Eyjamenn.”

Eiður Aron: Við jörðuðum þá

Eiður Aron Sigurbjörnsson hefur verið að stimpa sig inn í vörn Eyjamanna að undanförnu og átti skínandi leik í dag. Þessi ungi varnarmaður var að vonum himinlifandi eftir leikinn í dag. “Við vorum klárlega betra liðið það er alveg á hreinu. Við byrjuðum betur og jörðuðum þá alveg.”

Jóhann: Vantaði alla greddu

Jóhann Helgason, leikmaður Grindavíkur, var afar ósáttur eftir leik ÍBV og Grindavíkur. “Það vantaði alla baráttu og vilja í menn í dag.”

Gauti: Óskar átti ekki möguleika

"Það er auðvitað alger draumur að skora hérna," sagði Gauti Þorvarðarson framherji ÍBV eftir leikinn í kvöld. Gauti braut ísinn í kvöld fyrir Eyjamenn með glæsilegu marki.

Haukur Ingi: Þetta er hundfúlt

„Það er góð spurning hvað nákvæmlega gerðist hjá okkur í seinni hálfleik. Við vorum einu marki yfir og lentum í því síðast að vera yfir í hálfleik gegn Blikum en fengum svo fjögur mörk í andlitið. Kannski sat það í okkur og gerði það að verkum að við duttum of aftarlega og ætluðum að verja forskotið," sagði Keflvíkingurinn Haukur Ingi Guðnason eftir 1-1 jafnteflisleik Keflavíkur og Stjörnunnar.

Bjarni Jóh.: Hefði verið sárt að fara tómhentur heim

„Við áttum svo sannarlega skilið stigið og miðað við hvernig síðari hálfleikur þróaðist þá áttum við þau öll skilin," sagði Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir 1-1 jafnteflisleik Keflavíkur og Stjörnunnar í kvöld.

Kristján: Ömurlegt að fylgjast með þessu

„Ef ég horfi á hvernig allur leikurinn spilaðist þá er eitt stig allt í lagi. Ég er samt fúll að við höfum ekki verið einbeittir undir lokin og halað inn öll stigin," sagði Kristján Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur, eftir jafnteflisleik hans manna og Stjörnunnar í kvöld.

Heimir: Höfum oft spilað betur

Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, segir að sínir menn hafi oft spilað betur en þeir gerðu í kvöld en gat þó ekki verið annað en ánægður með að skora þrjú og halda markinu hreinu.

Umfjöllun: Björn Daníel með tvö í sigri FH

Björn Daníel Sverrisson skoraði tvívegis og Atli Viðar Björnsson var með eitt þegar Íslandsmeistarar FH unnu öruggan 3-0 sigur á Fjölni í Pepsi-deild karla í kvöld.

Umfjöllun: Blikarnir sóttu stig í Laugardalinn

Breiðablik náði að kría fram jafntefli gegn Fram á Laugardalsvelli í kvöld en Framararnir voru sterkari aðilinn á löngum köflum í leiknum og þá sérstaklega í fyrri hálfleik.

Selfoss vann HK í Kópavogi og er við hlið Hauka á toppnum

Selfyssingar komust upp að hlið Hauka á toppi 1. deildar karla eftir 2-1 sigur á HK á Kópavogsvellinum í dag. Liðin voru í tveimur efstu sætum deildarinnar fyrir leiki umferðarinnar en Haukar komust í toppsætið í gær með góðum sigri í Ólafsvík.

Reykjavíkur-Víkingar unnu fyrsta sigurinn sinn í sumar

Reykjavíkur-Víkingar unnu í kvöld sinn fyrsta leik sinn í 1. deild karla undir stjórn Leifs Garðarssonar sem tók við liðinu fyrir tímabilið. Víkingur hafði aðeins náði í eitt stig út úr fyrstu þremur leikjunum sínum en vann nú 2-1 sigur á Þór Akureyri í Víkinni.

Steinþór: Urðum bara betri manni færri

Steinþór Freyr Þorsteinsson átti mjög góðan leik þegar Stjörnumenn unnu 2-1 sigur á Fylki í kvöld. Steinþór skoraði fyrra markið og lagði upp það síðara auk þess að skapa mikinn usla í vörn Fylkis allan leikinn.

Hetja Stjörnumanna í kvöld: Ég var að deyja úr stressi

Davíð Guðjónsson, sextán ára strákur, kom inn í mark Stjörnunnar eftir tíu mínútur, stóð sig eins og hetja og átti mikinn þátt í 2-1 sigri liðsins á Fylki. Davíð varði nokkrum sinnum mjög vel og greip hvað eftir annað vel inn í leikinn.

Heimir: Þetta eru blendnar tilfinningar

Það var bjart yfir Heimi Hallgrímssyni þjálfara ÍBV, eftir sigur hans manna gegn Fjölni á Fjölnisvelli í kvöld. Tilfinningarnar voru engu að síður blendnar þar sem tveir lykilmenn Eyjamanna fengu að líta rauða spjaldið í kvöld.

Davíð: Bara sigurvegarar í FH

Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, var hæstánægður með sína menn eftir 2-1 sigur á KR á útivelli í kvöld.

Kristján Guðmunds: Heppnir að ná stigi

Kristján Guðmundsson þjálfari Keflavíkur var nokkuð léttur eftir leik Breiðabliks og sinna manna í kvöld þrátt fyrir að liðið hefði fengið á sig fjögur mörk.

Ásmundur: Lélegt af okkar hálfu

Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, var að vonum daufur í dálkinn að loknum leik Fjölnis og ÍBV þar sem hans menn lutu lægra haldi á heimavelli, 1-3.

Kristján: Þetta er hundsvekkjandi

Framarinn Kristján Hauksson kom frá Val rétt áður en Pepsi-deildin hófst. Hann var auðvitað ósáttur eftir tap gegn sínum gömlu félögum.

Willum: Marel er í stuði

Valsmenn unnu dýrmætan sigur í Laugardal í kvöld þegar þeir báru sigurorð af Fram eftir að heimamenn höfðu náð forystunni snemma í leiknum.

Luca Kostic: Draumaúrslit

„Þetta eru algjör draumaúrslit fyrir okkur. Fyrir leikinn voru margir leikmenn tæpir hjá mér en það gerir þennan sigur enn sætari," sagði Luka Kostic, þjálfari Grindvíkinga eftir sigurinn á Þrótti í kvöld 2-1.

Umfjöllun: Eyjamenn með seiglusigur í Grafarvogi

Fyrir leikinn í kvöld voru Fjölnismenn í áttunda sæti Pepsi-deildarinnar með fjögur stig en gestir þeirra, ÍBV, í því tólfta og neðsta án stiga. Eyjamönnum hafði ekki enn tekist að skora í deildinni og því orðnir óþreyjufullir eftir marki og stigum.

Umfjöllun: Klassa leikur í Kópavoginum

Það er óhætt að segja að einn besti leikur sumarsins hafi farið fram á Kópavogsvelli í kvöld. Keflavík mætti í heimsókn og búast mátti við fjörugum leik enda bæði lið mjög skemmtileg fram á við. Haukur Baldvinsson kom inn í byrjunarlið Breiðabliks þar sem Olgeir Sigurgeirsson sem spilað hefur frammi í sumar var meiddur. Haukur átti eftir að koma mikið við sögu í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir