Umfjöllun: Björn Daníel með tvö í sigri FH Elvar Geir Magnússon skrifar 1. júní 2009 18:15 Björn Daníel Sverrisson, lengst til hægri, fagnar öðru marka sinna í kvöld. Mynd/Anton Björn Daníel Sverrisson skoraði tvívegis og Atli Viðar Björnsson var með eitt þegar Íslandsmeistarar FH unnu öruggan 3-0 sigur á Fjölni í Pepsi-deild karla í kvöld. Framundan er hlé á Pepsi-deildinni vegna landsleikja en Íslandsmeistarar FH fara inn í það hlé með tveggja stiga forystu á toppnum. FH-ingar komust yfir strax í upphafi leiksins þegar Björn Daníel skoraði með fínu skoti framhjá Þórði Ingasyni. Heimamenn voru mun öflugri í upphafi leiks en svo komust Fjölnismenn betur inn í leikinn, áttu nokkrar góðar sóknir en gekk erfiðlega að skapa sér færi. Fjölnismenn mættu ekki tilbúnir í seinni hálfleikinn og fengu mark beint í andlitið eftir um 40 sekúndna leik. Björn Daníel skoraði þá aftur, að þessu sinni með skalla eftir fyrirgjöf bakvarðarins Hjartar Loga Valgarðssonar. Atli Viðar Björnsson gerði svo út um leikinn þegar hann skoraði þriðja mark FH af stuttu færi eftir að Matthías Vilhjálmsson skallaði knöttinn fyrir fætur hans. Þrátt fyrir að hafa lent 3-0 undir héldu Fjölnismenn áfram að sækja og voru í raun óheppnir að ná ekki að skora. Aron Jóhannsson fékk nokkur mjög góð færi til að skora fyrir Fjölnismenn en það tókst ekki og FH-ingar því á toppi deildarinnar eftir sex umferðir. FH - Fjölnir 3-01-0 Björn Daníel Sverrisson (3.) 2-0 Björn Daníel Sverrisson (46.) 3-0 Atli Viðar Björnsson (64.) Kaplakrikavöllur. Áhorfendur: 1.563. Dómari: Erlendur Eiríksson (7) Skot (á mark): 10-11 (5-4)Varin skot: Daði 4 - Þórður 2Horn: 5-2Aukaspyrnur fengnar: 10-11Rangstöður: 2-0 FH (4-3-3):Daði Lárusson 6 Guðmundur Sævarsson 6 Freyr Bjarnason 6 (65. Ásgeir Gunnar Ásgeirsson 6) Tommy Nielsen 6 Hjörtur Logi Valgarðsson 7 Matthías Vilhjálmsson 7Björn Daníel Sverrisson 8* - Maður leiksins Davíð Þór Viðarsson 8 Matthías Guðmundsson 5 (61, Tryggvi Guðmundsson 6) Atli Viðar Björnsson 7 Atli Guðnason 6 (71. Alexander Söderlund x) Fjölnir (4-5-1): Þórður Ingason 5 Gunnar Valur Gunnarsson 6 Ásgeir Aron Ásgeirsson 5 Ragnar Heimir Gunnarsson 5 Magnús Ingi Einarsson 5 Illugi Þór Gunnarsson 5 (90. Olgeir Óskarsson x) Vigfús Arnar Jósepsson 6 Heimir Snær Guðmundsson 4 (69. Kristinn Freyr Sigurðsson 5) Gunnar Már Guðmundsson 6 Aron Jóhannsson 7 Hermann Aðalgeirsson 4 (69. Guðmundur Karl Guðmundsson 5) Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: FH - Fjölnir Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ásmundur: Dýrt að fá á sig mörk á upphafsmínútunum „Við fengum á okkur mörk í byrjun beggja hálfleikja og í raun var þetta aldrei leikur fyrir vikið," sagði Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, eftir 3-0 tap liðsins gegn FH í kvöld. 1. júní 2009 21:33 Björn Daníel: Mikilvægt að fara í hléið með sigur á bakinu Björn Daníel Sverrisson skoraði tvö af mörkum FH í 3-0 sigrinum á Fjölni í kvöld. Mörkin hans komu í upphafi beggja hálfleikja. 1. júní 2009 21:27 Heimir: Höfum oft spilað betur Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, segir að sínir menn hafi oft spilað betur en þeir gerðu í kvöld en gat þó ekki verið annað en ánægður með að skora þrjú og halda markinu hreinu. 1. júní 2009 21:18 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Enski boltinn Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport Fótbolti Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli Sjá meira
Björn Daníel Sverrisson skoraði tvívegis og Atli Viðar Björnsson var með eitt þegar Íslandsmeistarar FH unnu öruggan 3-0 sigur á Fjölni í Pepsi-deild karla í kvöld. Framundan er hlé á Pepsi-deildinni vegna landsleikja en Íslandsmeistarar FH fara inn í það hlé með tveggja stiga forystu á toppnum. FH-ingar komust yfir strax í upphafi leiksins þegar Björn Daníel skoraði með fínu skoti framhjá Þórði Ingasyni. Heimamenn voru mun öflugri í upphafi leiks en svo komust Fjölnismenn betur inn í leikinn, áttu nokkrar góðar sóknir en gekk erfiðlega að skapa sér færi. Fjölnismenn mættu ekki tilbúnir í seinni hálfleikinn og fengu mark beint í andlitið eftir um 40 sekúndna leik. Björn Daníel skoraði þá aftur, að þessu sinni með skalla eftir fyrirgjöf bakvarðarins Hjartar Loga Valgarðssonar. Atli Viðar Björnsson gerði svo út um leikinn þegar hann skoraði þriðja mark FH af stuttu færi eftir að Matthías Vilhjálmsson skallaði knöttinn fyrir fætur hans. Þrátt fyrir að hafa lent 3-0 undir héldu Fjölnismenn áfram að sækja og voru í raun óheppnir að ná ekki að skora. Aron Jóhannsson fékk nokkur mjög góð færi til að skora fyrir Fjölnismenn en það tókst ekki og FH-ingar því á toppi deildarinnar eftir sex umferðir. FH - Fjölnir 3-01-0 Björn Daníel Sverrisson (3.) 2-0 Björn Daníel Sverrisson (46.) 3-0 Atli Viðar Björnsson (64.) Kaplakrikavöllur. Áhorfendur: 1.563. Dómari: Erlendur Eiríksson (7) Skot (á mark): 10-11 (5-4)Varin skot: Daði 4 - Þórður 2Horn: 5-2Aukaspyrnur fengnar: 10-11Rangstöður: 2-0 FH (4-3-3):Daði Lárusson 6 Guðmundur Sævarsson 6 Freyr Bjarnason 6 (65. Ásgeir Gunnar Ásgeirsson 6) Tommy Nielsen 6 Hjörtur Logi Valgarðsson 7 Matthías Vilhjálmsson 7Björn Daníel Sverrisson 8* - Maður leiksins Davíð Þór Viðarsson 8 Matthías Guðmundsson 5 (61, Tryggvi Guðmundsson 6) Atli Viðar Björnsson 7 Atli Guðnason 6 (71. Alexander Söderlund x) Fjölnir (4-5-1): Þórður Ingason 5 Gunnar Valur Gunnarsson 6 Ásgeir Aron Ásgeirsson 5 Ragnar Heimir Gunnarsson 5 Magnús Ingi Einarsson 5 Illugi Þór Gunnarsson 5 (90. Olgeir Óskarsson x) Vigfús Arnar Jósepsson 6 Heimir Snær Guðmundsson 4 (69. Kristinn Freyr Sigurðsson 5) Gunnar Már Guðmundsson 6 Aron Jóhannsson 7 Hermann Aðalgeirsson 4 (69. Guðmundur Karl Guðmundsson 5) Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: FH - Fjölnir
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ásmundur: Dýrt að fá á sig mörk á upphafsmínútunum „Við fengum á okkur mörk í byrjun beggja hálfleikja og í raun var þetta aldrei leikur fyrir vikið," sagði Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, eftir 3-0 tap liðsins gegn FH í kvöld. 1. júní 2009 21:33 Björn Daníel: Mikilvægt að fara í hléið með sigur á bakinu Björn Daníel Sverrisson skoraði tvö af mörkum FH í 3-0 sigrinum á Fjölni í kvöld. Mörkin hans komu í upphafi beggja hálfleikja. 1. júní 2009 21:27 Heimir: Höfum oft spilað betur Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, segir að sínir menn hafi oft spilað betur en þeir gerðu í kvöld en gat þó ekki verið annað en ánægður með að skora þrjú og halda markinu hreinu. 1. júní 2009 21:18 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Enski boltinn Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport Fótbolti Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli Sjá meira
Ásmundur: Dýrt að fá á sig mörk á upphafsmínútunum „Við fengum á okkur mörk í byrjun beggja hálfleikja og í raun var þetta aldrei leikur fyrir vikið," sagði Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, eftir 3-0 tap liðsins gegn FH í kvöld. 1. júní 2009 21:33
Björn Daníel: Mikilvægt að fara í hléið með sigur á bakinu Björn Daníel Sverrisson skoraði tvö af mörkum FH í 3-0 sigrinum á Fjölni í kvöld. Mörkin hans komu í upphafi beggja hálfleikja. 1. júní 2009 21:27
Heimir: Höfum oft spilað betur Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, segir að sínir menn hafi oft spilað betur en þeir gerðu í kvöld en gat þó ekki verið annað en ánægður með að skora þrjú og halda markinu hreinu. 1. júní 2009 21:18