Fleiri fréttir

Ólafur: Tveir af þremur erfiðustu leikjunum í riðlinum

Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, tilkynnti í dag 22 manna hóp fyrir komandi leiki við Holland og Makedóníu í undankeppni HM 2010. Ólafur segir þetta vera erfitt og krefjandi verkefni enda liðið að spila við tvö bestu liðin í okkar riðli.

Heiðar Helguson er stórt spurningarmerki

Ólafur Jóphannesson, landsliðsþjálfari valdi Heiðar Helguson í 22 manna hóp fyrir tvo landsleiki á móti Hollandi og Makedóníu en samt ekki bjartsýnn á að geta notað framherja Queens Park Rangers í leikjunum.

Lúkas Kostic: Ég er mjög ánægður með stigið

Lúkas Kostic stjórnaði Grindavík í fyrsta sinn í kvöld og liðið var ekki langt frá því að vinna Valsmenn á Vodafone-vellinum. Lúkas var sáttur með sína stráka og grét ekki töpuð stig.

Fjórða umferðin gjöful fyrir Grindvíkinga

Grindvíkingar heimsækja Valsmenn á Vodafone-völlinn á Hlíðarenda í kvöld í lokaleik 4. umferðar Pepsi-deildar karla en Grindvíkingar eru enn að bíða eftir fyrsta stigi sínu í sumar.

Umfjöllun: Marel bjargaði stigi fyrir Valsmenn

Marel Baldvinsson tryggði Valsmönnum stig á móti Grindavík í lokaleik 4. umferðar Pepsi-deildar karla á Vodafone-vellinum í kvöld. Marel jafnaði leikinn sjö mínútum fyrir leikslok þegar Valsmenn voru búnir að pressa Grindavík nær allan seinni hálfleik.

Ólafur Kristjánsson: Baráttuna vantaði

Ólafur Kristjánsson þjálfari Breiðabliks var ósáttur við að sínir menn hafi ekki sýnt sama vilja og baráttu og í fyrstu þremur umferðum deildarinnar þegar lið hans lá fyrir Fylki í kvöld.

Umfjöllun: Fylkir á toppinn með KR

Það voru baráttuglaðir Fylkismenn sem tylltu sér á topp Pepsi-deildar karla ásamt KR í kvöld með góðum sigri, 3-1, á Breiðabliki í Árbænum

Fylkir hélt jöfnu gegn Þór/KA

Tveir leikir fóru fram í Pepsi-deild kvenna í gær en Fylkir er enn taplaust eftir fjórar umferðir, rétt eins og Stjarnan.

Ásmundur: Vorum á hælunum í byrjun

Fjölnismenn sóttu eitt stig á Valbjarnarvöll í dag. Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, var ekki sáttur við byrjunina hjá sínum mönnum en síðan komst liðið í gírinn.

Bjarni Rúnar: Við vorum mun betri

Bjarni Rúnar Einarsson miðvallarleikmaður ÍBV var afar vonsvikinn í leikslok eftir 1-0 tap fyrir KR á heimavelli í dag.

Þorvaldur: Þetta er allt sama sullið

Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram, var vitaskuld ekki ánægður með niðurstöðu leiksins í Keflavík í dag enda Framarar nærri því að ná í stig í Bítlabænum.

Baldur: Gríðarlega sætt

Baldur Sigurðsson var hetja KR-inga í dag þegar hann skoraði sigurmark liðsins og var hann afar ánægður eftir leikinn.

Jóhann: Tökum einn leik í einu

Jóhann Birnir Guðmundsson skoraði sigurmark Keflavíkur í leiknum gegn Fram í dag og hann var að vonum kátur með úrslitin.

Bjarni ósáttur við rauða spjaldið

Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, var ekki ánægður með rauða spjaldið sem Bjarni Þórður Halldórsson, markvörður liðsins, fékk að líta gegn FH í dag.

Umfjöllun: Seiglusigur Keflavíkur

Keflvíkingar kræktu í þrjú dýrmæt stig í baráttunni í Pepsi-deild karla þegar þeir unnu baráttusigur á Fram á heimavelli sínum í Keflavík. Keflvíkingar eru því komnir með 9 stig í deildinni en Framarar hafa fjögur stig og hafa einungis skorað eitt mark í síðustu þremur leikjum sínum.

Umfjöllun: FH skoraði fimm gegn Stjörnunni

FH gerði sér lítið fyrir og skoraði fimm mörk gegn lánlausum Stjörnumönnum á heimavelli sínum í dag. Lokatölur 5-1 og Íslandsmeistararnir þar með þeir fyrstu sem vinna sigur á Stjörnunni nú í vor.

HK á toppinn

HK varð í kvöld fyrsta liðið til að vinna sigur á Víkingi frá Ólafsvík er liðin mættust á Kópavogsvellinum. HK vann, 4-1, eftir að hafa verið með 2-0 forystu í hálfleik.

Stjarnan enn með fullt hús stiga

Stjarnan er enn með fjögurra stiga forystu á toppi Pepsi-deildar kvenna eftir 3-0 sigur á ÍR á heimavelli sínum í kvöld.

Skagamenn byrja illa enn eitt sumarið

Skagamenn hafa aðeins náð í eitt stig í fyrstu þremur umferðum 1. deildar karla og halda því áfram „venju“ sinni undanfarin sumur sem er að byrja Íslandsmótið illa.

Skagamenn fengu skell á Eskifirði

Fyrri leik dagsins í fyrstu deild karla í knattspyrnu er lokið. Skagamenn fengu skell á Eskifirði þar sem þeir töpuðu 4-2 fyrir Fjarðabyggð eftir að hafa verið undir 4-0 í hálfleik.

Jankovic: Það ber að refsa dómurum líka

Milan Stefán Jankovic segir í samtali við Vísi að hann sé allt ánægður með þá meðferð sem dómarar fá hér á landi en hann hætti í dag sem aðalþjálfari Grindavíkur sem leikur í Pepsi-deild karla.

Luka Kostic tekur við Grindavík

Milan Stefán Jankovic er hættur sem aðalþjálfari Grindavíkur og Lúka Kostic tekinn við starfinu. Milan Stefán verður aðstoðarmaður hans.

Arnar frá næstu vikurnar

Arnar Grétarsson, aðstoðarþjálfari og leikmaður Breiðabliks, verður frá næstu 2-3 vikurnar vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik Breiðabliks og FH í gær.

Jankovic í tveggja leikja bann

Milan Stefán Jankovic, þjálfari Grindavíkur, hefur verið dæmdur í tveggja leikja bann af aganefnd KSÍ vegna rauða spjaldsins sem hann fékk að líta eftir að leikur liðsins gegn Fjölni var flautaður af.

Jankovic fékk rautt spjald í leikslok

Grindvíkingar voru afar ósáttir við Þorvald Árnason dómara í lok leiks þeirra gegn Fjölni í kvöld. Fyrirliðinn Orri Freyr Hjaltalín hafði á orði að dómarinn hefði dæmt á móti þeim „eins og hann fengi borgað fyrir það“.

Orri Freyr: Hann dæmdi á móti okkur

„Við vorum að spila mjög fínan bolta mestan partinn af leiknum,“ sagði hundsvekktur Orri Freyr Hjaltalín eftir að lið hans Grindavík þurfti að láta í minni pokann fyrir Fjölni fyrr í kvöld.

Ásmundur: Þetta er karaktersigur

„Áttu ekki skilið það sem þú færð? Þú leggur þig fram og færð það sem þú átt skilið,“ sagði Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, sposkur á svip eftir 3-2 sigur sinna manna á Grindavík fyrr í kvöld.

Umfjöllun: Valsmenn réðu ekkert við hraða Keflvíkinga

Keflvíkingar svöruðu því, að missa fyrirliðann og einn besta leikmann sinn, Hólmar Örn Rúnarsson í meiðsli, með því að vinna öruggan og stórglæsilegan 3-0 sigur á Valsmönnum á Sparisjóðsvellinum í Keflavík í kvöld.

Willum Þór: Við réðum bara illa við þá

Willum Þór Þórsson, þjálfari Vals, var rólegur í viðtölum eftir 3-0 tap á móti Keflavík í kvöld en hann var allt annað en sáttur með spilamennsku sinna manna í Keflavík í kvöld.

Guðjón Árni: Kristján sagði mér að skora í dag

Guðjón Árni Antoníusson tók við fyrirliðabandinu í Keflavíkurliðinu eftir að liðið missti Hólmar Örn Rúnarsson í meiðsli og hann hélt upp á það með því að koma sínu liði yfir í 3-0 sigri á Val í kvöld.

Hannes: Heppnir að fara með 0-0 í hálfleik

„Það var legið á okkur í fyrri hálfleiknum og við í raun heppnir að fá ekki á okkur mark," sagði Hannes Þór Halldórsson, markvörður Fram, eftir markalausa jafnteflið gegn Fylki í kvöld.

Umfjöllun: Ekkert skorað í Laugardal

Fram og Fylkir skildu í kvöld jöfn á Laugardalsvellinum í markalausum leik. Þar með tapaði Fylkir sínum fyrstu stigum á tímabilinu.

Fylkir og Breiðablik geta bæði bætt félagsmet í kvöld

Fylkir og Breiðablik eiga bæði möguleika á að vinna sinn þriðja sigur í röð í Pepsi-deild karla í kvöld og vera því með full hús eftir fyrstu þrjár umferðirnar. Það hefur ekki gerst hjá þessum félögum í efstu deild áður.

Sjá næstu 50 fréttir