Fleiri fréttir Emery gæti fundið staðgengil Ramsey í unglingastarfi Arsenal Unai Emery, stjóri Arsenal, kveðst ekki vera búinn að gera það upp við sig hvort hann muni láta til sín taka á leikmannamarkaðnum í sumar. 27.4.2019 14:00 Fyrsta tap Tottenham á nýja heimavellinum staðreynd Michail Antonio gerði eina mark leiksins í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni og tryggði West Ham þar með sigur á Tottenham. 27.4.2019 13:15 Rúrik lagði upp sigurmark í mikilvægum sigri Rúrik Gíslason og félagar í Sandhausen unnu mikilvægan sigur á Kiel í þýsku B-deildinni í fótbolta í dag. 27.4.2019 12:57 Rodgers tilbúinn að kaupa Tielemans fyrir metfé Brendan Rodgers, stjóri Leicester, er tilbúinn til að gera Youri Tielemans að dýrasta leikmanni í sögu félagsins. 27.4.2019 12:00 Leik Bolton aflýst vegna verkfalls leikmanna Bolton Wanderers getur ekki stillt upp liði í næstsíðustu umferð ensku B-deildarinnar þar sem leikmenn liðsins neita að mæta í leikinn vegna vangoldinna launa. 27.4.2019 11:30 Svartfellingum refsað vegna rasisma Svartfjallaland þarf að leika næsta heimaleik sinn í undankeppni EM án áhorfenda í kjölfar kynþáttafordóma þegar England kom í heimsókn á dögunum. 27.4.2019 10:30 Þjálfari KR fór í markið og hélt hreinu Bojana Besic, þjálfari kvennaliðs KR, stóð í marki liðsins í Lengjubikarnum í gær í 2-0 sigri á FH. 27.4.2019 10:00 Sjáðu markaveisluna á Anfield í gær Sjáðu öll fimm mörk gærkvöldsins. 27.4.2019 08:00 Firmino líklega klár gegn Barcelona Verður að öllum líkindum klár á miðvikudagskvöldið. 26.4.2019 23:30 Arnar: Geðveikt mark hjá Loga Þjálfari Víkings hrósaði sínum mönnum eftir jafnteflið við Íslandsmeistarana. 26.4.2019 22:45 Sjáðu stórkostlegt mark Loga í lýsingu Hödda Magg Vinstri bakvörðurinn skoraði frábært mark í kvöld. 26.4.2019 22:28 „Ekki trúa 3% af því sem er á samfélagsmiðlum“ Þjóðverjinn var funheitur í viðtölum eftir leik kvöldsins. 26.4.2019 22:04 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Víkingur R. 3-3 | Byrjað með látum Íslandsmeistararnir gerðu jafntefli við Víkinga í fyrsta leik Pepsi Max-deildar karla. 26.4.2019 21:45 Auðvelt hjá Liverpool sem endurheimti toppsætið Liverpool lenti í nákvæmlega engum vandræðum með Huddersfield í kvöld. 26.4.2019 20:45 Fyrsti Víkingurinn í 28 ár til að skora fyrsta markið Daninn Nikolaj Hansen varð í kvöld fyrsti Víkingurinn í 28 ár til að skora fyrsta mark Íslandsmótsins eða síðan að Tomislav Bosniak skoraði fyrsta markið sumarið 1991. 26.4.2019 20:30 Guardiola: City er Tiger Woods og Usian Bolt ensku úrvalsdeildarinnar Það var gleði yfir Spánverjanum í dag. 26.4.2019 20:00 Fimleikafélagið: Kostuleg heimsókn Björns Daníels og Guðmanns á Pylsubarinn Fjórði þáttur annarrar seríu Fimleikafélagsins er kominn út. 26.4.2019 17:15 Neymar dæmdur í þriggja leikja bann fyrir að móðga dómara Brasilíumaðurinn missir af helmingi leikja Paris Saint-Germain í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu á næsta tímabili. 26.4.2019 16:30 Lengsti uppbótartíminn hjá Cardiff Tölfræðin bendir til þess að Cardiff City eyði mestum tíma allra í ensku úrvalsdeildinni en Brighton minnstum. 26.4.2019 15:30 Óli Jóh: FH er með þrjá landsliðsmenn Nafnarnir Ólafur Jóhannsson og Kristjánsson voru meðal gesta í upphitunarþætti Pepsi Max-markanna. 26.4.2019 15:00 Sjáðu upphitunarþátt Pepsi Max Markanna Pepsi Max deildin fer af stað í kvöld með opnunarleik Íslandsmeistara Vals og Víkings á Origovellinum á Hlíðarenda. 26.4.2019 14:00 Dyche: Frelsi gæti orðið vopnið gegn City Sean Dyche segir lið Burnley hafa frelsið til þess að gera Manchester City erfitt fyrir í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. 26.4.2019 13:00 Rúnar: "Beitir er besti markmaðurinn á Íslandi í dag“ Beitir Ólafsson er besti markmaður Íslands í dag að mati þjálfara hans Rúnars Kristinssonar. Þetta sagði Rúnar í upphitunarþætti Pepsi Max Markanna á Stöð 2 Sport í gærkvöld. 26.4.2019 12:30 Tek fjölmargt jákvætt frá Hollandi Knattspyrnukonan Berglind Björg Þorvaldsdóttir hefur leikið með PSV í þrjá mánuði en liðið er í toppbaráttu hollensku úrvalsdeildarinnar. Hún er á leið heim um helgina í titlavörn með Breiðabliki. 26.4.2019 12:00 Faðir Emilianos Sala látinn Hjartaáfall varð föður Emilianos Sala að aldurtila. 26.4.2019 11:45 Fylgstu með þessum í Pepsi Max-deildinni í sumar Tíu leikmenn sem fólk ætti að fylgjast með í Pepsi Max-deild karla í sumar. 26.4.2019 11:00 Launakröfur Sanchez of háar fyrir toppliðin Inter Milan er eina stórlið Evrópu sem hefur áhuga á Alexis Sanchez en vill að hann taki á sig þónokkra launalækkun. 26.4.2019 10:30 Solskjær: Held að Pogba verði áfram Ole Gunnar Solskjær heldur að Paul Pogba verði ennþá leikmaður Manchester United á næsta tímabili en gat þó ekki sagt það með fullri vissu. 26.4.2019 09:30 Pickford ver de Gea: „Getur ekki gagnrýnt markmann fyrir einn leik“ Everton-maðurinn Jordan Pickford hefur tekið upp hanskann fyrir kollega sinn í marki Manchester United, David de Gea, og segir gagnrýni á hann sýna hversu góður hann hafi verið. 26.4.2019 09:00 Segjast fullvissir um að fá Pogba og Hazard Forráðamenn Real Madrid eru vissir um að þeir muni ná að landa bæði Paul Pogba og Eden Hazard í sumar samkvæmt heimildum Sky Sports. 26.4.2019 08:30 Liverpool vann City í úrslitaleik Fyrirboði um það sem koma skal? 26.4.2019 06:00 Sterling verðlaunaður fyrir baráttuna gegn kynþáttafordómum Raheem Sterling heldur áfram að gera það gott utan vallar. 25.4.2019 23:30 Fyrsta sinn í sjö ár sem Real Madrid vinnur ekki Getafe Real Madrid tókst ekki að skora gegn Getafe. 25.4.2019 21:15 Bein útsending: Upphitunarþáttur Pepsi Max-markanna Þátturinn hefst klukkan 21:15 í opinni dagskrá. 25.4.2019 20:30 Grátlegt jafntefli hjá Guðmundi Skagamennirnir ungu voru ekki í leikmannahópnum. 25.4.2019 18:43 Blikar rúlluðu yfir Þór/KA og eru handhafar allra titlanna Þorsteinn Halldórsson er að gera flotta hluti með Blika. 25.4.2019 17:50 Gerði Chelsea að meisturum en gæti nú verið á leið aftur til Ítalíu Ítalinn gæti verið að snúa aftur á heimaslóðir. 25.4.2019 17:00 Rólegur Klopp: „Ég bjóst við því að City myndi vinna“ Þjóðverjinn var rólegur á blaðamannafundi dagsins. 25.4.2019 16:00 Valur frumsýnir nýja búninginn með flottu myndbandi Valur frumsýndi í dag búningana sem fótboltalið félagsins munu leika í Pepsi Max-deildunum í sumar. 25.4.2019 14:30 Málfríður hætt Skórnir eru komnir upp í hillu hjá Málfríði Ernu Sigurðardóttur. 25.4.2019 13:45 Upphitunarþáttur Pepsi Max-markanna í opinni dagskrá í kvöld Hinn árlegi upphitunarþáttur Pepsi Max-markanna verður á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld. 25.4.2019 13:00 Pepsi Max-spáin 2019: Óstöðvandi Hlíðarendapiltar Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Val Íslandsmeistaratitlinum í Pepsi Max-deild karla. 25.4.2019 12:00 Höskuldur lánaður til Breiðabliks Blikar halda áfram að styrkja sig fyrir átökin í Pepsi Max-deildinni. 25.4.2019 10:58 Pepsi Max-spáin 2019: Lifnar yfir Vesturbænum með toppbaráttu Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KR 2. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. 25.4.2019 10:00 Sjáðu mörkin sem færði City nær titlinum og Arsenal fjær Meistaradeildarsæti Öll mörkin úr enska boltanum á einum og sama staðnum. 25.4.2019 08:00 Sjá næstu 50 fréttir
Emery gæti fundið staðgengil Ramsey í unglingastarfi Arsenal Unai Emery, stjóri Arsenal, kveðst ekki vera búinn að gera það upp við sig hvort hann muni láta til sín taka á leikmannamarkaðnum í sumar. 27.4.2019 14:00
Fyrsta tap Tottenham á nýja heimavellinum staðreynd Michail Antonio gerði eina mark leiksins í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni og tryggði West Ham þar með sigur á Tottenham. 27.4.2019 13:15
Rúrik lagði upp sigurmark í mikilvægum sigri Rúrik Gíslason og félagar í Sandhausen unnu mikilvægan sigur á Kiel í þýsku B-deildinni í fótbolta í dag. 27.4.2019 12:57
Rodgers tilbúinn að kaupa Tielemans fyrir metfé Brendan Rodgers, stjóri Leicester, er tilbúinn til að gera Youri Tielemans að dýrasta leikmanni í sögu félagsins. 27.4.2019 12:00
Leik Bolton aflýst vegna verkfalls leikmanna Bolton Wanderers getur ekki stillt upp liði í næstsíðustu umferð ensku B-deildarinnar þar sem leikmenn liðsins neita að mæta í leikinn vegna vangoldinna launa. 27.4.2019 11:30
Svartfellingum refsað vegna rasisma Svartfjallaland þarf að leika næsta heimaleik sinn í undankeppni EM án áhorfenda í kjölfar kynþáttafordóma þegar England kom í heimsókn á dögunum. 27.4.2019 10:30
Þjálfari KR fór í markið og hélt hreinu Bojana Besic, þjálfari kvennaliðs KR, stóð í marki liðsins í Lengjubikarnum í gær í 2-0 sigri á FH. 27.4.2019 10:00
Firmino líklega klár gegn Barcelona Verður að öllum líkindum klár á miðvikudagskvöldið. 26.4.2019 23:30
Arnar: Geðveikt mark hjá Loga Þjálfari Víkings hrósaði sínum mönnum eftir jafnteflið við Íslandsmeistarana. 26.4.2019 22:45
Sjáðu stórkostlegt mark Loga í lýsingu Hödda Magg Vinstri bakvörðurinn skoraði frábært mark í kvöld. 26.4.2019 22:28
„Ekki trúa 3% af því sem er á samfélagsmiðlum“ Þjóðverjinn var funheitur í viðtölum eftir leik kvöldsins. 26.4.2019 22:04
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Víkingur R. 3-3 | Byrjað með látum Íslandsmeistararnir gerðu jafntefli við Víkinga í fyrsta leik Pepsi Max-deildar karla. 26.4.2019 21:45
Auðvelt hjá Liverpool sem endurheimti toppsætið Liverpool lenti í nákvæmlega engum vandræðum með Huddersfield í kvöld. 26.4.2019 20:45
Fyrsti Víkingurinn í 28 ár til að skora fyrsta markið Daninn Nikolaj Hansen varð í kvöld fyrsti Víkingurinn í 28 ár til að skora fyrsta mark Íslandsmótsins eða síðan að Tomislav Bosniak skoraði fyrsta markið sumarið 1991. 26.4.2019 20:30
Guardiola: City er Tiger Woods og Usian Bolt ensku úrvalsdeildarinnar Það var gleði yfir Spánverjanum í dag. 26.4.2019 20:00
Fimleikafélagið: Kostuleg heimsókn Björns Daníels og Guðmanns á Pylsubarinn Fjórði þáttur annarrar seríu Fimleikafélagsins er kominn út. 26.4.2019 17:15
Neymar dæmdur í þriggja leikja bann fyrir að móðga dómara Brasilíumaðurinn missir af helmingi leikja Paris Saint-Germain í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu á næsta tímabili. 26.4.2019 16:30
Lengsti uppbótartíminn hjá Cardiff Tölfræðin bendir til þess að Cardiff City eyði mestum tíma allra í ensku úrvalsdeildinni en Brighton minnstum. 26.4.2019 15:30
Óli Jóh: FH er með þrjá landsliðsmenn Nafnarnir Ólafur Jóhannsson og Kristjánsson voru meðal gesta í upphitunarþætti Pepsi Max-markanna. 26.4.2019 15:00
Sjáðu upphitunarþátt Pepsi Max Markanna Pepsi Max deildin fer af stað í kvöld með opnunarleik Íslandsmeistara Vals og Víkings á Origovellinum á Hlíðarenda. 26.4.2019 14:00
Dyche: Frelsi gæti orðið vopnið gegn City Sean Dyche segir lið Burnley hafa frelsið til þess að gera Manchester City erfitt fyrir í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. 26.4.2019 13:00
Rúnar: "Beitir er besti markmaðurinn á Íslandi í dag“ Beitir Ólafsson er besti markmaður Íslands í dag að mati þjálfara hans Rúnars Kristinssonar. Þetta sagði Rúnar í upphitunarþætti Pepsi Max Markanna á Stöð 2 Sport í gærkvöld. 26.4.2019 12:30
Tek fjölmargt jákvætt frá Hollandi Knattspyrnukonan Berglind Björg Þorvaldsdóttir hefur leikið með PSV í þrjá mánuði en liðið er í toppbaráttu hollensku úrvalsdeildarinnar. Hún er á leið heim um helgina í titlavörn með Breiðabliki. 26.4.2019 12:00
Fylgstu með þessum í Pepsi Max-deildinni í sumar Tíu leikmenn sem fólk ætti að fylgjast með í Pepsi Max-deild karla í sumar. 26.4.2019 11:00
Launakröfur Sanchez of háar fyrir toppliðin Inter Milan er eina stórlið Evrópu sem hefur áhuga á Alexis Sanchez en vill að hann taki á sig þónokkra launalækkun. 26.4.2019 10:30
Solskjær: Held að Pogba verði áfram Ole Gunnar Solskjær heldur að Paul Pogba verði ennþá leikmaður Manchester United á næsta tímabili en gat þó ekki sagt það með fullri vissu. 26.4.2019 09:30
Pickford ver de Gea: „Getur ekki gagnrýnt markmann fyrir einn leik“ Everton-maðurinn Jordan Pickford hefur tekið upp hanskann fyrir kollega sinn í marki Manchester United, David de Gea, og segir gagnrýni á hann sýna hversu góður hann hafi verið. 26.4.2019 09:00
Segjast fullvissir um að fá Pogba og Hazard Forráðamenn Real Madrid eru vissir um að þeir muni ná að landa bæði Paul Pogba og Eden Hazard í sumar samkvæmt heimildum Sky Sports. 26.4.2019 08:30
Sterling verðlaunaður fyrir baráttuna gegn kynþáttafordómum Raheem Sterling heldur áfram að gera það gott utan vallar. 25.4.2019 23:30
Fyrsta sinn í sjö ár sem Real Madrid vinnur ekki Getafe Real Madrid tókst ekki að skora gegn Getafe. 25.4.2019 21:15
Bein útsending: Upphitunarþáttur Pepsi Max-markanna Þátturinn hefst klukkan 21:15 í opinni dagskrá. 25.4.2019 20:30
Blikar rúlluðu yfir Þór/KA og eru handhafar allra titlanna Þorsteinn Halldórsson er að gera flotta hluti með Blika. 25.4.2019 17:50
Gerði Chelsea að meisturum en gæti nú verið á leið aftur til Ítalíu Ítalinn gæti verið að snúa aftur á heimaslóðir. 25.4.2019 17:00
Rólegur Klopp: „Ég bjóst við því að City myndi vinna“ Þjóðverjinn var rólegur á blaðamannafundi dagsins. 25.4.2019 16:00
Valur frumsýnir nýja búninginn með flottu myndbandi Valur frumsýndi í dag búningana sem fótboltalið félagsins munu leika í Pepsi Max-deildunum í sumar. 25.4.2019 14:30
Upphitunarþáttur Pepsi Max-markanna í opinni dagskrá í kvöld Hinn árlegi upphitunarþáttur Pepsi Max-markanna verður á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld. 25.4.2019 13:00
Pepsi Max-spáin 2019: Óstöðvandi Hlíðarendapiltar Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Val Íslandsmeistaratitlinum í Pepsi Max-deild karla. 25.4.2019 12:00
Höskuldur lánaður til Breiðabliks Blikar halda áfram að styrkja sig fyrir átökin í Pepsi Max-deildinni. 25.4.2019 10:58
Pepsi Max-spáin 2019: Lifnar yfir Vesturbænum með toppbaráttu Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KR 2. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. 25.4.2019 10:00
Sjáðu mörkin sem færði City nær titlinum og Arsenal fjær Meistaradeildarsæti Öll mörkin úr enska boltanum á einum og sama staðnum. 25.4.2019 08:00