Fleiri fréttir Klopp að verða afi Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, verður afi á næstunni. Stjúpsonur hans á von á sínu fyrsta barni. 29.3.2023 17:00 Kvaradona ætlar að framlengja við Napoli Allt bendir til þess að ein af skærustu stjörnum Evrópuboltans í vetur, Georgíumaðurinn Khvicha Kvaratskhelia, framlengi samning sinn við Napoli. 29.3.2023 16:31 Sænskar sættir: „Ákváðum að fyrirgefa hvorum öðrum“ Sættir hafa náðst í deilu þjálfara sænska karlalandsliðsins í fótbolta, Janne Andersson, og Bojan Djordjic. 29.3.2023 16:00 Blikar fá að vera gestgjafar í forkeppninni Íslandsmeistarar Breiðabliks verða á heimavelli í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta karla í sumar, rétt eins og Víkingar voru á síðustu leiktíð. 29.3.2023 15:29 „Þetta er gríðarlegt afrek hjá okkur“ Ólafur Ingi Skúlason segir það mikið afrek fyrir íslenska U-19 ára landslið karla í fótbolta að komast á lokamót EM í þessum aldursflokki. 29.3.2023 13:30 Rodri brjálaður út í Skota: „Þetta er ekki fótbolti“ Rodri var æfur eftir tap Spánverja fyrir Skotum í undankeppni EM 2024 í gær og gagnrýndi leikstíl þeirra skosku harðlega. 29.3.2023 12:00 Yfirmaður Grétars í langt bann frá öllum fótbolta en átti að finna arftaka Conte Bannið langa frá fótbolta sem að Ítalinn Fabio Paratici, yfirmaður knattspyrnumála hjá Tottenham, var úrskurðaður í á Ítalíu hefur nú verið útvíkkað þannig að það nái til fótbolta alls staðar í heiminum. 29.3.2023 11:31 Baldur um ÍBV: „Vísbendingar um góð kaup“ Baldur Sigurðsson segir jákvæð teikn á lofti hjá ÍBV eftir gott undirbúningstímabil. Liðinu er spáð 8. sæti Bestu deildar karla í spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports. 29.3.2023 11:00 Þjálfarinn sem vann Messi á HM í Katar hætti og tekur við frönsku stelpunum Herve Renard hefur sagt starfi sínu lausu sem landsliðsþjálfari Sádi-Arabíu og er á leiðinni á sitt annað heimsmeistaramót á innan við ári. 29.3.2023 10:31 Besta-spáin 2023: Fagurt og grænt á Eyjunni Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍBV 8. sæti Bestu deildar karla í sumar. 29.3.2023 10:00 Óskar Hrafn segir að færeyski markakóngurinn hafi komið skakkur inn Breiðablik fékk til sín færeyska markakónginn Klæmint Olsen fyrir þetta tímabilið en það hefur vakið nokkra athygli að hann virðist ekki komast í Blikaliðið. 29.3.2023 09:30 Messi skoraði sitt hundraðasta landsliðsmark í nótt Huggulega heimferðin hjá Lionel Messi varð enn huggulegri í nótt þegar hann skoraði þrennu í 7-0 stórsigri Argentínu á Curacao í vináttulandsleik sem var spilaður í Argentínu. 29.3.2023 07:30 Ensku blöðin slá upp mögulegum kaupum Man. Utd á Harry Kane Framtíð Harry Kane hjá Tottenham er enn á ný til umræðu í enskum fjölmiðlum og nú þykir enn líklegra en áður að hann yfirgefi Tottenham. 29.3.2023 07:16 Sú besta á EM missir að öllum líkindum af HM Enska knattspyrnukonan Beth Mead, sem var valin besti leikmaður Evrópumóts kvenna síðasta sumar er Englendingar tryggðu sér Evrópumeistaratitilinn, verður að öllum líkindum ekki með enska liðinu þegar HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi fer fram í sumar. 29.3.2023 07:01 McTominay skoraði aftur tvö er Skotar skelltu Spánverjum Scott McTominay skoraði bæði mörk Skota er liðið vann virkilega sterkan 2-0 sigur gegn Spánverjum í undankeppni EM 2024 í kvöld. 28.3.2023 21:02 Öruggur sigur skaut Íslandi á EM: Myndir Orri Steinn Óskarsson og Hilmir Mikaelsson skoruðu mörk U19 ára landsliðs Íslands er liðið vann góðan 2-0 sigur gegn Ungverjum í undankeppni EM í kvöld. Með sigrinum tryggði liðið sér sæti á lokamóti EM sem fram fer á Möltu í júlí. 28.3.2023 20:29 Útilokar ekki að brjóta hundrað marka múrinn fyrir England Harry Kane, framherji Tottenham Hotspur og enska landsliðsins í fótbolta, segir að það sé ekki óhugsandi að hann muni skora hundrað mörk fyrir þjóð sína áður en skórnir fara á hilluna. Hann segist þó gera sér grein fyrir því að markmiðið sé háleitt. 28.3.2023 19:45 Liðsfélagi Svövu fór aftur inn á með olnbogann í „fatla“ og skoraði Lynn Williams var hetja Gotham liðsins í fyrsta leik liðsins í bandarísku atvinnumannadeildinni. 28.3.2023 19:00 Georgía stal stigi af Norðmönnum Georgía og Noregur gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í Gergíu í undankeppni EM 2024 í fótbolta í dag. 28.3.2023 18:01 Stytta af Messi verður við hlið Maradona og Pele Lionel Messi hefur verið hylltur við hvert tækifæri í þessum landsliðsglugga þar sem argentínska landsliðið var að spila sína fyrstu leiki sem heimsmeistari. 28.3.2023 17:00 Listinn hans Cristiano Ronaldo sem Ísland kemst vonandi ekki á í ár Cristiano Ronaldo bætti við fjórum mörkum fyrir portúgalska landsliðið í þessum landsliðsglugga og er þar með kominn með 122 landsliðsmörk í 198 leikjum. 28.3.2023 16:01 Aðstoðarþjálfari Rangers skallaði stjóra Celtic í hnakkann Craig McPherson, aðstoðarþjálfari Rangers, lét skapið hlaupa með sig í gönur eftir leik gegn erkifjendunum í Celtic í skosku úrvalsdeildinni í gær. 28.3.2023 15:01 Sjáðu nýja auglýsingu fyrir Bestu deildina: Mafíósar messa yfir Heimi og ískaldir Víkingar biðja um vægð „Þetta er að byrja. Besta deildin, síson tvö. Reddí?“ segir Jón Jónsson í upphafi nýrrar og bráðfyndinnar auglýsingar úr smiðju Hannesar Þórs Halldórssonar fyrir Bestu deildina í fótbolta. Auglýsinguna má nú sjá á Vísi. 28.3.2023 14:38 Blikum spáð Íslandsmeistaratitlinum Íslandsmeisturum Breiðabliks er spáð sigri í árlegri spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna í Bestu deild karla í fótbolta. Keflavík og HK er spáð falli. 28.3.2023 14:30 Svona var kynningarfundur Bestu deildarinnar Vísir var með beina útsendingu frá kynningarfundi Bestu deildar karla í dag. Þar var meðal annars farið yfir könnun á meðal leikmanna um ýmislegt tengt deildinni, og hin árlega spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna birt. 28.3.2023 13:31 Komst að kyni barnsins síns á fótboltavellinum Bandaríski landsliðsmarkvörðurinn Matt Turner notaði tækifærið í lok leiks Bandaríkjanna og El Salvador til að komast að kyni barnsins síns. 28.3.2023 13:10 Kröfu KV hafnað og Ægir mun eiga lið í næstefstu deild Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur hafnað kröfu Knattspyrnufélags Vesturbæjar þess efnis að félagið fái sæti í Lengjudeild karla í fótbolta í sumar - sætið sem losnaði þegar Kórdrengir lögðu upp laupana. 28.3.2023 12:59 Sænski landsliðsþjálfarinn segist ekki vera rasisti Janne Andersson, þjálfari sænska landsliðsins, segir að hann hafi brugðist rangt við í viðtali við Viaplay eftir leikinn gegn Aserbaídsjan í undankeppni EM 2024. Þá þvertekur hann fyrir að hafa ætlað að beita sérfræðing Viaplay kynþáttaníði. 28.3.2023 12:00 Albert um Fram: „Þurfa að spila agaðri fótbolta í ár“ Albert Ingason er ekkert alltof bjartsýnn á að Fram geri betur en á síðasta tímabili. Liðinu er spáð 9. sæti Bestu deildar karla í spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports. 28.3.2023 11:00 Besta-spáin 2023: Sálin hans Jóns í Úlfarsárdalnum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fram 9. sæti Bestu deildar karla í sumar. 28.3.2023 10:01 Þjálfari Svía gekk út úr viðtali eftir 5-0 sigur Svíar unnu 5-0 stórsigur á Aserbaísjan í undankeppni EM í gær og það ætti að vera ástæða til að fá hressan landsliðsþjálfara í viðtal. Viðtalið við Janne Andersson endaði hins vegar ekki vel. 28.3.2023 08:30 Tottenham sagt búið að hafa samband við Nagelsmann Julian Nagelsmann er laus og það lítur út fyrir að enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham vilji fá hann sem knattspyrnustjóra. 28.3.2023 07:01 Lögreglan hafði afskipti af Greenwood áður en hann var handtekinn Lögreglan hafði afskipti af Mason Greenwood, framherja Manchester United, áður en hann var handtekinn og sakaður um tilraun til nauðgunar, líkamsárás og stjórnandi hegðun. Allt gegn sömu konunni. 27.3.2023 23:30 Stefnir í baráttu fram á síðustu mínútu um meistaratitilinn Toppbarátta úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu hefur sjaldan ef einhvern tímann verið jafn spennandi. Þegar sex til sjö umferðir eru til loka deildarinnar eru enn fjögur lið í baráttu um titilinn. 27.3.2023 22:16 Annar sigur Serba og Svíar komnir á blað Gott gengi Serbíu í undankeppninni EM 2024 í knattspyrnu heldur áfram með 2-0 útisigri á Svartfjallalandi. Þá vann Svíþjóð góðan 5-0 sigur á Aserbaísjan. 27.3.2023 21:31 Óvænt hetja þegar Frakkar unnu nauman sigur í Dublin Frakkland vann 1-0 útisigur á Írlandi í undankeppni EM 2024 í kvöld. Sigurmarkið var glæsilegt þó leikurinn hafi verið leiðinlegur. 27.3.2023 20:45 Brasilíumaðurinn Emerson þarf að fara undir hnífinn Emerson Royal, hægri bakvörður enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham Hotspur og brasilíska landsliðsins, þarf að fara í aðgerð á hné og verður frá næstu vikurnar. 27.3.2023 19:01 Ný Emiliano Martinez regla í vítaspyrnukeppnum fótboltans: Banna alla stæla Alþjóðlegu samtökin um fótboltareglurnar, The International Football Association Board (IFAB), hefur sett fram nýjar breytingar á reglunum sem verða teknar í gagnið í sumar. Það væri réttast að kalla þetta nýju Emiliano Martinez regluna. 27.3.2023 17:01 Nagelsmann líklegastur til að taka við Tottenham Samkvæmt veðbönkum er Julian Nagelsmann, fyrrverandi knattspyrnustjóri Bayern München, líklegastur til að taka við Tottenham. 27.3.2023 16:31 Sería B: Albert einn af þeim bestu einn á einn Albert Guðmundsson er ekki aðeins að raða inn mörkum í ítölsku b-deildinni heldur er hann einnig að gera varnarmönnum erfitt fyrir með því að sóla þá upp úr skónum. 27.3.2023 14:30 María missir af HM: „Þetta kramdi í mér hjartað“ Norska landsliðskonan María Þórisdóttir missir af heimsmeistaramótinu í sumar vegna meiðsla. 27.3.2023 14:01 Sara Björk „endursýndi“ markið sitt tveimur vikum síðar Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrrum fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta er aftur að komast á fulla ferð eftir meiðsli og hefur nú skorað í tveimur leikjum í röð. 27.3.2023 13:30 Snýr aftur átta árum eftir að hafa hrökklast úr deildinni vegna áreitis Það er aldrei of seint að byrja aftur og margir hafa gaman að sjá aftur eina stærsta hetjuna í baráttunni gegn kynferðismisnotkun og ofbeldi hjá þjálfurum í bandarísku kvennadeildinni í fótbolta. 27.3.2023 13:01 Fyrsti fyrirliðinn og sá elsti til að skora þrennu fyrir íslenska landsliðið Aron Einar Gunnarsson setti tvö met þegar hann skoraði þrennu í sjö marka sigri á Liechtenstein í undankeppni EM í gær. 27.3.2023 12:31 Segir að Glódís sé besti varnarmaður heims Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðskona í fótbolta og leikmaður Bayern München, er besti varnarmaður heims um þessar mundir. 27.3.2023 12:00 Sjá næstu 50 fréttir
Klopp að verða afi Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, verður afi á næstunni. Stjúpsonur hans á von á sínu fyrsta barni. 29.3.2023 17:00
Kvaradona ætlar að framlengja við Napoli Allt bendir til þess að ein af skærustu stjörnum Evrópuboltans í vetur, Georgíumaðurinn Khvicha Kvaratskhelia, framlengi samning sinn við Napoli. 29.3.2023 16:31
Sænskar sættir: „Ákváðum að fyrirgefa hvorum öðrum“ Sættir hafa náðst í deilu þjálfara sænska karlalandsliðsins í fótbolta, Janne Andersson, og Bojan Djordjic. 29.3.2023 16:00
Blikar fá að vera gestgjafar í forkeppninni Íslandsmeistarar Breiðabliks verða á heimavelli í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta karla í sumar, rétt eins og Víkingar voru á síðustu leiktíð. 29.3.2023 15:29
„Þetta er gríðarlegt afrek hjá okkur“ Ólafur Ingi Skúlason segir það mikið afrek fyrir íslenska U-19 ára landslið karla í fótbolta að komast á lokamót EM í þessum aldursflokki. 29.3.2023 13:30
Rodri brjálaður út í Skota: „Þetta er ekki fótbolti“ Rodri var æfur eftir tap Spánverja fyrir Skotum í undankeppni EM 2024 í gær og gagnrýndi leikstíl þeirra skosku harðlega. 29.3.2023 12:00
Yfirmaður Grétars í langt bann frá öllum fótbolta en átti að finna arftaka Conte Bannið langa frá fótbolta sem að Ítalinn Fabio Paratici, yfirmaður knattspyrnumála hjá Tottenham, var úrskurðaður í á Ítalíu hefur nú verið útvíkkað þannig að það nái til fótbolta alls staðar í heiminum. 29.3.2023 11:31
Baldur um ÍBV: „Vísbendingar um góð kaup“ Baldur Sigurðsson segir jákvæð teikn á lofti hjá ÍBV eftir gott undirbúningstímabil. Liðinu er spáð 8. sæti Bestu deildar karla í spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports. 29.3.2023 11:00
Þjálfarinn sem vann Messi á HM í Katar hætti og tekur við frönsku stelpunum Herve Renard hefur sagt starfi sínu lausu sem landsliðsþjálfari Sádi-Arabíu og er á leiðinni á sitt annað heimsmeistaramót á innan við ári. 29.3.2023 10:31
Besta-spáin 2023: Fagurt og grænt á Eyjunni Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍBV 8. sæti Bestu deildar karla í sumar. 29.3.2023 10:00
Óskar Hrafn segir að færeyski markakóngurinn hafi komið skakkur inn Breiðablik fékk til sín færeyska markakónginn Klæmint Olsen fyrir þetta tímabilið en það hefur vakið nokkra athygli að hann virðist ekki komast í Blikaliðið. 29.3.2023 09:30
Messi skoraði sitt hundraðasta landsliðsmark í nótt Huggulega heimferðin hjá Lionel Messi varð enn huggulegri í nótt þegar hann skoraði þrennu í 7-0 stórsigri Argentínu á Curacao í vináttulandsleik sem var spilaður í Argentínu. 29.3.2023 07:30
Ensku blöðin slá upp mögulegum kaupum Man. Utd á Harry Kane Framtíð Harry Kane hjá Tottenham er enn á ný til umræðu í enskum fjölmiðlum og nú þykir enn líklegra en áður að hann yfirgefi Tottenham. 29.3.2023 07:16
Sú besta á EM missir að öllum líkindum af HM Enska knattspyrnukonan Beth Mead, sem var valin besti leikmaður Evrópumóts kvenna síðasta sumar er Englendingar tryggðu sér Evrópumeistaratitilinn, verður að öllum líkindum ekki með enska liðinu þegar HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi fer fram í sumar. 29.3.2023 07:01
McTominay skoraði aftur tvö er Skotar skelltu Spánverjum Scott McTominay skoraði bæði mörk Skota er liðið vann virkilega sterkan 2-0 sigur gegn Spánverjum í undankeppni EM 2024 í kvöld. 28.3.2023 21:02
Öruggur sigur skaut Íslandi á EM: Myndir Orri Steinn Óskarsson og Hilmir Mikaelsson skoruðu mörk U19 ára landsliðs Íslands er liðið vann góðan 2-0 sigur gegn Ungverjum í undankeppni EM í kvöld. Með sigrinum tryggði liðið sér sæti á lokamóti EM sem fram fer á Möltu í júlí. 28.3.2023 20:29
Útilokar ekki að brjóta hundrað marka múrinn fyrir England Harry Kane, framherji Tottenham Hotspur og enska landsliðsins í fótbolta, segir að það sé ekki óhugsandi að hann muni skora hundrað mörk fyrir þjóð sína áður en skórnir fara á hilluna. Hann segist þó gera sér grein fyrir því að markmiðið sé háleitt. 28.3.2023 19:45
Liðsfélagi Svövu fór aftur inn á með olnbogann í „fatla“ og skoraði Lynn Williams var hetja Gotham liðsins í fyrsta leik liðsins í bandarísku atvinnumannadeildinni. 28.3.2023 19:00
Georgía stal stigi af Norðmönnum Georgía og Noregur gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í Gergíu í undankeppni EM 2024 í fótbolta í dag. 28.3.2023 18:01
Stytta af Messi verður við hlið Maradona og Pele Lionel Messi hefur verið hylltur við hvert tækifæri í þessum landsliðsglugga þar sem argentínska landsliðið var að spila sína fyrstu leiki sem heimsmeistari. 28.3.2023 17:00
Listinn hans Cristiano Ronaldo sem Ísland kemst vonandi ekki á í ár Cristiano Ronaldo bætti við fjórum mörkum fyrir portúgalska landsliðið í þessum landsliðsglugga og er þar með kominn með 122 landsliðsmörk í 198 leikjum. 28.3.2023 16:01
Aðstoðarþjálfari Rangers skallaði stjóra Celtic í hnakkann Craig McPherson, aðstoðarþjálfari Rangers, lét skapið hlaupa með sig í gönur eftir leik gegn erkifjendunum í Celtic í skosku úrvalsdeildinni í gær. 28.3.2023 15:01
Sjáðu nýja auglýsingu fyrir Bestu deildina: Mafíósar messa yfir Heimi og ískaldir Víkingar biðja um vægð „Þetta er að byrja. Besta deildin, síson tvö. Reddí?“ segir Jón Jónsson í upphafi nýrrar og bráðfyndinnar auglýsingar úr smiðju Hannesar Þórs Halldórssonar fyrir Bestu deildina í fótbolta. Auglýsinguna má nú sjá á Vísi. 28.3.2023 14:38
Blikum spáð Íslandsmeistaratitlinum Íslandsmeisturum Breiðabliks er spáð sigri í árlegri spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna í Bestu deild karla í fótbolta. Keflavík og HK er spáð falli. 28.3.2023 14:30
Svona var kynningarfundur Bestu deildarinnar Vísir var með beina útsendingu frá kynningarfundi Bestu deildar karla í dag. Þar var meðal annars farið yfir könnun á meðal leikmanna um ýmislegt tengt deildinni, og hin árlega spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna birt. 28.3.2023 13:31
Komst að kyni barnsins síns á fótboltavellinum Bandaríski landsliðsmarkvörðurinn Matt Turner notaði tækifærið í lok leiks Bandaríkjanna og El Salvador til að komast að kyni barnsins síns. 28.3.2023 13:10
Kröfu KV hafnað og Ægir mun eiga lið í næstefstu deild Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur hafnað kröfu Knattspyrnufélags Vesturbæjar þess efnis að félagið fái sæti í Lengjudeild karla í fótbolta í sumar - sætið sem losnaði þegar Kórdrengir lögðu upp laupana. 28.3.2023 12:59
Sænski landsliðsþjálfarinn segist ekki vera rasisti Janne Andersson, þjálfari sænska landsliðsins, segir að hann hafi brugðist rangt við í viðtali við Viaplay eftir leikinn gegn Aserbaídsjan í undankeppni EM 2024. Þá þvertekur hann fyrir að hafa ætlað að beita sérfræðing Viaplay kynþáttaníði. 28.3.2023 12:00
Albert um Fram: „Þurfa að spila agaðri fótbolta í ár“ Albert Ingason er ekkert alltof bjartsýnn á að Fram geri betur en á síðasta tímabili. Liðinu er spáð 9. sæti Bestu deildar karla í spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports. 28.3.2023 11:00
Besta-spáin 2023: Sálin hans Jóns í Úlfarsárdalnum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fram 9. sæti Bestu deildar karla í sumar. 28.3.2023 10:01
Þjálfari Svía gekk út úr viðtali eftir 5-0 sigur Svíar unnu 5-0 stórsigur á Aserbaísjan í undankeppni EM í gær og það ætti að vera ástæða til að fá hressan landsliðsþjálfara í viðtal. Viðtalið við Janne Andersson endaði hins vegar ekki vel. 28.3.2023 08:30
Tottenham sagt búið að hafa samband við Nagelsmann Julian Nagelsmann er laus og það lítur út fyrir að enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham vilji fá hann sem knattspyrnustjóra. 28.3.2023 07:01
Lögreglan hafði afskipti af Greenwood áður en hann var handtekinn Lögreglan hafði afskipti af Mason Greenwood, framherja Manchester United, áður en hann var handtekinn og sakaður um tilraun til nauðgunar, líkamsárás og stjórnandi hegðun. Allt gegn sömu konunni. 27.3.2023 23:30
Stefnir í baráttu fram á síðustu mínútu um meistaratitilinn Toppbarátta úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu hefur sjaldan ef einhvern tímann verið jafn spennandi. Þegar sex til sjö umferðir eru til loka deildarinnar eru enn fjögur lið í baráttu um titilinn. 27.3.2023 22:16
Annar sigur Serba og Svíar komnir á blað Gott gengi Serbíu í undankeppninni EM 2024 í knattspyrnu heldur áfram með 2-0 útisigri á Svartfjallalandi. Þá vann Svíþjóð góðan 5-0 sigur á Aserbaísjan. 27.3.2023 21:31
Óvænt hetja þegar Frakkar unnu nauman sigur í Dublin Frakkland vann 1-0 útisigur á Írlandi í undankeppni EM 2024 í kvöld. Sigurmarkið var glæsilegt þó leikurinn hafi verið leiðinlegur. 27.3.2023 20:45
Brasilíumaðurinn Emerson þarf að fara undir hnífinn Emerson Royal, hægri bakvörður enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham Hotspur og brasilíska landsliðsins, þarf að fara í aðgerð á hné og verður frá næstu vikurnar. 27.3.2023 19:01
Ný Emiliano Martinez regla í vítaspyrnukeppnum fótboltans: Banna alla stæla Alþjóðlegu samtökin um fótboltareglurnar, The International Football Association Board (IFAB), hefur sett fram nýjar breytingar á reglunum sem verða teknar í gagnið í sumar. Það væri réttast að kalla þetta nýju Emiliano Martinez regluna. 27.3.2023 17:01
Nagelsmann líklegastur til að taka við Tottenham Samkvæmt veðbönkum er Julian Nagelsmann, fyrrverandi knattspyrnustjóri Bayern München, líklegastur til að taka við Tottenham. 27.3.2023 16:31
Sería B: Albert einn af þeim bestu einn á einn Albert Guðmundsson er ekki aðeins að raða inn mörkum í ítölsku b-deildinni heldur er hann einnig að gera varnarmönnum erfitt fyrir með því að sóla þá upp úr skónum. 27.3.2023 14:30
María missir af HM: „Þetta kramdi í mér hjartað“ Norska landsliðskonan María Þórisdóttir missir af heimsmeistaramótinu í sumar vegna meiðsla. 27.3.2023 14:01
Sara Björk „endursýndi“ markið sitt tveimur vikum síðar Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrrum fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta er aftur að komast á fulla ferð eftir meiðsli og hefur nú skorað í tveimur leikjum í röð. 27.3.2023 13:30
Snýr aftur átta árum eftir að hafa hrökklast úr deildinni vegna áreitis Það er aldrei of seint að byrja aftur og margir hafa gaman að sjá aftur eina stærsta hetjuna í baráttunni gegn kynferðismisnotkun og ofbeldi hjá þjálfurum í bandarísku kvennadeildinni í fótbolta. 27.3.2023 13:01
Fyrsti fyrirliðinn og sá elsti til að skora þrennu fyrir íslenska landsliðið Aron Einar Gunnarsson setti tvö met þegar hann skoraði þrennu í sjö marka sigri á Liechtenstein í undankeppni EM í gær. 27.3.2023 12:31
Segir að Glódís sé besti varnarmaður heims Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðskona í fótbolta og leikmaður Bayern München, er besti varnarmaður heims um þessar mundir. 27.3.2023 12:00