Íslenski boltinn

Sjáðu upphitunarþátt Pepsi Max Markanna

Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar
Hörður fékk til sín alla þjálfara deildarinnar
Hörður fékk til sín alla þjálfara deildarinnar s2 sport

Pepsi Max deildin fer af stað í kvöld með opnunarleik Íslandsmeistara Vals og Víkings á Origovellinum á Hlíðarenda.

Í gærkvöldi fóru Pepsi Max Mörkin af stað á nýjan leik með árlegum upphitunarþætti sínum þar sem sérfræðingarnir fóru yfir liðin og spá þáttarins var birt.

Allir tólf þjálfarar deildarinnar mættu í settið til Harðar Magnússonar og sátu fyrir svörum.

Þáttinn í heild sinni má sjá hér að neðan, en opnunarleikurinn í kvöld verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 frá 19:40.


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.