Íslenski boltinn

FH-ingar í stuði - myndir

Mynd/Stefán
Mynd/Stefán

Íslandsmeistarar FH sýndu klærnar í gær er liðið valtaði yfir Framara, 4-1. FH komið á fína siglingu í deildinni.

Stefán Karlsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var vopnaður myndavél á hliðarlínunni og myndaði tilþrifin.

Afraksturinn má sjá í albúminu hér að neðan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×