Fleiri fréttir Conte loks látinn taka pokann sinn hjá Tottenham Ítalski knattspyrnustjórinn Antonio Conte er ekki lengur við stjórnvölin hjá enska úrvalsdeildarliðinu Tottenham. 26.3.2023 21:35 Skýrsla Vals: Kennarinn stóðst grunnskólapróf Ísland setti met yfir stærð sigurs í keppnisleik í Liechtenstein í dag. En andstæðingurinn var einkar slakur. 26.3.2023 21:30 Portúgalir skoruðu sex í Lúxemborg | Slóvakar skelltu Bosníumönnum Portúgal trónir á toppi J-riðils okkar Íslendinga með tíu mörk í plús í markatölu eftir fyrstu tvær umferðir riðlsins sem er liður í undankeppni EM 2024. 26.3.2023 20:45 Tap hjá U21 á Írlandi Íslenska landsliðið í fótbolta, skipað leikmönnum 21 árs og yngri tapaði fyrir Írum í æfingaleik ytra í dag. 26.3.2023 20:16 „Ef við hefðum ekki unnið í dag hefði allt orðið vitlaust“ Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn fyrir Ísland í stórsigri á Liechtenstein í undankeppni EM í dag. 26.3.2023 19:01 „Greinilega fínt að vera með skalla og skalla þetta bara inn“ Hákon Arnar Haraldsson, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, var eðlilega sáttur með lífið eftir 7-0 sigur liðsins gegn Liechtenstein í dag. 26.3.2023 18:59 „Ótrúlega stoltur af strákunum og hvernig þeir svöruðu fyrir tapið gegn Bosníu“ „Það er alveg jafn gaman að vinna 7-0 eins og það er leiðinlegt að tapa,“ sagði landsliðsþjálfarinn Arnar Þór Viðarsson eftir öruggan sigur íslenska karlalandsliðsins í fótbolta gegn Liechtenstein í dag. 26.3.2023 18:46 „Mikilvægt í svona leikjum að skora mark snemma“ Jón Dagur Þorsteinsson átti góðan leik fyrir íslenska landsliðið þegar liðið vann stórsigur á Liechtenstein í undankeppni EM í dag 26.3.2023 18:45 Einkunnir úr sigrinum gegn Liechtenstein: Margir góðir en Aron og Jón Dagur báru af Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann vægast sagt öruggan 7-0 sigur er liðið heimsótti Liechtenstein í Vaduz í undankeppni EM 2024 í dag. Eftir að hafa aðeins skorað tvö mörk í fyrri hálfleik opnuðust flóðgáttirnar í þeim síðari og margir leikmenn íslenska liðsins geta gengið sáttir frá borði. 26.3.2023 18:10 Stuð á Twitter: „Heyrist lítið í haters núna“ Venju samkvæmt var fólk duglegt að ræða landsleikinn á Twitter og jákvæðnin réð ríkjum aldrei þessu vant. 26.3.2023 18:06 Umfjöllun: Liechtenstein - Ísland 0-7 | Fyrirliðinn gerði þrennu í markasúpu Ísland svaraði fyrir tapið gegn Bosníu með 0-7 sigri gegn Liechtenstein. Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, gerði þrennu. Davíð Kristján, Hákon Arnar og Mikael Egill skoruðu allir sitt fyrsta landsliðsmark. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 26.3.2023 17:55 Kane og Saka sáu um Úkraínumenn Enska landsliðið í fótbolta átti ekki í teljandi erfiðleikum með Úkraínumenn þegar liðin mættust í C-riðli undankeppni EM á Wembley í Lundúnum í dag. 26.3.2023 17:52 Tvær stoðsendingar Guðnýjar þegar Milan missti niður forystu í lokin Guðný Árnadóttir gaf tvær stoðsendingar þegar AC Milan gerði 3-3 jafntefli við Fiorentina í ítölsku deildinni í knattspyrnu í dag. Alexandra Jóhannsdóttir var í liði gestanna. 26.3.2023 16:30 „Skammist ykkar“ segja dönsku blöðin eftir ótrúlegt tap Dana Ansi óvænt úrslit urðu í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu í dag þegar Danir töpuðu á útivelli gegn Kasakstan. Danir komust í 2-0 í leiknum en misstu niður forystuna á síðustu sextán mínútum leiksins. 26.3.2023 15:41 Foden ekki með gegn Liverpool og Haaland tæpur Phil Foden verður ekki með í stórleik Manchester City og Liverpool um næstu helgi eftir að hafa þurft að gangast undir bráðabotnlangaaðgerð. Þá er óvíst um þátttöku Erling Braut Haaland. 26.3.2023 15:05 Kristianstad byrjar tímabilið vel Hlín Eiríksdóttir var í byrjunarliði Kristianstad sem vann góðan 3-1 sigur í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Amanda Andradóttir kom einnig við sögu í leiknum. 26.3.2023 14:59 Byrjunarlið Íslands: Tvær breytingar Byrjunarlið Íslands fyrir leikinn við Liechtenstein á Rheinpark Stadion í Vaduz liggur fyrir. Arnar Þór Viðarsson gerir tvær breytingar frá leik fimmtudagsins. 26.3.2023 14:35 „Virkilega erfitt“ Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson segir hafa verið gríðarerfitt að horfa á leik Íslands og Bosníu á fimmtudagskvöld. Aron var í leikbanni og sá leikinn af hliðarlínunni. 26.3.2023 11:31 Vildi lítið tjá sig um breytingar Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari Íslands, sagði ekki mikið um mögulegar breytingar á byrjunarliði Íslands fyrir leikinn við Liechtenstein í dag. Liðið átti slakan leik í Bosníu á fimmtudag. 26.3.2023 09:00 „Það var ekki hátt risið á landsliðsfyrirliðanum“ Þrír í teymi íslenska karlalandsliðsins eiga afar slæmar minningar frá Vaduz hvar Ísland sækir Liechtenstein heim í undankeppni EM í dag. Þar varð liðið niðurlægt fyrir fimmtán árum síðan. Ísland mætir Liechtenstein á ný í dag. 26.3.2023 08:00 Frískir í fjallaloftinu Íslenska karlalandsliðið í fótbolta æfði á Rheinpark Stadion í Liechtenstein í dag fyrir leik við heimamenn á sama velli á morgun. Einbeiting einkenndi menn sem virðast staðráðnir í að bæta upp fyrir slæmt tap í Bosníu á fimmtudag. 25.3.2023 23:01 32 ára gamli varamaðurinn Joselu skoraði tvö í sínum fyrsta leik Spánverjar unnu góðan 3-0 sigur er liðið tók á móti Noregi í fyrstu umferð undankeppni EM 2024 í kvöld í leik þar sem hinn 32 ára gamli Joselu stal fyrirsögnunum. 25.3.2023 21:45 Dagný og stöllur steinlágu gegn United Dagný Brynjarsdóttir og stöllur hennar í West Ham máttu þola 4-0 tap er liðið heimsótti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 25.3.2023 20:46 Íslendingalið Bayern á toppinn eftir sigur í Íslendingaslag Glódís Perla Viggósdóttir lék allan leikinn í hjarta varnarinnar fyrir stórlið Bayern München er liðið vann gríðarlega mikilvægan 1-0 sigur gegn Wolfsburg í toppslag þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. 25.3.2023 19:56 McTominay skoraði tvö fyrir Skota og Svisslendingar völtuðu yfir Hvít-Rússa Fjórum af sjö leikjum dagsins í undankeppni EM í knattspyrnu er nú lokið þar sem Skotar unnu meðal annars öruggan 3-0 sigur gegn Kýpur og Svisslendingar unnu 0-5 risasigur gegn Hvít-Rússum. 25.3.2023 18:53 Önnur veikindi í íslenska hópnum Þórir Jóhann Helgason æfði ekki með íslenska karlalandsliðinu í Liechtenstein í dag vegna veikinda. Hann verður að líkindum ekki í hópnum í leik morgundagsins. 25.3.2023 18:00 „Ég les mjög lítið af fréttum þegar ég veit þær eru um mig“ Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, segist lítið lesa af umræðunni um hans störf. Mikil neikvæð umræða hefur umlukið liðið síðan á fimmtudag. 25.3.2023 17:42 Svona var blaðamannafundur Íslands í Vaduz Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari Íslands og Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði liðsins, sátu fyrir svörum á blaðamannafundi landsliðsins í Vaduz í Liechtenstein í dag. Fundurinn var í beinni útsendingu á Vísi. 25.3.2023 17:13 Skallamark frá Söru Björk í góðum sigri Juventus Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði eitt marka Juventus þegar liðið lagði Inter í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 25.3.2023 16:49 Stjarnan í úrslit Lengjubikarsins eftir sigur í vítakeppni Stjarnan er komin í úrslit Lengjubikars kvenna eftir sigur á Þrótti Reykjavík í undanúrslitum í dag. Vítaspyrnukeppni þurfti til að knýja fram úrslit en Stjarnan mætir Þór/KA í úrslitaleik. 25.3.2023 16:07 UEFA rannsakar meinta spillingu og mútugreiðslur Barcelona Knattspyrnusamband Evrópu hefur hafið rannsókn á meintri spillingu og mútugreiðslum knattspyrnufélagsins Barcelona. Félagið hefur verið ákært fyrir að hafa greitt valdamiklum dómara andvirði 1.000 milljóna íslenskra króna til að tryggja sér hagstæða dómgæslu á 17 ára tímabili. 25.3.2023 14:30 Líklegt byrjunarlið Íslands: Fáum forystu aftast Ísland mætir Liechtenstein í öðrum leik sínum í undankeppni EM 2024 í Vaduz á morgun. Liðinu gekk ekki vel í fyrsta leik í Bosníu á fimmtudagskvöld og tapaði 3-0. Áhugavert verður að sjá hvort miklar breytingar verði á byrjunarliði liðsins á morgun. 25.3.2023 14:30 „Vægast sagt farið fram með kostulegum óheilindum“ Þórður Snær Júlíusson ritstjóri Heimildarinnar gagnrýnir ummæli Ómars Smárasonar samskiptastjóra KSÍ harðlega í tengslum við fréttaflutning af meintu kynferðisofbeldi leikmanna íslenska landsliðsins. 25.3.2023 14:00 Fyrrverandi forsætisráðherra Svía kjörinn formaður sænska knattspyrnusambandsins Fredrik Reinfeldt er nýr formaður sænska knattspyrnusambandsins en þessi fyrrverandi forsætisráðherra Svía var kjörinn formaður á þingi sambandsins nú í morgun. 25.3.2023 13:31 Skyldusigur gegn slöku liði Ísland á að vinna Liechtenstein örugglega í Vaduz í undankeppni EM 2024 á morgun. Gestgjafarnir hafa ekki unnið leik síðan í október 2020. 25.3.2023 11:30 Nýtt tilboð komið frá Katar Sjeik Jassim Al Thani hefur lagt fram nýtt tilboð í Manchester United en fjórir aðilar berjast nú um að kaupa enska stórliðið af Glazer fjölskyldunni. 25.3.2023 10:27 Nagelsmann opinn fyrir viðræðum við Tottenham Julian Nagelsmann er opinn fyrir viðræðum við enska úrvalsdeildarliðið Tottenham en Þjóðverjanum var sagt upp hjá Bayern Munchen í vikunni. Framtíð Antoino Conte þjálfara Tottenham er í lausu lofti eftir slakt gengi að undanförnu. 25.3.2023 09:30 Håland mættur til Barcelona í meðhöndlun til að ná stórleiknum Erling Braut Håland, stjörnuframherji Manchester City, er tæpur fyrir leik liðsins gegn Liverpool þann 1. apríl næstkomandi. Hann er mættur til Katalóníu en þangað sendir Man City leikmenn sína er þeir glíma við meiðsli. 25.3.2023 08:01 Belgía fór létt með Svíþjóð en Zlatan stal fyrirsögnunum Öllum leikjum kvöldsins í undankeppni EM 2024 í knattspyrnu er nú lokið. Færeyjar gerðu 1-1 jafntefli við Moldóvu á útivelli á meðan Belgía vann stórsigur í Svíþjóð. Zlatan Ibrahimović kom hins vegar inn af bekknum hjá Svíum og varð það með elsti leikmaður í sögu undankeppninnar. 24.3.2023 22:31 Frakkland kláraði Holland á tuttugu mínútum Frakkland og Holland mættust í áhugaverðasta leik kvöldsins í undankeppni EM 2024. Bæði lið fóru langt á HM í Katar en töpuðu gegn Argentínu sem stóð uppi sem heimsmeistari. Leikur kvöldsins var aldrei spennandi en Frakkar kláruðu dæmið strax í fyrri hluta fyrri hálfleiks. 24.3.2023 21:45 Stig gætu verið tekin af Everton Fjárhagsstaða enska knattspyrnufélagsins Everton er einkar slæm. Talið er að félagið hafi brotið reglur úrvalsdeildarinnar um fjárhagslega háttvísi. Verði það sannað gæti farið svo að stig verði tekin af liðinu. 24.3.2023 20:45 Guðrún og stöllur náðu aðeins í stig í fyrsta leik Svíþjóðarmeistarar Rosengård gerðu aðeins jafntefli við Piteå þegar nýtt tímabil sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu hófst. Guðrún Arnardóttir spilaði allan leikinn í hjarta Rosengård. 24.3.2023 19:26 „Þar erum við með sextán bestu liðum í Evrópu“ „Þetta er áframhaldandi undirbúningur fyrir Þjóðadeildina í haust. Þurfum að halda áfram að vinna í hlutum sem við byrjuðum á í Pintar og halda áfram að skerpa á þeim,“ sagði Þorsteinn Halldórsson, þjálfari A-landsliðs kvenna í knattspyrnu, eftir að hann tilkynnti hópinn sem verður til taks í vináttuleikjum liðsins í næsta mánuði. 24.3.2023 19:01 Orðrómurinn um endurkomu Birkis háværari Það gæti farið svo að Birkir Bjarnason gæti gengið aftur í raðir Viking í Noregi en hann er að reyna fá samning sínum hjá tyrkneska liðinu Adana Demirspor rift. Viking gæti verið að selja leikmann sem myndi opna pláss fyrir Birki. 24.3.2023 18:15 Tuchel nýr þjálfari Bayern Thomas Tuchel er nýr þjálfari Þýskalandsmeistara Bayern München. Hann skrifar undir samning til sumarsins 2025. 24.3.2023 17:35 Sjá næstu 50 fréttir
Conte loks látinn taka pokann sinn hjá Tottenham Ítalski knattspyrnustjórinn Antonio Conte er ekki lengur við stjórnvölin hjá enska úrvalsdeildarliðinu Tottenham. 26.3.2023 21:35
Skýrsla Vals: Kennarinn stóðst grunnskólapróf Ísland setti met yfir stærð sigurs í keppnisleik í Liechtenstein í dag. En andstæðingurinn var einkar slakur. 26.3.2023 21:30
Portúgalir skoruðu sex í Lúxemborg | Slóvakar skelltu Bosníumönnum Portúgal trónir á toppi J-riðils okkar Íslendinga með tíu mörk í plús í markatölu eftir fyrstu tvær umferðir riðlsins sem er liður í undankeppni EM 2024. 26.3.2023 20:45
Tap hjá U21 á Írlandi Íslenska landsliðið í fótbolta, skipað leikmönnum 21 árs og yngri tapaði fyrir Írum í æfingaleik ytra í dag. 26.3.2023 20:16
„Ef við hefðum ekki unnið í dag hefði allt orðið vitlaust“ Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn fyrir Ísland í stórsigri á Liechtenstein í undankeppni EM í dag. 26.3.2023 19:01
„Greinilega fínt að vera með skalla og skalla þetta bara inn“ Hákon Arnar Haraldsson, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, var eðlilega sáttur með lífið eftir 7-0 sigur liðsins gegn Liechtenstein í dag. 26.3.2023 18:59
„Ótrúlega stoltur af strákunum og hvernig þeir svöruðu fyrir tapið gegn Bosníu“ „Það er alveg jafn gaman að vinna 7-0 eins og það er leiðinlegt að tapa,“ sagði landsliðsþjálfarinn Arnar Þór Viðarsson eftir öruggan sigur íslenska karlalandsliðsins í fótbolta gegn Liechtenstein í dag. 26.3.2023 18:46
„Mikilvægt í svona leikjum að skora mark snemma“ Jón Dagur Þorsteinsson átti góðan leik fyrir íslenska landsliðið þegar liðið vann stórsigur á Liechtenstein í undankeppni EM í dag 26.3.2023 18:45
Einkunnir úr sigrinum gegn Liechtenstein: Margir góðir en Aron og Jón Dagur báru af Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann vægast sagt öruggan 7-0 sigur er liðið heimsótti Liechtenstein í Vaduz í undankeppni EM 2024 í dag. Eftir að hafa aðeins skorað tvö mörk í fyrri hálfleik opnuðust flóðgáttirnar í þeim síðari og margir leikmenn íslenska liðsins geta gengið sáttir frá borði. 26.3.2023 18:10
Stuð á Twitter: „Heyrist lítið í haters núna“ Venju samkvæmt var fólk duglegt að ræða landsleikinn á Twitter og jákvæðnin réð ríkjum aldrei þessu vant. 26.3.2023 18:06
Umfjöllun: Liechtenstein - Ísland 0-7 | Fyrirliðinn gerði þrennu í markasúpu Ísland svaraði fyrir tapið gegn Bosníu með 0-7 sigri gegn Liechtenstein. Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, gerði þrennu. Davíð Kristján, Hákon Arnar og Mikael Egill skoruðu allir sitt fyrsta landsliðsmark. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 26.3.2023 17:55
Kane og Saka sáu um Úkraínumenn Enska landsliðið í fótbolta átti ekki í teljandi erfiðleikum með Úkraínumenn þegar liðin mættust í C-riðli undankeppni EM á Wembley í Lundúnum í dag. 26.3.2023 17:52
Tvær stoðsendingar Guðnýjar þegar Milan missti niður forystu í lokin Guðný Árnadóttir gaf tvær stoðsendingar þegar AC Milan gerði 3-3 jafntefli við Fiorentina í ítölsku deildinni í knattspyrnu í dag. Alexandra Jóhannsdóttir var í liði gestanna. 26.3.2023 16:30
„Skammist ykkar“ segja dönsku blöðin eftir ótrúlegt tap Dana Ansi óvænt úrslit urðu í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu í dag þegar Danir töpuðu á útivelli gegn Kasakstan. Danir komust í 2-0 í leiknum en misstu niður forystuna á síðustu sextán mínútum leiksins. 26.3.2023 15:41
Foden ekki með gegn Liverpool og Haaland tæpur Phil Foden verður ekki með í stórleik Manchester City og Liverpool um næstu helgi eftir að hafa þurft að gangast undir bráðabotnlangaaðgerð. Þá er óvíst um þátttöku Erling Braut Haaland. 26.3.2023 15:05
Kristianstad byrjar tímabilið vel Hlín Eiríksdóttir var í byrjunarliði Kristianstad sem vann góðan 3-1 sigur í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Amanda Andradóttir kom einnig við sögu í leiknum. 26.3.2023 14:59
Byrjunarlið Íslands: Tvær breytingar Byrjunarlið Íslands fyrir leikinn við Liechtenstein á Rheinpark Stadion í Vaduz liggur fyrir. Arnar Þór Viðarsson gerir tvær breytingar frá leik fimmtudagsins. 26.3.2023 14:35
„Virkilega erfitt“ Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson segir hafa verið gríðarerfitt að horfa á leik Íslands og Bosníu á fimmtudagskvöld. Aron var í leikbanni og sá leikinn af hliðarlínunni. 26.3.2023 11:31
Vildi lítið tjá sig um breytingar Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari Íslands, sagði ekki mikið um mögulegar breytingar á byrjunarliði Íslands fyrir leikinn við Liechtenstein í dag. Liðið átti slakan leik í Bosníu á fimmtudag. 26.3.2023 09:00
„Það var ekki hátt risið á landsliðsfyrirliðanum“ Þrír í teymi íslenska karlalandsliðsins eiga afar slæmar minningar frá Vaduz hvar Ísland sækir Liechtenstein heim í undankeppni EM í dag. Þar varð liðið niðurlægt fyrir fimmtán árum síðan. Ísland mætir Liechtenstein á ný í dag. 26.3.2023 08:00
Frískir í fjallaloftinu Íslenska karlalandsliðið í fótbolta æfði á Rheinpark Stadion í Liechtenstein í dag fyrir leik við heimamenn á sama velli á morgun. Einbeiting einkenndi menn sem virðast staðráðnir í að bæta upp fyrir slæmt tap í Bosníu á fimmtudag. 25.3.2023 23:01
32 ára gamli varamaðurinn Joselu skoraði tvö í sínum fyrsta leik Spánverjar unnu góðan 3-0 sigur er liðið tók á móti Noregi í fyrstu umferð undankeppni EM 2024 í kvöld í leik þar sem hinn 32 ára gamli Joselu stal fyrirsögnunum. 25.3.2023 21:45
Dagný og stöllur steinlágu gegn United Dagný Brynjarsdóttir og stöllur hennar í West Ham máttu þola 4-0 tap er liðið heimsótti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 25.3.2023 20:46
Íslendingalið Bayern á toppinn eftir sigur í Íslendingaslag Glódís Perla Viggósdóttir lék allan leikinn í hjarta varnarinnar fyrir stórlið Bayern München er liðið vann gríðarlega mikilvægan 1-0 sigur gegn Wolfsburg í toppslag þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. 25.3.2023 19:56
McTominay skoraði tvö fyrir Skota og Svisslendingar völtuðu yfir Hvít-Rússa Fjórum af sjö leikjum dagsins í undankeppni EM í knattspyrnu er nú lokið þar sem Skotar unnu meðal annars öruggan 3-0 sigur gegn Kýpur og Svisslendingar unnu 0-5 risasigur gegn Hvít-Rússum. 25.3.2023 18:53
Önnur veikindi í íslenska hópnum Þórir Jóhann Helgason æfði ekki með íslenska karlalandsliðinu í Liechtenstein í dag vegna veikinda. Hann verður að líkindum ekki í hópnum í leik morgundagsins. 25.3.2023 18:00
„Ég les mjög lítið af fréttum þegar ég veit þær eru um mig“ Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, segist lítið lesa af umræðunni um hans störf. Mikil neikvæð umræða hefur umlukið liðið síðan á fimmtudag. 25.3.2023 17:42
Svona var blaðamannafundur Íslands í Vaduz Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari Íslands og Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði liðsins, sátu fyrir svörum á blaðamannafundi landsliðsins í Vaduz í Liechtenstein í dag. Fundurinn var í beinni útsendingu á Vísi. 25.3.2023 17:13
Skallamark frá Söru Björk í góðum sigri Juventus Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði eitt marka Juventus þegar liðið lagði Inter í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 25.3.2023 16:49
Stjarnan í úrslit Lengjubikarsins eftir sigur í vítakeppni Stjarnan er komin í úrslit Lengjubikars kvenna eftir sigur á Þrótti Reykjavík í undanúrslitum í dag. Vítaspyrnukeppni þurfti til að knýja fram úrslit en Stjarnan mætir Þór/KA í úrslitaleik. 25.3.2023 16:07
UEFA rannsakar meinta spillingu og mútugreiðslur Barcelona Knattspyrnusamband Evrópu hefur hafið rannsókn á meintri spillingu og mútugreiðslum knattspyrnufélagsins Barcelona. Félagið hefur verið ákært fyrir að hafa greitt valdamiklum dómara andvirði 1.000 milljóna íslenskra króna til að tryggja sér hagstæða dómgæslu á 17 ára tímabili. 25.3.2023 14:30
Líklegt byrjunarlið Íslands: Fáum forystu aftast Ísland mætir Liechtenstein í öðrum leik sínum í undankeppni EM 2024 í Vaduz á morgun. Liðinu gekk ekki vel í fyrsta leik í Bosníu á fimmtudagskvöld og tapaði 3-0. Áhugavert verður að sjá hvort miklar breytingar verði á byrjunarliði liðsins á morgun. 25.3.2023 14:30
„Vægast sagt farið fram með kostulegum óheilindum“ Þórður Snær Júlíusson ritstjóri Heimildarinnar gagnrýnir ummæli Ómars Smárasonar samskiptastjóra KSÍ harðlega í tengslum við fréttaflutning af meintu kynferðisofbeldi leikmanna íslenska landsliðsins. 25.3.2023 14:00
Fyrrverandi forsætisráðherra Svía kjörinn formaður sænska knattspyrnusambandsins Fredrik Reinfeldt er nýr formaður sænska knattspyrnusambandsins en þessi fyrrverandi forsætisráðherra Svía var kjörinn formaður á þingi sambandsins nú í morgun. 25.3.2023 13:31
Skyldusigur gegn slöku liði Ísland á að vinna Liechtenstein örugglega í Vaduz í undankeppni EM 2024 á morgun. Gestgjafarnir hafa ekki unnið leik síðan í október 2020. 25.3.2023 11:30
Nýtt tilboð komið frá Katar Sjeik Jassim Al Thani hefur lagt fram nýtt tilboð í Manchester United en fjórir aðilar berjast nú um að kaupa enska stórliðið af Glazer fjölskyldunni. 25.3.2023 10:27
Nagelsmann opinn fyrir viðræðum við Tottenham Julian Nagelsmann er opinn fyrir viðræðum við enska úrvalsdeildarliðið Tottenham en Þjóðverjanum var sagt upp hjá Bayern Munchen í vikunni. Framtíð Antoino Conte þjálfara Tottenham er í lausu lofti eftir slakt gengi að undanförnu. 25.3.2023 09:30
Håland mættur til Barcelona í meðhöndlun til að ná stórleiknum Erling Braut Håland, stjörnuframherji Manchester City, er tæpur fyrir leik liðsins gegn Liverpool þann 1. apríl næstkomandi. Hann er mættur til Katalóníu en þangað sendir Man City leikmenn sína er þeir glíma við meiðsli. 25.3.2023 08:01
Belgía fór létt með Svíþjóð en Zlatan stal fyrirsögnunum Öllum leikjum kvöldsins í undankeppni EM 2024 í knattspyrnu er nú lokið. Færeyjar gerðu 1-1 jafntefli við Moldóvu á útivelli á meðan Belgía vann stórsigur í Svíþjóð. Zlatan Ibrahimović kom hins vegar inn af bekknum hjá Svíum og varð það með elsti leikmaður í sögu undankeppninnar. 24.3.2023 22:31
Frakkland kláraði Holland á tuttugu mínútum Frakkland og Holland mættust í áhugaverðasta leik kvöldsins í undankeppni EM 2024. Bæði lið fóru langt á HM í Katar en töpuðu gegn Argentínu sem stóð uppi sem heimsmeistari. Leikur kvöldsins var aldrei spennandi en Frakkar kláruðu dæmið strax í fyrri hluta fyrri hálfleiks. 24.3.2023 21:45
Stig gætu verið tekin af Everton Fjárhagsstaða enska knattspyrnufélagsins Everton er einkar slæm. Talið er að félagið hafi brotið reglur úrvalsdeildarinnar um fjárhagslega háttvísi. Verði það sannað gæti farið svo að stig verði tekin af liðinu. 24.3.2023 20:45
Guðrún og stöllur náðu aðeins í stig í fyrsta leik Svíþjóðarmeistarar Rosengård gerðu aðeins jafntefli við Piteå þegar nýtt tímabil sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu hófst. Guðrún Arnardóttir spilaði allan leikinn í hjarta Rosengård. 24.3.2023 19:26
„Þar erum við með sextán bestu liðum í Evrópu“ „Þetta er áframhaldandi undirbúningur fyrir Þjóðadeildina í haust. Þurfum að halda áfram að vinna í hlutum sem við byrjuðum á í Pintar og halda áfram að skerpa á þeim,“ sagði Þorsteinn Halldórsson, þjálfari A-landsliðs kvenna í knattspyrnu, eftir að hann tilkynnti hópinn sem verður til taks í vináttuleikjum liðsins í næsta mánuði. 24.3.2023 19:01
Orðrómurinn um endurkomu Birkis háværari Það gæti farið svo að Birkir Bjarnason gæti gengið aftur í raðir Viking í Noregi en hann er að reyna fá samning sínum hjá tyrkneska liðinu Adana Demirspor rift. Viking gæti verið að selja leikmann sem myndi opna pláss fyrir Birki. 24.3.2023 18:15
Tuchel nýr þjálfari Bayern Thomas Tuchel er nýr þjálfari Þýskalandsmeistara Bayern München. Hann skrifar undir samning til sumarsins 2025. 24.3.2023 17:35