Umfjöllun: Jafntefli í Árbænum Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 1. júní 2009 19:00 Ásgeir Börkur Ásgeirsson, leikmaður Fylkis. Mynd/Stefán Fylkir og KR töpuðu tveimur stigum þegar liðin skildu jöfn í Árbænum í kvöld. Bæði lið vildu þrjú stig til að halda í við FH á toppi deildarinnar en verða að sætta sig við eitt stig úr hörkuleik sem verða að teljast sanngjörn úrslit. Fylkismenn voru mun betri aðilinn í fyrri hálfleik en engu að síður komst KR yfir á 24. mínútu þegar Gunnar Örn Jónsson skoraði gott mark. Fylkismenn sóttu án afláts í leit að jöfnunarmarki sem kom á síðustu mínútum hálfleiksins þegar Valur Fannar Gíslason skoraði úr vítaspyrnu sem dæmd var eftir að Ingimundur Níels Óskarsson féll í teignum eftir samstuð við Jordao Diogo. Strangur dómur en Fylkir átti að fá víti skömmu áður þegar Diogo handlék knöttinn inni í teig. Fylkir komst yfir snemma í seinni hálfleik með marki Þóris Hannessonar en KR-ingar voru ekki sáttir við að það mark skildi standa. Þórir skallar boltann af stuttu færi eftir sendingu Ingimundar, Stefán Logi Magnússon ver en erfitt er að segja hvort boltinn hafi farið allur yfir línuna eða ekki en aðstoðardómarinn Leiknir Ágústsson var viss í sinni sök og því markið dæmt gott og gilt. KR sótti verulega í sig veðrið eftir markið og jafnaði metin þegar 20 mínútur voru til leiksloka. Þar var Óskar Örn Hauksson á ferðinni en hann átti fína spretti eftir að hafa komið inná sem varamaður í síðari hálfleik. Bæði lið fengu færi til að skora fleiri mörk en allt kom fyrir ekki og jafntefli staðreynd. Bæði lið eru því með 11 stig í þriðja og fjórða sæti en KR er með betri markatölu og er því ofar. Fylkir-KR 2-2 0-1 Gunnar Örn Jónsson (24.) 1-1 Valur Fannar Gíslason (45.) 2-1 Þórir Hannesson (51.) 2-2 Óskar Örn Hauksson (72.) Fylkisvöllur. Áhorfendur: Óuppgefið. Dómari: Einar Örn Daníelsson (4)Skot (á mark): 13-8 (8-5)Varin skot: Fjalar 3 - Stefán Logi 5Aukaspyrnur: 16-17Horn: 5-6Rangstöður: 4-1Fylkir 4-3-3: Fjalar Þorgeirsson 6 Andrés Már Jóhannesson 5 Kristján Valdimarsson 6 Einar Pétursson 6 Þórir Hannesson 6 Ásgeir Börkur Ásgeirsson 6Valur Fannar Gíslason 8 - Maður leiksins Halldór Arnar Hilmisson 6 Ingimundur Níels Óskarsson 7 (71. Albert Brynjar Ingason -) Pape Mamadou Faye 5 (80. Ólafur Ingi Stígsson -) Kjartan Ágúst Breiðdal 4 (46. Kjartan Andri Baldvinsson 5)KR 4-4-2: Stefán Logi Magnússon 6 Skúli Jón Friðgeirsson 6 Grétar Sigfinnur Sigurðarson 4 Mark Rutgers 5 Jordao Diogo 3 (46. Gunnar Kristjánsson 6) Gunnar Örn Jónsson 6 (57. Óskar Örn Hauksson 6) Jónas Guðni Sævarsson 7 Baldur Sigurðsson 5 Bjarni Guðjónsson 6 Björgólfur Takefusa 3 Prince Rajcomar 4 (57. Guðmundur Benediktsson 6) Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Stefán Logi: Línuvörðurinn var ekki í línu Stefán Logi Magnússon markvörður KR var ekki sáttur við aðstoðardómarann Leikni Ágústsson sem flaggaði síðara mark Fylkis inni. 1. júní 2009 22:39 Ólafur Þórðarson: Áttum þrjú stig skilin Ólafur Þórðarson þjálfari Fylkis var ósáttur við að skora ekki fleiri mörk gegn KR í kvöld. 1. júní 2009 22:52 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Sjá meira
Fylkir og KR töpuðu tveimur stigum þegar liðin skildu jöfn í Árbænum í kvöld. Bæði lið vildu þrjú stig til að halda í við FH á toppi deildarinnar en verða að sætta sig við eitt stig úr hörkuleik sem verða að teljast sanngjörn úrslit. Fylkismenn voru mun betri aðilinn í fyrri hálfleik en engu að síður komst KR yfir á 24. mínútu þegar Gunnar Örn Jónsson skoraði gott mark. Fylkismenn sóttu án afláts í leit að jöfnunarmarki sem kom á síðustu mínútum hálfleiksins þegar Valur Fannar Gíslason skoraði úr vítaspyrnu sem dæmd var eftir að Ingimundur Níels Óskarsson féll í teignum eftir samstuð við Jordao Diogo. Strangur dómur en Fylkir átti að fá víti skömmu áður þegar Diogo handlék knöttinn inni í teig. Fylkir komst yfir snemma í seinni hálfleik með marki Þóris Hannessonar en KR-ingar voru ekki sáttir við að það mark skildi standa. Þórir skallar boltann af stuttu færi eftir sendingu Ingimundar, Stefán Logi Magnússon ver en erfitt er að segja hvort boltinn hafi farið allur yfir línuna eða ekki en aðstoðardómarinn Leiknir Ágústsson var viss í sinni sök og því markið dæmt gott og gilt. KR sótti verulega í sig veðrið eftir markið og jafnaði metin þegar 20 mínútur voru til leiksloka. Þar var Óskar Örn Hauksson á ferðinni en hann átti fína spretti eftir að hafa komið inná sem varamaður í síðari hálfleik. Bæði lið fengu færi til að skora fleiri mörk en allt kom fyrir ekki og jafntefli staðreynd. Bæði lið eru því með 11 stig í þriðja og fjórða sæti en KR er með betri markatölu og er því ofar. Fylkir-KR 2-2 0-1 Gunnar Örn Jónsson (24.) 1-1 Valur Fannar Gíslason (45.) 2-1 Þórir Hannesson (51.) 2-2 Óskar Örn Hauksson (72.) Fylkisvöllur. Áhorfendur: Óuppgefið. Dómari: Einar Örn Daníelsson (4)Skot (á mark): 13-8 (8-5)Varin skot: Fjalar 3 - Stefán Logi 5Aukaspyrnur: 16-17Horn: 5-6Rangstöður: 4-1Fylkir 4-3-3: Fjalar Þorgeirsson 6 Andrés Már Jóhannesson 5 Kristján Valdimarsson 6 Einar Pétursson 6 Þórir Hannesson 6 Ásgeir Börkur Ásgeirsson 6Valur Fannar Gíslason 8 - Maður leiksins Halldór Arnar Hilmisson 6 Ingimundur Níels Óskarsson 7 (71. Albert Brynjar Ingason -) Pape Mamadou Faye 5 (80. Ólafur Ingi Stígsson -) Kjartan Ágúst Breiðdal 4 (46. Kjartan Andri Baldvinsson 5)KR 4-4-2: Stefán Logi Magnússon 6 Skúli Jón Friðgeirsson 6 Grétar Sigfinnur Sigurðarson 4 Mark Rutgers 5 Jordao Diogo 3 (46. Gunnar Kristjánsson 6) Gunnar Örn Jónsson 6 (57. Óskar Örn Hauksson 6) Jónas Guðni Sævarsson 7 Baldur Sigurðsson 5 Bjarni Guðjónsson 6 Björgólfur Takefusa 3 Prince Rajcomar 4 (57. Guðmundur Benediktsson 6)
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Stefán Logi: Línuvörðurinn var ekki í línu Stefán Logi Magnússon markvörður KR var ekki sáttur við aðstoðardómarann Leikni Ágústsson sem flaggaði síðara mark Fylkis inni. 1. júní 2009 22:39 Ólafur Þórðarson: Áttum þrjú stig skilin Ólafur Þórðarson þjálfari Fylkis var ósáttur við að skora ekki fleiri mörk gegn KR í kvöld. 1. júní 2009 22:52 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Sjá meira
Stefán Logi: Línuvörðurinn var ekki í línu Stefán Logi Magnússon markvörður KR var ekki sáttur við aðstoðardómarann Leikni Ágústsson sem flaggaði síðara mark Fylkis inni. 1. júní 2009 22:39
Ólafur Þórðarson: Áttum þrjú stig skilin Ólafur Þórðarson þjálfari Fylkis var ósáttur við að skora ekki fleiri mörk gegn KR í kvöld. 1. júní 2009 22:52