Fleiri fréttir

Van Persie: Ole Gunnar Solskjær er rétti maðurinn

Robin van Persie, fyrrum leikmaður Manchester United, er sannfærður um það að gamla félagið hans sé að gera rétt með því að fastráða Ole Gunnar Solskjær sem knattspyrnustjóra félagsins.

Ronaldo lamdi bikarnum í soninn | Myndband

Það var bikargleði hjá Juventus um helgina er liðið tók á móti ítalska meistaratitlinum og allt fór vel fram fyrir utan að Cristiano Ronaldo náði aðeins að meiða son sinn.

Rúnar: Heppnir að þetta endaði ekki verr

Rúnar Kristinsson var sáttur með stigin þrjú sem KR náði í gegn HK í Vesturbænum í kvöld en pirraður út í kæruleysi hans manna undir lok leiksins.

Helgi: Þurfum að fara að ranka við okkur

„Þetta var mjög svekkjandi, að fá mark á sig aftur úr föstu leikatriði er ekki nógu gott hjá okkur," sagði Helgi Sigurðsson þjálfari Fylkis eftir tapið í Grindavík í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir