Fleiri fréttir

Chelsea ætlar að bjóða í Torres

Chelsea hefur alls ekki gefið upp alla von um að fá spænska framherjann Fernando Torres til félagsins en heimildir herma að félagið ætli að bjóða Liverpool 30 milljónir punda fyrir leikmanninn.

Þrumufleygur Eiðs Arons - myndband

Eyjamaðurinn Eiður Aron Sigurbjörnsson skoraði eitt af mörkum ársins í gærkvöldi er hann tryggði ÍBV sigur á Keflavík.

Forlan útilokar ekki að skipta um félag

Úrúgvæski framherjinn Diego Forlan vill alls ekki útiloka þann möguleika að skipta um lið í sumar en hann spilar sem stendur með Atletico Madrid á Spáni.

Kuyt vill vera áfram hjá Liverpool

Hollenski framherjinn Dirk Kuyt færði nýja stjóranum hjá Liverpool, Roy Hodgson, góð tíðindi er hann sagðist vilja vera áfram í herbúðum félagsins.

FH-ingar í stuði - myndir

Íslandsmeistarar FH sýndu klærnar í gær er liðið valtaði yfir Framara, 4-1. FH komið á fína siglingu í deildinni.

Stórsigur Breiðabliks - myndir

Alfreð Finnbogason var allt í öllu er topplið Breiðabliks rúllaði yfir nágranna sína úr Garðabænum í gær.

Alfreð: Förum fullir sjálfstrausts til Skotlands

„Við vorum alltaf að komast í gegn en vorum ekki að klára þetta í fyrri hálfleik, við vissum hinsvegar að ef við myndum halda áfram svona þá myndi markið koma þannig við vorum bara þolinmóðir" sagði Alfreð Finnbogason eftir stórsigur Blika á Stjörnunni 4-0, þar skoraði hann þrennu en hefði með réttu átt að skora fjögur.

Bjarni: Verðum að hysja upp um okkur buxurnar

„Upphaf seinni hálfleiksins var mjög ljótt hjá okkur og það kostaði okkur þetta stóra tap. Einbeitingarleysi, mistök sem eiga ekki að sjást hjá mönnum í efstu deild og við vorum okkur sjálfum verstir," sagði Bjarni Jóhannsson þjálfari Stjörnunnar eftir 4-0 tapleik gegn toppliði Blika.

Gummi Ben: Strákarnir sýndu karakter

,, Þessi úrslit verða að teljast frekar sanngjörn ef maður skoðar leikinn í heild sinni,“ sagði Guðmundur Benediktsson, þjálfari Selfyssinga, eftir að þeir höfðu gert,1-1, jafntefli gegn Grindvíkingum í 11.umferð Pepsi-deildar karla í kvöld.

Orri: Fengum helling af færum

,,Mér fannst þetta ekki sanngjörn úrslit,“ sagði Orri Freyr Hjaltalín ,fyrirliði Grindvíkinga, eftir að Grindvíkingar gerðu ,1-1, jafntefli gegn Selfyssingum í 11.umferð Pepsi-deildar karla í kvöld.

Almarr: Okkar slakasti leikur í sumar

„Þetta var okkar slakasti leikur í sumar. Við gátum mjög lítið,“ sagði Almarr Ormarsson, leikmaður Fram, eftir tapleikinn gegn FH í kvöld.

Arnar: Annað vítið sem að ég klúðra á ferlinum

„Þetta var svona heilsteyptasti leikurinn okkar í sumar. Við höfum átt fína kafla í mörgum leikjum en ekki verið nógu heilsteyptir í 90 mínútur og mér finnst fólk vera búið að tala óþarflega ílla um okkur þar sem við höfum verið að standa vel í öllum liðunum. En það er búið að vera góður stígandi í þessu," sagði Arnar Gunnlaugsson, markaskorari Hauka, eftir 2-2 jafntefli gegn Val á Vodafonevellinum í kvöld.

Fylkir úr leik

Fylkir hefur lokið þáttöku sinni í Evrópudeild UEFA í ár eftir tap á heimavelli, 1-3, fyrir Torpedo Zhodino frá Hvíta-Rússlandi.

KR komið áfram í Evrópudeildinni

KR komst í kvöld í aðra umferð Evrópudeildar UEFA er liðið gerði jafntefli, 2-2, við norður-írska liðið Glentoran ytra. KR vann fyrri leikinn 3-0 og því örugglega áfram, 5-2.

Byrjunarliðssætið kom Pedro á óvart

Spænski framherjinn Pedro viðurkennir að það hafi komið sér á óvart að hann var valinn í byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Þýskalandi í undaúrslitum HM í Suður-Afríku.

KR-Glentoran í kvöld í beinni í KR-útvarpinu

KR leikur í kvöld síðari leik sinn gegn Glentoran í forkeppni Evrópudeildarinnar. Leikurinn fer fram í Belfast og verður KR-útvarpið með beina útvarpslýsingu frá leiknum.

Milan Stefán: Ætlum að byggja á góðum leik á móti KR

Milan Stefán Jankovic stýrir Grindvíkingum í kvöld, líkt og í undanförnum leikjum og þeim næstu, þar sem Ólafur Örn Bjarnason er enn í Noregi. Milan segir alla í Grindavík gera sér grein fyrir mikilvægi leiksins gegn Selfossi í kvöld.

Dramatískur sigur hjá ÍBV

ÍBV gefur ekkert eftir í toppbaráttunni en liðið skellti Keflavík, 2-1, í hádramatískum leik á Hásteinsvelli í kvöld.

Umfjöllun: Grindvíkingar klaufar

Grindvíkingar náðu ekki að komast upp fyrir Selfyssinga og úr fallsætinu eftir ,1-1, jafntefli í botnslagnum suður með sjó í kvöld. Grétar Ólafur Hjartarson skoraði mark Grindvíkinga en Auðun Helgason skoraði sjálfsmark og því var jafntefli niðurstaðan.

Umfjöllun: Alfreð sökkti Stjörnunni

Breiðablik vann sannfærandi sigur á Stjörnunni á Kópavogsvelli í gærkvöldi en leikurinn endaði 4-0 fyrir Breiðablik. Með þessu halda þeir sér í toppsætinu og juku á markamuninn gegn ÍBV sem náðu dramatískum sigri í kvöld í Eyjum.

Jovanovic samdi við Liverpool

Milan Jovanovic er nú formlega genginn í raðir Liverpool á Englandi en hann skrifaði undir þriggja ára samning við félagið.

Maðurinn sem hljóp inn á í gær var að styðja Cassano

Öryggisgæsla á HM er gagnrýnd í dag eftir að maður hljóp inn á völlinn í gær þegar Spánverjar og Þjóðverjar spiluðu í undanúrslitum HM. Maðurinn hélt á Vuvuzela hljóðfæri og var hent útaf á skammri stundu.

Antic í fjögurra leikja bann

Radomir Antic, þjálfari Serbíu, hefur fengið fjögurra leikja bann frá FIFA. Bannið fékk hann eftir æðiskastið sem hann tók eftir tap gegn Áströlum í riðlakeppni HM.

HM 2010 það þriðja fjölmennasta í sögunni

Þrátt fyrir að fjöldi leikja hafi ekki verið fyrir framan þéttar áhorfendastúkur er heildarfjöldi áhorfenda í Suður-Afríku kominn yfir þrjár milljónir. Þetta gleður FIFA mikið.

Nelson Mandela ekki á úrslitaleiknum?

Fjölskylda Nelson Mandela á enn eftir að ákveða hvort goðsögnin muni mæta á úrslitaleikinn á HM á sunnudaginn. Þessi fyrrum forseti Suður Afríku hefur átt erfitt uppdráttar undanfarið.

Þjóðverji myrti tvo Ítala vegna HM-rifrildis

Þýskur maður er sakaður um að myrða ítalskt par eftir að rifrildi vegna HM fór úr böndunum. Atvikið átti sér stað í Hannover í Þýskalandi en maðurinn náðist á spænsku eyjunni Mallorca.

Man. City býður aftur í James Milner

Manchester City ætlar að bjóða aftur í James Milner. Félagið bauð um 20 milljónir punda til Aston Villa en næsta boð mun hljóða upp á 24 milljónir.

Xavi: Ég vil að við njótum úrslitaleiksins

Nýr heimsmeistari verður krýndur á sunnudaginn þegar Spánverjar mæta Hollendingum. Miðjumaðurinn Xavi segist vonast til þess að Spánverjar geti umfram allt notið úrslitaleiksins.

Sjá næstu 50 fréttir