Fleiri fréttir Ólafur: Tveir af þremur erfiðustu leikjunum í riðlinum Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, tilkynnti í dag 22 manna hóp fyrir komandi leiki við Holland og Makedóníu í undankeppni HM 2010. Ólafur segir þetta vera erfitt og krefjandi verkefni enda liðið að spila við tvö bestu liðin í okkar riðli. 26.5.2009 14:06 Heiðar Helguson er stórt spurningarmerki Ólafur Jóphannesson, landsliðsþjálfari valdi Heiðar Helguson í 22 manna hóp fyrir tvo landsleiki á móti Hollandi og Makedóníu en samt ekki bjartsýnn á að geta notað framherja Queens Park Rangers í leikjunum. 26.5.2009 13:35 Lúkas Kostic: Ég er mjög ánægður með stigið Lúkas Kostic stjórnaði Grindavík í fyrsta sinn í kvöld og liðið var ekki langt frá því að vinna Valsmenn á Vodafone-vellinum. Lúkas var sáttur með sína stráka og grét ekki töpuð stig. 25.5.2009 22:48 Marel: Þetta leit ekki voðalega vel út en við hættum aldrei Marel Baldvinsson tryggði Valsmönnum jafntefli á móti Grindavík í Pepsi-deild karla í kvöld með marki sjö mínútum fyrir leikslok. 25.5.2009 22:31 Fjórða umferðin gjöful fyrir Grindvíkinga Grindvíkingar heimsækja Valsmenn á Vodafone-völlinn á Hlíðarenda í kvöld í lokaleik 4. umferðar Pepsi-deildar karla en Grindvíkingar eru enn að bíða eftir fyrsta stigi sínu í sumar. 25.5.2009 18:27 Umfjöllun: Marel bjargaði stigi fyrir Valsmenn Marel Baldvinsson tryggði Valsmönnum stig á móti Grindavík í lokaleik 4. umferðar Pepsi-deildar karla á Vodafone-vellinum í kvöld. Marel jafnaði leikinn sjö mínútum fyrir leikslok þegar Valsmenn voru búnir að pressa Grindavík nær allan seinni hálfleik. 25.5.2009 00:01 Ólafur Kristjánsson: Baráttuna vantaði Ólafur Kristjánsson þjálfari Breiðabliks var ósáttur við að sínir menn hafi ekki sýnt sama vilja og baráttu og í fyrstu þremur umferðum deildarinnar þegar lið hans lá fyrir Fylki í kvöld. 24.5.2009 22:11 Ólafur Þórðarson: Strákarnir sýndu úr hverju þeir eru gerðir Ólafur Þórðarson þjálfari Fylkis var að vonum kátur eftir að hafa stýrt liði sínu til sigurs í þriðja leiknum af fjórum í Pepsi-deildinni. 24.5.2009 21:54 Umfjöllun: Fylkir á toppinn með KR Það voru baráttuglaðir Fylkismenn sem tylltu sér á topp Pepsi-deildar karla ásamt KR í kvöld með góðum sigri, 3-1, á Breiðabliki í Árbænum 24.5.2009 18:15 Fylkir hélt jöfnu gegn Þór/KA Tveir leikir fóru fram í Pepsi-deild kvenna í gær en Fylkir er enn taplaust eftir fjórar umferðir, rétt eins og Stjarnan. 23.5.2009 20:46 Ásmundur: Vorum á hælunum í byrjun Fjölnismenn sóttu eitt stig á Valbjarnarvöll í dag. Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, var ekki sáttur við byrjunina hjá sínum mönnum en síðan komst liðið í gírinn. 23.5.2009 18:09 Gunnar: Ekki sáttur við eitt stig Gunnar Oddsson, þjálfari Þróttar, hefði viljað fá meira en eitt stig út úr leiknum gegn Fjölni í dag. 23.5.2009 18:01 Logi: KR ekki þekkt fyrir að vinna í Eyjum Logi Ólafsson, þjálfari KR, var að vonum ánægður eftir leikinn og sigurinn vera sætan. 23.5.2009 17:56 Bjarni Rúnar: Við vorum mun betri Bjarni Rúnar Einarsson miðvallarleikmaður ÍBV var afar vonsvikinn í leikslok eftir 1-0 tap fyrir KR á heimavelli í dag. 23.5.2009 17:42 Þorvaldur: Þetta er allt sama sullið Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram, var vitaskuld ekki ánægður með niðurstöðu leiksins í Keflavík í dag enda Framarar nærri því að ná í stig í Bítlabænum. 23.5.2009 17:39 Baldur: Gríðarlega sætt Baldur Sigurðsson var hetja KR-inga í dag þegar hann skoraði sigurmark liðsins og var hann afar ánægður eftir leikinn. 23.5.2009 17:38 Heimir: Úrslitin gefa ekki rétta mynd af leiknum Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, segir að 5-1 sigur sinna manna gefi ekki rétta mynd af leiknum gegn Stjörnunni í Kaplakrika í dag. 23.5.2009 17:16 Jóhann: Tökum einn leik í einu Jóhann Birnir Guðmundsson skoraði sigurmark Keflavíkur í leiknum gegn Fram í dag og hann var að vonum kátur með úrslitin. 23.5.2009 17:15 Bjarni ósáttur við rauða spjaldið Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, var ekki ánægður með rauða spjaldið sem Bjarni Þórður Halldórsson, markvörður liðsins, fékk að líta gegn FH í dag. 23.5.2009 17:07 Umfjöllun: Jafnt í kaflaskiptum leik í Laugardal Þróttur og Fjölnir gerðu 1-1 jafntefli í Pepsi-deild karla í dag. Góð mæting var á völlinn enda mikil hátíðarhöld vegna afmælis hjá Þrótti. 23.5.2009 15:00 Umfjöllun: Seiglusigur Keflavíkur Keflvíkingar kræktu í þrjú dýrmæt stig í baráttunni í Pepsi-deild karla þegar þeir unnu baráttusigur á Fram á heimavelli sínum í Keflavík. Keflvíkingar eru því komnir með 9 stig í deildinni en Framarar hafa fjögur stig og hafa einungis skorað eitt mark í síðustu þremur leikjum sínum. 23.5.2009 14:00 Umfjöllun: FH skoraði fimm gegn Stjörnunni FH gerði sér lítið fyrir og skoraði fimm mörk gegn lánlausum Stjörnumönnum á heimavelli sínum í dag. Lokatölur 5-1 og Íslandsmeistararnir þar með þeir fyrstu sem vinna sigur á Stjörnunni nú í vor. 23.5.2009 13:00 Umfjöllun: Baldur skaut KR á toppinn í Eyjum Aðstæður til knattspyrnuiðkunar voru til fyrirmyndar í Vestmannaeyjum í dag þegar Bladur Sigurðsson tryggði KR-ingum stigin þrjú í 0-1 sigri KR. 23.5.2009 13:00 HK á toppinn HK varð í kvöld fyrsta liðið til að vinna sigur á Víkingi frá Ólafsvík er liðin mættust á Kópavogsvellinum. HK vann, 4-1, eftir að hafa verið með 2-0 forystu í hálfleik. 22.5.2009 22:17 Stjarnan enn með fullt hús stiga Stjarnan er enn með fjögurra stiga forystu á toppi Pepsi-deildar kvenna eftir 3-0 sigur á ÍR á heimavelli sínum í kvöld. 22.5.2009 21:34 Skagamenn byrja illa enn eitt sumarið Skagamenn hafa aðeins náð í eitt stig í fyrstu þremur umferðum 1. deildar karla og halda því áfram „venju“ sinni undanfarin sumur sem er að byrja Íslandsmótið illa. 22.5.2009 15:30 Skagamenn fengu skell á Eskifirði Fyrri leik dagsins í fyrstu deild karla í knattspyrnu er lokið. Skagamenn fengu skell á Eskifirði þar sem þeir töpuðu 4-2 fyrir Fjarðabyggð eftir að hafa verið undir 4-0 í hálfleik. 21.5.2009 16:08 Jankovic: Það ber að refsa dómurum líka Milan Stefán Jankovic segir í samtali við Vísi að hann sé allt ánægður með þá meðferð sem dómarar fá hér á landi en hann hætti í dag sem aðalþjálfari Grindavíkur sem leikur í Pepsi-deild karla. 20.5.2009 19:00 Luka Kostic tekur við Grindavík Milan Stefán Jankovic er hættur sem aðalþjálfari Grindavíkur og Lúka Kostic tekinn við starfinu. Milan Stefán verður aðstoðarmaður hans. 20.5.2009 18:36 Arnar frá næstu vikurnar Arnar Grétarsson, aðstoðarþjálfari og leikmaður Breiðabliks, verður frá næstu 2-3 vikurnar vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik Breiðabliks og FH í gær. 19.5.2009 18:39 Jankovic í tveggja leikja bann Milan Stefán Jankovic, þjálfari Grindavíkur, hefur verið dæmdur í tveggja leikja bann af aganefnd KSÍ vegna rauða spjaldsins sem hann fékk að líta eftir að leikur liðsins gegn Fjölni var flautaður af. 19.5.2009 17:34 Jankovic fékk rautt spjald í leikslok Grindvíkingar voru afar ósáttir við Þorvald Árnason dómara í lok leiks þeirra gegn Fjölni í kvöld. Fyrirliðinn Orri Freyr Hjaltalín hafði á orði að dómarinn hefði dæmt á móti þeim „eins og hann fengi borgað fyrir það“. 18.5.2009 22:58 Orri Freyr: Hann dæmdi á móti okkur „Við vorum að spila mjög fínan bolta mestan partinn af leiknum,“ sagði hundsvekktur Orri Freyr Hjaltalín eftir að lið hans Grindavík þurfti að láta í minni pokann fyrir Fjölni fyrr í kvöld. 18.5.2009 22:35 Ásmundur: Þetta er karaktersigur „Áttu ekki skilið það sem þú færð? Þú leggur þig fram og færð það sem þú átt skilið,“ sagði Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, sposkur á svip eftir 3-2 sigur sinna manna á Grindavík fyrr í kvöld. 18.5.2009 22:33 Heimir: Erum að skemmta fólkinu Heimir Guðjónsson þjálfari FH var brosmildur og kátur eftir ótrúlegan sigur FH á Breiðabliki í kvöld. 18.5.2009 22:30 Ólafur: Þriðja markið hefði sett þá ofan í sekkinn Ólafur Kristjánsson þjálfari Breiðabliks var ekki upphrifinn eftir ósigur sinna manna gegn FH í kvöld. 18.5.2009 22:21 Umfjöllun: Valsmenn réðu ekkert við hraða Keflvíkinga Keflvíkingar svöruðu því, að missa fyrirliðann og einn besta leikmann sinn, Hólmar Örn Rúnarsson í meiðsli, með því að vinna öruggan og stórglæsilegan 3-0 sigur á Valsmönnum á Sparisjóðsvellinum í Keflavík í kvöld. 18.5.2009 22:20 Willum Þór: Við réðum bara illa við þá Willum Þór Þórsson, þjálfari Vals, var rólegur í viðtölum eftir 3-0 tap á móti Keflavík í kvöld en hann var allt annað en sáttur með spilamennsku sinna manna í Keflavík í kvöld. 18.5.2009 22:05 Guðjón Árni: Kristján sagði mér að skora í dag Guðjón Árni Antoníusson tók við fyrirliðabandinu í Keflavíkurliðinu eftir að liðið missti Hólmar Örn Rúnarsson í meiðsli og hann hélt upp á það með því að koma sínu liði yfir í 3-0 sigri á Val í kvöld. 18.5.2009 21:56 Hannes: Heppnir að fara með 0-0 í hálfleik „Það var legið á okkur í fyrri hálfleiknum og við í raun heppnir að fá ekki á okkur mark," sagði Hannes Þór Halldórsson, markvörður Fram, eftir markalausa jafnteflið gegn Fylki í kvöld. 18.5.2009 21:32 Umfjöllun: FH vann ótrúlegan sigur á Breiðabliki FH vann 3-2 sigur á Breiðabliki eftir að hafa lent 2-0 undir í leiknum. Sigurmarkið kom í blálok leiksins. 18.5.2009 19:00 Umfjöllun: Ekkert skorað í Laugardal Fram og Fylkir skildu í kvöld jöfn á Laugardalsvellinum í markalausum leik. Þar með tapaði Fylkir sínum fyrstu stigum á tímabilinu. 18.5.2009 18:15 Umfjöllun: Fjölnismenn rændu Grindvíkinga í Grafarvogi Fjölnir vann 3-2 sigur á Grindavík á heimavelli sínum í Grafarvoginum eftir að hafa tvívegis lent undir í leiknum. 18.5.2009 18:15 Fylkir og Breiðablik geta bæði bætt félagsmet í kvöld Fylkir og Breiðablik eiga bæði möguleika á að vinna sinn þriðja sigur í röð í Pepsi-deild karla í kvöld og vera því með full hús eftir fyrstu þrjár umferðirnar. Það hefur ekki gerst hjá þessum félögum í efstu deild áður. 18.5.2009 18:00 Magnús Gylfason spáir í spilin fyrir leiki kvöldsins Þriðja umferðin í Pepsi-deild karla í knattspyrnu klárast í kvöld með fjórum leikjum. Vísir fékk sérfræðinginn Magnús Gylfason til að spá í spilin fyrir leiki kvöldsins. 18.5.2009 14:43 Sjá næstu 50 fréttir
Ólafur: Tveir af þremur erfiðustu leikjunum í riðlinum Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, tilkynnti í dag 22 manna hóp fyrir komandi leiki við Holland og Makedóníu í undankeppni HM 2010. Ólafur segir þetta vera erfitt og krefjandi verkefni enda liðið að spila við tvö bestu liðin í okkar riðli. 26.5.2009 14:06
Heiðar Helguson er stórt spurningarmerki Ólafur Jóphannesson, landsliðsþjálfari valdi Heiðar Helguson í 22 manna hóp fyrir tvo landsleiki á móti Hollandi og Makedóníu en samt ekki bjartsýnn á að geta notað framherja Queens Park Rangers í leikjunum. 26.5.2009 13:35
Lúkas Kostic: Ég er mjög ánægður með stigið Lúkas Kostic stjórnaði Grindavík í fyrsta sinn í kvöld og liðið var ekki langt frá því að vinna Valsmenn á Vodafone-vellinum. Lúkas var sáttur með sína stráka og grét ekki töpuð stig. 25.5.2009 22:48
Marel: Þetta leit ekki voðalega vel út en við hættum aldrei Marel Baldvinsson tryggði Valsmönnum jafntefli á móti Grindavík í Pepsi-deild karla í kvöld með marki sjö mínútum fyrir leikslok. 25.5.2009 22:31
Fjórða umferðin gjöful fyrir Grindvíkinga Grindvíkingar heimsækja Valsmenn á Vodafone-völlinn á Hlíðarenda í kvöld í lokaleik 4. umferðar Pepsi-deildar karla en Grindvíkingar eru enn að bíða eftir fyrsta stigi sínu í sumar. 25.5.2009 18:27
Umfjöllun: Marel bjargaði stigi fyrir Valsmenn Marel Baldvinsson tryggði Valsmönnum stig á móti Grindavík í lokaleik 4. umferðar Pepsi-deildar karla á Vodafone-vellinum í kvöld. Marel jafnaði leikinn sjö mínútum fyrir leikslok þegar Valsmenn voru búnir að pressa Grindavík nær allan seinni hálfleik. 25.5.2009 00:01
Ólafur Kristjánsson: Baráttuna vantaði Ólafur Kristjánsson þjálfari Breiðabliks var ósáttur við að sínir menn hafi ekki sýnt sama vilja og baráttu og í fyrstu þremur umferðum deildarinnar þegar lið hans lá fyrir Fylki í kvöld. 24.5.2009 22:11
Ólafur Þórðarson: Strákarnir sýndu úr hverju þeir eru gerðir Ólafur Þórðarson þjálfari Fylkis var að vonum kátur eftir að hafa stýrt liði sínu til sigurs í þriðja leiknum af fjórum í Pepsi-deildinni. 24.5.2009 21:54
Umfjöllun: Fylkir á toppinn með KR Það voru baráttuglaðir Fylkismenn sem tylltu sér á topp Pepsi-deildar karla ásamt KR í kvöld með góðum sigri, 3-1, á Breiðabliki í Árbænum 24.5.2009 18:15
Fylkir hélt jöfnu gegn Þór/KA Tveir leikir fóru fram í Pepsi-deild kvenna í gær en Fylkir er enn taplaust eftir fjórar umferðir, rétt eins og Stjarnan. 23.5.2009 20:46
Ásmundur: Vorum á hælunum í byrjun Fjölnismenn sóttu eitt stig á Valbjarnarvöll í dag. Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, var ekki sáttur við byrjunina hjá sínum mönnum en síðan komst liðið í gírinn. 23.5.2009 18:09
Gunnar: Ekki sáttur við eitt stig Gunnar Oddsson, þjálfari Þróttar, hefði viljað fá meira en eitt stig út úr leiknum gegn Fjölni í dag. 23.5.2009 18:01
Logi: KR ekki þekkt fyrir að vinna í Eyjum Logi Ólafsson, þjálfari KR, var að vonum ánægður eftir leikinn og sigurinn vera sætan. 23.5.2009 17:56
Bjarni Rúnar: Við vorum mun betri Bjarni Rúnar Einarsson miðvallarleikmaður ÍBV var afar vonsvikinn í leikslok eftir 1-0 tap fyrir KR á heimavelli í dag. 23.5.2009 17:42
Þorvaldur: Þetta er allt sama sullið Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram, var vitaskuld ekki ánægður með niðurstöðu leiksins í Keflavík í dag enda Framarar nærri því að ná í stig í Bítlabænum. 23.5.2009 17:39
Baldur: Gríðarlega sætt Baldur Sigurðsson var hetja KR-inga í dag þegar hann skoraði sigurmark liðsins og var hann afar ánægður eftir leikinn. 23.5.2009 17:38
Heimir: Úrslitin gefa ekki rétta mynd af leiknum Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, segir að 5-1 sigur sinna manna gefi ekki rétta mynd af leiknum gegn Stjörnunni í Kaplakrika í dag. 23.5.2009 17:16
Jóhann: Tökum einn leik í einu Jóhann Birnir Guðmundsson skoraði sigurmark Keflavíkur í leiknum gegn Fram í dag og hann var að vonum kátur með úrslitin. 23.5.2009 17:15
Bjarni ósáttur við rauða spjaldið Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, var ekki ánægður með rauða spjaldið sem Bjarni Þórður Halldórsson, markvörður liðsins, fékk að líta gegn FH í dag. 23.5.2009 17:07
Umfjöllun: Jafnt í kaflaskiptum leik í Laugardal Þróttur og Fjölnir gerðu 1-1 jafntefli í Pepsi-deild karla í dag. Góð mæting var á völlinn enda mikil hátíðarhöld vegna afmælis hjá Þrótti. 23.5.2009 15:00
Umfjöllun: Seiglusigur Keflavíkur Keflvíkingar kræktu í þrjú dýrmæt stig í baráttunni í Pepsi-deild karla þegar þeir unnu baráttusigur á Fram á heimavelli sínum í Keflavík. Keflvíkingar eru því komnir með 9 stig í deildinni en Framarar hafa fjögur stig og hafa einungis skorað eitt mark í síðustu þremur leikjum sínum. 23.5.2009 14:00
Umfjöllun: FH skoraði fimm gegn Stjörnunni FH gerði sér lítið fyrir og skoraði fimm mörk gegn lánlausum Stjörnumönnum á heimavelli sínum í dag. Lokatölur 5-1 og Íslandsmeistararnir þar með þeir fyrstu sem vinna sigur á Stjörnunni nú í vor. 23.5.2009 13:00
Umfjöllun: Baldur skaut KR á toppinn í Eyjum Aðstæður til knattspyrnuiðkunar voru til fyrirmyndar í Vestmannaeyjum í dag þegar Bladur Sigurðsson tryggði KR-ingum stigin þrjú í 0-1 sigri KR. 23.5.2009 13:00
HK á toppinn HK varð í kvöld fyrsta liðið til að vinna sigur á Víkingi frá Ólafsvík er liðin mættust á Kópavogsvellinum. HK vann, 4-1, eftir að hafa verið með 2-0 forystu í hálfleik. 22.5.2009 22:17
Stjarnan enn með fullt hús stiga Stjarnan er enn með fjögurra stiga forystu á toppi Pepsi-deildar kvenna eftir 3-0 sigur á ÍR á heimavelli sínum í kvöld. 22.5.2009 21:34
Skagamenn byrja illa enn eitt sumarið Skagamenn hafa aðeins náð í eitt stig í fyrstu þremur umferðum 1. deildar karla og halda því áfram „venju“ sinni undanfarin sumur sem er að byrja Íslandsmótið illa. 22.5.2009 15:30
Skagamenn fengu skell á Eskifirði Fyrri leik dagsins í fyrstu deild karla í knattspyrnu er lokið. Skagamenn fengu skell á Eskifirði þar sem þeir töpuðu 4-2 fyrir Fjarðabyggð eftir að hafa verið undir 4-0 í hálfleik. 21.5.2009 16:08
Jankovic: Það ber að refsa dómurum líka Milan Stefán Jankovic segir í samtali við Vísi að hann sé allt ánægður með þá meðferð sem dómarar fá hér á landi en hann hætti í dag sem aðalþjálfari Grindavíkur sem leikur í Pepsi-deild karla. 20.5.2009 19:00
Luka Kostic tekur við Grindavík Milan Stefán Jankovic er hættur sem aðalþjálfari Grindavíkur og Lúka Kostic tekinn við starfinu. Milan Stefán verður aðstoðarmaður hans. 20.5.2009 18:36
Arnar frá næstu vikurnar Arnar Grétarsson, aðstoðarþjálfari og leikmaður Breiðabliks, verður frá næstu 2-3 vikurnar vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik Breiðabliks og FH í gær. 19.5.2009 18:39
Jankovic í tveggja leikja bann Milan Stefán Jankovic, þjálfari Grindavíkur, hefur verið dæmdur í tveggja leikja bann af aganefnd KSÍ vegna rauða spjaldsins sem hann fékk að líta eftir að leikur liðsins gegn Fjölni var flautaður af. 19.5.2009 17:34
Jankovic fékk rautt spjald í leikslok Grindvíkingar voru afar ósáttir við Þorvald Árnason dómara í lok leiks þeirra gegn Fjölni í kvöld. Fyrirliðinn Orri Freyr Hjaltalín hafði á orði að dómarinn hefði dæmt á móti þeim „eins og hann fengi borgað fyrir það“. 18.5.2009 22:58
Orri Freyr: Hann dæmdi á móti okkur „Við vorum að spila mjög fínan bolta mestan partinn af leiknum,“ sagði hundsvekktur Orri Freyr Hjaltalín eftir að lið hans Grindavík þurfti að láta í minni pokann fyrir Fjölni fyrr í kvöld. 18.5.2009 22:35
Ásmundur: Þetta er karaktersigur „Áttu ekki skilið það sem þú færð? Þú leggur þig fram og færð það sem þú átt skilið,“ sagði Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, sposkur á svip eftir 3-2 sigur sinna manna á Grindavík fyrr í kvöld. 18.5.2009 22:33
Heimir: Erum að skemmta fólkinu Heimir Guðjónsson þjálfari FH var brosmildur og kátur eftir ótrúlegan sigur FH á Breiðabliki í kvöld. 18.5.2009 22:30
Ólafur: Þriðja markið hefði sett þá ofan í sekkinn Ólafur Kristjánsson þjálfari Breiðabliks var ekki upphrifinn eftir ósigur sinna manna gegn FH í kvöld. 18.5.2009 22:21
Umfjöllun: Valsmenn réðu ekkert við hraða Keflvíkinga Keflvíkingar svöruðu því, að missa fyrirliðann og einn besta leikmann sinn, Hólmar Örn Rúnarsson í meiðsli, með því að vinna öruggan og stórglæsilegan 3-0 sigur á Valsmönnum á Sparisjóðsvellinum í Keflavík í kvöld. 18.5.2009 22:20
Willum Þór: Við réðum bara illa við þá Willum Þór Þórsson, þjálfari Vals, var rólegur í viðtölum eftir 3-0 tap á móti Keflavík í kvöld en hann var allt annað en sáttur með spilamennsku sinna manna í Keflavík í kvöld. 18.5.2009 22:05
Guðjón Árni: Kristján sagði mér að skora í dag Guðjón Árni Antoníusson tók við fyrirliðabandinu í Keflavíkurliðinu eftir að liðið missti Hólmar Örn Rúnarsson í meiðsli og hann hélt upp á það með því að koma sínu liði yfir í 3-0 sigri á Val í kvöld. 18.5.2009 21:56
Hannes: Heppnir að fara með 0-0 í hálfleik „Það var legið á okkur í fyrri hálfleiknum og við í raun heppnir að fá ekki á okkur mark," sagði Hannes Þór Halldórsson, markvörður Fram, eftir markalausa jafnteflið gegn Fylki í kvöld. 18.5.2009 21:32
Umfjöllun: FH vann ótrúlegan sigur á Breiðabliki FH vann 3-2 sigur á Breiðabliki eftir að hafa lent 2-0 undir í leiknum. Sigurmarkið kom í blálok leiksins. 18.5.2009 19:00
Umfjöllun: Ekkert skorað í Laugardal Fram og Fylkir skildu í kvöld jöfn á Laugardalsvellinum í markalausum leik. Þar með tapaði Fylkir sínum fyrstu stigum á tímabilinu. 18.5.2009 18:15
Umfjöllun: Fjölnismenn rændu Grindvíkinga í Grafarvogi Fjölnir vann 3-2 sigur á Grindavík á heimavelli sínum í Grafarvoginum eftir að hafa tvívegis lent undir í leiknum. 18.5.2009 18:15
Fylkir og Breiðablik geta bæði bætt félagsmet í kvöld Fylkir og Breiðablik eiga bæði möguleika á að vinna sinn þriðja sigur í röð í Pepsi-deild karla í kvöld og vera því með full hús eftir fyrstu þrjár umferðirnar. Það hefur ekki gerst hjá þessum félögum í efstu deild áður. 18.5.2009 18:00
Magnús Gylfason spáir í spilin fyrir leiki kvöldsins Þriðja umferðin í Pepsi-deild karla í knattspyrnu klárast í kvöld með fjórum leikjum. Vísir fékk sérfræðinginn Magnús Gylfason til að spá í spilin fyrir leiki kvöldsins. 18.5.2009 14:43