Enski boltinn

Gosling fer frítt frá Everton

Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Miðjumaðurinn Dan Gosling er farinn frá Everton en samningur hans við félagið er útrunninn.

Everton var ekki sammála því að leikmaðurinn mætti fara frítt. Félagið sagðist hafa gert munnlegt samkomulag við leikmanninn en það dugði ekki til.

Málið endaði á borði enska knattspyrnusambandsins sem hefur úrskurað að Gosling sé heimilt að fara þangað sem hann vill.

Newcastle, Sunderland og West Ham eru öll orðuð við leikmanninn efnilega.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×